Dagblaðið - 09.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1977.
:19
Óska eftir að kaupa
14-16 tonna sturtur og pall á.Benz
2224. Uppl. i síma 40696.
Citroen braggi 2CV eða Dyane
óskast, má vera ógangfær. Uppl. í
síma 25139 eftir kl. 7.
Fiat 128 árgerð '74
til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í
síma 43307.
VW Fastbaek 1600
árgerð '70 til sölu. Skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 44658 eða að
Kjarrhólma 24 eftir kl. 7.
Volvo — Opel.
Volvo 544 árg. '60 og Opel
Caravan station árg. '60 til sölu,
bilar í ágætu standi. Sími 83095.
Óska eftir Skoda
til niðurrifs. Uppl. í sínia 83312
eftir kl. 6.
Benz 406 árg. '71
sendiferðabíll til sölu, með gjald-
mæli og stöðuleyfi. Uppl. i síma
72927. Vinnusími 41846.
Triumph Herald árg. '65
til sölu með bilaðri kúplingu.
Uppl. í síma 73726 eftir Kl. 6.
Til sölu ný stór
jeppakerra úr járni. Uppl. í síma
99-4145 eftir kl. 20.
Vil kaupa Citroen DS
árg. 1968 eða yngri til niðurrifs.
Uppl. í síma 78041.
Volkswagen 1300, árg. 1971,
óskast. Góður bíll, góð útborgun.
Uppl. í síma 76134 eftir kl. 19.
Cortina '65,
góður bíll skoðaður '77, til sýnis
og sölu í dag, gott verð. Uppl. í
síma 36081.
Plymouth Belvedere árg. ’66
til sölu. Uppl. í síma 44515.
Chevrolet Impala árg. ’64
til sölu. 2ja dyra hardtopp 6 cyl.
beinskiptur. Yniiss konar skipti
koma til greina. Uppl. i síma
32427 eftir kl. 6.
12 volta dínamór í VW
óskast, einnig cutout. Til sölu á
sama stað dráttarbeizli á VW
1600. Uppl. í síma 66541.
Volkswagen 1302.
árg. 1971 til sölu, 1600 vél. Króm-
felgur. Mjög fallegur bíll. Uppl. í
síma 28451.
Land Rover dísil árg. '71
til sölu, mjög fallegur bíll og góð-
ur. Uppl. í síma 41046.
Vil kaupa framdrif
og afturdrif með drifhæðinni
1:4,27 í Spicer 23 framhásingu og
Spicer 44 afturhásingu. Víl einnig
kaupa sverari gerð af framhás-
ingu í Willys station. Sími 37680
eftir kl. 7 á kvöldin.
Pontiac luxo cilimans
árg. ’72 til sölu. Vrnis skipti koma
til greina. Uppl. í síma 19497 eftir
kl. 19.
Til sölu VW fastback
árg. '67, góður bíll, skipti á dýrari
bíl koma til greina. Uppl. í síma
92-2539.
Land Rover árg. ’62
nteð nýrri bensínvél til sölu.
Uppl. í síma 36874 eftir kl. 7 í dag
og næstu daga.
Trabant árg. ’76
til sölu, bíll í sérflokki, sportrend-
ur og fleira. ný snjódekk, verð 500
þús. Uppl. í síma 99-7125 eftir kl.
7.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnúvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,1
Man og'fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
vinnuvéla, steypubíla og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, sími 28590, kvöldsími
74575.
Taunus 20M árg. ’66
til sölu, bíll í mjög góðu lagi. Verð
kr. 350.000.-. Uppl. í síma 42140 .
Höfum til sölu
úrval af notuðum varahlutum í
flestar tegundir bifreiða á lágu
verði, einnig mikið af kerruefni,
t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt,
verzlið vel. Sendum um land allt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.
Land Rover dísil
árgerð '68 til sölu, upptekin vél og
kassi. Ný snjódekk, toppgrind,
tvöföld miðstöð. Bíll í toppstandi.
Verð kr. 700 þús., útborgun sam-
komulag. Uppl. í síma 76628 eftir
kl. 19 daglega.
Mercedes Benz-eigendur!
