Dagblaðið - 11.02.1977, Síða 22

Dagblaðið - 11.02.1977, Síða 22
22 TÓNABÍÓ 8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRUAR 1977. Enginn er fullkominn (Some like it hot) W V i’ i 11 [ tib u «/ : ■ /< Í „Some like it hot“ er ein bezta gamanmynd sem Tónabíó hefur haft. til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wildcr. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 NYJA BIO French Connection 2 Islenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð I HAFNARBÍÓ Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litmynd með Dustin Hoff- man og Faye Dunaway. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. NVJUNG. Samfelld 1.30 til 8.30. 2 myndir. sýning kl. Hart gegn hörðu Sþennandi ný litmynd og Ruddarnir Spennandi Panavision-litmynd. Endursýnd, Bönnuð innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. BÆJARBIO 8 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitchcock, gerð eftir sögu Cannings „The’ Rainbird Pattern“. Bókin kom út í ísl. þýðingu á sl. ári. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. tslenzkur texti. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓÍlU/Tfl A'allteítthvað gottímatinn STIGAHLIÐ 45-47 SlMI 35645 I GAMLA BIO Sólskinsdrengirnir 8 Víðfræg bandarísk gamanmynd frá MGM; samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fl LAUGARÁSBÍÓ Hœg eru heimatökin 8 A UNIVERSAl PICI* 13 • TECHNICOCOfl^ OISTfllBUTED BY CINEUA INTERNATIONAl COflPÖflATÍÓN ó> Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd um umfangsmikið gullrán um miðjan dag. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o. fl. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9og ll. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Árós í dögun (Eagles Attack at Dawn) Hörkuspennand: og mjög viðburðarík, ný kvikmynd í litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr arab- Isku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jason, Peter Brown. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍO 8 Okkar beztu ár CThe Way We Were) Islenzkur texti Ný, víðfræg, amerísk stórmynd i litum og Cinema Scope með hin- urri frábæru leikurum Barbra Streisand og Robert Redford. Leikstjóri Sidney Pollack. Sýnd kl. 6,8 og 10.10. HÁSKÓLABÍÓ 8 Arásin á Entebbe- flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að aug- lýsa svo fræg er hún og at- burðirnir sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sínum tíma þegar Israelsmenn björguðu gíslum á Entebbeflugvelli í Uganda. M.vndin er í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Hækkað verð. Tónleikar kl. 8.30. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir William Heinesen ogL Caspar Koch. Sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala hjá Lárusi Blöndal, Skóiavörðustig og í Félags- heimili Kópavogs, opið frá ki. 17. Sími 41985. Aðeins þrjár sýningar eftir. <§ Útvarp Sjónvarp 8 Sjónvarpið í kvöld kl. 22.00: ísraelsk bíomynd frá 1972 Ég elska þig» Rósa Mynd kvöldsins er um allóvenjulegt efni, að minnsta kosti á þann mæli- kvarða sem við eigum að venjast. Hún er ísraelsk, frá árinu 1972, svo að ný er hún afi nálinni. Eg elska þig, Rósa heitir hún á íslenzku, en annars heitir hún Ani ohev otah, Rosa. Myndin gerist í Jerúsalem um síðustu aldamót. Rósa er ung kona, nýorðin ekkja. Hún tekur að sér að ala upp mág sinn, sem enn er ungur að árum. En sinn er siður í landi Hún á að ganga að eiga mág sinn sem hún hefur alið upp frá barnsaldri. hverju 0g samkvæmt æva- fornri hefð skulu mágurinn og Rósa eigast þegar hann er fulitíða karlmaður. Þýðendur eru Elías Davíðsson og Jón O. Edwald. Aðalhlutverk leika Michal Bat-Adam og Gabi Otter-i man. EVI Sólskinsdrengimir koma þér í sólskinsskap SÓLSKINSDRENGIRNIR. Waiter Matthau, George Burns, Richard Benjamin. Höfundur handrits: Neil Simon. Leikstjóri: Herbert Ross. Þessi frábæra gamanmynd, sem Gamla BIó hefur fengið til sýninga, á fáa sína líka. Enda eru þeir tveir sem fara með aðalhlutverkin, Walter Matt-’ hau og George Burns, gamlir í hettunni ogjcunna sitt fag vel. Myndin fjallar aðallega um afdankaðan gamanleikara (Walter Matthau), sem neitar að viðurkenna að dagar hans & leiksviðinu eru taldir og finnst sér ferlega misboðið þegar sjón- varpsauglýsingagerðarmenn eru ekki yfir sig hrifnir af jframmistöðu hans. Matthau er alveg einstakur í hlutverki .sfnu, eins og öðrum hlutverk- um sem undirritaður hefur séð hann i. Ungur frændi gamanleikar- /1 Kvik myndir ans reynir að fá Matthau og gamlan félaga hans frá dögum söngleikahúsanna, George Burns, til þess að koma fram I einni leiksýningu. Þessir gömlu félagar elduðu stundum grátt silfur saman á sínum yngri dögum og voru af- þrýðissamir út í hvor annan. Það er mjög spaugilegt þegar þeir hittast aftur, þeir eru ekki á því að láta „hlut sinn“ hvor fyrir öðrum. En þegar yfir lýk- ur og annar þeirra liggur- hel- sjúkur kemur í ljós að stutt er I innilega vináttu þeirra á milli. Þrátt fyrir glens og gaman hefur þessi mynd heilmikinn boðskap að flytja og er auk þess hin allra bezta skemmtun. A.Bj. y V

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.