Dagblaðið - 16.06.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JUNl 1977.
19
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Notuð bókbandslímvél
til sölu. Uppl. í síma 20280 og eftir
kl. 16 í sima 35472.
Til sölu Chinon 256S XL
kvikmyndatökuvél með hljóð-
upptöku ásamt hátölurum. Allt
nýtt. Uppl. í síma 28716.
Húsdýraáburður á tún
og garða til sölu, trjáklippur o. fl.
Sími 66419.
Til sölu notaðir svefnsófar,
einnig á sama stað Hæstaréttar-
dómar.' Nánari uppl. í síma 85809.
Mini-Saumavél-Tölva.
Til sölu eru ýmsir hlutir í Mini
svo sem mottur, sportstýri og
fleira, einnig er til sölu saumavél
og vasatölva Texas SR 56. Simi
16883.
Til sölu 4 hansahillur,
glerskápur og uppistöður, borð-
stofuskenkur, sjálfvirk þvottavél
og barnarimlarúm. Uppl. i síma
25605.
Til sölu Parisienne eldavél
með 2 hellum, ofni og grilli, selst
.á 25 þús. kr., einnig er til sölu
J.V.C. Niveeo sjónvarp, 16
tommu, 3ja mánaða gámalt, selst
á 50 þúsund kr. Sími 50204 milli
kl. 17 og 20. Hamarsbraut 9, Hafn-
arfirði.
Til sölu 12 tommu sjónvarpstæki
f.vrir 12 volt og 220 volt, verð
aðeins 49,400, G.E.C. litsjónvörp,
22 tominu, á kr. 242.700,
stereosamstæður, sambyggt út-
varp, kassettusegulband og
plötuspilari ásamt 2 hátölurum á
kr. 131.500, kassettusegulbönd á
kr. 14.900, ferðatæki, kvikmynda-
töku- og sýningarvélar. án og með
tali og tóni, filmur, tjöld og fl. Árs
ábyrgð á öllum tækjum.
Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2,
sími 71640 og 71745.
Brúðuhárkollur,
brúðuaugu, brúðuföt. Allar
brúðuviðgerðir. Nokkrar ósóttar,
viðgerðar brúður til sölu á
kostnaðarverði. Einnig til sölu
fuglabúr. Brúðuvjðgerðin Þórs-
götu 7.
Veiðimenn.
Maðkar til sölu. Sími 16731 eftir
kl. 6.
Til sölu litið notuð
Duomatic prjónavél
Uppl. í sima 99-1737.
með mótor.
Barnavagn, sem nýr,
til sölu, Atlas-ísskápur, 2ja dyra,
Candy þvottavél og Nilfisk
ryksuga. Uppl. í síma 24324 á
Keflavíkurflugvelli, biðjið um
7449.
Hraunhellur.
Get útvegað mjög góðar hraun-
helliir til kanthleðslu í görðum og
gangstígum. Uppl. í síma 83229 og
51972.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tfmavinna eða
tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut
1, Kópavogi, sími 40017.
Hraunhellur.
Utvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins, stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935.
Til siilu nýlegt
svart/hvítt sjónvarp, 14 tommu,
gömul saumavél, fiskabúr og'bak-
poki. Sími 71454.
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig aö okkur
ýmiss konar sérsmíði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600.
Hraunhcllur.
Getum útvegað mjiig góðar hraun-
.hellur á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 41296.
Óskast keypt
Vil kaupa notað og
ódýrt golfsett. Uppl. 34023.
f Ja, það væri mér\
þó sönn gleði ef þú
snýrð þér að
heilbrigðum
áhugamálum... j
(0, það er nú kannski
I meira það að Sólveig
vill endilega láta
troða sér um tær, —
betra að gera það’
(^tæknilega rétt!
tsskápur óskast
til kaups. Uppl. í síma 72589.
V7il kaupa ódýra notaða þvottavél,
(sjálfvirkat og ísskáp (ísskápsop
65x165). Einnig góða notaða eld-
húsinnréttingu, helzt með eldavél
(eða plötu og ofni) (stærð
eldhúss 224x296). Á sama stað
óskast DBS gírahjól og ca eitt
bílhlass af notuðu mótatimbri.
Uppl. í síma 99-3346 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Er kaupandi
að barnarólum. Sími 50318.
Notuð eldavél
óskast til kaups. Sími 50318.
Óska eftir.að kaupa
logsuðutæki eða kúta fyrir log-
suðutæki. Sími 95-4256.
Ilestamenn,
óska eftir áð kaupa 4ra hesta
pláss i Víðidal eða Eaxabóli.
Staðgreiðsla. Uppl. i síma 52212
og 42726.
i
Verzlun
E
Grindvikingar.
Verzlunin Hraunbær: Voruin að
fá mussur og peysur á börn og
fullorðna, mittisjakka, hettu-
peysur, rúllukragapeysur, boli,
prjónagarn, heklugarn, blússur
og skyrtur á börn, bikini, sund-
skýlur og gallabuxur. Pils, vesti,
jakka og buxur, allt úr denim, í
rauðu, hvítu og bláu. Eull búð af
nýjum vörum.
