Dagblaðið - 11.05.1977, Page 5

Dagblaðið - 11.05.1977, Page 5
5 DACBLAÐIÐ. MIÐVIKUDACUK 11. MAÍ 1977. f ' ' " Skýrsla Þjóðhagsstofnunar: Þjóðartekjur á mann jukust eftir þriggja voru toknir að láni erlendis en lántökur námu 24,3 milljörðum árið áður á sambærilegu gengi. 8.2 milljarðar voru greiddir af ‘eldri lánum í fyrra. Innflutningur minnkaði um 1.2 prósent áriö 1976. Gjaldeyrisstaðan batnaði um 3,4 milljarða. Tekjur heimilanna brúttó uxu um 35 af hundraði í heild en hækkun beinna skatta olli að þær tekjur, sem heimilin höfðu til ráðstöfunar eftir skatta, jukust heldur minna, eða um 33-34 prósent. -HH ára samdrátt Þjóðartekjur á mann jukust í fyrra í fyrsta sinn í þrjú ár. Aukningin var fjögur og hálft prósent en árið áður höfðu þær minnkað um sjö prósent. Frantleiðslan jókst um tvö prósent en hafði árið áður minnkað um rúm tvö prósent. Verðbólgan er, samkvæmt ný- útkominni skýrslu Þjóðhags- stofnunar, talin hafa verið 34,5 prósent en um 40 prósent tvö næstu ár á undan. Þarna er miðað við „verðlag þjóðarfram- leiðslunnar". Viðskiptakjörin urðu tæplega þrettán prósent- um hagstæðari en árið áður en voru þó þrettán prósentum lak- ari en á árinu 1973 þegar þau voru hagstæðust. Með við- skiptakjörum er átt við hlut- fallið milli verðlags á því sem við flytjum út og því sem við flytjum inn. Útflutningsframleiðslan jókst um níu prósent en hafði staðið í stað árið á undan. 1 öðrum greinum jókst fram- leiðslan minna. Almenn iðnaðarframleiðsla óx um tvö og hálft prósent. Tæplega nítján milljarðar Saltfiskur ófáanlegur í f iskbúðum — samt nóg til af honum, en vantar bara verðlagningu Þrátt fyrir nægar saltfisk- birgðir í landinu er saltfiskur ófáanlegur í flestum ef ekki öllum fiskbúðum 1 Reykjavík. Það er þó ekki vegna þess að fisksalar vilji ekki hafa hann á boðstólum, heldur fá þeir hann ekki keyptan hjá verkendum. F'ram undir það síðasta hefur fyrra árs saltfiskur verið á markaðnum, sem vart getur talizt fyrsta flokks vara, en nú mun hann uppurinn. Ástæðan fyrir þessu er að verðlagsyfirvöld hafa ekki ákvarðað verð á saltfiski síðan í maí í fyrra. Hins vegar hefur fiskverð til sjómanna hækkað á tímabilinu auk annarra hækkana, og vilja fram- leiðendur því ekki selja á gamla verðinu. Einn fisksalanna, sem DB hafði samband við 1 gær, sagði að sér sýndist ekki annað en yfirvinnubannið hlyti að koma svona niður á verðlagsstjóra að hann gæti ekki smíðað nýtt verð. -G.S. „Engar sölubúðir held- ur hreina náttúru" Fólk ílæknum í Nauthólsvík tekið tali „Það er rétt eftir mér haft að það eru níu læknar sem nefndir hafa verið í sambanda við út- gáfu á lyfseðlum á vanabind- andi lyf en það er ekki nema einn sem tekur óeðlilega greiðslu fyrir slíka lyfseðla, og sá læknir er i Reykjavík," sagði Andrea Þórðardóttir. I viðtali við Andreu í DB sl. mánudag komu fram harðar ásakanir á þá lækna sem gefa út ótíma- bæra lyfseðla á vanabindandi lyf. 1 viðtalinu var einnig deilt á landlæknisembættiö f.vrir að „láta kærur daga uppi ", í DB i gær birti landlæknir athugasemd við viðtalið. Þar kemur fram að hjá embættinu hefur kæruntál ekki dagað uppi heldur hefur þeim verið vísað til dómstóla að lokinni athugun. Landlæknir fer einnig fram á að viðkomandi staðfesti full- yrðingar að „tíu læknar taki óeðlilega greiðslu fyrir lyfseðl- ana“. Hefur landlækni nú verið afhentur listi með nöfnum þeirra níu lækna (en ekki tíu) -sem vikiö var að i viðtalinu. Var jafnframt leiðréttur sá mis- skilningur