Dagblaðið - 11.02.1977, Side 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977.
17
Andiát
Hólmfríður Pétursdóttir
Thorlacius lézt 1. feb. Hún
fæddist -9. okt. 1895 að Fossá á
Hjarðarnesi í Barðastrandar-
hreppi. Foreldrar hennar voru
Pétur Jónsson og Pálína Þórðar-
dóttir. Hólmfríöur giftist Gísla
Ölafssyni Thorlacius í Saurbær
13. okt. árið 1922. Þau brugðu búi
í Saurbæ árið 1945 og fluttust til
Reykjavíkur. Gísli andaðist árið
1956. Hólmfríður var jarðsungin
frá Fossvogkirkju I dag,
föstudag, kl. 10.30.
Kjartan Asmundsson gullsmiður
lézt 4. feb. Hann fæddist 3. júli
1903 að Fróðá á Snæfellsnesi
Foreldrar hans voru Asmundur
Sigurðsson og Katrín Arndís
Einarsdóttir. Kjartan lærði
gullsmíði hjábræðrunumBaldvini
og Birni Björnssonum. Að loknu
framhaldsnámi í Danmörku og
starfi í Þýzkalandi hóf Kjart-
an svo gullsmíði í Reykjavík
ásamt listamönnunum Finni Jóns-
syni og Birni Björnssyni. Kjartan
kvæntist Kristínu Bjarnadóttur
frá Húsavík og eignuðust þau 5
börn. Þau slitu samvistum. Hann
verður jarðsmvinn frá Fossvogs-
kirkju í <ia fiistudag kl. 15.
Magnús Richardson fv. umdæmis-
stjóri lézt 8. feb. Hann fæddist 21.
okt. 1901. Magnús lauk gagn-
fræðaprófi. fór síðan í símritara-
skóla Landsímans. haustið 1919
og lauk þaðan prófi árið 1920.
Hann var fyrst símritari í Reykja-
vík og á ísafirði en 1932 varð
hann umdæmisstjóri við sím-
stöðina á Borðeyri. Til Reykja-
víkur fluttist Magnús svo 1953 og
vann á aðalskrifstofu Landsímans
þar til aldurstakmarkinu var náð
en eftir það og til dauðadags vann
hann hálfsdagsvinnu. Magnús
verður jarðsunginn frá Háteigs-
kirkju, í dag, föstudag, kl. 13.30.
Ingibjörg Pálmadóttir frá Reka-
vík, Baklátrum, lézt miðviku-
daginn 9. feb. á Elliheimilinu
Grund.
Guðrún Guðmundsdóttir lézt í
Borgarspítalanum 2. feb. Utförin
hefur farið fram.
BIBLÍUDAGUR 1977
sunnudagur 13.febrúar
Hassmálin:
Fimmti
maðurinn
ígæzlu
ígærkvöld
Tuttugu og fimrn ára gamall
Reykvíkingur var úrskurðaður í
allt að tuttugu daga gæzluvarð-
hald í gærkvöld vegna aðildar að
allumfangsmiklu fíkniefnamáli
sem verið er að rannsaka.
Er þessi maður, er áður hefur
komið við sögu fíkniefnamála
hér, hinn þriðji sem situr í gæzlu-
varðhaldi vegna þessa sama máls.
Fyrir sitja tveir i gæzlu síðan 30.
janúar en þar fyrir utan eru tveir
menn í gæzluvarðhaldi vegna
tveggja annarra fíkniefnamála.
Hugsanlegt er að þessi þrjú mál
liggi öll saman, að sögn Arnars
Guðmundssonar, fulltrúa fíkni-
efnadómstólsins.
„Þetta er lítillega að skýrast,"
sagði Arnar í samtali við DB í
morgun. „Við höfum yfirheyrt
um tuttugu manns vegna þessa
máls. Enn er óljóst hvort ein-
göngu er um að ræða innflutning
á hassi.“
-ÓV
Sölunefndar-
mistök hjá
Dagblaðinu
Fimmtudaginn 10. febrú-
ar birtist í Dagblaðinu les-
endabréf undirritað með
dulnefninu „Thor Breið-
holt“ og með fyrirsögninni
„Sölunefndar-Mammon“. A
einum stað í bréfinu er
vegið að núverandi forstöðu-
manni Sölunefndar varnar-
liðseigna með tilvísun í
sögusagnir. Dagblaðið
harmar þessi mistök, sem
ekki eru í samræmi við
stefnu blaðsins, og biðst af-
sökunar á þeim.
Ritstj.
Opið mót TBR
Opið mót TBR verður haldið nú
um helgina og verður leikið í
tvíliða- og tvenndarleik karla og
kvenna. Keppt verður í TBR-
húsinu við Gnoðarvog og hefst
keppnin klukkan 1.30 á morgun.
Þátttakendur verða um 70 — allt
okkar bezta badmintonfólk.
