Dagblaðið - 11.05.1977, Page 18

Dagblaðið - 11.05.1977, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAl 1977. Framhald af bls. 17 Polaroid myndavél, SX-70 til sölu ásamt ITT elektrónísku flassi. Uppl. í síma 30056. FUJICA fylgihlutir nýkomnir í allar gerðir F’UJICA reflexvéla. Linsur 100 mm-135mm 200mm-Zoom 75-150mm auk microscope adapter, filterar closeup, sjóngler + og +. Linsu- skyggni augnhlífar, aukatöskur. Ennfremur nú fáanlegar kvik- myndatökuvélar. Single S.F. 1.1. með 200 Asa filmunni er vélin ljósnæm sem mannsauga, verð 22.870. Amatörverzlunin Lauga- vegi 55. S. 22718. f > Sjönvörp Til sölu 18 tommu sjónvarp, IDT v-þýzkt, 2 ára. Uppl. í síma 51450 á kvöldin. % Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 52470 eftir kl. 5. Barnavagn, göngugrind, leikgrind og burðarrúm til sölu, allt vel með farið. Uppl. í sima 19459 eftirkl. 19. Tii söiu barnavagn, vel með farinn, sem ný barna- kerra og göngugrind. Upplýsing- ar í síma 33297 á kvöldin. Til sölu barnavagn, vel með farinn, sem ný barna- kerra og göngugrind. Uppl. í síma 33297 á kvöldin. Til bygginga Notað bárujárn til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í sima 75441. Vinnupallaefni óskast, 1x6, 4 til 500 m. Hringið i sima 42938 eða 43476 eftir kl. 6. Safnarinn Verðlistinn yfir Islenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, simi 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. ‘Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Úrval af fyrstadagsumslögum af Evrópumerkjunum (Ófærufoss og Kirkjufell), F'æreyjar nr. 3 (4 skipamerki) eru komin. Áskrif- endur vitji pantana sinna. Kaup- um notuð fsl. frímerki, óuppleyst og uppleyst. F’rímerkja- húsið, Lækjargata 6a, sími 11814. Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn ’77 nýkominn, Isl. frí merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. t 'l Fasteignir Sumarbústaður í Miðfellslandi við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í síma 81726. Vil kaupa góða íbúð 85—90 fermetra (æskilegt i Heimunum eða Hlíðunum). Símí 37435. Tilboð leggist inn á af- greiðslu DB merkt ,.4444". 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. i síma 84388 kl. 8 f.h. til kl. 4 e.h. Lítið drengjareiðhjól til sölu, stærð 24x75. Sími 52154. Til sölu vel með farin Suzuki AC 50 árg. 1975. Uppl. i síma 15495. Yamaha RD 50 til sölu, ókeyrt. Uppl. í sima 96- 71414 eftirkl. 19. Krossviðsbátur, 17 fet. Til sölu 17 feta krossviðsbátur með vél innanborðs. Þarfnast lít- illa lagfæringa. Selst á góðu verði. Til sýnis að Skipasundi 1, kjall-. ara, frá kl. 18. Óska eftir að kaupa Hondu SL 350 eða einhvers konar 2ja cyl. mótorhjól. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-2232. Til sölu 7 tonna opinn vélbátur, verð 2,4 millj. Nánari uppl. gefur Eignaval Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími 13542. Kvenhjól óskast til kaups. Uppl. i síma 52694. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu, lítið ekin og í 1. flokks standi. Mikið af varahlut- um. Verð 85.000 staðgreiðsla. Uppl. í sima 86816 milli kí. 4 og 9 síðdegis. Óska eftir olíudælu í Hondu SL 350, borga hæsta verð. Uppl. í síma 93-1766 næstu daga. Vantar drcngjahjól, ca 10 ára, allt kemur til greina. Uppl. í síma 26357 eftir kl. 5. Reiðhjól, DBS Apace 3 gíra, til sölu, 2ja ára. Uppl. í síma 94- 1325. Suzuki AC 50 árg. 1975 til sölu, góður kraftur. Uppl. í síma 99-5964. Suzuki AC 50 árg. 1974 til sölu, mjög gott hjól. Uppl. i síma 51414 milli kl. 19 og 20. Chopper reiðhjól, mjög vel með farið, til sölu, einnig er til sölu á sama stáð óvenjufall- egur. stór dúkkuvagn. Uppl. i sima 42534. Höfum fjársterka kaupendur að 5 til 20 tonna bátum. Nánari uppl. Eignaval Suðurlandsbraut 10, simi 85650, heimasími 13542. 5—10 tonn. Vil taka 5—10 tonna bát á leigu fyrir 20. maí. Tilboð sendist DB merkt „Handfæri". Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 feU* um upp í 40 fet. Ótrúlega lágf verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sími 11977 og box 35 Reykjavík, Bílaleiga Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315, VW-bílar til leigu. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreiðum. Vönduð vinna, vanir menn. Mótorhjólaviðgerðir Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla, hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jönsson Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6, 6 daga vikunnar. Til sölu 7 tonna bátur ásamt grásleppunetum. Veiði- og saltvinnuleyli fylgir. Uppl. á kvöldin i síma 44328. I Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o. fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu'til þess að vinna bifreiðina undif sprautun og spraula bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. Bílaaðstoð hf„ simi 19360. *. ” " .. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan. frágang sþjala varðaiyli bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. V J Sunbeam '73 station. Til sölu er Sunbeam ’73 station. Dökkbrúnn-sanseraður. Billinn er mjög vel með farinn. Uppl. i símá' 37620 til kl. 6. Eftir kl. 7 i síma 50166. Volkswagen ’63 til sölu. Er i gangfæru ástandi en þarfnast lagfæringa. Sími 33297 á kvöldin. Singer Vogue árg. ’66 til söíu. Ýmis konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 51513. Opel Rekord árg. ’66 í góðu standi, verð 250.000. Uppl. í síma 33446 milli kl. 16 og 19. VW óskast. Óska eftir að kaupa VW ’67 til ’71 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 71216 eftir kl. 19. 300.000. Árg. ’74 af F’iat 125 P í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 50906. Volvo 144 árg. 1972. Til sölu Volvo 144 DL árg. 1972. Uppl. í síma 43365 eftir kl. 19. Vél og drif úr Cortinu árg. 1970 til sölu ásamt ýmsum öðrum varahlutum. Uppl. í sima 92-1252. Chevrolet Nova árg. 1965 til sölu, 2ja dyra hard- topp gott verð, góðir greiðsluskil- málar. Sími 71824. Austin Mini árg. 1975 til sölu, ekinn 40 þúsund km. Uppl. í síma 53833. Ford Cortina árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 76225 og 53742. Til sölu af sérstökum ástæðuin fallegur Chevrolet Nova árg. '69, innfluttur, blár með svörtum viniltopp, krómfelgur, breið dekk og vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. i síma 73556. Óska eftir að kaupa gírkassa í Opel Kadett árg. ’64-’67 eða bíl til niðurrifs. Sími 28451. Cherokee árg. 1974 til sölu, 6 cyl., ekinn 45 þús. km, vökvastýri, allur styrktur, ný- sprautaður, litur ljósgrænsanser- aður með rönd. Uppl. i síma 99- 5280. Cortina station árg. 1965 til sölu, verð 150 þúsund. Uppl. í síma 33446 milli kl. 16 og 20. Escort 1300 station árg. 1973 til sölu. Allar uppl. í síma 33943. Óska eftir bensínvél í Land Rover árgerð ’65. Sími 42369. VW 1300 árg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar. Nýleg vél. Uppl. í síma 72854. Óska eftir að kaupa ódýran vörubíl, 5 tonna. Á sama stað er til sölu Jeepster ’68. Uppl. í síma 32457 eftir kl. 7. Volkswagen 1600 A árg. 1971 til sölu, nýsprautaður, ljósblár, ekinn 27 þús. km á vél. Möguleika á skiptum á Cortinu 1600 XL ’74, milligjöf stað- greiðsla. Uppl. í síma 43156. Ford Bronco Ranger árg. 1974 til sölu, V-8 sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 41 þús. km, kassettu-útvarp. Uppl. í síma 13245 eftir kl, 18. Saab 96 árg. 1965 til sölu, verð 150 þúsund miðað við staðgreiðslu. Sími 40367. Sumardekk til sölu, 4 radial 145x13, verð 2.500 kr stk. Uppl. í síma 43761, Selbrekku* 38 Kóp. Volvo 544 árg. 1963 til sölu, á sama stað óskast japanskur bíll sem mætti greiðast með múraravinnu að hluta. Ýmsir samningar koma til greina. Sími 44561. Saab 96 árg. 1972 til sölu, ekinn 61 þús. km, er í toppstandi, góð sumardekk, útvarp fylgir, verð 990 þúsund. Uppl. í síma 32464 eftir kl. 18. Kenault R4 árg. '68 til sölu. Einnig til sölu barna- kerra, Silver Cross. Uppl. í sima 20339.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.