Dagblaðið - 11.02.1977, Side 18

Dagblaðið - 11.02.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977. Framhald af bls. 17 Leikfangahúsið Skólavörðustig )0. Bleiki pardus- inn. stignir bílar. þrihjól. stignir traktorar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar. brúðukerruri billj- ardborð, bobbborð, knattspyrnu- spil. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel, skipamódel, flugvélamódel, Barbie dúkkúr, bílabrautir. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið. Skólavörðustig 10, simi 14806. 1 Fyrir ungbörn ! Til sölu barnakecra með skermi, vel útlítandi. Verð 8000 kr. Uppl. í síma 37764. Barnaleikgrind óskast, vel með farin. Uppl. í síma 32257. Heimilistæki Pfaff saumavél, mjög góð, til sölu, einnig kleinu- hringjavél (form), hentug fyrir kaffihús. Uppl. í síma 37281. Naonis þvottavél til sölu. Ennfremur vaskur ag gólfteppi til sölu á sama stað. Uppl. í síma 33206. Til sölu ^ er ný’légur tvískiptur ísskápur. Uppl. í sima 26534 eftir kl. 17. f > . Húsgögn Góður fataskápur óskast. Uppl. í síma 93-1812. Til sölu barnakojur (hlaðrúm) kr. 18 þús. Einnig skatthol með spegli kr. 15 þús. Einnig óskast keypt á sama stað Cortina árg. 1965. Uppl. í síma 13003. Tvéir svefnsófar, barnarúm fyrir 3-5 ára og hár barnastóll til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 83706 eða að Glað- heimum 14, eftir kl. 13. Hjónarúm. Palisander hjónarúm til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 38867 milli kl. 1 og 3. Mjög vandað Chesterfield sófasett til sölu. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 17. Nýlegt hjónarúm iil sölu. Uppl. í síma 72096. Til söiu sófasetl, 4ra sæta sófi og tveir stólar ásamt sófaborði. Uppl. i síma 42898. Til sölu sófasett, plötuspilarí'o.fl. Sest ódýrt. Uppl. í síma 53281. Hef til sölu ódýr húsgögn. t.d. svefnsófa, skenka. borðstofuborð. sófaborð, stóla og margt fleira. Húsmuna- skálinn. fornverzlun, Klapparstig 29. sími 10099. Hljómtæki * 2 nýir HPM-40 hátalarar til sölu. Uppl. i síma 51504. Sanzui grammöfónn SR 212, Pioneer magnari SA 500 A. ITT hátalarabox og Pioneer 205 heyrnartæki til sölu. Uppl. í síma 20693 fyrir sunnudagskvöld. Tilsölu JVC. útvarpsmagnari, 2x20 vatta, og 2 35 vatta EPI. hátalarar. Verð kr. 100.000.-. Uppl. í síma 92-1668. Til sölu Sanzui útvarpsmagnari QRS-6001 stereo og 4ra rása CD-4. QS og SQ og fleira. Eínnig 4 50 vatta Epi- cure hátalarar, Akai segulband Reel to Reel og Pioneer plötuspil- ari, PL-15D. Allt nýlegt. gott verð. Uppl. í síma 93-3159. Til sölu nýlegur stereomagnari 2x45 w og Sanzui heyrnartæki. Uppl. í síma 11349 eftir kl. 5. 2 AR 3 hátalarar , til sölu. Uppl. i síma 53539 eftir kl. 19.30. JA. HERRA GRÁMANN GREIFI. YÐUR LANGAR TIL AÐ HITTA GISSUR^ II KLUBBNUM? t\ ' Segðu að ég\ sé of þreytturl til að hitta / Elsku, góði, þú mátt ekki neita Grámanni greifa! Hann er yfirstéttarinaður^ , sem þú hefur gott Af sérstökum ástæóum er Dual 1220 plötuspilari, 4ra rása Welt-Funk magnari og útvarp. sambyggt einnig Nordmende Stereo-Comfort kassettusegul- band og fjórir 20W danskir hátal- arar. Til sýnis og sölu að Nýlendu- götu 22 1. hæð til hægri eftir kl. 7 á kvöldin. Falleg stofumubla. Verð kr. 250.000. Hljóðfæri Til sölu Olympie trommusett, einnig á sarna stgð reiðhjól, 26 tommu. Sími 13892 eftir kl. 19. Fullkomió Star trommusett til sölu. Uppl. í síma 35183 eftir kl. 14. I Sjónvörp 25 tommu Grundig sjónvarp til sölu. Verð kr. 65.000. 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 35919. Nýlegt sjónvarpstæki með 24ra tommu skermi til sýnis og sölu að Möðrufelli 13, jarðhæð, frá kl. 13*15 á laugardag. Ljósmyndun Nýkomið St. 705 Fujica myndavélar. Reflex 55 m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði 1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög nákvæm og fljótvirk fókusstilling (Silicone Fotocelle). Verð með tösku 65.900.00. Aukalinsur 35 m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135 m/m. F. 3,5—200 mm., F. 4,5. Aðeins örfá stykki til Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Nvkomnir ljósmælar márgar gerðir, t.d. nákvæmni 1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín., verð 6.850, og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ódýru ILFORD film- Urnar, t.d. á spólum, 17 og 30 metra. Avállt til kvikmyndadsýn- ingarvélar og upptökuvélar, tjöld, sýn. borð. Allar vörur til m.vnda- gerðar. s.s. stækkarar, pappír, cemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav. 55. sími 22718. 8 mm véla- og kvikm.vndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sínti 23479 (Ægir). Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- tnerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. <i Vetrarvörur Vélsleði til sölu. Evinrude vélsleði. 21 hestafl í mjög góðu lagi. Uppl. í sima 74628 milli kl. 8 og 10. 1 Dýrahald i Oska eftir fallegum kettlingi, helst fressi. Hringið í sima 51007 frá kl. 18 til 20. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 84972. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötú 3, Hafnar- firði. Simi 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. 1 Til bygginga Notaó mótatimbur til sölu, 1x6. Uppl. í síma 13347 og 19404. I Listmunir ! Málverk. Olíumálverk, vatnslitamyndir eða teikningar eftir gömlu meistar- ana óskast keypt, eða til umboðs- sölu. Uppl. í síma 22830 eða 43269 á kvöldin. (i Fasteignir Til sölu Viðlagasjóðshús á Selfossi. Uppl. í síma 99-1865. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Reiðhjól—þríhjól. Nokkur reiðhjól og þríhjól til sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavið- gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kóp., sími 44090. Opiðfrákl 1-6, laugardaga 10-12. Til sölu Suzuki 50 árg. ’74, gott hjól, mikill kraftur, gott verð. Uppl. í síma 40284 eftir kl. 4 Til sölu Aldín bátavél með startara, dýnamó og geymi. Uppl. í síma lipi. Vil kaupa 2‘A tonna trillu með góðri vél, má vera opin. Uppl. í síma 94-3446 milli kl. 19 og 20. ..Trilla 3,2 tonn til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 97- 7394. 9-15 tonna handfærabátur óskast til leigu í 5 eða 6 mánuði. Uppl. í síma 73475. Til sölu frambyggður 2ja tonna bátur, vél- arlaus, verð 200,000. Uppl. i síma 30662, 73361 og 72918. Óska eftir triilu, l'A til 3 tonna, má vera vélarvana og þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 93-7482 og á kvöldin í síma 93-7241. I Bílaþjónusta i Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þina sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.