Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIO
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Handfærarúllur:
Til sölu þrjár vökvaknúnar hand-
færarúllur ásamt dælu. Hagstætt
verö. Uppl. í síma 36730 eða
41971.
Til sölu eldhússkápur,
ca 2,60 cm á lengd með renni-
hurðum. Uppl. í síma 23385 eftir
kl. 14.
Til sölu 8 innihuröir,
stærð 82'2x203‘/2. Uppl. að Óðins-
götu 5, síini 14268.
Hjólhýsi.
Til sölu sex manna hjólhýsi með
tjaldi. Uppl. í síma 35631 eftir kl.
7.
Búslóö til sölu vegna flutnings.
Tveir barnasvefnbekkir, þrír
skápar ódýrt, hjónarúm og dýnur,
verð 10.000. Sporöskjulagað
eldhúsborð, 1,20x85, órans, fjórir
stólar og tveir kolíar á 30.000.
Nýlegur vel með farinn ísskápur
með sérhólfi á 35.000. 2ja ára
Nodmende. sjónvarpstæki á stál-
fæti á 45:000. Tveir stólar frá
sófasetti á 10.000, kringlótt sófa-
borð á 5.000, þrjú innkotsborð á
5000, kommóða með 5 skúffum á
10.000, þríhjól á 5.000. Nánari
uppl. í síma 75273 frá kl. 2—8
miðvikud. og 1—5 fimmtud.
Honda rafstöð
til sölu. 1000 vött. Uppl. i sima
36336 eftirkl. 6.
Sambyggð trésmíðavél
til sölu. Uppl. í síma 73096 eftir
kl. 17.
Til sölu er 5 manna tjald
og gulur vaskur. Uppl.
71416.
Til sölu hluti af
eldhúsinnréttingu með eldavélar-
setti á kr. 30 þús., blúndustóris"
fyrir tvo stóra glugga, einnig
barnavagga og barnabílstóll,
handlaug á fæti og w.c. Á sama
stað óskast dúkkuvagn. Uppl. í
sima 82489.
Tvöfaldur stálvaskur
á stórri plötu til sölu. Uppl. í síma
31037.
Til sölu gír og skrúfa,
öxull og stefnisrör. Uppl. í síma
83159.
Froskmannaköfunarbúningur
með öllum fylgihlutum til sölu,
stærð búnings er large, er sem
nýr. Gott verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 22948.
Lopapeysur til sölu
á góðu verði. Uppl. í síma 12431
eftir kl. 5.
Trj áplöntur.
Birki i miklu úrvali einnig
brekkuvíðir alaskavíðir og fl.
Opið til 22 nema sunnudagskvöld.
Trjáplöntusala .Jóns Magnússonar
Lynghvammi 4, Hafnarf. sími
50572.
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmíði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa-;
vögi. Sími 44600.
Húsdýraáburður
á tún og í garða til sölu. Trjáklipp-
ing og fl. Sími 66419 á kvöldin.
Hraunhellur.
Get útvegað mjög góðar
hraunhellur til kanthleðslu í
görðum og gangstígum. Uppl. í
síma 83229 og 51972.
Rafstöðvar o.fl.
Til sölu riðrafstraumsrafalar og
dísilmótorar, margar stærðir, frá
4 kw. til 75 kw., einnig 300 amp.
dísilrafsuðuvél, raflínustaurar og
útilínuvír. Uppl. í síma 41527
eftir kl. 7 á kvöldin.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Timavinna eða
tilboð. Ilagsmíði h/f, Hafnarbraut
1, Kópavogi, sími 40017.
Sambyggð trésmíðavél
til sölu: ERDI 541 F þykktarhef-
ill, 18 1/8 tommu x 5/8, sög 12
tommu 3000 rpm., spindilfræsari,
7000 rpm., 2 mótorar 2 ha. Uppl. í
síma 51450 á kvöldin.
Verktakar — bíleigendur
athugið. Færanlegur skúr til sölu,
stærð4x8. Sími 16209.
Passap prjónavél
með mótor til sölu á aðeins kr. 50
þús. Gjafverð. Uppl. í síma 42832.
Lumoprint 1250
ljósritunarvél til sölu, fyrirferðar-
lítil vél í mjög góðu lagi, selst
ódýrt. Pappírsgeymsla fylgir.
Upplýsingar í síma 12134 á skrif-
stofutfma.
Til sölu loftpressa,
300 lítra með 10 hestafla mótor-
cots 10-10 affelgunarvél, slöngu-
suðuvél ásamt ýmsum öðrum
fylgihlutum. Þeir sem hafa áhuga
leggi inn tilboð merkt ,,46364“ á
afgreiðslu DB fyrir föstudags-
kvöld.
Cavalier hjólhýsi
til sölu. Uppl. í slma 92-2014 eðá
92-1976.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
góða eldhúsinnréttingu með
vaski. Uppl. í síma 92-7037 milli
kl. 18 og 20.
Bílamálari óskar eftir
að kaupa loftpressu. Uppl. í síma
84708 til kl. 4 á daginn.
6 manna tjald
óskast keypt. Uppl. í síma 86819.
