Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1977. 19 Notaöu hlerunartækið og komstu að hvaða símanúmer hún hringir í. ^^Andrano er ^ ^lítil gullfalleg eyja og rjóminn úr sam- kvæmishéiminum Jlýgur-á staðinn.... , Rambler American árg. 1968 til sölu, verið er að vinna bílinn undir sprautun. Uppl. í síma 50951 eftir kl. 18. Til sölu læst mismunadrif í afturhásingu á Jeepster. Uppl. í síma 33882. Til sölu BMW 1800 árg. 1965 og Dodge Coronet árg. 1958 og Jeep árg. 1942. Bílarnir þarfnast misjafnlega mikilla við- gerða. Til sýnis að Bræðraborgar- stíg 37. Sendiferðabíll, Austin Van árg. ’71 til sölu, lágt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 50806 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Fial 127 árg. ’72 skemmdan eftir ákeyrslu. Til sýnis hjá Fíatumboðinu Síðu- múla 35 í dag. Uppl. í síma 51606. Transit sendibíll '74 dísil til sölu. Á sama stað Bedford trukkur með spili dísil ’66. Uppl. í sfma 40349 eftir kl. 7. Stereosegulbönd i bíla, fyrirkassetturog átta rása spólur. tírval bllatiatalara, bilaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sfmi 23889. Datsun 1200 árg. ’73 til sölu, ekinn 49.900 km. Uppl. í síma 97-4151. Morris Mini árg. 1971 til sölu, þarfnast lag- færinga, einnig vélarlaus Consul Corsair. Uppl. í síma 41296. Toyota Corona station árg. ’71 til sölu, rauð, ekin 82.000 km, ný sumar- og vetrardekk, nýtt pústkerfi og nýyfirfarin vél, önd- vegis bíll. Verð 830.000. Uppl. í sima 44926 eftir kl. 18. Til sölu VW 1300 árg. ’71, ekinn 80.000 km. Einnig óskast á sama stað barnabilstóll. Uppl. eftir kl. 17 í síma 73988. Milljón kr. bíll óskast til kaups sem má greiða með fast- eignatryggðum skuldabréfum. A sama stað eru til sölu St. Foui- sturtur. Uppl. í síma 81442. Cortina 1300 árg. '71, vel með farin, ekin 78.000 km. til sölu. Verð 640.000, staðgreiðsla 600.000. Uppl. í síma 30050. Benz 319 árgerð 1965 til sölu, tilvalinn til inn- réttingar sem húsbill. Uppl. í síma 41531 eftir kl. 7. Volvo 144. Óska eftir að kaupa Volvo 144 eða 142 árg. ’67-’70 (má þarfnast við- gerðar). Uppl. í síma 73137 eftir kl. 19. Bíll — Hjólhýsi. Stórglæsilegur Plymouth Duster 2 dyra árg. ’74 til sölu, jafnframt hjólhýsi Cavalier 4 manna árg. ’68. Sími 85183. Peugeot dísil árgerð '73 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 86635. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar, t.d. á vél eða boddíi. Uppl. í síma 53072 til kl. 7 og eftir kl. 7 í síma 52072.. Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en árg. ’67. Uppl. í síma 73661. Óska eftir að kaupa Mercury Comet Custom árg. ’74 eða yngri. Góð útborgun. Uppl. í síma 86467 í dag. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 32669 eftir kl. 19 i dag og næstu daga. Taunus 17 M árg. ’66 til sölu, einnig hægra frambretti á Taunsu árg. ’66 og nýleg kúplings- pressa í Willys árg. ’47, ennfrem- ur barnabílstóll. Uppl. í síma 75178 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa bíl sem þarfnast lagfæringar, ekki eldri en árg. ’68. Uppl. í sima 34670. Toyota. Til sölu Toyota C.orona MK2 árg. 1973, vandaður bíll. Uppl. í síma 81733. Toyota MK2 árg. 1972 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 81733. Ford Escort 1300 árgerð 1974 til sölu. Ekinn aðeins 35 þ. km, 2ja dyra, góð dekk, ljóskremaður á lit. Fallegur og vel með farinn bíll. Má greiða með 3ja ára veðskuldabréfi. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590 eftir hádegi. Bronco árg. 1974 til sölu, 8 cyi., sjálfskiptur, ekinn 35 þúsund km, selst gegn skulda- bréfi. Uppl. í síma 21011. Fiat 850 special árg. ’71 til sölu, ekinn ca 68 þús. km. Verðið fer eftir greiðslufyrir- komulagi. Uppl. í sima 76366 á kvöldin og laugardag. 6 cyi. Trader vél og gírkassi í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 99-4134. S Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 72139. Einstaklingsíbúð til leigu strax, tvö herbergi og eldhús. Isskápur, sími og þvotta- vél fylgir. Tilboð merkt „Einstaklingsíbúð 46555“ sendist DB fyrir hádegi á föstudag. Góð 4ra til 5 herb. íbúð til leigu í Kópavogi, vesturbæ. Leigist til 2ja ára. Tilboð sendist DB fyrir 15. maí merkt „4928 — 46569”. 2ja herb. ibúð til leigu í Hraunbæ frá 1. júní. Uppl. f síma 71107. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða.alvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? ’ Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í sima 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Kaupmannahaf narfarar. Herbergi til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista f júlf- og ágústmánuði. Helminginn má greiða f fslenzkum krónum. Uppl. í síma 20290. