Dagblaðið - 16.02.1977, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977.
Framhald af bls. 17
Vil kaupu
vel útlítandi kamínu eða kolaofn.
Uppl. í síma 74928 eða 12959, eftir
kl. 20.
Miðstöðvardæla
og forhitari fyrir 120 ferm hús
óskast. Sími 99-4345 eftir kl. 19.
8
Verzlun
i
Nýkomið flannelefni
í miklu úrvali. Einnig mikið af
fallegum kjólaefnum. Verzlunin
Vík, Laugavegi 52, sími 14485.
Antik.
Rýmingarsala þessa viku 10-20%
afsláttur. Borðstofuhúsgögn.
svefnherbergishúsgögn, sófasett,
bókahillur, borð, stólar og gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
Ódýrar karlmannabuxur
í stórum númerum. Vesturbúð,
Garðastræti 2, (Vesturgötumeg-
in). Sími 20141.
Breiðholt 3.
Úrval af prjónagarni, Júmbó
Quick 12 litir, Cornelía Baby 10
litir, Nevada gróft garn, Peter
Most 14 litir.kr. 144. íslenzka golf-
garnið allir litir. Leiten garn,
margar gerðir og fjölbreytt lita-
úrval, hespulopi, plötulopi og
tweedlopi. Verzlunin Hólakot,
Hólagarði. Sími 75220.
Jasmin—Austurlenzk
undraveröld
Grettisgötu 64: Indverskar bónv
ullarmussur á niðursettu verði.'
Gjafavörur í úrvali, reykelsi og'
reykelsisker, bómullarefni og,
margt fleira. Sendum i póstkröfu.
Jasmin, Grettisgötu 64, sími
11625.
Utsala—Utsala.
Verzlunin Nína, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58-60. Stórkostleg útsala á
blússum og peysum, bolum og
buxum og fleiru. Allt nýjar og
góðar vörur, mjög gott verð.
Einnig karlmannapeysur.
prýgið tekjurnar,
saumið tízkufatnaðinn sjálf, við
seljum fatnaðinn tilsniðinn.
Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími
13470.
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus-
inn, stignir bílar, þríhjól. stignir
traktorar, gröfur til að sitja á,
brúðuvagnar, brúðukerrur, billj-
ardborð, bobbborð, knattspyrnu-
spil, Sindy dúkkur og húsgögn,
D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel,
skipamódel, flugvélamódel,
Barbie dúkkur, bílabrautir. Póst-
sendum samdægurs. Leikfanga-
húsið. Skólavörðustig 10, sími
14806.
Brúðuvöggur
margar stærðir. Barnakörfur,.
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smákörfur. Körfu-
stólar bólstraðir, gömul gerð,
reyrstólar með púðum, körfuborð
og hin vinsælu teborð á hjólum.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
1
Fatnaður
Fatnaður:
Höfum til sölu takmarkaðar
birgðir af meðalstórum, niður-
þröngum nankinsbuxum á kr.
1.950 — Rúllukragapeysur 3.080.-
Áprentaðir bolir 1.550.- o.fl. á
góðu verði. Póstsendum. Vél-
hjólaverzlun H. Ölafssonar,
Freyjugötu 1, sími 16900.
Húsgögn
i
Til sölu
fallegur og rúmgóður svefnbekk-
ur með sængurfataskúffu á hjól-
um. Tækifærisverð kr. 35 þús. Af-
borgunarkjör. Til sýnis í dag að
Re.vnimel 78, eftir kl. 5.
Hef til söiu
ódýr húsgögn. t.d. svefnsófa.
skenka, borðstofuborð. sófaborð,
stóla og margt fleira. Húsmuna-
skálinn, fornverzlun, Klapparstíg
29, sími 10099.
8
Fyrir ungbörn
i
Til sölu
norsk barnakerra með skermi,
barnastóll, bílstóll, burðarrúm og
vagga. Allt nýlegt og vel með far-
ið. Uppl. í síma 76460.
Til sölu skermkerra
verð kr. 8 þús., barnavagga verð
kr. 3 þús. og amerískt baðborð.
Uppl. í síma 43281.
8
Ljósmyndun
■Nykomnir ijósmælar
margar gerðir, t.d. nákvæmni
1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700.
Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín..
verð 6.850. og ódýrari á 4500 og
4300. Einnig ódýru ILFORD film-
urnar. t.d. á spólum, 17 og 30
metra. Ávallt til kvikmyndasýn-
ingarvélar og upptökuvélar. tjöld.
sýn. borð. Allar vörur til mynda-
gerðar. s.s. stækkarar. pappír.
cemikaliur og fl.
AMATÖRVERZLUNIN Laugav.
55, simi 22718,
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
1
Hljómtæki
i
Radíófónn til sölu,
þarfnast viðgerðar, verð 5.000 kr.
Uppl. í síma 86432 eftir kl. 6.
gurra rása Son.v
•eosegulband til sölu. Uppl. í
a 32992 á kvöldin.
Til sölu mjög gott
ónotað kassettutæki, Hitachi
Deck, á mjög hagstæðu verði.
Uppl. í Hljómbæ á Hverfisgötu.
8
Hljóðfæri
Stofuorgel til söiu,
verð 30 þús, einnig borðstofu-
skápur, verð 25 þús. Uppl. í síma
92-6513 milli kl.7og 9.
/Z
Sjónvörp
i
H.M.V. 24 tommu
sjónvarpstæki til sölu. Tækið er
3ja ára og lítið notað. Uppl. í síma
44846.
Radionette
(salon) 24 tommu svart-hvítt
sjónvarpstæki til sölu. Verð kr.
40.000. Á sama stað óskast keypt
magnari fyrir bassagítar. Uppl. í
síma 24104.
Safnarinn
Nýkominn:
tslenzki frímerkjaverðlistinn
1977 eftir Kristin Árdal. Verð
kr. 400.- Skráir og verðleggur öll
íslenzk frímerki og 1. dags um-
slög. Frímerkjahúsið, Lækjargötu
6, sími 11814.
8
Listmunir
Málverk
Olíumálverk, vatnslitamyndir eða
teikningar eftir gömlu meistar-
ana óskast keypt, eða til umboðs-
sölu. Uppl. i síma 22830 eða 43269
á kvöldin.
8
Dýrahald
i
Til sölu
25 lítra fiskabúr með öllu tilheyr-
andi. Uppl. í síma 83418 eftir kl.
5.
4 gulifallegir hvolpar
af skozk-íslenzku kyni óska eftii
góðum heimilum í sveit eða á
þeim stöðum þar sem hundahald
er leyfilegt. Uppl. í síma 99-3718
eftir hádegi alla daga.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
um kl. 10-2.
Fasteignir
D
Til sölu
80 fm. einbýlishús með bílskúr
við Túngötu, Álftanesi. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i síma
84388 og 51475.
8
Hjól
D
Óska eftir að kaupa
notað karlmannsreiðhjól, ekki
mjög gamalt og í góðu ástandi.
Uppl. í sima 36137 eftir kl. 16.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna, sækjum hjólin ef óskað er,
höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjöla. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72. sími 12452.
Vantar Hondu 300 cc,
t.d. ’67 módel, gangfæra eða
ógangfæra. Uppl. í síma 35441 eft-
irkl. 18.
Reiðhjól—þríhjól.
Nokkur reiðhjól og þríhjól til
sölu, hagstætt verð. Reiðhjólavid-
gerðir, varahlutaþjónusta. Hjólið,
Hamraborg 9, Kóp., sími 44090.
Opiðfrákl 1-6, laugardaga 10-12.
8
Ðátar
D
Bátavéi.
Vil kaupa bátavél allt að 10 hest-
afla, með stefnisröri og skrúfum
(ekki utanborðs). Uppl. í síma
83829.
3,5-5 tonna trilla
óskast. Upplýsingar
eftir kl. 7 á kvöldin.
síma 21624
8
Bílaleiga
D
Bíialeigan hf, sími 43631
auglýsir. Til leigu VW 1200 L án
ökumanns. Afgreiðsla alla virka
daga frá 8-22 og um helgar.
Bílaþjónusta
D
Bifreiðaþjonusia
að S/'ivallagötu 79. vesturendan-
um, Dyour þér aostöðu ui ao gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu., logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
. þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.