Dagblaðið - 11.02.1977, Síða 15

Dagblaðið - 11.02.1977, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977. 15 ( ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTV VIKU Sunnudagur 13. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur í Borgarnesi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnuhreyfingar á ís- landi. Gunnar Karlsson lektor flytur annað erindi sitt. 14.00 MiAdegistónleikar. 15.00 Úr djúpinu. Annar þáttur: Hafrann- sóknastofnunin og starfsemi hennar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guðjónsson. 16.00 (slenzk einsöngslög. Þorsteinn Hannesson syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 EndurtekiA efni (Áður útv. í ágúst sl.). a. Um Gunnarshólma Jónasar og Níundu hljómkviAu Schuberts. Dr. Finnbogi Guðmundsson tók saman efnið. b. Tveirfyrir Hom og Bangsi meA. Höskuldur Skagfjörð flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hornstranda- ferð. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viA sundiA" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Frá tónleikum íúArasveitarinnar Svans í Háskólabíói í desember sl. Ein- leikarar: Karen Jónsdóttir, Kristján A. Kjartanssoft og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 „MaAurinn, sem borinn var til kon- ungs", leikritaflokkur um œvi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Vigdís Finnbogadóttir. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Þriðja leik- rit: Konungsmaður nokkur. Helztu leikendur: Gísli Halldórsson, Þor- steinn Gunnarsson. Valur Gislason, Erlingur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Sigriður Hagalin og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Alexis Weissenberg leikur á píanó. 20.35 „Mesta mein aldarinnar". Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengis- mál (4). 21.25 Konsert í C-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Giordani. Maria Teresa Garatti og I Musici hljómsveitin leika. 21.40 „Sól rís í vestri". Gréta Sigfúsdóttir les úr óbirtri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 14.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Birgir Ásgeirsson fl.vtur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Briggskipinu Blá- lilju“ eftir Olle Mattson (5). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. BúnaAarþáttur kl. 10.25: Jón Hólm Stefánsson héraósráðunautur talar um landbúnað í Dölum. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MóAir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (4). 15.00 MiAdegistónleikar: íslenzk tónlist. 15.45 Um JóhannesarguAspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur níunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Frið- leifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Erna Ragnarsdóttir innanhússarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofan í kjölinn. Kristján Árnason sér um bókmenntaþátt. 21.10 Konsert fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir Guido Santórsola. Se*-gio og Eduardo .Abreu leika mi Ensku kammersveitinni; Enrique Garcia Asensio stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup. Nína Björk Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (7). Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Úr atvinnulífinu. Umsjón Magnús Magnússon og Vilhjálmur Egilsson viðskiptafræðingur. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands og Söngsveitarinnar Fílharmoníu í Háskólabíói á fimmtudaginn var; — síðari hluti. Hljómsv.stj.: Karsten Andersen. Kórstj. á æfingum: Mart H. Friðriksson. Einleikur á trompet: Lárus Sveinsson. Einsöngur: GuAmundur Jónsson. a. Trompetkonsert í E-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. b. „Völuspá", kór- og hljómsveitarverk eftir Jón Þórarinsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 15.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri sínum á sögunni „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 Þeim var hjálpaA. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 15.00 MiAdegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leikur Sinfónísk til- brigði eftir Hindemith um stef eftir Weber: Rafael Kubelik stjórnar. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur ..Flórída", hljóm- sveitarsvítu eftir Delius; Sir Thomas Beecham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Schev- ing stjórnar timanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Aö skoAa og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Ungverskur konsert fyrir fiAlu og hljómsveit op. 11 eftir Joseph Joachim Aaron Rosand og Sinfóníuhljómsveit ríkisútvarpsins í Lúxemborg leika; Siegfried Köhler stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (8) 22.25 Kvöldsagan: „SíAustu ár Thorvald- sens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls*Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sína. (7). 