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðfunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, sími 12850. Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. í Húsnæði óskast i 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, helzt i Kópa- vogi. Uppl. í sima 42704. Ung hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í rólegu umhverfi. Raðhús eða minna ein- býlishús kæmi einnig til greina. Uppl. f símum 19150 og 37603. Reglusöm ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, þarf- að losna annaðhvort fyrir 1. júni eða f kringum 1. sept. næstkomandi. Skilvísar greiðslur og gðtf um- gengni. Uppl. í síma 76245 eftir kl. 4. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgr. Uppl. f síma 20331. Óska eftir 3ja-4ra herb. fbúð, helzt á Stóragerðissvæðinu eða f Háaleitishverfinu. Annað kemur til greina. Reglusemi. Uppl. i sfma 86849 og 38711. tbúð óskast til leigu, þrennt f heimili. Sími 34585 frá kl. 14-18 og 36581 eftir kl. 18. Menntaskólakennari óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu í Reykjavfk frá 1. júní eða sfðar. Til greina koma skipti á 2ja herb. fbúð á Akureyri. Sími 51774. Óska að taka á leigu sumarbústað frá 23/7 — 23/8, ca, hálftíma akstur frá Reykjavík. Sími 32961 frá kl. 16. 3ja herbergja ibúð óskast, helzt f gamla vesturbænum. Ársfyrirframgreiðsla fyrir sann-' gjarna leigu og til langs tíma. Tvennt f heimili. Sfmi 10087 eftir kl. 5 á daginn. Ungt par vantar 3ja herb. fbúð í Reykjavík í júnf og júlf. Fyrirframgreiðsla. Sími 94-7639. Ung einhleyp kennslukona óskar eftir lftilli íbúð á hag- kvæmu verði. Reglusemi og skil- vfsum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 40385. Reglusöm kona óskar eftir herbergi eða 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 20261. Kennari og nemi. Ungt par, Akureyringar, óskar aó taka á leigu 2ju herb. ibúð frá og með 1. júní. Heiðarleg og reglu-. söm, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 24923 eftir kl. 5. Óska eftir að leigja herbergi með aðgangi að baði og helzt eldunaraðstöðu eða einstakl- ingsíbúð sem fyrst, helzt í Kópa- vogi. Uppl. í síma 43850. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. f sfma 37476 í dag og næstu daga. Ung hjón með 1 barn óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð frá 1. júnf. Sfmi 35747 eftir kl. 19. Fjársterkur maður óskar að taka á leigu húsnæði fyrir rekstur veitingahúss. Má vera gamalt húsnæði, helzt f eða nálægt miðbænum. Uppl. í sfma 20486 eftir kl. 18 daglega. Ibúð óskast til leigu i 3 til 6 mánuði, allt kemur til greina, allt fyrirfram. Uppl. f síma 40843. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypan mann, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32253. Hafnarfjörður — Garðabær. Óska eftir herbergi eða lftilli íbúð sem fyrst. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 50906. 1 Atvinna í boði í Vantur kjötafgreiðslumaður óskast, þarf helzt að geta byrjað strax. Góð laun og fríðindi í boði fyrir réttan mann. Tilboð merkt „Stundvís 46544“ sendist DB fyrir 15. þ.m. Afgreiðslumaður óskast til kvöld- og helgarstarfa. Uppl. í sfma 82130. Óska eftir ráðskonu, þarf helzt að hafa bílpróf. Má hafa með sér börn. Uppl. milli kl. 4 og 5 f síma 98-1704. Ræstingarkonu vantar til að ræsta stigagang í blokk. Uppl. f síma 71975 eftir kl. 18. Óska eftir góðri, samvizkusamri stúlku til að gæta 5 ára drengs á Hvoisvelli í sumar. Góðir möguleikar fyrir góða stúlku. Uppl. í síma 99-5804. Þjónustufyrirtæki sem getur veitt 1 til 3 mönnum góða sumarvinnu og góðar tekjur til sölu. Fyrirspurnir með sfma- númeri sendist f pósthólf 163 Kóp. merkt „sumarvinna”. lí Atvinna óskast » Tvær systur, 16 og 18 ára, vantar vinnu, þá yngri aðeins f sumar. Allt kemur til greina. Uppl. f sfma 532261 dag og næstu daga. Óska eftir vel launaðri ráðskonustöðu, helzt í nágrenni við Reykjavík, má vera á stóru heimili. Nánari uppl. í síma 75273 frá kl. 2—8 miðvikudag og 1—5 fimmtudag. 18 ára stúika óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. f sfma 75806. Kona á miðjum aldri óskar eftir ráðskonustarfi úti á landi f sumar. Sfmi 21079 eftir kl. 17;_____________________________ 13 ára stúika óskar eftir vinnu við sendiferðir eða barnagæzlu. Uppl. í sfma 36767. Óska eftir að taka að mér skúringar í verzlunar- eða skrif- stofuhúsnæði. Uppl. í sfma 35948. Stúlka á fjórtánda ári óskar eftir vinnu f sumar, helzt við barnagæzlu. Sfmi 52888. Pípuiagnir. Get bætt við mig yerkum strax, Stefán - Jónsson pfpulagninga-i maður, sfmi 42578. 1 Ymislegt 8 Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi f sumar. Verður alltaf á sama stað. Uppl. f sfma 72027.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.