Dagblaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður eitthvað niðurdregin(n) í dag. Bezta ráðið við þessu er að sækja skemmtilegt fólk heim. Vandamálin leysast af sjálfu sér, hafðu engar áhyggjur. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta verður rólegheita dagur. Sparaðu kraftana, þú kemur til með að þurfa á þeim að halda innan skamms. Ástamálin snúast á óvænt- an veg. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú skalt ekki búast viðof miklu af ástasambandi. sem þú nýlega lentir í. Vertu viðbúin(n) því að þurfa að eyða talsverðum tíma í að gleðja ákveðna persónu. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú færð grænt ljós til að takast á við ævintýralegt verkefni. Haltu þér í burtu frá þeim, sem valda þér erfiðleikum, ef þú vilt forðast deilur. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Forðastu hvers konar meðhöndlun peninga í dag, ef mögulegt er. Þú lendir að ölium likindum í deilum, láttu ekki undan, þú hefur rétt fyrir þér. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þú finnur til þreytu, reyndu þá að koma málunúm þannig fyrir að þú getir hvilt þig seinni part dagsins, eða farið snemma að sofa, Þér hættir til að nota upp alla þina orku í eitthvert verkefni. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Gættu þín. Félagi þinn er afbrýðissamur út í þig og hann gæti átt ýmislegt til. Talaðu ekki um einkamál þín við aðra, þeir gætu talað um þau og túlkað á sinn veg. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vandamál á heimili ættingja þíns verða til þess að þú þarft að breyta öllum áætlunum í dag. Reyndu að vera eins hjálpsamur(söm) og þú getur. Settu þín vandamál til hliðar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hópur fólks þarfnast stuðnings þíns til að skemmtun er það ætlar að halda takist vel. Þú færð þær fréttir að vinur þinn sé búinn að opinbera og koma þær fréttir þér í opna skjöldu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.) Þú skalt ekki bregðast trausti vinar þíns, hve’hart sem lagt verður að þér. Þp færð skilaboð sem leiða til þess að þú þarft að takast á hendur ævintýralega ferð. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er allt rólegt heima við en þeim mun fjörugra utan veggja heimilisins. Flýttu þér hægt að taka ákvarðanir viðvíkj- andi einhverri fjárfestingu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Bjóddu fram hjálp þlna, hún verður ákaflega vel þegin og þú munt fá það ríkulega launað. Slappaðu af og njóttu kvöldsins í róleg- heitunum heima hjá þér. Afmælisbarn dagsins: Þú nærð langt þetta árið, en þú skáit gæta þess að ofreyna þig ekki i viðleitni þinni til frama. Þú skiptir líklega um dvalarstað og verðandi nágranni þinn veldur þér angri. Sumir i þessu merki munu lenda í viðburðaríku ástarsambandi seinni part ársins. GENGISSKRANING NR. 25 — 7. febrúar 1977. Eining kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 190,80 191,30 1 Sterlingspund 327,40 328,40' 1 Kanadadollar 186,60 187,10 100 Danskar krónur 3203,90 3212.30' 100 Norskar krónur 3583,80 3593,20' 100 Sænskar krónur 4464,50 4476,20' 100 Finnsk mörk 4990,80 5003,90' 100 Franskir frankar 3836,30 3846.40 100 Belg. frankar 513,50 514,80' 100 Svissn. frankar 7563,50 7583,30' 100 Gyllini 7534,10 7553,80' 100 V-Þýzk mörk 7872,30 7892,90' 100 Lírur 21,63 21,69 100 Austurr. Sch. 1108,00 1110,90' 100 Escudos 588,90 590,40' 100 Pesetar 276,60 277,40' 100 Yen 66,25 66,42 * Breyting frá síÖustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seitjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ' „Nauinast kralturinn í þessari byggðalinu —allt skaðbrennt í brauðristinni á þrem mínútum." 3'-2. © Bvlls - © King Features Syndicate, Inc., 1976. World rights reserved. — Áður en þú segir nokkuð — ég keypti hann á. útsölu og get ekki skilað honum aftur. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 5L100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-. nntur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. febrúar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjöröur — Garöabær. Nætur og holgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild^ Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar simi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.- — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og' 18.30- 19. Heilsuvernda/stööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæÖingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, taugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl., 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 allá daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í. sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-' ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I sima 1966. Krossgáta Lárétt: l.tíkki va atnsblandið 5. Fugl 6. Tveir eins. 7. Pila 8. örn 9. Fiskað. Lóðrétt: 1. Ekki máluga 2. Sarg 3. Fangamark 4. Dropinn 7. Æsta 8. Verkfæri. A EM 1962 kom éftirfarandi spil fyrir í leik Frakklands og Ítalíu. Austur gefur. A/V á hættu. Norður * G7 G7 0 Á109642 * 863 Vestur ♦ 10 K1095 0 KG85 * ÁD95 Austur A K9642 ÁD842 0 73 * 7 SUÐUR• * ÁD853 <2 63 0 D *KG1042 Á borði 1 opnaði ítalski læknirinn Messina á 2 spöðum í suður. Spaði og lauf samkvæmt Rómar-laufinu. Tinter í vestur sagði 3 lauf — ósk um lit — og’ ,Stetten í austur stökk í fjögur hjörtu. Suður spilaði út tígul- drottningu. Norður drap á ás og spilaði tígli, sem suður trompaði. Þá laufagosi og Stetten svínaði drottningu. Þegar hún átti slaginn tók hann tvisvar tromp og gaf aðeins einn slag á spaða. Trompaði tvo og kastaði tveimur niður í laufaás og tígulgosa. Á hinu borðinu varð lokasögnin 4 hjörtu í vestur — eftir laufopnun í byrjun í suður. Bacherich í norður spilaði út laufi og D'Alelio tók kóng suðurs með ás. Síðan laufadrottningu. Þá spilaði hann spaðatíu. Gaf gosa norðurs. . Norður hélt áfram í spaða og D'Alelio trompaði. Spilaði blindum inn á hjartadrottningu og síðan tígli. Það reyndist ekki vel. Norður drap á ás — spilaði meiri tígli. Suður trompaði og spilaði spaða. ítalinn trompaði með tíunni, en norður yfir- trompaði. Tapað spil og 12 stig til Frakklands. lf Skák í lokaumferðinni á skákmótinu í Wijk aan Zee 1976 kom þessi staða upp í skák Friðriks Ölafs- sonar og Sosonko. Friðrik hafði hvítt og átti leik. 20. Dg5—Bg6 21. d5—Rd4 22. Bxd4—Dxc4 23. Rf6-i—gxf6 24. Dxf4—f5 25. Dh4 og Sosonko gafst upp. Með sigrinum tryggði Friðrik sér efsta sætið á mótinu. — Svo gaf Viðar á Geir og Geir á Óla og Óli á Þorbjörn og Þorbjörn á Björgvin og Björgvin á Geir og Geir á ...GEIR....

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.