Dagblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977. 1% Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjaia varðándi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. Til sölu er Hillman Super Minx, árgerð ’65. Verð 150 þús. gegn stað- greiðslu, 180 þús. gegn greiðslu- skilmálum. Vel útlítandi. Sími 83575. Ási. Óska eftir Rambler American eða Plymouth Valiant. ’64 til ’67. Uppl. í síma 18715 eftirkl. 17. Til sölu Land Rover bensín árg. '66 í góðu lagi. Fæst í skiptum fyrir lítinn fólksbíl. Uppl. í síma 66323. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, 3ja dyra. mjög góður bíll. ekinn 51 þús. km. Uppl. í síma 38430. Til sölu 6 c.vl. Chevrolet vél 250 cub og sjálfskipting. Uppl. í síma 52061 eftir kl. 19. Opel Caravan árg. '67 til sölu til niðurrifs, mikið af góð- um varahlutum. Uppl. í síma 82596 eftir kl. 7. Taunus 17M TS til sölu árg. 1963. ógangfær. verð 25 til 30 þús. Uppl. í síma 75523. Cadillac árgerð ’62 til sölu. Uppl. í síma 50956. Willys árgerð ’46 til sýnis og sölu að Sæviðarsundi 100, eftir kl. 4 í dag. Sími 35196. Mustang árgerð '69 til sölu, hardtop, 8 cyl. og sjálf- skiptur. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 42221. Vil kaupa Cortinu árgerð ’68-’70. Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Utborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 53583, eftir kl. 20. Óskum eftir vel með förnum bíl fyrir 60 þús. kr. út- borgun og 20 þús. kr. mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 71066 eftir kl. 6. Cortina 1974 1600L til sölu. Uppl. í síma 51855 eftir kl. 5. Saab 96 árgerð ’66 til sölu. Skoðaður 1977. Góður bill. Uppl. í síma 31299 eftir kl. 7. Volkswagen árg. 1963 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Uppl. i síma 86572, eftir kl. 17. Ford Trader árg. 1965 með bilaðri vél til sölu. Uppl. í síma 33700 frá kl. 9-18, og í heima- síma 30613. Til sölu er Bedford árg. 1972. Góð vél. góð dekk. gott útlit. Verð 1700 þús. Utborgun samkomulag. Uppl. í síma 72596, eftir kl. 17. Ford Consul '59 til ’61 óskast. einnig óskast vél í Zephyr 4 eða Consul '59 til ’61. Uppl. í síma 53651 eftir kl. 20. Fiat 127 árg. ’72 til sölu. Mjög vel með farinn, lítið ekinn. Uppl. í síma 76328 eftir kl. 5. Vil kaupa Chevrolet Nova 6 cyl., sjálfskipt- an með vökvastýri, árg. ’72-"73, gegn góðri útborgun. Uppl. í síma 34900 eftir kl. 7. Pontiac Luxury Le Mans árgerð ’72 til sölu. Innfluttur ’76. Nýryðvarinn og á nýjum vetrar- dekkjum. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 19497. Ford Custom árg. 1966 til sölu. Gott verð, greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 40426, eftir kl. 18. Ford vörubíll. Til sölu Ford D 800, 7 tonna. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 83744. Tilboð óskast í Dodge Charger árgerð 1970, V8, 318 CI, sjálfskiptan, með vökva- stýri og loftkæli. Litað gler. Bif- reiðin verðu til sýnis og sölu að Borgartúni 19 (Höfðavik) milli kl. 6 og 8 e.h. í kvöld og annað kvöld. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Óska eftir góðum bíl með 150 þús. kr. út- borgun og 50 þús. á mánuði. Uppl. í síma 27486. Amerískar sturtur með tveimur tökkum til sölu ásamt palli á vörubil. Skipti á bíl eða krana möguleg. Uppl. í síma 81442." Chevrolet Impaia 1963-’65 óskast til kaups. Þarf að vera í ökufæru ástandi. Uppl. í síma 41326 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mercury Comet árg. ’74, ekinn 42.000 km, einkabíll, 6 cyl. vél, sjálfskiptur, aflstýri. litur blár. Uppl. í síma 92-2357. Skoda árg. '67, til sölu, gangfær en boddi lélegt. Uppl. í síma 84007 eftir kl. 19. Land Rover dísil árg. '68 til sölu, ný snjódekk, tvö- föld miðstöð, toppgrind, o.fl. Bíll í toppstandi. Verð kr. 550.000. Ut- borgun samkomulag. Uppl. í sima 76628 eftirkl. 19. Land Rover árg. '62 með nýrri bensínvél til sölu. Uppl. í síma 36874. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Saab 99 árg. '71 til sölu. ekinn 77 þús. km. Bíllinn er í góðu lagi og lítur sæmilega út. útvarp og vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl möguleg. verð ca 1.1 mill.j. Uppl. í síma 66168. Toyota station árg. ’71. Toyota Corolla station til sölu, góður bíll, útborgun 4-500 þús. Uppl. í sfma 27511 og 85337. Plymouth Valiant árg. 1966, sem þarfnast lag- færingar, til sölu. Uppl. í síma 73217 eftirkl. 19. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í iflestar tegundir bifreiða á lágu verði einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlió vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397.__________ VW-bílar oskast tn Kaups. Kaupum VW-bila sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Sími 81315. Húsnæði í boði Til leigu 40 ferm. húsnæði á bezta stað við Laugaveginn, hentugt fyrir skrif- stofu eða léttan iðnað. Uppl. í síma 38845 og 38888 á daginn. Frítt tæði og húsnæði. Fullorðin kona. barngóð og áreið- anleg, getur fengið frítt fæði og húsnæði gegn því að hugsa um tvær telpur 5 og 7 ára, meðan móðir þeirra vinnur úti. Uppl. í sima 20785 allan daginn. Sigríður. Leigumiðlun. ,Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. c Húsnæði óskast 8 Óska eftir íbúð frá 1. marz. Uppl. í síma 71155. Óskum eftir 1-2 herbergjum með eldhúsj. Tvennt fullorðið í heimili. Helzt í Kópavogi. Einhver húshjálp kem- ur til greina. Uppl. eftir kl. 5 í sima 44201 og 43549. Herbergi eða íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 44659 eftir kl. 19. Keflavík-Njarðvík. Vantar íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 92-3415. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, frá og með næstu mánaðamóttum. Uppl. í sima 15325. Bílskúr óskast til leigu. Helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 37290. Læknishjón með 2 börn óska sem fyrst eftir 4ra til 5 herb. ibúð til leigu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 43852. Lítil ibúð óskast fyrir einhleypa konu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „39456“. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27951. Reglusama miðaldra konu vantar herbergi með sérsnyrtingu í Reykjavík eða Kópavogi. Getur tekið að sér smáheimilishjálp fyrir hádegi. Uppl. í síma 41328. Itcglusamt ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83577 til kl. 18 og 26316 eftirkl. 19. (Jngur piparsveinn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Helzt á gamla miðbæjar- svæðinu, skilvísar mánaðar- greiðslur. meðmæli ef óskað er. Hringið í síma 72441. f---------------> Atvinna í boði Stýrimann og vanan háseta vantar á Verðandi RE 9 sem er á netaveiðum. Uppl. í síma 41454.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.