SKRÁ um vinninga í
HA'PPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
í 2. flokki 1977
Nr. 3416 kr. 1.000.000
Nr. 17793 kr. 500.000
Nr. 45625 kr. 200.000
AUKAVINNINGAR 50.000 KR
3415 3417
KR. 100.OGC
5444 23569 30854 40774 52391
17859 26924 34466 42209 57834
18777 29390 39082 42417
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert
Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert
3580 11504 15663 23332 33340 44769
4959 12972 19775 24680 33558 45285
5873 14392 20682 29477 34454 48958
7587 14474 21575 32404 41094 49519
10883 15540 22009 32517 43873 51539
131
256
396
523
702
831
872
996
1137
1203
1267
1291
1630
1583
1628
1660
1786
1855
1936
1996
2116
2126
2255
2256
2279
2361
2379
2615
2531
2559
2586
2617
2709
2821
2828
2866
2891
2961
3009
3111
3182
3202
3213
3291
3362
3366
3638
3690
3510
3565
3696
3707
3773
3786
3835
3868
3859
3906
3929
3931
3976
6066
6C76
6096
6103
6136
6160
6262
6309
6363
6659
6568
6586
6596
6669
6963
6968
6993
5095
5196
5207
5218
5223
5338
5660
5685
5517
5588
5676
5726
5831
5832
6007
6110
6138
6176
6387
6561
6593
6609
6626
6760
6835
6926
6966
6977
7083
7616
7679
7666
7692
7697
' 7812
7933
8003
8084
8116
8173
8233
8607
8792
8852
8974
9053
9054
9100
9143
9246
9411
9429
9582
9584
9644
9704
9808
9871
9880
1CG60
10082
10167
10203
10376
10486
10499
10635
10665
10855
11134
11254
11259
11344
11362
11430
11453
11578
11621
11693
11700
11797
11881
11913
11949
11971
12091
12262
12301
12324
12352
12401
12459
12507
12596
12603
12631
12651
12763
12917
12948
13005
13064
13151
13243
13251
13319
13372
13658
13737
13739
13771
13868
13892
13909
13919
14199
14238
14242
14272
14416
14515
14534
14563
14780
14824
14847
14919
14935
15204
15273
15324
15341
15348
15395
15463
15496
15522
15639
15649
15668
15731
15872
15874
15911
15932
16012
16148
16171
16188
16223
16295
16483
16529
16546
16568
16618
16681
16723
16776
16841
16853
17046
17047
17C72
17C74
17087
17136
17162
17235
17253
1727C
17320
17455
17461
17467
17477
17517
17578
17592
17622
17635
17639 21667
17670
17738
17855
17858
17864
17977
18115
18158
18242
21704
21788
21795
21812
21821
21896
22141
22161
22259
18766 22982
18844
18849
18861
19012
19016
19022
19112
23001
23027
23107
23182
23240
23282
23349
19227 23686
19428 24185
19476
19498
19531
19578
19612
20511
20515
20538
2C683
20702
2079C
2C805
2C827
20848
24192
24278
24338
24346
24362
24767
24786
24788
24924
25003
25014
25038
25154
25171
21573 25385
25443
25514
25614
25647
25718
25723
25736
25743
25798
25800
25818
25939
25956
26054
26099
26126
26300
26322
26385
26413
26542
26614
26617
26658
26768
26778
26783
26785
26865
26940
26941
27080
27132
27147
27424
27520
27659
27660
27898
28019
28043
28080
28081
28118
28132
28199
28309
28482
28527
28540
28632
28651
28656
28715
28741
28747
28837
28841
28843
28860
28913
28916
28925
29134
29163
29169
29335
29505
29530
29581
29609
29666
29747
30101
30106
30132
30164
30194
30195
30365
30398
30416
30434
30482
30544
30575
30708
30712
30749
30762
30881
30896
30926
30936
30948
31098
31133
31158
31311
31320
31340
31449
31510
31620
31659
31673
31683
31686
31749
31860
31873
31892
31902
31985
32028
32039
32096
32146
32164
32259
32270
32426
32455
32535
32719
32760
32792
33033
33107
33120
33142
33146
33225
33311
33348
33390
33392
33468
33514
33515
33628
33684
33813
33835
33868
33884
34004
34029
34061
34062
34119
34420
34440
34556
34624
34650
34888
35009
35094
35141
35180
35193
35205
35335
35399
35459
35518
35556
35654
35688
35743
35748
35792
35832
35898
•35906
35938
35999
36111
36129
36164
36178
3Í380
36588
36725
36784
36828
36858
36920
37126
37132
37197
37240
37294
37366
37374 41418
37400 41425
37455 41450
37532 41466
37603
37707
37729
37860
37871
38031
41486
41595
41676
41714
41930
42037
38126 42167
38186 42236
38256 42252
38275 42296
38287 42394
38370 42424
38403
38759
38775
38846
42605
42615
42780
42784
38883 42967
38938 43092
39007 43140
39177 43300
39245 43315
39254 43406
39262
39278
39335
39439
39577
39595
39597
.3482
43592
43920
43945
44042
44103
44197
39603 44215
