Dagblaðið - 24.05.1977, Side 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1977.
GAMIA BIO
Demantaránið
Simi 11475.
Afar spennandi, ný, bandarísk
sakamálamynd með ísl. texta.
Thalmus Rasulala
•Judy Pace.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 át'a.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
SÍoil Í 1 384
Allir menn forsetans
Sýnd kl. 9, hækkað verð.
iϜlfurinn
(Larsen the Wolf of the Seven
Seas)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný ítölsk kvikmynd í lit-
um.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
ÍSLENZKUR TEXTI
TÓNABÍÓ
8
Sími 31192,
Greifinn í villta vestrinu
(Man of the East)
Skemmtileg, ný, ítölsk mynd meó
ensku tali.
Leikstjóri er E.B. Clucher, sem
einnig leikstýrði Trinity-
myndunum.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Gregory Walcott, Harry Carey.
„Það er svo dæmalaust gott að
geta hlegið dátt. Finnst þér
ekki?“ H. Halls. DB.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Aahugið breyttan sýningartíma.
' Sin)i 16444.
Spyrjum að leikslokum
Hin spennandi Panavision lit-
mynd eftir sögu Alistair Mac
Lean.
ANTHONY HOPKINS
NATHALIE DELON
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15.
£irra 50184.
Orrustan um Midway
__
\msmm
Ný bandarísk stórmynd um mestu
sjóorrustu sögtj,nnar, orrustuna
um valdajafnvægi á Kyrrahafi í
síðustu heimsstyrjöld. tsl. texti.
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Henry Fonda, James Coburn,
Glenn B’ord o.fl
n k | • Simi 22140.
Rauða akurliljan "
(The scariet Pimpernel)
Ein frægasta og vinsælasta myt
frá gullaldartímabili brezkr
kvikmyndagerðar.
Þetta er mynd sem ekki gleymis
Leikstjóri er Alexander Korda <
aðalhlutverk leikur Lesl
Howard af ógleymanlegri snilld.
ísienzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk gamanmynd um litla
bróður Sherlock Holmes. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Oscarsverðlaunamyndin
LAUGARÁSBÍÓ
<íimi 32075.
Útvarp ífyrramálið kl. 8.00: Morgunstund barnanna
Börnin og dýr-
in á Snælandi
THE TRUTH AT LAST?
The
Hindenburg
Börn hafa ótrúlega mikla ánægju af samskiptum við dýr. DB-mvnd Hörður Vilhjálmsson.
„Þetta eru sannsögulegir at-
burðir sem gerðust fyrir um
það bil 30 árum og færðir hafa
verið í stílinn," sagði Ágústa
Björnsdóttir sem byrjar lestur
nýrrar sögu i morgunstund
barnanna í fyrramálið.
„Höfundurinn Halldór
Pétursson er talsvert þekktur
fyrir útvarpserindi sín um þjóð-
legan fróðleik. Hann er ættaðui
af Austfjörðum en fluttist
nokkuð ungur til Kópavogs þar
sem Guðný systir hans og
Sveinn Ólafsson maður hennar
áttu nýbýlið Snæland. Þau voru
bæði ákaflega góð við börn og
þau komu oft í hópum frá
Reykjavík til að skoða dýrin.
Bæði voru það börn þeirra
hjóna og barnabörn en jafn-
framt börn sem voru þeim al-
gerlega óskyld. Sagt er frá sam-
skiptum barnanna við dýrin og
hversu mikla ánægju þau höfðu
af þeim.
Mest var um dýrðir á vorin
þegar kúnum var hleypt út. Þá
var dreginn að húni hvítur fáni
á Snæhóli til þess að Reykja-
vikurbörnin sæju að nú væri
stundin runnin upp. Sagan
segir mest frá einum slíkum
degi og um leið frá hinum ýmsu
dýrum sem börnunum eru
sýnd. Höfundur fræðir þvi
börnin um leið og hann
skemmtir þeim,“ sagði Ágústa.
Sagan um dýrin á Snælandi
er aðeins fjórir lestrar í út-
Höfundur sögunnar er Halldor,
Pétursson.
varpið þannig að henni lýkur I,
þessari viku. -DS'
■Endursýnd kl. 6 og 9.
Hindenburg
Ný bandarísk stórmynd frá
Universal, byggð á sönnum við-
burðum um loftfarið Hindenburg.
Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Anne
Bancroft, William Atherton o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Islenzkur texti.
Allra síðasta sinn.
Blóðhvelfingin
8L00D
FRðMTHf.
TðMB
ANDREW VALERIE JAMES
KEIR . LEON VILLIERS
HUGH GEGRGE
' BUROEN COULOURIS
Si'eenpU, B* P.odufi-'th, Oorcird Þ*
CMRISinPHfH WiCKiNG HUVifiRO BHANO' M IH «-|!
Ný, spennandi brezk hrollvekja
frá EMI.
Sýnd kl. 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Munið
Smámiða-
happdrætti
RAUÐA
KROSSINS
+
Q Útvarp
Þriðjudagur
24. maí
12.0U DaKskráinf Tftnleikar.
TilkynninKar.
12.25 Veðurfrejínir og fróttir.
Tilkynningar. Vid vinnuna Trtnleik-
ar.
14.30 MiAdegissagan: ..Nana" eftir Emile
Zola. Karl Isfeld |>y<ldi -Kristin
Mat’uus (iiidh.jartsdóttir les (li' i
15.00 MiAdegistónleikar. SiufóníuhljOm-
sveil útvarpsins i Berlín leikur
Halloðu op. 23 fyrir hljómsveit eftir
(iottfried von Kinem. Ferenr l’rirsay
stj. K a s t m a n - Roc h este r sinfóníu-
hljómsveitin leikur Concerto (irosso
nr. 1 fvrir strengjasyeit eftir Krnest
Bloch; Howard Ilanson stj. Konung-
lega hljómsveitin i Stokkhólmi leikur
' ..Bergbúann". balletttónlist op. 37
eftir Hugo Alfvón. höfundurinn
stjórnar.
10.00 Kréttir. Tilkynninuar. 10.15 Veöur-
fregnir.
10.20 Popp
17.30 Sagan: ,,Þogar Coriander strandaOi
eftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson
islenzkaði. Baldvin Halldórsson
leikari les. (X)
18.00 Tónleika'r. Tilkynninnar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R
.Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Glaumbœr á Langholti. Séra Ágúst
Sigurösson flytur fjóröa og síöasta
erindi sitt um sögu staöarins.
21.25 Terpett í D-dúr fyrír fiAlu, selló og
gítar eftir Niccolo Paganini. Alan
Loveday. Amarvllis Kleming og John
Williams leika.
21.45 Andleg IjóA. Höfundurinn. Sa*-
mundur (I. Jóhannesson. flvtur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í
verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán
öemundsson k*s (12)
22.40 Harmonikulög. Waltel' Krikson
leikur.
23.00 Á hljóAbergi. Kræg atriði úr þremur
leikritum Shakespeares ..Makbeð".
..Hamlet" og ..Lé konungi". Leikarar
John (lielgud og Irene Worth.
23.35 Kréttir. Daeskrárlok.
Miðvikudagur
25. maí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbaan kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir
byrjar að lesa söguna „Dýrin í Snæ-
landi" eftir Halldör Pétursson. Til-
kynningar ki. 9.3^. I4tt lög milli at-
riöa. Kirkjutónlist k|. 10.25. Morguntón-'
leikar kl. 11.00