Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.02.1977, Qupperneq 5

Dagblaðið - 11.02.1977, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRtJAR 1977 ÖATK SERTILBOD Ldijyavegi 60 binil 16850 M u’SbdL'jarmaf - bimi 19494 Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjómvöld munu vœntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovótríkjunum háskóiaéríö 1977-78. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. mars nk., og fyigi staöfest afrit prófskírteina ásamt meömœlum. Umsóknareyöublöö fást { ráöu- neytinu. Menntamálaráðuneytið g.fabrúar 1977. Af marggefnu tilefni vil ég benda á að síminn hjá Gjaldheimtunni er 17940 ekki 19740, en hins vegar er Bólstrun Karls Adólfssonar ávallt réióu- búin til þjónustu og vill minna á, * aó skipti á gömlu og nýju koma^ alltaf til greina, svo framarlega’ sem samningar takast. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. sími 19740, gengið inn að ofanverðu. —-—•-*- r--—— „Orðinn þreyttur á að svara fyrir Gjald- heimtuna" — segir bólstrarinn sem vill fá meiri vinnufrið Áður Nú ,,Af marggefnu tilefni vil ég benda á að síminn hjá Gjald- heimtunni er 17940, ekki 19740, en hins vegar er Bólstrun Karls Adolfssonar ávallt reiðubúin tii þjónustu...." segir í smáauglýs- ingu sem nú hefur birzt nokkrum sinnum í Dagblaðinu. Þessi ný- stárlega auglýsing hefur að von- um vakið athygli margra og jafn- vel furðu. ,,Ég hef ekkert á móti Gjald- heimtunni en það er þó leiðinlegt að vera alltaf að svara fyrir þá í röngu símanúmeri. Ég held ég fari bara að rukka Gjaldheimtuna um einhver vinnulaun. Ég segi þetta nú svona í gamni, því ég skulda þeim nú víst eitthvað eins og margir fleiri." Og nú vill Karl fá vinnufrið. Þeir sem ætla að hafa tal af Gjald- heimtunni verða að hringja í 17940, en þeir sem vilja fá góða bólstrun hringi í síma 19740. -ASt. 3 kg C-11 1/1 ds. Perur Kína 2 Itr. Egilsdjús 1 Itr. marineruð síld 1 fl. Libby’s tómatsósa 1 Itr. Kjörís jarðarberja Vi ds. 0RA gr. baunir Kellog’s kornfleks stór pk. Ekta nautahakk 1 kg Reykt folaldakjöt 1 kg Unghœnur 1 kg Ódýr strósykur Ódýrt hveiti Ódýr egg ,,Já, ég er orðinn þreyttur á að svara fyrir Gjaldheimtuna," sagði Karl er við hringdum til hans til að fá skýringu á auglýsingunni. ..Hingað er hringt meira og minna alla daga, mismunandi mikið þó, í þeirri trú að þetta sé hjá Gjald- heimtunni. Eg er einn á verkstæð- inu og af þessu verða þó nokkrar tafir og þetta er þreytandi. Fólk virðist ekkert hugsa þegar það er að hringja eftir að hafa gáð að númeri í símaskrá. Þetta er engin ný bóla, því t.d. í fyrrasumar virt- ist mér sama skrifstofustúlkan hringja hingað hvað eftir annað og virðist i því tilfelli númerið hafa verið ranglega skrifað á minnisörk hennar, allt þangað til við stúlkan ræddum málið í alvöru." sagði Karl. Þessi Gjaldheimtu-símahasar hjá Karli 'keyrði um þverbak í janúar, en auglýsingin í Dagblað- inu virtist slá á vitleysuna. nioÍlllDDDBBBaBinim “■^SBBCMPIHISSSr VIÐ HÁTÚN. SIMAR 1-72-60 & 1-72-61 Opið til kl. 8 ó föstudögum og hódegis ú laugardögum. NÆG bílastœði 815,- 255,- 716,- 744,- 172,- 260,- 155,- 272,- 1180,- 580,- 840,- 695,- 195,- 630,- 644,- 149,- 210,- 115,- 222,- 850,- 450,- 570,- Klassískir leöurfóðraðir HERRASKÓR LEÐRI Kr. 6700.- Leðursóli Kr. 6700.- Leðursóli *r Til leigu skrifstofuhúsnæði alls 126'ferm á einum bezta stað í austurbænum (Grensás). Húsnæðið er mjög smekklega innréttað með harðviði og teppalagt. Ef væntanlegur leigutaki óskar geta nokkur skrif- borð og gardínur fylgt. Innbyggðir skápar. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Sér inngangur. — Laust strax. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins Þverholti 2 merkt ,,Laust strax 246“. Leiklistarskóli íslands auglýsir Inntaka nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1977. Ekki verða teknir inn fleiri en 8 nemendur. Umsóknareyðublöð ásamt uppl. um námið og inntökuna í skólann liggja frammi á skrifstofu" skólans að Lækjargötu 14b, sími 25020. Skrifstofa skólans er opin frá 9 til 12. Hægt er að fá öll gögn send í pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrif- stofu skólans í ábyrgðarpósti fyrir 25. mars nk. Skólast jóri HREVFlíl Sími 8-55-22 \

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.