Gamlar bækur
og heil bókasöfn óskast keypt,
ennfremur sérstaklega eftir Stein
Steinar, Halldór Laxness og Þór-
berg Þórðarson. Sími 26086.
Óska eftir borðstofuborði
með stólum, einnig ísskáp. Uppl. í
síma 29914 á skrifstofutíma.
Notað gólfteppi óskast.
Sími 84321.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn spaðahnakk. Uppl.
í síma 42131 til kl. 1 á daginn.
I
Verzlun
8
Hestamenn.
Höfum mikið úrval ýmiss konar
reiðtygja, m.a. beizli, tauma,1
múla, ístáðsólar, píska, stallmúla,
höfuðleður, ýmsar gerðir, og
margt fleira. Hátún 1 (skúrinn),
simi 14130. Heimas. 16457 og
26206.
Verzlunin Höfn
auglýsir: Til sölu léreftssængur-
verasett, straufrí sængurvera-
sett, fallegir litir, stór baðhand-.
klæði, gott verð, einlitt og rósótt
frotté, lakaefni með vaðmá’svend,
tilbúin lök, svanadúnn gæsa-
dúnn, fiður. Sængur, koddar,
vöggusængur. Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12, sími 15859.
Margar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru
lAstrad transistortækin. Kassettu-
segulbönd, með og án útvarps.
Stereoheyrnartól. Töskur og'
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslen’zkarl
og erlendar. K. Björnsson
radíóvérzlun Bergþórugötu 2,
simi 23889.
Athugið. Rýmingarsata.
Mikill afsláttur af öllum vörum
okkar, þar sem verzlunin hættir,
,t.d. ullarjafi, harðangursjafi
járn, myndir til útsaums
ullargarn, árórugarn, rokkókkó-
stólar, laus mynztur í úrvali.
Mikill afsláttur. Síðustu dagar.
Jenný Skólavörðustíg, sími 19746.
Bimm Bamm augl.:
Patonsgarn, mikið úrval, margir
grófleikar. Einnig úrval af falleg-
um barnafatnaði, gallabuxum,
flauelsbuxum, skyrtum, peysum,
kjólum, pilsum og ungbarnagöll-
um. Verzlunin Bimm Bamm Vest-
urgötu 12, sími 13570.
Vesturbúð auglýsir:
Buxur í miklu úrvali bæði á börn
og fullorðna. Gallabuxur, kakí-
buxur, terylenebuxur, kóratron-
buxur, flauelsbuxur. Leðurstutt-|
jakkar, rúllukragapeysur, allar
stæðir, peysur, skyrtublússur,
sokkar og ótal margt fl. Verið
/velkomin og lítið inn. Vesturbúðj
Vesturgötu (rétt fyrir ofan
Garðastræti), slmi 20141.
Kjöt, kjöt, 5 verðflokkar.
2 verðflokkar dilkakjöt. Ærkjöt
og hrútakjöt, 3 verðflokkar. Salt-
kjöt, dilka, sykursaltað. Mitt
viðurkennda hangikjöt. Ung-
hænur. Reynið viðskiptin. Slátur-
hús Hafnarfjarðar, símar 50791
og 50199. Guðmundur Magnús-
son.
Kápuefni.
Nýjar sendingar af kápuefnum,
m.a. camelefni, brún kápuefni og
mohairefni í kápur og jakka,
svört. Rauð og ullarhvít efni í
kápur, pils, dragtir og buxur.
Skozk efni (Tartans) í barnafatn-
að, pils og dragtir, margir litir.
Einnig köflótt acrylefni í dragtir;
pils og buxur. Metravörudeild
Miðbæjarmarkaðarins, Aðal-
stræti 9.
Borðstofuhúsgögn
til sölu, 6 stólar, borð og skenkur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 23459
eftir kl. 17.
Tvíbreiður sófi,
blár, sem nýr, til sölu,
lausum púðum. Uppl. í
51450 á kvöldin.
með
síma
Til sölu hlaðrúm.
Uppl. í síma 85995.
ANTIK
Rýmingarsala 10—20% afsláttur.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, borð, stólar, svefnher-
bergishúsgögn. Úrval af gjafa-
vörum. Kaupum og tökum í
umboðssölu Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Gagnkvæm viðskipti.
Nýkomin svefnhornsófasett á
góðu verði. Henta vel í þröngu
húsnæði og fyrir sjónvarpshornið.
Skipti á gömlu og nýju ávallt
hugsanleg. Bólstrun Karls Adólfs-
sonar Hverfisgötu 18, sími 19740,
inngangur að ofanverðu.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eöa
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut
1 Kópavogi, sími 40017.
Til sölu sem nýtt
sófasett (hörpudiskur), 3ja sæta
sófi og tveir stólar, rautt pluss-
áklæði. Verð 165 þús. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 71714 á
kvöldin.
Til sölu borðstofuborð,
6 borðstofustólar, hjónarúm
svefnbekkur og hvítt skatthol.
Uppl. í síma 83763.
Hansahillur.
Til sölu hansahillur, skúffur og
uppistöður, alls 28 einingar, að
verðmæti nú nýjar kr. 84.550.
