Dagblaðið - 11.05.1977, Page 20

Dagblaðið - 11.05.1977, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAt 1977. NorAaustlœg, fremur hœg átt um allt land. Smáél á Austurlandi og fram eftir degi ná þau eitthvaA vestur meA suAurströndinni. Vestan- lands og sonniloga einnig á NorAurlandi verAur lóttskýjaA. Rétt undir frostmarki á Austurlandi í dag, en i öArum landshlutum œtti hitinn aö komast í 5-8 stig. Jóna Helga ValdimarsdóUir, sem andaðist 31. marz s.l. i Bandaríkj- unum, var fædd 26. febrúar 1890. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Jónsdóttir og Valdimar Þorvarðsscni kaupmaður í Hnífs- dal. Arið 1917 giftist hún Jóni Bárðarsyni skipstjóra frá Siglu- firði. Bjuggu þau lengst af á Isa- firði. Eignuðust þau sjö börn og eru fimm þeirra á lífi: Ingibjörg gift Ara Guðmundssyni frá Akur- eyri, nú í Kaliforníu, Kristjana, gift Jack Bilson, búsett í London, Jón kaupmaður í Reykja- vík, kvæntur Erlu Sigurðardótt- ur, Barði skipstjóri í Kópavogi, kvæntur Laufeyju Eiríksdóttur, Helga gift Lee Conrad, búsett í Connecticut. Einnig ól Jóna að nokkru ieyti upp Jónu Ingibjörgu sem gift er Jóni Svan Sigurðssyni Jóna missti mann sinn árið 1935, en þá voru þau flutt til Reykja- víkur. Eftir lát eiginmannsins vann Jóna fyrir börnum sínum við matreiðslustörf. Síðustu árin bjó hún með tvíburasystur sinni Elísabetu, að Hringbraut 39, en Elisabet íést af völdum bílslyss árið 1973. Jóna var til moldar borin 13. april s.l. Ragnar Jóhannsson rafvirki, sem lézt 1. maí sl. var fæddur 25.5. 1938 i Keflavík, sonur Margrétar Árnadóttur og Jóhanns Jóns- sonar. Hann fluttist ungur að árum með móður sinni til Reykja- víkur. Ragnar gekk að eiga Báru Steinsdóttur frá ísafirði. Eign- uðust þau einn son, Stein, en slitu samvistum. Árið 1970 kvæntist •hann eftirlifandi konu sinni Hafdísi Ellertsdóttur úr Skaga- firði og gekk í föðurstað þremur ungum sonum hennar. Þau eign- uðust einn son, Ragnar Guðmund. Jens A. Runólfsson, fyrrverandi húsvörður, Hafnarfirði andaðist i Borgarspítalanum 10. maí. Ólafur Guðnason fyrrum kaup- maður, Miðtúni 38, andaðist á hjúkrunardeild Landspítalans Hátúni lOb, 2. maí s.l. Jarðarförin fer fram frá Hlíðarendakirkju laugardaginn 14. maí kl. 2. e.h. Farið frá Miðtúni 38 kl. 11.30 f.h. Óskar Sigurðsson frá Bæjum andaðist að heimili sínu í Breiða- gerðisskóla 9. maí s.l. Valdimar Guðmundsson Álfaskeiði 47, Hafnarfirði andaðist í Sólvangi 9. maí s.l. Svanhildur Salbergsdóttir andaðist i Borgarspítalanum 9. maí s.l. Tove Margrét YValters, fædd Jacobsen andaðist i Bandaríkjun- um 9. maí s.l. Snorri Jóhannesson birgðastjóri, Álfhjólsvegi 92, verður jarðsung- inn föstudaginn 13. maí kl. 13.30. Guðrún Guðmundsdóttir- verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. maí kl. 13.30. Bálför frk. Þorbjargar Ketils- dóttur hjúkrunarkonu, Klepps- vegi 24, fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 13. maí kl. 3. e.h. Sigurlaug J. Ó. Bogadóttir verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju föstudaginn 13. mai kl. 2 e.h. Sóiveig Hjartardóttir, Gautlandi 13, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 12. maí kl. 1.30. _ Samkomur Samkoma verður að Hörgshlíð 12 í kvöld kl. 20. Kristniboðssambandið heldur samkomu i Hetaníu i kvöld kl. 20 30. Helni Kliasson taíar. Allir velkumnir. íþróttir í dag. íslandsmótiA í knattspyrnu. Akureyrarvöllur kl. 20 Þðr-Vlkihgur. Kaplakrikavöllur kl.20 FH-Fl'am. Melavöllur kl. 20 