Dagblaðið - 15.02.1977, Page 22

Dagblaðið - 15.02.1977, Page 22
22 I TÓNABÍÓ I Enginn er fullkominn (Some like it hot) ,,ouuie iiKe ít hot" er ein Oezia gamanmynd sem Tónabíó hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við miklaaðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlulverk: Marilvn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I NÝJA BIO I French Connection 2 íslenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I, Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð STJÖRNUBÍO 8 Arnarsveitin (Eagles over London) tslenzkur texti. Hörkuspennandi ný ensk-amerísk stríðskvikmynd í litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjbðverja ,i Englandi. Aðalhlutverk: Frederick Staff- ord, Francisco Rabal, Van John- son. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ I Árósin á Entebbe- flugvöllinn Þessa m.vnd þarf naumast að aug- lýsa svo fræg er hún og at- burðirnir sem hún lýsir vöktu heimsuthygli á sinum tíma þegar ísraeismenn björguðu gíslum á Entebbeflugvelli i Uganda. Myndin er í litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson l’eter Finch Yaphet Kottó. Bönnuð börnum innan 12 áru. Sý id kl. 5. 7.10 og 9.30. Hækkað verð. Síðasta sinn. LAUGARASBÍO II Carambola Hörkuspennandi nýr ítalskur vestri með „tvíburabræðrum" Trinity-bræðra. Aðalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ísl. tgxti. Hœg eru heimatökin Ný spennandi bandarísk saka- málamýnd með Henry Fonda o.fl. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. 1 GAMLA BÍÓ 8 Sólskinsdrengirnir Víðfræg bandarisk gamanmynd frá MGM; samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Waiter Matthau og Gcorge Burns. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. D Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litmynd með Dustin Hoff- man og Faye Dunawa.v. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20 Hrœdda brúðurin Ný bandarísk litmynd og Sheba baby með Pam Grier endursýnd. Bönnuð innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Árás í dögun (Eagies Attack at Dawn) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný kvikmynd í litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr arab- ísku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jason, Peter Brown. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBIO 8 Bruggarastríðið Ný hörkuspennandi litmynd um bruggara og leynivínsala á árun- um kringum 1930. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. BIAÐIÐ Umboðsmann vantará Blönduós. Upplýsingar hjá Sœvari Snorrasyni, Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15, FEBRJjAR 1977 Utvarp Sjónvarp 8 Útvarpið íkvöld kl. 20.50: Að skoða og skilgreina Þegar fyrsti áhuginn á hinu kyninu vaknar „Þessi þáttur verður um sam- skipti kynjanna og þó sérstak- lega þegar fyrsti áhuginn vaknar hjá unglingum á hinu kyninu. Þá koma upp ýmis hegðunarmynstur, feimnis- vandamál og hlutverkaskipti," sagði Kristján Guðmundsson sem stjórnar þættinum Að skoða og skilgreina ásamt Erlendi S. Baldurssyni. Fyrst reifa þeir félagar málið og taka síðan 15 ára gömul bréf úr Vikunni og bera þau saman við nýleg bréf. Hver er munur vandamálanna, eru þau alveg þau sömu eða ólík? Þá koma fram fjórir 17 ára unglingar úr Menntaskólanum við Tjörnina, 2 stelpur og 2 strákar, og ræða um þetta efni. Einnig ræða þau um þá breytingu sem þeim finnst að hafi orðið á þessum 15 árum. Ef talað er um aðeins eina breytingu, þá sitja stúlkur ekki lengur við borð og bíða eftir að piltarnir komi og bjóði þeim upp í dans. Þær fara nú á stúfana og velja sér þann sem þeim lízt bezt á. Að lokum verða svo umræður um kynferðisfræðslu í skólum, hvort hún eigi að færast meira þangað eða hvort hún sé næg á heimilunum. EVI Vmiss konar vandamál koma upp á þeim tíma þegar unglingarnir verða fullorðnir. Sennilega eru þau samt ekki svo ólík og þau voru fyrir 15 árum, en með því að glugga í Póstinn hjá Vikunni fyrr og nú kemur ýmislegt áhugavert í ljós.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.