22.45 Harmonikulög. Hljómsveit Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóAbergi. „Morð í dóm- kirkjunni" — „Murder in the Cath- edral" eftir T.S. Eliot. Robert Donat og leikarar The Old Vic Company flytja. Leikstjóri: Robert Helpman — Síðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram að lesa söguna „Brigg- skipið Blálilju" eftir Olle Mattson (7). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. GuAsmynda- bók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á prédikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke II: Dæmisagan af týnda syninum; siðari hluti. Morguntónleikar kl. 11.00: Osian Ellis leikur á hörpu tvær arabeskur eftir Debussy/Nedda Casei syngur með Sinfóníuhljómsveit- inni í Prag „Ljóð um ástina og hafið" eftir Chausson; Martin Turnovský stjórnar/ Vladimír Ashkenazý leikur á píanó „Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MóAir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (5) 15.00 MiAdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viA sundin" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um streituþol og hjartaskemmdir. Dr. Sigmundur Guðbjarnason prófessor flytur áttunda erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Prestur Grímseyinga. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur síðari frásöguþátt sinn af séra Sigurði Tómassyni. c. KvæAi eftir Arinbjöm Ámason. Sverrir K. Bjarnason les. d. FerA yfir jökul. Bryndís Sigurðardóttir les úr endurminningum Ásmundar Helgasonar frá Bjargi. e. Um íslenzka þjóAhætti. Árni Björnsson cand. mag. talar f. Kórsöngur: ÞjóAleikhúskórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Df. Hallgrimur Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup. Nína Björk Árna- dóttirles þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (9). 22.25 Kvöldsagan: „SíAustu ár Thorvald- sens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sína (8). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna „Briggskipið Blálilju" eftir Olle Mattson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing um loðnuleit á Bjarna Sæmundssyni í vetur. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammerhljómsveitin í Slóvakíu leikur Concerto Grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli; Bohdan Warchal stjórnar/ Beaux Arts tríóið leikur Tríó í B-dúr nr. 20 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Haydn/Sinfóníuhljómsveitin í Pitts- borg leikur Serenöðu í C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tjsafkovský; William Steinberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaö. Andrea Þórðar- dóttir og Gísli Helgason fjalla um Síðumúlafangelsið f Reykjavík. 15.00 MiAdegistónleikar. Erich Ertel og Sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Berlín leika Konsert fyrir óbó og litla hljómsveit eftir Richard Strauss, Arthur Rother stj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 5 í Es- dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Anthony Collins stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Sagan um Betty Baxter Sigfús B. Valdimarsson les síðari hluta sögunn- ar. 17.00 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika á flautu og sembal Sónötur í C-dúr og B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Leikrit: „BiAstöA 13" eftir úrn Bjamason. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. Persónur og leikendur: Ari—Hjalti Rögnvaldsson, Óli—Sig- urður Karlsson. Stefán—Róbert Arn- finnsson, Jói—Steindór Hjörleifs- son, Steingdmur—Bessi Bjarnason, Davíð—Valur Gíslason, Gunn- ar—Gfsli Alfreðsson, Yfirhjúkrunar- kona—Margrét Helga Jóhannsdóttir. Yfirlæknir—Jón Sigurbjörnsson, Hjúkrunarkona—Helga Stephensen. Aðrir leikendur: Harald G. Haralds og Jón Aðils. 21.20 „Frauenliebe und Leben", laga- flokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Kathleen Ferrier syngur; John New- mark leikur á píanó. 21.45 LjóA eftir Þörodd Guömundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (10). 22.25 Kvöldsagan: „SíAustu ár Thor- valdsens". Endurminningar einka- þjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sína (9). 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Föstudagur 18. