Dagblaðið - 29.01.1977, Síða 19

Dagblaðið - 29.01.1977, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1977. 19 Hreingerningaþjónustan hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 19017. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049, Haukur. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118 til að fá upplýsingar um hvað hr.ein- gerningin kostar. Sími 32118. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- jnæði og stofnunum, vanir og 'vandvirkir menn. Sími 25551. r > Þjónusta Tek að mér smávegis múrverk. Uppl. i síma 72318. Pétur Jóns- son. Húsa- og húsgagnasmiðir. Tökum að okkur viðgerðir og bre.vtingar utanhúss sem innan. Hringið í fagmenn. Símar 32962 og 27641. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í sima 34154. Endurnýjum áklæði á stálstólum og eldhúsbekkjum Vanir menn. Sími 84962. Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltækni hf, sími á daginn 84911 og á kvöldin 27924. ’Leyniherbergið er suðurhliöinni, V býst ég við. Æfing ó umsátrinu, rlgvona að"^ þú hafir gengið frá því_að ..góði k mennirjiir“ vinni.^S §rSigur og tap og^\ f hugljúfur endir ' tilheyrir rómantíkinni. Nei, hér er það sýningin, , sem gildir, og á eftir k koma söngvar og j upplestur. , f HvernigN geturðu verið ^svona einföld?! Wagoneer árgerð ’74 til sölu og Hornet Hatchback ár- gerð ’75. Báðið lítið eknir. H. Jónsson & Co., Brautarholti 22, sími 22255 og 22257. fi Húsnæði í boði D; Herbergi til ieigu. Stórt herb.. 5x3,70, til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 33178. Lítið forstofuherb. með snyrtingu til leigu í Klepps- holtinu. Leiguverð 10 þús. Uppl. í síma 83901. Tll leigu 2ja herb. íbúð í Breiðholti. Ars- fyrirframgreiðsla. Laus 1. feb. Uppl. í síma 28510 og 35546. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæðf yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laúgavegi 28, 2. hæð. fi Húsnæði óskast í ' 2ja herb. ibúð óskast strax, góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 38600 á daginn og 36023 eftir kl. 5. Systkini utan af landi óska eftir lítilli 2ja—3ja herb. íbúð. helzt i miðbænum. Sími 21278. Ungur maður óskar eftir herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 82936. Reglusöm ung bjón með 1 barn óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 23770. íbúð — Fyrirframgreiðsla Reglusöm stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík, fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 22738. Ung þýzk stúlka óskar eftir herbergi. Uppl: í síma 10633. fi Atvinna í boði I Stúlka óskast á bar. vinnutími í hádegi kl. 12.30—15.30. hentugt fyrir hús- mæður. Uppl. á staðnum. Ilótel Borg (biir). Ylaður vanur handfæraveiðum og laginn við vélar óskast á 12 tonna bát. meðeigandi keniur til greina. Uppl. í síma 24592. Tvo háseta vantar á 100 tonna netabát. Uppl. í síma 99-3357 eða um borð í bátnum í Þorlákshöfn. Matsvein og háseta vantar á 56 tonna bát, sem byrjar á línu og fer síðan á net. Uppl. í síma 99-3136. Hjálp! Ég er tvítug húsmóðir og vantar vinnu strax, allan eða hálfan dag- inn. Helzt við afgreiðslustörf eða eitthvert annað létt starf. Uppl. í síma 72981 í dag og næstu daga. 24 ára-gömul stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 8 á kvöldin. margt kemur til greina. Uppl. i síma 84523 um helgina Og' á kvöldin I Einkamál Er ekki einhver góðhjartaður ntaður sent vill lána fjölskyldufólki nokkur hundruð þúsund nteð góðum kjörum? Uppl. sendist Dagblaðinu f.vrir mánudagskvöld merkt ...Trúnaðarmál 38296". fi Tapað-fundið D í gær tapaðist i miðbænumn silfurmálsmen. áletrað Inga Vala. Finnandi vin- samlegast hringi i síma 21137. Kennsla Skriftarnámskeió: hefjast miðvikudaginn '2. feb. Kennd verður skáskrift. form- skrift og töfluskrift. Uppl. og inn- ritun í síma 12907. Ragnhildur Asgeirsdóttir. kennari. Sniðkennsla. Kvöldnámskeið hefjast 1. feb. Kennt frá kl. 8 til 10.30 og 5.30 til 8, 2 kvöld í viku. Innritun í síma 19178, Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48, 2. hæð. Tek börn i gæzlu. hef leyfi. er á Bergstaðastræti. Uppl. i síma 14946. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. er í neðra Breiðholti, hef leyfi. Uppl. í síma 72762. Kona til heimilis nálægt Melaskóla óskast til að gæta 6 ára drengs frá kl. 8-16!30 4 daga' vikunnar, frá mánudegi til fimmtudagSíU^p.pl. í síma 27459. ‘ Garðabær. Get tekið 2 börn í gæzlu. Hef leyfi. Uppl. í síma 51472. Skattframtöl. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6. Reykjavík. Sími 26675 og 30973. Akranes: Veiti aðstoð við gerð skattfram- tala. Hallgrímur Hallgrímsson lgf., Deildartúni 3, sími 1940. Skattframtöl. Viðskiptafræðingur veitir aðstoó við gerð skattframtala. Simi 75414 eftir hádegi. Skattframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing- ur, Bárugata 9, Rvk, sími 14043 og 85930. fi Hreingerningar i Hreingerningar-teppahreinsun. Ibúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200,- á hæð, einn- ig teppahreinsun. Sími 36075, Hólmbræður. Smíðið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Ath. gengið inn að ofanverðu. Tökum að okkur fleygun, borun og sprengingar. Véltækni hf, sími á daginn 84911 og á kvöldin 27924. fi Ökukennsla i Ökukennsla—Æfingatímar! Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, kennum á Mazda 616, Friðbert Páll Njálsson og Jóhann Geir Guðjónsson. Uppl. i simum 21712 og 11977. ökukennsla—Æfingatímar ----Hæfnisvottorð------------- Lærið að aka i skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. öku- skóli, öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Lærið að aka Cortínu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími '83326. .ökukennsla—Æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. -Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla, ökuskóli, öll prófgögn, æfingatímar fyrir utan- bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 i síma 33481. Jón Jónsson, öku- kennari. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingartimar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.