Dagblaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1977. Veðrið Framan af deginum verður hægviðri um land allt, skyjað austanlands en annars lettskyjað. Siðari hluta dagsins fer að þykkna upp á Suð- vestur- og Vesturlandi með heldur vaxandi austanatt. Hiti verður um frostmark sunnanlands og á Aust- fjörðum en frost annars staöar og jafnvel 10-12 stig i innsveitum fyrir norðan. Jakob 0. Pétursson, fyrrum rit- stjóri Islendings, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri í morgun. Hann fæddist 13. marz 1907 á Hranastöðum í Hrafnagilshreppi. Jakob var sonur hjónanna Þórey.jar Helga- dóttur og Péturs Ölafssonar bónda. Hann lauk kennaraprófi 1928. 1. júní 1937 gerðist hanr ritstjóri íslendings, blaðs sjálf stæðismanna á Akureyri. Þvi starfi gegndi hann til árslok; 1945, aftur 1949 til 1950 og 1951 til ársloka 1965. Jakob vai kvæntur Margréti Jónsdóttur o{ eignuðust þau tvær dætur. Sesselja Björnsdóttir lézt á hjúkrunardeild Hrafnistu 5. feb. Sverre Knudsen lézt 4. feb. Útförin hefur farið fram. Sesselja Sigurðardóttir Háteigsvegi 15. Rvík, lézt 5. feb. i Landspítalanum. Guðhjörg Andrésdóttir frá Norður-Gröf lézt í Landakotsspít- ala'4. feb. Marsellíus Bernharðsson skipa- smíðaméistari lézt á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði miðviku- daginn 2. feb. Jarðarförin fer fram frá ísafjarðarkirkju þriðju- daginn 8. feb. kl. 14. Þorsteinn Friðriksson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. feb. kl. 13.30. Björn Skúlason, Baldursgötu 12, lézt í Landspítalanum 6. feb. Gísli Björnsson trésmiður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. feb. kl. 3 e.h. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur deildarinnar verður haldinn aö Háaleitisbraut 13. fimmtudatfinn 17. febrúar kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður í FélaKsheimilinu fimmtudaK 10. febrúar kl. 20.30. Kvikmyndasýning. Kon- ur fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Íþrótta- félagsins Fylkis verður naldinn þriðjudaííinn 15. feb. kl. 20 i samkomusal ÁrbæjaRskóla. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar Aðalfundur verður haldinn miðvikudasinn 9. feb. kl. 20.30. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna Minningarkort fást í Bókaverzlun Braga, Verzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur á möti samúðarkveðjum símleið- is i sirna 15941 og getur þá innheimt upplagið i Kíró. 28. jan. Hún var fædd 30. apríl 1924. Foreldrar hennar voru Jónína Davíðsdóttir og Guð- mundur Gíslason sem bjuggu á Veiðilæk í Þverárhlíð. Ragn- heiður stundaði nám í húsmæðra- skólanum að Staðarfelli í Dölum. Hún giftist eftirlifandi manni sín- um Magnúsi Kristinssyni for- stjóra 21. des. 1942. Þau eign- uðust fjórar dætur, Ágústu, Kristínu, Soffiu og Jónínu sem lézt 9 ára gömul. Ragnheiður verður til moldar borin í Foss- vogskirkju í dag, þriðjudag, kl. 13.30. Guðbjörn Júlíus Pétursson and- aðist á Landakotsspitala 27. janú- ar sl. I blaðinu í gær misritaðist dánardægur Guðbjörns og leið- réttum við það hérmeð. n Hvfld i sand- kassanum 'Þeir voru hressir og kátir þess- ir strákar í ieikskóianum er ljósmyndara DB bar að garði. Þeir höfðu tyllt sér á bekk og ræddu máiin af alvöru. Kannski var það byggingalist sem þeir ræddu, eða hvað þeir ætiuðu að verða þegar þeir yrðu stórir. En starfsgieðin var mikil og þeir voru ánægðir með tilveruna. — DB-mynd Sveinn Þorm. Fyrirlestur Væntanlegur er til landsins jóginn Ac. Dharmapala