Ymsir varahlutir í flestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj-
andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir í Lada Topaz '76. Fíat 125
og Rambler.
Markaðstorgið, Einholti 8. sími
28590.
VW-bílar óskast til kaups.
Kaupum VW-bíla sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Armúla
28. Sími 81315.
Volkswagen óskast
til kaups. Óska eftir að kaupa
Volkswagen árg. 1962-1969. Má
líta illa út en mótor þarf að vera í
góðu lagi. Sími 71216 eftir kl. 19.
(
Húsnæði í boði
i
Til sölu
er 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði.
Uppl. í sima 21976.
Ibúð til leigu.
6-7 herb. íbúð til leigu í Neskaup-
stað. Til greina koma skipti á íbúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.
í síma 97-7496.
Til leigu er lítið
forstofuherb. í gamla austurbæn-
um. Uppl. í síma 85380 eftir kl.
18.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
(
Húsnæði óskast
i
Einstaklingsíbúð óskast,
helzt til langs tíma. Uppl. í síma
85041 frá kl. 17-19 i dag.
Tvítugur iðnncmi
óskar eftir herbergi. Uppl. í sima
41369 milli kl. 6 og 8.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
ásamt eldhúsi eða geymsluher-
bergi undir búslóð. Uppl. í síma
30400.
Oskum eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð, erum 4 í heimili. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 30212 eftir kl.
7 og um helgar.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Ársfyrirframgreiðsla. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 82618 eftir kl. 19.
Keflavik-Njarðvík:
Vantar íbúð á leigu strax. Uppl. í
síma 92-3415.
Óskum eftir 2ja til 3ja hcrb.
rúmgóðri íbúð í minnst 2 ár.
Æskilegt að bílskúr fylgi. Örugg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
35127 eftirkl. 19 öll kvöld.
Ung hjón óska eftir
2ja herb. íbúð, helzt í Hraunbæ
eða Fossvogi í 2 ár. Vinsamlegast
hringið í síma 99-1907 eftir kl. 19.
Herb. eða íbúð
óskast á leigu. Uppl. í síma 44659
fimmtudaga og föstudaga frá kl.
17-19, laugard. 12-15.
Óska eftir 2ja herb.
íbúð I Árbæjarhverfi. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt:
„38972“.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast í vesturbænum, 2 fullorðn-
ar konur í heimili. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 19117 milli kl.
5 og 7.
Fyrirtæki óskar
að leigja stóra íbúð í Hlíðunum.
Einbýlishús kemur til greina. Til-
boð sendist Dagblaðinu merkt
„Fyriríramgreiðsla 38897“.
Ung, barnlaus hjón,
hann við nám, óska eftir að taka á
leigu litla íbúð. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 81114.
Atvinna í boði
Kona óskast
til að gæta roskinnar konu. Hús-
næði fylgir. Uppl. i síma 25363.
Starfsstúlka óskast í verzlun
frá kl. 13-18, einnig stúlka kvöld
og kvöld og um helgar. Uppl. í
síma 71364.
Óska að ráða öruggan
sölumann nú þegar. Tilboð send-
ist Dagblaðinu merkt „38986“
fyrir 15. febr.
Fyrsta vélstjóra vantar
strax á 65 tonna netabát. Cater-
pillar vél. Uppl. í síma 30442.
Vön afgreiðslustúlka
óskast í kjörbúð í vesturbænum.
Sími 37164 eftir kl. 7.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn, helzt á
vélhjóli. Uppl. í síma 83322.
Háseta vantar
á 65 tonna línubát sem rær frá
Rifi og fer síðar á net. Uppl. í
síma 93-6697.
Háseta vantar
á 65 tonna netabát frá Grundar-
firði. Uppl. í síma 93-8717 eftir kl.
19.
í
Atvinna óskast
>
Ung kona óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 14295.
Iðnskólanemi óskar
eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og
um helgar. Hefur bílpróf. Allt
kemur til greina. Uppl. i síma
71472 á milli kl. 17 og 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Stúlka á átjánda ári
órskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 36396 frá kl.
15 til 18.
Ungur reglusamur maður
með fjölhæfa starfsreynslu óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
í síma 74009 eftir kl. 7.
*