Dagblaðið - 11.05.1977, Síða 12

Dagblaðið - 11.05.1977, Síða 12
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Blikamir flugu f rá Vest- mannaeyjum með eitt stig — Jafntefli 0-0 í góðum leik ÍBV og Breiðabliks í 1. deild í Vestmannaeyjum ígærkvöld Vestmannaeyingar og Breiðablik gerðu jafntefli á gras- vellinum í Eyjum i gær í 1. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Jafntefli án marka — en þó var leikurinn bráðskemmtilegur fyrir áhorfendur, sem f jölmenntu á völiinn, og bæði lið léku létta og lipra knattspyrnu. Vestmanna- eyingar áttu fleiri tækifæri í leiknum. Voru meira með bolt- ann án þess að takast að knýja fram sigur. Það vantaði enda- hnútinn á mörg góð upphlaup — og sama er að segja um leikmenn Breiðabiiks. Áhorfendur voru á sjötta hundrað eða mun fleiri en fylgzt hafa með knattspyrnuleik í Eyj- um síðustu árin. Völlurinn var sæmilegur, en talsvert um vikur í grasrótinni. Það voru nokkur viðbrigði fyrir Blikana frá iðja- grænum Kópavogsvellinum. Vestmannaeyingar gáfu tóninn Iengstum og hafa ekki sýnt jafn- góða knattspyrnu um árabil. Það vantaði aðeins mörkin, en leikurinn var þó góð skemmtun fyrir áhorfendur, sem studdu vel við bakið á sínum mönnum. Strax í byrjun átti Karl Sveinsson gott skot framhjá marki Breiðabliks — og á 11. min. flaug þrumu- fleygur Óskars Valtýssonar framhjá markinu. Þá voru einnig Valþór Sigþórsson og Sveinn Sveinsson nærri því að skora fyrir IBV. Breiðablik átti ekki eins góð færi og framlínumenn Blikanna féliu talsvert í rangstöðutaktik ÍBV, sem heppnaðist vel í leikn- Sótt að marki Breiðabliks i Eyjum i gær. Ljósmynd Ragnar Sigurjónsson. Coppell leikur ekki á Is- landi með stjömuliðinu! — Var valinn í enska landsliðshópinn hjá Don Revie Steve Coppell, háskólastúdent- inn snjalli á kantinum hjá Maneh.Utd. mun ekki leika hér á landi með „stjörnuliði“ Bobby Charlton. Don Revie, landsiiðs- einvaldur Englands í knattspyrn- unni, vaidi Copppeii í landsliðs- hópinn enska, sem ieikur í brezku meistarakeppninni — og fer síðar til Suður-Ameríku í júni. Coppeil er annar af tveimur leikmönnum í 27 manna hóp Revie, sem ekki hefur leikið í landsliði. Hinn er Brian Talbot, Ipswich. I landsliðshópnum eru þessir leikmenn. Markverðir. Ray Clem- ence, Liverpool, Peter Shilton, Stoke, og Joe Corrigan, Manch.City. Aðrir leikmenn. Kevin Beattie, Ipswich, Dave Clement, QPR, Kevin Keegan, Liverpool, Mick Channon, Southampton, -Joe Royle, Manch.City, Dennis Tue- art, Manch.City, Brian Talbot, Ipswich, Emlyn Hughes, Liver- pool, Trevor Francis, Birming- ham, Ray Wilkins, Chelsea, Tre- vor Cherry, Leeds, Colin Todd, Derby, Stuart Pearson, Manch. Utd., Dave Watson, Manch.City. Poul Mariner, Ipswich, Gordon, Hill, Manch.Utd. Ray Kennedy, I.iverpool, John Gidman. Aston Villa, Mick Mills, Ipswich, Gerry Francis, QPR, Mike Doyle, Manch. City, Trevor Brooking, West Ham, Steve Coppell, Manch.Utd. og Brian Greenhoff. Manph.Utd. Flestir leikmannanna eru frá Manch. City eða fimm, en Liver- pool, Manch.Utd. og Ipswich eiga fjóra leikmenn hvert félag í landsliðshópnum. I síðari hálfleiknum var vörn Breiðabliks þéttari fyrir — og þá sköpuðust fá marktækifæri hjá liðunum. En bæði lið voru vel leikandi. Létt og góð knattspyrna. Frisk lið — en Vestmannaeyingar söknuðu markaskorarans Sigur- lásar Þorleifssonar, sem meiddist í fyrsta leik mótsins og verður frá leik í mánaðartíma. I liði IBV bar mest á Tómasi Pálssyni og Karli Sveinssyni. Páll Pálmason varði vel það sem á markið kom — og hjá Breiðablik voru þeir Einar Þórhallsson, Þór Hreiðarsson og Gísli Sigurðsson beztir. Tveir leikmenn Blikanna voru bókaðir í leiknum — Vignir Baldursson og Hinrik Þórhalls- son. Kjartan Gunnarsson dæmdi leikinn, en línuverðir voru Ölafur Valgeirsson og Grétar Norðfjörð. Grétar átti að vera dómari leiksins, en var slæmur í fæti og eftirlét Kjartani dómgæzluna. RS. Munurinn níu stig Keppninni í úrvalsdeildinni skozku lauk í gær með miklunr yfirburðasigri Celtic. Liðið hlaut níu stigum meir en Rangers, sem varð i öðru sæti. í gær lék Ceitic í Motherwell og varð jafntefli 2-2. Danny McGrain, skozki iandsliðs- bakvörðurinn hjá Celtic, var kjör- inn knattspyrnumaður ársins á Skotlandi. Lokastaðan í úrvals- deildinni varð þannig: Celtic 36 23 9 4 79-38 55 Rangers 36 18 10 8 61-38 46 Aberdeen 36 16 11 9 56-42 43 Dun. Utd. 36 16 9 11 54-45 41 Partick 36 11 13 12 40-44 35 Hibernian 36 8 18 10 34-35 34 Motherwell 36 10 12 14 57-57 32 Ayr 36 11 8 17 44-68 30 Hearts 36 7 13 16 49-66 27 Kilmarn. 36 4 8 24 32-71 17 Leikmaður Standard láóvígur í grein Ásgeirs Sigurvinssonar í gær um knattspyrnuna i Belgíu brá prentvillupúkinn sér heldur betur á leik. Nokkrar línur féllu niður, svo kafli varð óskiljanlegur, og einmitt þar, sem fyrirsögn greinarinnar hafði verið tekin. Kaflinn átti að vera þannig: — Cabral, argentíski leik- maðurinn hjá Beerschot, var rek- inn af velii fyrir að sparka vilj- andi i Michel Renquin, Standard, sem lá eftir óvigur á vellinum. Við þetta ætlaði allt um koll að keyra. Dómarinn Mr. Donnet réð ekki við neitt. Áhangendur Beer- schot réðust inn á vöilinn og ætluðu að ná tii dómarans. Við biðjum lesendur vel- virðingar á þessum mistökum. hsím. ^Bommi er meðal áhorfenda í dag. Fjarvera hans frá leiknum þýöir að við sjáumekki einn bezta leikmann sem við höfum átt. Er þaú virkilegt. Ætlarðu að ieika með okkur aftur, Bommi Gæti verið svona neð ) A meðan á Spörtu. vellinum. Sókn að marki PFF

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.