Brc. Er hann á vegum hreyfing- arinnar Ananda Marga. Eins og kunnugt er hefur hreyfingin mætt ofsóknum á Indlandi af hálfu stjórnvalda vegna athafna sinna í þjóðfélagsmálum. Stofnandi og leiðtogi hreyfingarinnar hef- ur setið í fangelsi síðan 1971. Hann er nú hætt kominn vegna langs hungursverkfalls og illrar meðferðar. Félagar hreyfingarinnar berjast nú f.vrir því að hann verði látinn laus. Ac. Dharmapala Brc. mun á næstu dögum halda nokkra fyrirlestra hér í borginni. Býð- ur hann fólki upp á ókeypis kennslu í hug- leiðslu. F.vrirlestrar hans verða sem hér segir: 8. feb. í Kristalssal Hótel Loftleiða. 10. feb. Æskulýðsráðshúsinu að Fríkirkju- vegi 11. 11. feb. Norræna húsinu. Allir fyrirlestrarnir byrja kl. 20.30. öllum er heimill aðgangur. Hóskólafyrirlestur Dr. David Wnson. forstöðumaður British Museum og fvrrverandi prófessor við Uni- versity College í London. heldur í boði heim- spekideildar fyrirlestur um efnið: Fornleifafræöi víkinganna á Bretlandseyjum. F.vrirlesturinn verður fluttur laugardag- inn 12. feb. kl. 15 e.h. í stofu 201. Árnagarði. Öllum er heimill aðgangur. Kvenfélag Neskirkju Munið. fótsn.vrtingu aldraðra. Vinsamlega pantið í síma 13855 og miðvikudaga f.h. í síma 16783. Vildi selja eigin framleiðslu áfengis Ungur maður var tekinn af lögreglu utan við Þórskaffi i gærkvöldi. Sýndi hann þar ríka sjálfsbjargarviðleitni í því skyni að bæta úr féleysi sínu. Var hann með tvær flöskur og bauð til sölu. Er að var gáð reyndist þarna um að ræða heimabrugg. Slíkur varningur er á íslandi háður ýmsum tak- mörkunum um styrkleika og fleira og sala hans er bönnuð. Hvort hér var um að ræða „þessa árs uppskeru“ eða eldri er ekki vitað en málið er í rannsókn. -ASt. Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Hátúm 12 þnðjudaginn 8. febrúar kl. 8.30 stundvíslega. Hlutavelta FHÍ heldur hlutaveltu í Iðnaðarmannahús- inu við Hallveigarstig sunnudaginn 13. feb. kl. 14 e.h. íþróttafólk úr frjálsíþróttadeildum félag- anna á stór-Reykjavíkursvæðinu er að safna nú þessa dagana af fullum krafti. Velunnurum sambandsins er bent á að tekið verður á móti munum í Iðnaðarmanna- húsinu laugprdaginn 12. feb. „Skattar mundu lækka um milljarð” Matthías Á. Mathiesen fjár- málaráðherra segir, að skatta- frumvarpið feli i sér eins millj- arðs króna heildarlækkun á tekjuskatti. Þetta kom fram í framsögu- ræóu hans á Alþingi í gær. Þá, taldi hann, að hjón mundú ‘græða á breytingunni ef tekjur eiginkonu væru undir 1150 þúsundum á ári. Tómas Arnason (F) lýsti stuðningi við frumvarpið en benti á að því mætti breyta í meðferð þingsins. Lúðvík Jósefsson (AB) and- mælti frumvarpinu. -HH DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu 2ja ára Nordmende sjónvarpstæki 24 tommu og Telefunken útvarps- plötuspilari. Til sýnis og sölu að Möðrufelli 13, 2. hæð til hægri. Til sölu tvöfaldur stálvaskur með borði. einnig tvær felgur á Saab 96. Uppl. í síma 53182. Til sölu vegna flutnings: Vandaður plötuspilari, hátalarar og 12 tommu sjónvarp i gæða- flokki. Nýlegt hornsófasett, mjög vandaður palisander stofuskápur með vínskáp. Selzt ódýrt ef samið er strax. Uppl. á Bergþórugötu 61, 1. hæð eftir kl. 18 og í síma 24962. Ný Super Revuelux 1001 svningarvél til sölu. Uppl. í síma 71476. Söludeild Reykjavikurborgar, Borgartúni 1 selur ýmsa gamla niuni til notkunar innanhúss og utan á mjög vægu verði svo sem stálvaska. handlaugar. ritvélar. \VC skálar. rafmótora, skápa. borð og stóla, þakþéttíefni og margt