Dagblaðið - 08.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 1977,
.19
íbúð til leigu
í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 35985.
Húsnæði óskast
Ung stúlka utan af landi
óskar að taka íbúð á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 18916 eftir kl.
19.
2ja-3ja berbergja íbúð
óskast i jesturbænum, 2 fullorön-
ar konur í heimili. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 19117 milli kl.
5 og 7.
Barnlaust par óskar
eftir 1 til 2ja herb. íbúð strax,
húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 66148.
Fyrirtæki óskar
að leigja stóra íbúð i Hlíðunum.
Einbýlishus kemúr til grejna. Til-
boð sendist Dagblaðinu merkt
„Fyrirframgreiðsla 38897“.
3 reglusamar stúlkur
utan af landi vantar íbúð í 3-4
mán., gjarnan með húsgögnum.
Vinsamlegast hringið í Birnu í
síma 11258 milli kl. 2 og 6.
Rúmgott herb. óskast
á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 85224.
Miðaldra karlmaður
óskar eftir lítilli íbúð jeða her-
bergi með eldunaraðstöðu. Nánari
upp. í síma 22985 ikvöld.
Einstæð móðir með barn
óskar eftir 2-3ja herb. Ibúð fyrir
1. marz. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
slma 71741 eftir kl. 5.
Herb. óskast í Hafnarfirði,
reglusemi heitið. Uppl. I síma
50551.
Óska eftir
2ja-3ja herb. Ibúð á Akranesi sem
fyrst. Uppl. I slma 19419 á kvöld-
in.
Ungt par með eitt barn
óskár eftir íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. I
síma 38936 á kvöldin.
Herbergi óskast til leigu
sem fyrst, helzt sem næst
miðbænum. Uppl. I síma 12359
milli kl. 7 og 81 kvöld.
Einstaklingsíbúð:
.Ungur maður utan af landi óskar
eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð, strax. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi. Uppl. I síma 25746 eft-
irkl. 5.
Óska eftir að kaupa
jeppadekk 700x15. Uppl. I síma
43351 og 38848 eftir kl. 8.
Taunus 20M árg. ’66
til sölu, bíll í mjög góðu lagi. Verð
kr. 350.000.-. Uppl. I síma 42140 .
Peugeot 404 station
til sölu, árg. ’67. Uppl. I síma
17292 eftirkl. 17.30.
Ford Bronco ’68
til sölu, 8 cyl., beinskiptur, ný-
sprautaður. Uppl. I síma 75127
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vauxhall Viva árg. 1965
til sölu. Lágt númer fylgir. Uppl. I
síma 15088.
Chevrolet Camaro árg. 1971
til sölu. Bíllinn er 8 cyl., sjálf-
skiptur og með vökvastýri. Út-
varp og ný vetrardekk. Skipti á
minni bíl koma til greina. Uppl. I
síma 85993, eftir kl. 20.
Rambler American árg. '67
til sölu, 6 cyl. beinskiptur, þarfn-
ast smávægilegrar viðgerðar.
Uppl. I síma 17292 eftir kl. 17.30.
Óska eftir
100 til 150 þús. króna bíl, þarf að
vera gangfær. Uppl. I síma 38667
eftir kl. 7.
Land Rover árg. '62
með nýrri bensínvél til sölu.
Uppl. I síma 36874 eftir kl. 7 i dag
og næstu daga.
Vauxhall Viva árg. '68
til sölu, þarfnast smá lagfæringar.
Uppl. I síma 83978.
Rambler Classic árg. ’65
til sölu, þarfnast smá lagfæringa.
Verð 150 þús. staðgreiðsla. Uppl. í
síma 75235 eftir kl. 18.
Allt utan af vél í VW,
6 volta, til sölu I góðu lagi. Raf-
geymir. Flest I Moskvitch ’65 og
vél I Moskvitch ’68 til sölu. Uppl. I
síma 15633.
Til sölu Zetor,
með ámoksturstækjum, 47 hest-
afla, árg. 1973, lítið notaður.
Uppl. I sima 71998.
Til sölu er
Fíal 128 árg. 1971. Nýyfirfarin
vél, ný samstæða og ný dekk, fæst
með lítilli útborgun. Verð kr. 550
þús. Uppl. I Fíat umboði, síma
38888 og 38845.
Peugeot 404 dísil
árg. ’71 til sölu, skipti á dýrari bíl
koma til greina. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. I síma 41625 eftir kl.