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskip- inu Blá!ilju“ eftir Olle Mattson(9) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passíusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson syngja. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavfk. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MóAir sonur" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (6). 15.00 MiAdegistónleikar. Hljómsveit tónlistarháskólans í París leikur þrjá spánska dansa eftir Granados; Enrique Jorda stiórnar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga bornanna: „Borgin viA sundiA" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson ísl. Hjalti Rögnvaldsson les (13). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Píanókonsert nr. 19 í F-dúr (K459) eftir Mozart Vladimfr Ashkenazý leik- ur með Sinfóníuhljómsveit íslands og stjórnar jafnframt. 20.30 Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.00 Tónleikar. a. Introduction og allegro í Ges-dúr fyrir hörpu, flautu, klarfnettu og strengjasveit eftir Maurice Ravel. Emilia Moskvitina, Alexei Gofman, Alexander Alexandrov og félagar úr Ríkisfflhar- moníusveitinni í Moskvu leika; Béla Shulgin stjórnar. b. „Andstæður" fyrir fiðlu, klarínettu, píanó og ■strengjahljóðfæri eftir Béla Bartók. Emanuel Hurwitz, Gervase de Peyer, Lamar Crowson og félagar úr Melos sveitinni í Lundúnum leika. 21.30 Útvarpssagan „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup. Nfna Björk Árna- dóttir les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lastur Passiusálma (11). 22.25 LjóAaþáttur. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn. 22.45 Áfangar. ;Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sfjórna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Sunnudagur 13. febrúar 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mynda- flokkur. Tveir útlagar. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 17.00 MannlífiA. Fimmtugsaldurinn. Viðhorf manna til lífsins og tilver- unnar taka oft ýmsum breytingum á aldrinum milli 40 og 50 ára. Mjög er misjafnt, hvernig fólk bregst við að- steðjandi vanda, sumir kikna undir byrðinni, aðrir glíma við erfiðleikana og sigrast á þeim. í myndinni er m.a. rætt við fólk, sem hefur fundið nýja lffsfyllingu f starfi eða leik á fimm- tugsaldrinum. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um Kalla í trénu, sögð sagan af geim- verunni Tak eftir Hjalta Bjarnason, •og síðan er mynd um Amölku. Þá er þáttur um sterkasta bangsa 1 heimi, og loks kynnir Vignir Sveinsson hljómsveitina Eik. Umsjónarmenn: Hermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni ' Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglysingar og dagskrá. 20.30 Þaö er kominn bíll. Árni Johnsen ræðir við Stein Sigurðsson um rafbíl- ínn Rafsa og fleiri ökutæki sem Steinn hefur teiknað og smfðað. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.10 Jenníe Breskur framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum um ævi Jennie Jerome, móður Winstons Churchills. 2. þáttur. Frú. Efni fyrsta þátlar: Jennie elst upp á heimili foreldra sinna í New York ásamt tveimur systr- um sínum til ársins 1868, en þá heldúr móðirin til Evrópu ásamt dætrunum. Ætlunin er að finna þeim eiginmenn af tignum ættum. Fyrstu fimm árin eru þær í Parfs, en fara sfðan til Englands. Eftir nokkurra vikna dvöl þar kynnist Jennie Randolph Chur- chill, yngra syni hertogans af Marl- borough. Þau hafa aðeins þekkst í þrjá daga, er hann ber upp bónorð, og átta mánuðum síðar ganga þau í hjónaband gegn vilja hertogahjón- anna og móður hennar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Nýárskonsert í Vínarborg. Að þessu sinni leikur Fílharmoníuhljómsveit Vínarborgar einkum verk eftir Josef Strauss í tilefni þess, að í ár eru 150 ár liðin frá fæðingu hans. Stjórnandi Willi Boskowsky. (Evróvision — Austurríska sjónvarpið) 23.10 Aö kvöldi dags. Séra Hjalti Guð- mundsson, dómkirkjuprestur í Reykjavfk, flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. Mónudagur 14. febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Smábæjarkonan. Breskt sjónvarps-- leikrit, byggt á leikriti eftir Ivan Túrgenéff: Leikstjóri Marc Miller. Aðalhlutverk Gwen Watford, Derek Francis og Michael Denison. Leikur- inn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu, en hann er embættismaður í lágri stöðu f smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiðist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur hátt- settur maður í heimsókn til þeirra. Þýðandi Brfet Iléðinsdóttir. 