fleira. Opið frá kl. 8.30-4 alla virka daga. Grafik: Set upp grafíkmyndir. Uppl. i síma 14296. Bíleigendur — Bílvirkjar Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- merkipennar 12v, málningar- sprautur, micrometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpil- hringjaklemmur, rafmagnslóð- boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir, slípi- rokkar, handhjólsagir, útskurðar- tæki, handfræsarar, lyklasett, verkfærakassar, herzlumælar, . stálborasett, rörtengur, snittasett, borvéladælur, rafhlöðuborvélar, toppgrindur, skíðabogar, topp- lyklasett, bílaverkfæraúrval. — Ingþór, Armúla, sími 84845. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr, ef óskað er. Uppl. í síma 51004. Til sölu 4 st. 19 mm. spónaplötur með pali- sanders plasthúð beggja megin, 4x9 fet, verð per stk. 7.000,- Einn- ig 5 stk. 4x8 feta filmukrossviður úr tekki. Uppl. í síma 44168. Óskast keypt Hnakkur óskast. Oska eftir að kaupa góðan hnakk. Uppl. í síma 66676. Oska eftir góðri loftpressu aftan á traktor. Einnig kemur til greina að kaupa traktor með loftpressu. Tilboð leggist inn hjá Dagblaðinu fyrir 11. febr. merkt „38911". Iðnaðarryksuga óskast: Öska eftir góðri iðnaðarryksugu. Uppl. í síma 25252. Viljum kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 22118 eða 30246. Hjólsög óskast þarf að saga 4ra tommu þykkt. Mætti þarfnast viðgerðar. Sími 32519 og 33898 eftir kl. 4. 8 Verzlun i Úrval ferðaviðtækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul-1 bönd með og án útvarps. Bílaseg- ulbönd. bílahátalarar og bílaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur 'og átta rása spólur. Philips og ÖASF kassettur. Kiemorex op| BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Hljómplötur. íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2. simi 23889. Utsala—Utsala. Verzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis- braut 58-60. Stórkostleg útsala á blússum og peysum, bolum og buxum og fleiru. Allt nýjar og góðar vörur, mjög gott verð. Einnig karlmannape.vsur. Rýjabúðin Laufásvegi 1. Nýkomið mikið úrval af norskum góbelínveggteppum, púðum og klukkustrengjum. Saumaðir rokkókkóstólar, smyrnateppi og púðar í ótal gerðum. Smyrnabotn- ar í metratali og ámálaðir. Niður- klippt garn. Margs konar önnur handavinna. Rýjabúðin sími 18200. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus- inn, stignir bílar, þrihjól. stignir traktorar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, billj- ardborð, bobbborð, knattspyrnu- spil, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel, skipamódel, flugvélamódel, Barbie dúkkur, bílabrautir. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið. Skólavörðustig 10, sími 14806. Drýgið tekjurnar, sauntið tízkufatnaðinn sjálf, við, seljum fatnaðinn tilsniðinn. Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími 13470. Jasmin—Austurienzk undraveröid Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verði. Gjafavörur í úrvali, reykelsi og reykelsisker, bómullarefni og. margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. C Fatnaður .1 Til sölu eru tvenn kúrekastígvél nr. 37, tveir kjólar, annar svartur og skósíður, báðir ónotaðir. Uppl. í síma 71242. 8 Fyrir ungbörn Til sölu Pedigree-barnavagn. Uppl. í síma 12586 eftirkl. 6. Húsgögn 4ra sæta grænn sófi til sölu, ágætlega með farinn. Uppl. i síma 12786 eða á Ljós- vallagötu 10, 2. hæð eftir kl. 6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.