39646 44259
39679 44352
39691 44390
39777 44555
39834 44710
3990<L 44791
39930 44806
39956 44873
39965 44933
39992 45124
39996 45178
40102 45185
40113 45204
40249 45238
40308 45265
40458 45307
40531 45352
40591
40645
40765
40795
40864
40921
40937
45377
45432
45433
45460
45466
45571
45683
46146
46200
46215
46241
46427
46449
46482
46507
46549
47568
47710
47741
47784
48185
48217
48320
48356
48415
48424
48540
48566
48569
48652
48755
48783
48784
48792
48825
48826
48951
49093
49234
49402
49504
49562
49583
49596
49637
49734
49818
49969
50054
50066
50964
51173
51186
51225
51377
51386
51528
51581
51650
52243
52437
52476
52576
52612
52736
52990
53060
53134
53179
53191
53235
53241
53386
53523
53529
53566
53641
53805
54073
54217
54367
54459
54529
54546
54721
54766
54890
54913
54938
54954
55224
55227
55253
40977 45818
41026 45820
41055 45858
41250 45893
41363 45900
41364 45930
41409 45964
56326
56329
56334
56493
56789
56803
568Ó6
56967
57066
57120
57127
57265
57433
57434
57441
57485
57497
57581
57665
57743
57827
57829
57858
57884
58079
58170
58275
58301
58338
58360
58367
58371
58454
58544
58564
58609
58738
58765
58795
58810
58849
58958
59000
59116
59219
59278
59436
59451
59463
59480
59495
59503
59549
59690
59705
59721
59729
59759
59769
59829
59879
59971
FESTI-GRINDAVÍK
FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 9-1
Dansleikur helgarinnar
Sætaferðir frá BSI og Torgi, Keflavík
Hljómsveitin ÓPERA fró Þorlókshötn
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu
i
Vauxhall Viva árg. i.í.
svefnstóll. stór þe.vtivinda og silf-
urrefaslá til sölu. Góð greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 92-2157.
Til sölu
Héðins frystiþjappa, tegund
H15Ö, ásamt tilheyrandi mótor og
rofum. Uppl. í síma 92-7160.
Bremsuskálarennibekkur
og snittvél, gufuþvottavél og
bensínknúin rafsuðuvél og snún-
ingsrafsuðuvél til sölu. Uppl. í
síma 30662. 73361 og 72918.
Bíieigendur — Bilvirkjar
Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna
sett, sexkantasett, visegrip, skrúf
stykki, draghnoóatengur, stál
merkipennar 12v, málningar
áprautur, micrometer, öfugugga
sett, bodyklippur, bremsudælu
slíparar, höggskrúfjárn, stimpil
hringjaklemmur, rafmagnslóó
boltar/föndurtæki. lóðbyssur
borvélar, borvélafylgihlutir, slípi
rokkar, handhjólsagir, útskurðar
tæki,- handffæsarar, lyklasett
verkfærakassar, herzlumælar
stálborasett, rörtengur, snittasett
borvéladælur, rafhlöóuborvélar
toppgrindur. skíðabógar. topp
lyklasett. bílaverkfæraúrval. —
Ingþór. Armúla, sími 84845.
Verzlun
I
Utsala—Utsala.
Verzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60. Stórkostleg útsala á
blússum og peysum, bolum og
buxum og fleiru. Allt nýjar og
góðar vörur, mjög gott verð.
Einnig karlmannapeysur.
Drýgið tekjurnar.
saumið tízkufatnaðinn sjálf, við,
seljum fatnaðinn tilsniðinn.
Buxur og pils, Vesturgötu 4, simi
13470.
Jasmin—Austurlenzk
undraveröld
Grettisgötu 64: Indverskar bóm-
ullarmussur á niðursettu verði.
Gjafavörur í úrvali, reykelsi og
reykelsisker, bómullarefni og
margt fleira. Sendum í póstkröfu.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími
11625.
Brúðuvöggur
margar stærðir. Barnakörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smákörfur. Körfu-
stólar bólstraðir, gömul gerð,
reyrstólar meö púðum, körfuborð
og hin vinsælu teborð á hjólum.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
Urval forðaviðtækja.
þar á meðal ódýru Astrad-
transistortækin. Kassettusegul-
bönd með og án útvarps. Bílaseg-
ulbönd, bílahátalarar og bílaloft-
net. Hylki og töskur f/kassettur
og átta rása spólur. Philips og
'BASF kássettur.’ ’Memorex og
BASF Cromekassettur. Memorex
átta rása spólur. Músíkkassettur
og átta r-ása spólur, gott úrval.
Hljómplötur, íslenzkar og erlend-
'ar. Póstséndum F. Björnsson
radíóverzlun, Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Til sölu
Toshiba 1300 stereotæki. nýtt
Matra sófasett og hillusamstæða
og simaborð. skatthol. borðstofu-
húsgögn o.fl. Uppl. í sima 43605
eftir kl. 15.
MMBIAÐM er smáauglýsingablaðið