Dagblaðið - 24.05.1977, Síða 14

Dagblaðið - 24.05.1977, Síða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1977. Mennimir bak við Fozzie og Kermit Þátturinn um Prúóu leikarana er einhver sá vinsælasti sem nú er í sjónvarpinu. En hverjir eru það sem stjórna froskinum fræga og bangsa. Þeir heita Jim Henson og Frank Oz. Henson fann upp froskinn fyrir barna- þátt sem bar nafnið Sesame Street. Kermit froskur hefur verið útnefndur mesti persónu- leiki ársins 1976. Henson talar einnig fyrir froskinn. Hann stjórnar hónum með hægri hendi, en með þeirri vinstri heldur hann í þræðina sem. hann stjórnar handa- nreyfingum hans með. Frank Oz stjórnar bangsa. Hann hefur reyndar verið skírður í höfuðið á honum og er kallaður Fozzie bangsi. Þeir félagarnir segja að það sé ekki svo auðvelt að stjórna brúðunum. Stjórnarinn þurfi að kunna skil á alls konar tækniatriðum. Þeir þurfa einnig að vera góðir söngvarar og jafnvel dansarar líka. -KP. Myndin hér að ofan er af nokkrum helztu persónum í Prúðu leikurunum, en myndin til hliðar er af kynninum Kermit froski og Fozzie birni í höndum „skapara" sinna. Sá sem heldur á Kermit froski er Jim Henson, en Frank Oz heldur á birninum Fozzie. G Verzlun Verzlun Verzlun Skrífstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auöbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Vindhiifar fyrir Hondu' 50-350 og Yamaha 50. Munnhlífar, silkihettur, Moto- cross skyggni, hjálmar, dekk og fi. Sérverzlun með mðtorhjói og, útbúnað. Póstsendum Véihjóiav. H. Ólafsson Freyjugötu 1, sími 16990. SEDRUS HÚSGÖGN Súðarvogi 32, símar 30585 og 84047 Matador-sófosettið hvílir allan líkamann sökum hins háa baks, afar þægilegt og ótrúlega ódýrt. Kr. 219.000 með afborgunum ef þess er óskað. Bílasalan BÍLAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 Hjá okkur er opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 10-19.00 Látið okkur skrá bílinn og mynda hann í leiðinni. Söluskrá ásamt myndalista liggur frammi. — Lítið inn hjá okkur og kannið úrvalið. Við erum við hliðina á Stjörnubíói. BÍLAVAL SÍMAR19168 0G19092 (M) 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Armúla 32 — Stmi 37700 Stigar Handrið Smíðum ýmsar gerðir af hring- og palla- stigum, Höfum einnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úr- vali. Stólprýði Vagnhöfða 6. Sími 8-30-50. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 VOLT VERÐ FRÁ KR. 10.800.- Amerisk úrvaisvara, viðgerða- þjónusta. BÍlARAF HF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. HEFURÐU PRÓFAÐ Pep fyrir bensín, dtsiloliu og gasoliu. Pep smyr um leið og bað hreinsar. Pep eykur kraft og sparar eldsneyti. Pep fœst hjó BP og Shell um allt land. Ferguson litsjónvarps- tœkin. Amerískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.