Dagblaðið - 11.02.1977, Page 13
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977.
13
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ),
m úr vegi
Steinn Sveinsson skoraói flest stig
ÍS — 21. Liðið lék ágætlega í fyrri
hálfleik — en datt hins vegar niður í
hinum síðari.
Aðalkeppinautur Armanns um
íslandsbikarinn — Njarðvík vann
hins vegar öruggan sigur á ÍR. Að
vísu skildu aðeins sex stig í lokin
86-80 en sigur Njarðvíkur var ávallt
öruggur — liðið leiddi lengst af með
10-14 stigum. Staðan í leikhléi var
48-38 Njarðvík í vil og sem fyrr í
vetur skar sig enginn úr í liði Njarð-
víkur — liðið sem heild vann mjög
vel. Þeir Gunnar Þorvarðarson og
Þorsteinn Bjarnason voru stigahæstir
Njarðvíkinga með 14 stig hvor — en
Kristinn Jörundsson skoraði 26 stig
fyrir IR. sem ekki virtist hafa getu til
að vinna upp forskot UMFN.
ndregizt
ftur úr
Englendingar yfirspiluðu Tékka á
Wemble.v og sigruóu 3-0 — og Tékkar
urðu Evrópumeistarar. Hins vegar
gerðist það á miðvikudag að Englend-
ingar voru yfirspilaðir á Wembley og
nú sjá þeir hættuljósin.
Zwartkruis — hollenzki fram-
kvæmdastjórinn, sagðist hafa mjög
gaman af að horfa á ensk féiagsiið í
leik — „en,“ hélt hann áfram, „allir
vilja vera ódrepandi vinnuhestar.
Hlaupa og sparka — það er mottóið.
Og einmitt þetta vilja enskir áhorf-
endur sjá.“
Leikmenn Neweastle stigu óvenju-
legt skref í gær — allir ieikmenn 1.
deildarliðsins skrifuðu undir yfirýs-
ingu þar sem þeir lýstu stjórn félags-
ins gjörsamlega óhæfa — sögðust
enga trú hafa á stjórnarmönnum
félagsins. Þeir sögðust leika út
keppnistímabilið fyrir Neweastle en
aðeins fyrir áhangendur félagsins.
Einnig heimtuðu þeir að Richard
Dennis yrði skipaður framkvæmda-
stjóri félagsins en hann hefur séð um
stjórn liðsins eftir að Gordon Lee fór
til Everton.
ngaverðir
bað uin seðla til útfvllingar. Hann
sótti síðan seðiana og þeir félagar —
fangaverðirnir — útf.vlltu seðiana og
afraksturinn varð 76 þúsund krónur.
1 síðustu viku komu fram 9 raðir-
með 10 leikjum réttum — og hvorki
fleiri né færri en 141 röð með 9
réttum. F.vrir 10 rétta leiki fengust 38
þúsund — og 1000 krónur fengu þeir
er höfðu 9 rétta!
keppni
sreyjar
Hjálmar Aðalsteinsson
Björgvin Jóhannesson
Gunnar Finnbjörnsson
Stefán Konráðsson
15—17 ára
Hjálmtýr Hafsteinsson
Tómas Guðjónsson
Sveinbjörn Arnarson
13—15 ára
Bjarni Kristjánsson
Gylfi Pálsson
J
Klammer aftur í fyrsta
sæti — en naumlega þö
- sigraði í bruni í austurríska mótinu aðeins fjórum hundruðustu úr sekúndu á
undan öðrum manni
Franz Klammer varð austur-
rískur meistari í bruni í gær.
Sigur meistarans var naumur —
en kærkominn eftir að hafa mis-
tekizt í tveimur síðustu brun-
keppnum í Heimsbikar-
keppninni.
Þegar átt er við mistekizt er að
sjálfsögðu átt við að Klammer
hafnaði ekki í fyrsta sæti. En í
gær varð hann í fyrsta sæti —
aðeins 4 hundruðustu úr sekúndu
á undan skæðum keppinaut í
heimsbikarkeppninni — Ernst
Winkler. Klammer fékk tímann
1:46.47 en Winkler var skömmu á
eftir 1:46.51. Þriðji varð
Leonhard Stock á 1:47.06.
Klammer hóf keppnistímabilið
í Ölpunum af miklum krafti og
sigraði í átta fyrstu brunkeppnum
vetrarins og voru yfirburðir hans
með ólíkindum. Síðan seig á
ógæfuhliðina eða öllu heldur
hlaut að koma að því að Klammer
yrði ekki fyrstur. í tveimur
síðustu brunkeppnum hefur hann
orðið að sjá af fyrsta sætinu og
þar með efsta sætinu í hinni
hörðu baráttu um heimsbikarinn
— en þar er Svíinn Ingmar
Stenmark nú í fararbroddi.
Svo virðist sem ný stjarna sé að
fæðast i sviginu, en það er Paul
Frommelt — bróðir hins fræga
Willys. Frommelt sigraði í sviss-
neska meistaramótinu — og skaut
þar aftur fyrir sig Christian
Hemmi — bróður Olympíumeist-
arans Heini Hemmi.
Tranz Klammer — sigur 1 átta fyrstu brunkeppnum vetrarins en siðan kom afturkippur tvívegis.
Klammer varð í gær austurrískur meistari í bruni.