Hestamenn.
Höfum mikið úrval ýmiss konar
reiðtygja, m.a. beizli, tauma,
múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð-
leður, ýmsar gerðir og margt
fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími
14130. Heimasímar 16457 og
26206.
Antik. Borðstofuhúsgögn
frá hundrað þúsund krónum,
svefnherb.húsgögn, sófasett,
skrifborð, stök borð og stólar,
bókahillur, gjafavörur. Kaupum
og tökum í umboðssölu. Antik
munir, Laúfásvegi 6, sími
20290.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir, körfuborð með spón-
lagðri plötu eða glerplötu, teborð
á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á
boðstólum hinir gömlu og góðu
bólstruðu körfustólar. Körfu-
gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165.
Veiztu að Stjörnumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur i verksmiðjunni að Armúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf„
sími 84780.
Lítill söluturn
í ódýru húsnæði á góðum stað í
bænum til leigu. Einhver lager
gétur fylgt. Uppl. i sima 21863
eftirkl. 18.
Vorum að fá norsk sófasett
með leður- og ullaráklæði.
Húsgagnaverzlunin Stofan,
Stekkjarholti 10, Akranesi. Sími
93-1970.
Leikfangahúsið
auglýsir Lone Ranger hesta-
kerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar.
5 gerðir brúðukerrur.
Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie-
dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur,
borð, skápar, snyrtiborð. rúin,
DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar,
ítölsk tréleikföng í miklu úrvali,
brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól,
margar gerðir. Póstsendum. Leik-
fangahúsið Skólavörðustíg 10
simi 14806.
Rýmingarsala.
Verðum með rýmingarsölu út
þennan ntánuð, ininnst 20% afsl.
Verzlunin Víóla Sólheimum 33.
fl
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
litinn barnavagn. Uppl.
76915.
Barnakerra óskast.
Uppl. i síma 43557.
Fatnaður
i
Lopapeysur
á fullorðna til sölu að Þing-
hólsbraut 15 Kópavogi á laugar-
daginn milli kl. 19 og 22. Verð kr.
5.000.
Hef til sölu upphlut
á 7-9 ára telpu, tækifæriskjól nr.
38-40, svartan drengjaterelyn-
jakka á 10-12 ára, ungbarna-
fatnað, kjóla og kápur á 5-10 ára
og alls konar dömufatnað, allt í
tízku. Tækifærisverð. Uppl. í
síina 50609.
Tízkufatnaður til sölu,
bolir, skyrtur, peysur, pils, buxur,
gallabuxur og gallapils,
kakibuxur og pils í öllum litum.
Leðurjakkar og frakkar, jakkaföt,
úr flaueli og velouer. Kúrekastíg-
vél í stærðum, 34, 36, 38, 40, 42,
allt á gjafverði. Uppl. í síma.
21239.
/2
Húsgögn
Sófasett til sölu,
tveir hægindastólar með skeml-
um, sófi og borð. Uþpl. í síma
16633, Seljavegi 3A. Magnús
Grímsson.
Sófi óskast til kaups
gjarnan svonefnd „London gerð“.
Uppl. í síma 14321.
Til sölu Maxi 1 sófasett,
samanstendur af 3ja sæta sófa og
2 stólum með útskornum
póleruðum örmum, svo til nýyfir-
dekkt. Uppl. í síma 92-1957.
Gagnkvæm viðskipti.
Ný gerð af hornsófasettum, henta
vel i þröngu húsnæði og fyrir
sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu
uin land allt. Einnig ódýrir síma-
stólar. sesselon og uppgerðir
svefnsófar, svefnsófasett og
bekkir. Bólstrun Karls Adolfs-
sonar, Hverfisgölu 18, suni 19740,
inngangur að ofanvorðu.
Svefnhúsgögn.
Tvihreiðir svefnsófar, svefnbekk-
ir, hjónarúm. hagstæ'tt verð.
Sendum í póstkröfu um land allt,
opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna-
verksmiðja Húsgagnaþjónust-
unnar Langholtsvegi 126. Síini
34848.
Smíðum húsgögn
æg innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og,
sögum niður efni. Tímavinna eða’
tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut
1 Kópavogi, sími 40017.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
Tökum að okkur klæðaskápa-
smíði, baðskápasmíði og smiði á
öllum þeim húsgögnum sem yður
vantar, eftir myndum yðar eða
htigmyndum. Einnig tökum við að
okkur viðgerðir á húsgögnum.
Sögum efni niður eftir ináli.
Erum staddir í Brautarholti 26 2.
hæð. Uppl. i síma 72351 og 76796.
3ja sæta bogadreginn antiksófi
með nýju plussáklæði til sölu,
einnig handsnúin saumavél.
Uppl. í síma 29028.
Óska eftir að kaupa
notaða þvottavél. Uppl.