6.
Willys til sölu,
nýlegar blæjur og tvöfaldur góð-
ur dekkjagangur á felgum getur
fylgt. Uppl. I síma 33904.
Til sölu VW fastback
árg. ’67, góður bíll, skipti á dýrari
bíl koma til greina. Uppl. I síma
92-2539.
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu, Mjög fallegur bíll I góðu
lagi, nýleg naglasnjódekk og
kassettutæki fylgja. Uppl I síma
66441.
Trabant árg. ’76
til sölu, bíll I sérflokki, sportrend-
ur og fleira, ný snjódekk, verð 500
þús. Uppl. I síma 99-7125 eftir kl.
7.
Cortina árgerð ’70
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Ný-
lega uppgerð vél. Hagstætt verð.
Uppl. I síma 99-1396.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur I tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubiia, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,
Man og fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
vinnuvéla, steypubila og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, slmi 28590, kvöldsími
74575.
BMW árg. ’67 til sölu,
þarfnast viðgerðar, selst á sann-
gjörnu verði. Uppl. milli 4 og 7 eh.
I síma 41446.
Höfum til sölu
úrval af notuðum varahlutum I
flestar tegundir bifreiða á lágu
verði, einnig mikið af kerruefni,
t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt,
verzlið vel. Sendum um land allt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.
Land Rover dísil
árgerð ’68 til sölu, upptekin vél og
kássi. Ný snjódekk, toppgrind,
tvöföld miðstöð. Bíll I toppstandi.
Verð kr. 700 þús., útborgun sam-
komulag. Uppl. I síma 76628 eftir
kl. 19 daglega.
Mercedes Benz-eigendur!
Ýmsir varahlutir I flestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj-
;andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir I Lada Topaz ’76, Fiat 125
og Rambler.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
VW-bílar óskast til kaups.
Kaupum VW-bíla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Armúla
28. Sími 81315.
Volkswagen óskast
til kaups. Óska eftir að kaupa
Volkswagen árg. 1962-1969. Má
lita illa út en mótor þarf að vera I
góðu lagi. Sími 71216 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
9
Herbergi til leigu
fyrir eldri konu. Tilboð sendist
afgreiðslu DB fyrir 11.2. merkt
Húsnæði-38929.
3ja herb. íbúð í blokk
í_Laugarneshverfi til leieu. Engin
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „38891“.
Til leigu er lítið
forstofuherb. I gamla austurbæn-
um. Uppl. I síma 85380 eftir kl.
18.
Til leigu
5 herbergja skrifstofuhæð ca 120
fm I vesturbænum. Uppl. I síma
25988. '
Vesturbær:
Gott kvistherbergi með innbyggð-
um skápum og aðgangi að eldhúsi
og baði til leigu strax. Tiiboð
merkt „Vesturbær 38850“ berist
blaðinu fyrir 12. febr.
Skrifstofuhúsnæði:
1-2 skrifstofuherbergi til leigu á
góðum stað við gamla miðbæinn.
Uppl. I síma 11875 frá kl. 1-5,
annars I síma 13212.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og I sima 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Óskum eftir að taka
á leigu góðan bílskúr. Uppl. I sima
40142 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær reglusamar
og rólegar stúlkúrJutan af landi
óska eftir 3ja herbergja íbúð sem
allra fyrst. Uppl. I síma 18487
eftirkl. 17.
Kennari
óskar að taka á leigu litla Ibúð I
miðbænum eða nágrenni. Uppl. I
síma 11956 milli kl. 20 og 22.
Reglusöm stúlka
með eitt barn óskar eftir 2ja eða
3ja herb. íbúð I Reykjavík. Fyrir-
framgreiðslu og góðri umgengni
heitið. Meðmæli frá fyrri leigj-
endum ef óskað er. Uppl. I síma
22738.
Sjómaður á farskipi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
góðu herb. Tilboð óskast sent DB
fyrir þriðjudagskvöld merkt
„Farmaður 38790“.
Ung, barnlaus hjón,
hann við nám, óska eftir að taka á
leigu litla íbúð. Algjör reglusemi.
Uppl. I sima 81114.
Upphitaður 40-60 fm bílskúr
óskast á Ieigu. (Til langs tíma).
Uppl. I síma 74744 eftir kl. 18 I
slma 83411.
Saumakona vön fatasaum
óskast. Últíma hf. sími 22206.