Fást fyrir aðeins kr. 30.000 ef öll
samstæðan er keypt. Uppl. í síma
50958.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
bekkir, hjónarúm, hagstætt verð.
§endum í póstkröfu um land allt,
opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverfc
smiðja Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Sími 34848.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
öll þau húsgögn sem yður vantar
smíðum við hér í Brautarholti 26,
2. hæð, eftir myndum eða eigin
hugmyndun, einnig sögum við
niður efni eftir máli ef þið viljið
reyna sjálf. Auk þess tökum við
að okkur viðgerðir á húsgögnum.
Uppl. í síma 76796 og 72351.
.1
Heimilistæki
8
ú
Eins og hálfs árs gömul
Electrolux frystikista til sölu,
mjög vönduð, einnig 5 ára gamall
Westinghouse ísskápur. Selst á
góðu verði. Á sama stað er til sölu
stór dúkkuvagn. Uppl. í síma
35908 eftir kl. 6.
ísskápur óskast.
Sími 35087.
Öska eftir að kaupa
notaðan vel með farinn ísskáp.
Sími 72639.
Þvottavél óskast,
AEG, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 22718 og 85502.
Ónotaður Husqvarna
bakaraofn til sölu. Sími 82317
eftir kl. 17.
Sjálfvirk Candy þvottavél
til sölu, verð 35 þúsund. Uppl. í
síma 74110 eftir kl. 16.
Þvottavél.
Vel með farin Philips 303 þvotta-
vél til sölu, skipti á ísskáp koma
til greina. Sími 84382 eftir kl. 19.
Til sölu Parnall tauþurrkari,
5 kg, einnig er til sölu nýtt pale-
sander borðstofuborð. Uppl. í
síma 21517 eftir kl. 6.
Sem nýjar Yamaha
stereogræjur til sölu, verð kr. 250
þúsund. Sími 23035.
Nýjung—Hljómbær—Nýjung:
Nú veitum við nýja dg betri
þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og
12% allt eftir verði vörunnar.
Einnig höfum við tekið upp þá
nýbreytni að sækja og senda heim
gegn vægu gjaldi (kr. 300 ).
Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. Hljómbær sf.
Hverfisgötu 108, sími 24610.
Ódýrar stereosamstæour
frá Fidelity Radíó Englandi Sam-
'byggður útvarpsmagnari með FMÍ
stereo, LW, MW, plötuspilari og
segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður
útvarpsmagnari með FM stero,
LW, MW, plötuspilari verð með
hátölurum kr. 63.158. Sambyggðut
magnari og plötuspilari, verð með
hátölurum kr. 44.713. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki og hljóðfæri í
umboðssölu. Nýjung, kaupum
einnig gegn staðgreiðslu. Opið
aila daga frá 10 til 19 og laugar-
daga frá 10 til 14. Hljómbær,
Hverfisgötu 108, slmi 24610. Pöst-
sendum í kröfu um allt land.
Trommusett til sölu.
Uppl. í síma 22885.
Gibson SG rafmagnsgítar
til sölu, vel með farinn, gott hljóð-
færi, staðgreiðsluverð 100 þúsund
kr. Uppl. í síma 17561.
Góður Ovation kassagítar
með pick up til sölu. Uppl. í síma
23441 eftir kl. 20.
2ja borða rafmagnsorgel
til sölu með innbyggðum lesley,
trommum og fótbassa. Sími 16209.
Yamaha Electrone
"ráfmagnsorgel til sölu, stór
magnarabox geta fylgt. Glæsilegt
hljóðfæri f sérflokki. Möguleiki á,
ýmsum skiptum og að greiða með
keðskuldabréfi. Sími 28590 og
74574 kvöldsími.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar
harmóníkur af öllum stærðum.
Póstsendi um land allt. Guðni S.
Guðnason, simi 26386 eftir hádegi
á daginn.
Byssur
u . - -
Brno 22 cai. riffill
til sölu, vel með farinn, með vönd-
uðum kíki og vandaðri tösku. Á
sama stað er til sölu Philips bíl-
segulband. Óska einnig eftir
boddívarahlutum í Fiat 127
árgerð ’72. Uppl. í síma 44250 á
daginn og 83809 eftir kl. 7.
Finkur.
Til sölu zebrafinkur. Sími 17677,
Grenimel 20 1. hæð.
Fallegir kettlingar
fást gefins að Holtsgötu 5. Sími
15839.
Verzlunin
Fiskar og fuglar. auglýsir:
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-
firði, sími 53784. Opið alla daga
frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
12:
í
Ljósmyndun
8
Stækkunarpappír nýkominn,
plasthúðaður frá Argenta og
Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir.
glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný;
teg. í hálfmatt. Framköllunarefni
flestum fáanlegum teg. Við
eigum flest sem ljósmynda-
amatörinn þarfnast. Amatörverzl-
unin Laugavegi 55, sími 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikm.vndir, sýningavélar og
polaroid vélar. Kaupum vel ru«ð-
farnar 8 mm filmur. Uppl. i síma
23479 (Ægir).