Valur-ÍA. x : x-x x-x: X'j*:*:-:-: :- iuvulir Kvenfélaqið Seltjörn Vorfundur i felansheimilinu miðvikudatíinn 11. mai kl. 20.30. Kynntir verða «rillréttir. Bakverðir K.R. halda fund i féla^sheimili K.R. i kvöld kl. 20.30. Kvennadeild Breiðf irðin gaféla gsins heldur fund að HalTveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Rætt um skemmtiferð o.fl. Fundir: P’jallkonurnar halda fund fimmtudaginn 12. maí kl. 20.30 í Fellahelli. Spilað verður bingð og rætt um ferðalagið. — Nefndin Stjornmalafundir Alþýðuflokksfélag heldur rabbfúnd í kvöld kl. 18.00-19.00 að Hamraborg 1. 4. hæð. Alþýðubandalagið ó Seltjarnarnesi heldur fund í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi í kvöld kl. 20.30. Ragnar Arnalds silur fyrir svörum á fundinum. Alþýðuflokksfélag ísafjarðar hehlur fund í Sjðmannaheimilinu á Isafirði í kvöld kl. 20.30. Fundarefni Flokksmál og landsmál. Sighvatur Björgvinsson mætir. Utivistarferðir HvítasunnuferAir: 1. Snœfellsnes, 4 dagar. gist á Lýsuhóli. P'ararstjóri Trvggvi Halldórsson og fleiri. 2. Húsafell og nágrenni, 4 dagar og 3 dagar. k'ararstjóri Þorleifur Guðmundsson. .Jón I. Bjarnason og fleiri. 3. Vestmannaeyjar, 4 dagar og 3 dagar. Farar- stjóri Ásbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6. simi 14606. Ferðafélag íslands MiAvikudagur 11. maí kl. 20.00. Kvöldganga í kringum ElliAavagn og um Rauð- hðlana. Létt og auðveld ganga. Fararstjóri Tðmas Kinarsson. Verð kr. 600 gr. v/bílinn. Ósóttir vinningar i skyndihappdrætti félags einstæðra foreldra. Vinningsnúmerin eru 7495. vikudvöl i Kerl- ingafjöllum. 10778 verk eftir Sðlveigu Kgger/. 2499 lampi frá Rafbúð. 1358 Horn- strendingabðk. 8471 kaffivél og 2934 mals- verður i Naustinu fyrir tvo. Happdrœtti Dregið var í Bilhappdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis, upp kom númer 3192. Ýmislegt lceland Review er komið út. Ritstjóri og útgefandi ei Haraldur J. Hamar. Segir hann frá því i ritstjórnarspjalli að útgáfan verði æ umfangsmeiri, gefur út mánaðarlegt frétta- blað News from Iceland. Einnig er gefið út á vegum útgáfunnar flugútgáfa Iceland Review sem dreift er til farþega á öllum. alþjóðlegum flugleiðum Flugfélags Isl. og! Loftleiða og kemur út í stærra upplagi en nokkurt annað íslenzkt blað. Efni blaðsins er. fjölbreytt. frásögn frá listahátið í Reykjavík, grein um vita landsins og litmyndir af nokkr- um þeirra, grein eftir Steindór Steindórsson um Ferðabók Eggerts og Bjarna og fylgja greininni nokkrar myndskreytingar úr bók- inni. Michael Spring ritstjóri frá New York skrifar um gönguferð á Hornstrandir. Grein er-um útlendinga sem setzt hafa að á íslandi. Ritstjórinn skrifar grein um varnarliðið á íslandi og loks er litmyndaskreytt grein um kríuna. — Blaðið er prentað á mjög góðan gljápappír og skreytt fallegum litmyndum. íilenzkar fréttir ó ensku Maí-blað News from Iceland, sem gefið er út- mánaðarlega af Iceland Review, er komið út. í blaðinu, sem er 32 siður á stærð, er að finna fjölmargar fréttir af íslenzkum atburðum, bæði alvarlegum og í léttum dúr. I blaðinu er einnig að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir erlenda ferðamenn sem hingað koma. Kvenfélag Neskirkja heldur kaffisölu og basar í safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 15. maí klukkan ? að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Kökum og munum veitt móttaka i safnaðarheimilinu frá klukkan lOsamadag. Kaffisala í Hafnarfirði