Dagblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 16.02.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1977. 1 TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn (Some like it hot) „sotne like it hot" er ein bezta gamanmynd sem Tónabíó hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilvn Monroe, Jaek Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 NÝJA BIO I French Connection 2 Islenzkur texti Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarísk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met- aðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagnrýnend- um talin betri en French Connect- ion I. Aðalhlutverk: Gene Hackman Fernando Ra.v. Biinnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. IIa*kkað verð 1 STJÖRNUBÍÓ I Árnarsveitin (Eagies over London) íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný ensk-amerísk stríðskvikmynd í litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir Þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Frederick Staff- ord, Francisco Rabal, Van John- son. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓIABÍÓ I Árásin á Entebbe- flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast að aug- lýsa svo fræy er hún og at- burðifnir sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sínunt tíma þegar tsraelsmenn björguðu gíslum á Entebbeflugveili i Uganda. Mvndin er i litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson I’eter Finell Yaphet Kottó. Bönnuð börnunt innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.30. Hækkað verð. ■ Síðasta sinn. I LAUGARÁSBÍÓ 9 Carambola Hörkuspennandi nýr ítalskur vestri með „tvíburabræðrum" Trinity-bræðra. Aðalhiutverk: Paul Smith og Michael Coby. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ísl. texti. Karate brœðurnir Hörkuspennandi karatemynd. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. I GAMIA BÍÓ I Sólskinsdren Víðfræg bandarísk gamanmynd frá MGM; samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i) Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litm.vnd með Dustin Hoff- man og Faye Dunawav. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20 Hrœdda brúðurin Ný bandarisk litmynd og Sheba baby með Pam Grier endursýnd. Bönnuð innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.20. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI Árás í dögun (Eagles Attack at Dawn) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný kvikmynd í litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr arab- ísku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jason, Peter Brown. Bönnuð innan .16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBIO B Skjóttu fyrst — spurðu svo Æsispennandi og viðburðarík mynd úr villtra vestrinu. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. BIAÐIB Umboðsmann vantará Blönduós. Upplýsingar hjá Sœvari Snorrasyni, Hlíðurbraut 1 Blönduósi, sími 95-4122 og afgreiðslunni í Reykjavík, sími 22078. Sjónvarp f kvöld kl. 18,45: Rokkveita ríkisins Ný hljómsveit með gömlum jöxlum Deildarbungubræður eru svo til óþekkt nafn á Islandi. Þó hefur hljómsveitin sent frá sér 1 LP- plötu og skemmt lítillega á sveita böllum. Því má segja að alþjóð kynnist þessari hljómsveit í fyrsta skipti í Rokkveituþættin- um í kvöld. Hljómsveitin er þó ekki skipuð neinum nýgræðingum á tónlistar- sviðinu, þó að lítið hafi borið á henni. Fyrstan skal þar telja Axei Einarsson sem lék með Tilveru og fleiri hljómsveitum hér á árunum. Fremur lítið hefur borið á honum að undanförnu að und- anskildu því að hann sendi frá sér plötu fyrir síðustu jól. Hún ber nafnið Acting Like A Fool. Aðrir meðlimir eru Þorsteinn Magnússon gítarleikari, Ölafur Garðarsson trommuleikariogArni Sigurðsson söngvari sem eitt sinn söng með hljómsveitinni Eik. -ÁT- Miðvikudagur 16. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (5) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundin" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson ísl. Hjalti Rögnvaldsson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um streituþoi og hjartaskemmdir. Dr. Sigmundur Guðbjarnason prófessor flytur áttunda erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvfsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Prestur Grímseyinga. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur síðari frásöguþátt sinn af séra Sigurði Tómassyni. c. Kvœði eftir Arinbjörn Amason. Sverrir K. Bjarnason les. d. Ferð yfir jökul. Bryndís Sigurðardóttir les úr endurminningum Ásmundar Helgasonar frá Bjargi. e. Um íslenzka þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag. talar f. Kórsöngur: Þjóðleikhuskorínn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup. Nína Björk Árna- dóttir les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusélma (9). 22.25 Kvöldsagan: „Síðustu ár Thorvald- sens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sína (8). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. og rafljós, síma, loftför og útvarp. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 Rokkveita ríkisins kynnir Deildar- bungubræður. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Fiskeldi, Flugkennsla, Dauðhreinsaðir kjúklingar, Þjálfun býflugna o.fl. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Maja á Stormey. Finnskur fram- haldsm.vndaflokkur i sex þáttum, b.vggður á skáldsögum efti álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 5. þóttur. Fimbul votur. Efni fjórða þáttar: Jólin 1859 brennur íbúðarhús- ið á Stormey til kaldra kola og allir innanstokksmunir. Fjölskyldan verður að hafast við i gripahúsinu. þar til hafísinn er manngengur. Þá er lagt af stað heim til foreldra Maju. Þýð- andi Vilborg Sigurðardóttir. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 22.00 Saul Bollow. Sænsk mynd um bandaríska rithöfundinn Saul Bellow, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels á síðasta ári. og borgina Chicago, þar sem Bellow hefur búið. síðan hann fluttist til Bandarikjanna um 1920 ásamt foreldrum sinum. rússneskum gvðingum. Þýðandi og þuiur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjóanvarpið) 22.30 Dagskrárlok. Sjdnvarpið ídag kl. 18,15: Fræðslumyndaflokkur Miklar uppfinningar Nýr, sænskur fræðslumynda- flokkur í 13 þáttum um ýmsar mikilvægustu uppgötvanir mannkynsins á sviði tækni og vísinda byrjar í dag. Eitt af því er við fáum að fræðast frekar um er prentlistin en á þessari mynd er prentvél Gutenbergs. Myndin var tekin á sýningu sem haldin var á Kjarvalsstöðum fyrir nokkru. Sjónvarp Miðvikudagur 16. febrúar 18.00 Hvíti höfrungurinn. Franskur teiknimvndaflokkur. Þýðancji og_ þulur Ragna Ragnars. 18.15 Miklar uppfinningar. Nýr. sænskur fræðslumýndaflokkur i 13 þáttum um ýmsar mikilvægustu uppgötvanir mannkynsins á sviði tækrti og vísinda. Má þar nefna hjól, mvnt. letur prent- list. sjóngler. klukku. eimvél. rafmagn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.