sem fram kom að þeir tækju allir óeðlilegar greiðslur fyrir lyfseðlana, því þar var, eins og áður segir, aðeins unt einn lækni úr Reykjavík að ræða. A.B.j. sóðaskapur. Borgþór kvaðst þó sannfærður um að víða í þjóð- félaginu viðgengist meiri sóða- skapur en þarna. F'ólk getur einnig, ef því ofbýður, tínt gler- brotin upp og hent þeim i rusla- tunnur sem eru þarna rétt hjá. Hrafnhildur stakk upp á í þessu sambandi að fenginn yrði maður til að líta eftir svæðinu, ■sérstaklega um helgar. Hann gæti að minnsta kosti séð um að flöskur væru ekki brotnar ofan í lækinn. Hjá þeim Hrafnhildi og Borg- þóri sátu tvær ungar skólastúlk- ur. Þær sögðust heita Petra Bragadóttir og Jóhanna Inga- dóttir. Báðar kváðust þær vera ákaflega ánægðar með lækinn eins og hann er og endilega vilja hafa hann opinn áfram. Svolítið neðar sat hópur af námsmeyjum sem sögðust vera að Það er oft glatt á hjalla í læknum í Nauthólsvíkinni. DB-mynd Sveinn Þorm. slappa af í próflestrinum. Þær voru að koma þarna í fyrsta skipti en auðheyrt var á þeim að það yrði ekki jafnframt i það síðasta. Þær sögðust lítið hafa séð af gler- brotum í sjálfum læknum en þó nokkuð væri af þeim á bökkum hans. F'ylliri það sem oft væri orðað við lækinn sögðust þær ekki hafa séð enda væri það víst aðallega á nóttinni. Allar voru þær sammála um að þarna væri sannarlega gott að vera. -DS Aukasýning á ballettinum Mikil aðsókn hefur verið að ballettsýningu Þjóðleikhússins á Ys og þys út af engu og hefur verið ákveðið að hafa aukasýn- ingu í kvöld. Ballettmeistari leik- hússins, Natalie Konjus, stjórnar sýningunni. Tveir gestadansarar koma fram, Maris Liepa frá Bolshoi-ballettinum í Moskvu og Þórarinn Baldvinsson sem starfar í Bretlandi. Aðalkvendansararnir hafa verið Auður Bjarnadóttir og Ásdís Magnúsdóttir en Helga Bernhard hefur tekið við aðal- hlutverkinu vegna meiðsla Auðar. Stúlkur úr íslenzka dansflokkn- um dansa í sýningunni ásamt nokkrum karldönsurum og nem- endum úr Listdansskóla Þjóðleik- hússins. Á myndinni eru Ólafía Bjarnleifsdóttir og Einar Sveinn Þórðarson í hlutverkum sínum. -A.Bj. Heiti lækurinn i Nauthólsvík hefur verið mikið í sviðsljósinu síðan hann var uppgötvaður og þó aldrei svo mjög sem undanfarna daga í góða veðrinu. Við DB-menn brugðum okkur í hádeginu í gær niður í Nauthólsvik og ræddum þar við fólk sem sat í mestu mak- indum í læknum. Þeir sem við hittum voru allir á einu máli um það að lækurinn ætti að vera opinn áfram en með ýmsum endurbótum þó. Hrafnhildur Guðmundsdóttir leikkona stakk upp á því að ein- földum búningsklefum og salern- um yrði komið upp. Þvi ein- faldara því betra. Hún kvaðst al- gerlega á móti þvi að gera þetta .einn sölustaðinn enn. Mönnunt ætti að vera frjálst að koma þarna hvenær sólarhringsins sent þeir vildu og hafa það gott. Hún sagðist ekki vilja sjá neina pylsu- sölustaði eða aðrar sjoppur þarna niður frá. Borgþór Kjærnested frétta- stjóri, sem sat við hlið Hrafn- hildar, tók undir þetta. Auk þess vildi hann endilega láta takmarka bílaumferð þarna niðureftir þannig að meira næði fengist fyrir baðgesti . Sögurnar sem gengið hafa um glerbrot taldi Borgþór verulega orðum auknar. Að visu væri þarna svolítið af glerbrotum en þau væru dæmi um islenzkar umgengisvenjur al- mennt. Alls staðar þar sent íslendingar væru fylgdi þeim viss AÐEINS EINN UEKNIR TEKUR ÓEÐLILEGA GREIÐSLU FYRIR LYFSEÐLA —og sá er í Rey kjavík

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.