21.55 Svalt er á selaslóA. Vetur hjá heim- skautaeskimóum. Hin fyrri tveggja bresk-kanadískra heimildamynda um Netsilik-eskimóana í Norður-Kanada. I þessari fyrri mynd er fylgst með eskimóunum að sumarlagi, en sumr- inu er varið til undirbúnings löngum og köldum vetri. Síðari myndin lýsir lífi eskimóanna að vetrinum og verður sýnd mánudaginn 21. febrúar. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunn- arsson. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ugla sat á kvisti. Síðari hluti skemmtiþáttar, sem helgaður er gam- anvísnasöngvurum og hermikrákum, sem verið hafa fólki til skemmtunar á liðnum árum. Meðal gesta í þættinum eru Árni Tryggvason, Jón B. Gunn- augsson, Karl Einarsson og ómar Ragnarsson. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Aður á dagskrá 18. maí 1974. 21.15 Skattapólitík. Forvígismönnum stjórnmálaflokkanna boðið í sjón- varpssal til umræðu um skattalaga- fruamvarpið og skattamálin f heild. Umræðum stýrir Ólafur Ragnarsson ritstjóri. 22.05 Colditz. Nýr, bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í 15 þáttum um hinar illræmdu Colditzfangabúðir, en þangað sendu nasistar þá stríðsfanga, sem reynt höfðu að flýja úr öðrum fangabúðum. Myndaflokkurinn lýsir m.a. lffinu í fangabúðunum og flótta- tilraunum fanganna. Aðalhlutverk Robert Wagner, David McCallum, Edward Hardwicke og Christopher Neame. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. febrúar 18.00 Hvíti höfrungurinn. F’ranskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Miklar uppfinningar. Nýr, sænskur fræðslumyndaflokkur í 13 þáttum um ýmsar mikilvægustu uppgötvanir mannkynsins á sviði tækni og visinda. Má þar nefna hjól. mynt, letur, prent- list. sjóngler, klukku, eimvél, rafmagn og rafljós, síma, loftför og útvarp. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 Rokkveita ríkisins kynnir Deildar- bungubræður. Hlé. 20.00 Fréttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Fiskeldi, Flugkennsla, DauAhreinsaAir kjúklingar, Þjálfun býflugna o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Maja á Stormey. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur f sex þáttum, byggður á skáldsögum efti álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 5. þáttur. Fimbuivotur. Efni fjórða þáttar: Jólin 1859 brennur íbúðarhús- ið á Stormey til kaldra kola og allir innanstokksmunir. Fjölskyldan verður að hafast við f gripahúsinu, þar til hafísinn er manngengur. Þá er lagt af stað heim til foreldra Maju. Þýð- andi Vilborg Sigurðardóttir. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 22.00 Saul Bellow. Sænsk mynd um bandaríska rithöfundinn Saul Bellow, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels á sfðasta ári, og borgina Chicago, þar sem Bellow hefur búið, síðan hann fluttist til Bandarfkjanna um 1920 ásamt foreldrum sínum, rússneskum gyðingum. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjóanvarpið) 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 16. febrúar 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 PrúAu leikararnir. Leikbrúðurnar bregða á leik ásamt gamanleikaranum Harvey Korman. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 22.00 AA feigöarósi. (The Good Die Young). Bresk bíómynd frá árinu 1954. Aðalhlutverk Laurence Harvey. Richard Basehart, John Ireland, Stan- ley Baker og Margaret Leighton. Fjórir menn hyggjast leysa fjárhags- vandamál sín með því að ræna póst- flutningabíl. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 19. febrúar 17.00 Holl er hreyfing. Norskur mynda- flokkur um léttar æfingar einkum ætlaðar fólki, sem komið er af léttasta skeiði. Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 17.15 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil í Kattholti. Sænskur mynda- flokkur. Húsvitjun. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Hótel Tindastóll. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur í sex háttum um seinheppinn gistihúseiganda, starfs- lið hússins og gesti. 1. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Úr einu í annaA. Urnsjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 RauAa myjlan. (Moulin Rouge). Bresk bfómynd frá árinu 1953. Leik- stjóri John Huston. Aðalhlutverk José Ferrer og Zsa Zsa Gabor. Myndin hefst árið 1890 í næturklúbbnum rauðu rhyllunni í Paris, þar sem hinn bæklaði málari Toulouse-Lautrec málar myndir af því, sem fyrir augu ber. Hann kynnist ungri stúlku og hjálpar henni að komast undan lög- reglunni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.