52071.millikl.5og7.
Til sölu notuð eldavél
(norsk). Verð kr. 8000 Uppl. í
síma 40331 eftir kl. 18.
Candy þvottavél
til sölu, verð kr. 50 þús. ef semst
strax. Uppl. í síma 24253 milli kl.
2 og 5.
Til sölu góð nýleg Rafha
eldavél á 45.000 kr. og lítill
is§kápur, vel með farinn, á 40.000
kr. Uppl. í síma 91-53719, eftir kl.
19 næstu kvöld.
Tveggja ára brún
Electrolux eldavél til sölu af sér-
stökum ástæðum. Eldavélin er
með tveim ofnum, grilli, hrað-
suðuplötu og sjálfvirkri klukku.
Uppl. 1 síma 53510.
Sjónvörp
National sjónvarpstæki,
40x40, til sölu. Sími 19639 eftir kl.
16.
Ödýrt sjónvarp.
Lítið notað, 24ra tommu
Nordmende sjónvarp til sölu.
Uppl. í síma 76830.
Til sölu 24ra tommu
Tandberg sjónvarpstæki. Verð kr.
18 þúsund. Uppl. í slma 36685.
Peawy söngkerfi,
Yamaha gítar, Gold pick-ups,
Selmer gítarmagnari, Wem
Eckokat, til sölu. Uppl. í síma
76790 eftir kl. 19 á kvöldin.
Flygill til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. í síma
25266.
Trommusett til sölu.
Sími 74868 eftir kl. 19.
1
Hljómtæki
Af sérstökum ástæðum
eru til sölu nýjar stereogræjur,
Pioneer XX 5570 magnari,
Garrard 100 Zero plötuspilari
með tvöföldu pick up, Pioneer CT
- F9090 kassettutæki, 2 BIC
hátalarar stærsta gerð og Sony 8
rása segulband sem er með
upptöku og spili, verð 600.000. Til
greina koma skipti á mótorhjóli
eða á bíl sem mætti kosta allt að
16 hundruð þús. Uppl. í slma
50942 í dag og næstu daga.
Til sölu stereosamstæða,
Garrard SP 25 plötuspilari: Pion-
eer SA 7100 magnari, og Sart 8
rása segulbandstæki, einnig tveir
hátalarar. Uppl.sima 33596 eftir
kl. 5.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki og hljóðfæri í,
umboðssölu. Nýjung! Kaupunr
einnig gegn staðgreiðslu. Opið
alla daga frá 10-19 og laugardaga
frá 10-14. verzlið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt. Hljómbær
Hverfisgötu 108, simi 24610. Póst-
sendum i kröl'u tim land allt.
Lítið notuð stereohljómflutnings-
tæki,
Sansui, til sölu. Uppl. í síma 38076
eftir kl. 7.
Rúm til sölu.
Gott rúm til sölu. Uppl. í síma
53675, 51922 og 50066.
Til sölu 100 vatta
Marshall gítarmagnari og 120
Carlsbro bassabox. Uppl. í síma
97-8286 milli kl. 19 og 20.
Til sölu er simbali
Zilsian 22 tommu, medium. Tyrk-
neskur. Uppl. í síma 97-4167.
1
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og'
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Fujica St-605
reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og
endurbætt vél. Nýkomnar milli-
liðalaust frá Japan, verðið sérlega_
hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð"
m/tösku 54.690. Einnig auka-
linsur, 35mm — lOOmm og
200mm. + og — sjóngler, close-up
sólskyggni o. fl. Ódýru ILFORD
filmurnar nýkomnar. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, sími
22718.
Tiisölu
er Mamya C 220 myndavél með 80
og 180 mm linsum. Uppl. í síma
37909 eftirkl. 7.
Verðlistinn yfir
íslenzkar myntir 1977 er kominn
út. Sendum í póstkröfu.
Frímerkjamiðstöðin Skólavörðiu-
stíg 21A, simi 21170.
9
Dýrahald
Oska eftir að kaupa
Golden Ret River eða Labrador-
hvolp. Uppl. í síma 66694.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Sími 38410.
9 mánaða gömul,
hvít Puddle tík til sölu. Uppl. í
síma 20751 milli kl. 5 og 7.
Vérzlunin '
Fiskar og fuglarv auglýsir:
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-Í
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður.
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
iOg fuglar Austurgötu 3 Hafnar-
ifirði, simi 53784. Opið alla daga
ifrá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
iB.
9
Verðbréf
8
Fimm ára bréf tii sölu.
Þrjú veðskuldabréf með hæstu
lögleyfðu vöxtum. Eitt að fjárhæð
kr. 550.000 og tvö kr. 600.000. Veð
innan við þriðjung af brunabóta-
mati nýlegs íbúðarhúsnæðis i
Reykjavík. Uppl. í síma 28590 og
74575 (kvöldsimi).
Fasteignir
2ja herbergja ibúð
óskast til kaups. Uppl. í sinta
22794 milli kl. 8 og 10.