Slysavarnadeildin Hraunprýði i Hafnarfirði hefur kaffisöiú i Skiphóli í dag kl. 3-10 e.h. Hamragarðar Hóvallagötip Sýning á verkum Harrys R. Sigurjönsse verður opin til 15 maí nk. Gallerí Sólon Islandus: Sýning a graflk og keramik eftir Ingu S Ragnarsdóttur, Jennýv Guðmundsdóttu*- Jöninu Ólafsdóttur og Sigrúnu Eldjárn. Sýningin verður opin til 14. mai, daglega kl. 14-18, en 14-22 um helgar. Sýnir í Neshaaa Ungur listamaður fra K Ungur listamaður fr5 Kaliforniu, Joseph Goldyne, hefur opnað málvgjkasýningu að Neshaga 16. Hún verður opin til 15. maí frá kl. 13 til 19 mánudaga til fQstudaga og frá kl. 14 til 18 á sunnudögym. tfjarvalsstéAir: Austursalur: Sýning á verkum Vlóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- d.óttur Leiðrétting Leirvogstunga en ekki Leir- vogsó Sá leiði misskilningur komst inn í andlátsfregnir Dagblaðsins í gær að Steinunn Guðmundsdóttir sem lézt 29. apríl hefði verið frá Leir- vogsá. Þetta er ekki rétt. Stein- unn var frá Leirvogstungu i Mos- fellssveit. Biðst Dagblaðið af- sökunar á þessum misskilningi. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 88 — 10. maí 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,50 193,00 1 Storlingspund 330.80 331.80 1 Kanadadollar 183.50 184.00* 100 Danskar krónur 3211.70 3220.00* 100 Norskar krónur 3647.90 3657.40* 100 Sœnskar krónur 4429.40 4440.90 100 Finnsk mörk 4723.90 4736.20* 100 Franskir frankar 3888.30 3898.40* 100 Belg. frankar 533.25 534.65’ 100 Svissn. frankar 7627.25 7647.05* 100 Gyllini 7814.45 7861.85’ 100 V.-Þýrk mörk 8162.85 8183.85’ 100 Lírur 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1147.20 1150.20 100 Escudos 497.50 498.80 100 Pesetar 279.35 280.05 100 Yen 69.25 69.43 * Breyting frá síAustu skráningu. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald afbls. 19* Tilkynningar Takið eftir. Fatamóttökunni Arnarbakka 2 Breiðholti verður lokað 24. maí. Vinsamlega sækið fatnað fyrir þann tíma. Veitum áfram þjón- ustu að Lóuhólum 2 Hólagarði. Fatahreinsunin Hreinn. 1 Einkamál § Einmana konu sem þykir gaman að dansa langar að kynnast manni sem einnig hefur ánægju af dansi. Aldur 50—60 ára. Eldridansaklúbb- félagi væri æskilegur. Svar með nafni og heimilisfangi eða síma- númeri sendist DB fyrir 16. þ.m. merkt ..Dansfélagi". Barnagæzla Tek ungbörn i gæzlu. Hef leyfi. Er í Fossvogi. Sími 82837. 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í Breið- holti I. Sími 71015. Barngóð kona óskast til að passa 9 mán. gamalt barn hálfan daginn, helzt sem næst Hlemmi. Uppl. í síma 23035. Óska eftir stúlku til að gæta 2ja barna í sumar. Sími 26924. Areiðanleg stúlka á ahlrinum 11 —12 ára óskast út á land til að gæta 2ja barna i sumar. Uppl. í síma 93-8645 eftir kl. 19. Óska eftir að koma 2 drengjum, 12 og 14 ára, í sveit. Þurfa ekki að vera saman. Uppl. í sima 84153. Mig vantar barnfóstru. Vill einhver góð stúlka á aldrinum 14—16 ára passa mig á meðan mamma vinnur frá 8.30- 18.30? Ég er 4ra mánaða og ef einhver hefur áhuga þá vinsam- lega hringið í síma 33052. 1 Tapað-fundið i Gleraugu töpuðust á Lækjartorgi 9. maí. Sími 99- 4413. Aðfaranótt síðastliðins föstudags var reiðhjóli stolið úr miðbænum. Hjólið er af gerðinni DBS, kvenhjól með ljósrauðu stelli, krómlituð bretti, með gír- um og lukt, og á bögglabera hékk snúrulás. Hjólið er nýlegt og lítur vel út. Vel þegnar uppl. í síma 50526. Skólaúr tapaðist á mánudaginn við heit.a skurðinn í Nauthólsvík. Úrið er með rauðri ól og stjörnum. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 41168. Grá skólataska gleymdist fyrir utan Tollhúsið, sjávarmegin, í gær. Finnandi vin- samlega hringi i síma 40789 eða 36168. I Hreingerningar I Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk' tii hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Ökukennsla Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- ta;kjum. Örugg og góð þjónusta. Önnumst einnig allan glugga- þvott, utanhúss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkii menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningar—teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í sfnia 36075, Hólmbræður. Okukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jöhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason. sími 66660. Kenni akstur og meðlerð bií- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. 76. ökuskóli og prófgögn f.vrir þ£ sem vnja. Nokkrir nemendur getá byrjað strax. Ragna Lindberg, Sími 81156. Dkukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð 77 á skjótan og öruggan hátt:\ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sfmi 86109. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gfsli Arnkelsson, sfmi 13131. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatfmar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin' Allegro 77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvfk Eiðsson, sfmi 74974 og 14464. tlkukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sfmi 44266. Lærið að aka nýrri Cortínu ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. F'ljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu túnþökur. Athugið verð frá kr. 70 pr. fm. Uppl. í símum 99-4474 og 99-4465 eftir kl. 20. Tek að mér hurðaisetningar og innréttingar á íbúðum. Uppl. i síma 25179. Húsdýraáburður til sölu, á lóðir og kálgarða, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Oska eftir lóðum til að sjá um slátt og snyrtingu á f sumar. Guðmundur, sími 37047. Þakmálun. Tökum að okkur að mála þök og ýmislegt annað. Vanir menn. Slmi 23094 eftir kl. 16. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-, flfsa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef öskað er. Uppl. f sfma 75237 eftir kl. 7 á kvöldin. Málningarvinna. Tökum að okkur að mála úti og inni, gerum við sprungur, gerum gamla glugga sem nýja og einnig tökum við að okkur að mála þök. Þaulvanir menn. Uppl. í sfma 16593 og 85809 eftir kl. 6. Steypuhrærivélar-Höggborvélár. Vélaleiga LKS sfmi 44365. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir f heimahús- um á kvöldin. Fjót og góð þjón- usta. Pantið f síma 86473 eftir kl. •17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Bólstrun, sími 40467; - Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. f síma 40467. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 30766 og 73947 eftir kl. 17. Jarðtætarar f garða og flög til leigu. Pantanir f sfmum 74800 og 66402. Gróðurmold til sölu. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 40374 og 34292. Húsaviogerðir, steypuvinna. önnumst ýmis konar viðgerðir, glerskipti, þök og tréverk, steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Sfmar 74775 og 74832. Garðeigendur athugio. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér að heliuleggja stéttir og laga. Uppl. i síma 26149.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.