Dagblaðið - 16.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUH 16. JUNÍ 1977. 21 Saab árgerð ’73 til sölu, ekinn 95 þús. km. Uppl. i síma 41881 e.h. Fólksbíll—sendibíll. Til sölu er Vauxhall Viva árg. ’72, ennfremur Bedford dísil sendibíll árg. ’73, stöðvarleyfi getur fylgt. Bilarnir eru báðir skoðaðir '77. Greiðsla með fasteignabréfum kæmi til greina. Uppl. í síma 43906 eftir kl. 8 á kvöldin. Morris Marina 1800 super árg. ’74 til sölu, skoðaður '77, er í toppstandi, ekinn 44.000 km. Segulband, útvarp og toppgrind fylgja. Uppl. í síma 52901 eftir kl. 17. Vauxhall Victor station árg. ’70 til sölu. Verð 500-550 þús, skipti á dýrari bíl æskileg. Sími 17894. Til sölu af sérstökum ástæðum Volga fólksbifreið árg. ’74, ýmsir fylgi- hlutir. Til greina koma skipti á ódýrari bíl, flestar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 97-1488. Pontiac árg. ’71 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92-1109 eftir kl. 17. Volvo 145 árg. 1974-1976 óskast til kaups. Uppl. I sima 535)0 og 53343. Til sölu Ford station árg. ’71 8 cyl. (351 cub.) sjálfskiptur, skráður 8 manna. Fallegur og góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Corona station árg. '67 til sölu, þarfnast við- gerðar. Uppl. i síma 35368 eftir kl. 19 á kvöldin. Bilvél óskast. 8 cyl. 289 eða 302. A sama stað er til sölu 6 eyl. 170 cub. vél, hentug í Bronco eða Ford Falcon. Tilboð mcrkt „Bílvél 9885“ sendist DB fyrir fimmtudagskvöld. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra varahluta í margar tegundir bíla, id. Fiat 125, 850, og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvederé, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fieiri gerðir bif- reiða. Kinnig lil sölu Saab 96 ár- gerð ’66. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rau.ðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Óska eftir að kaupa VW rúgbrauð með gluggum árg. 1971-1973. Uppl. í síma 99-4379 eftir kl. 20. Vinnuvélar og vörubifreiðar. Höfunt allar gerðir vinnuvéla á söluskrá, einnig úrval vörubíla. Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla frá Englandi, Þýzkalandi og víðar. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Óska eftir To.votu árg. ’71-’72. Uppl. í sima 81442. Peugeot station 404 árg. '67 til sölu, þarfnast smálagfæringa. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 36811. Flutningabíll til sölu Henschel HS15 '68, 16'/$ tonn. burðarþol, 230 ha. vél. Til sölu með eða án kassa. Get tekið bíl upp í. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 92-6010 eftir kl. 4 (Hrafn). Benzbílar og varahlutir. Höfum fjölda góðra Mercedes Benz bifreiða á söluskrá. Fólks- bílar, bensín og dísil, vörubílar, o. fl., einnig y msa varahluti í MB fólksbíla fyrir hálfvirði. Markaðs- torgið, Einholti 8, sími 28590. fl Húsnæði í boði 9 Til leigu stór íbúð. Uppl. í síma 51206 eftir kl. 6 á daginn. 3ja herb. ný íbúð til leigu i efra Breiðholti. Tilboð sendist DB merkt „Breiðholt 40126”. Til leigu nú þcgar 3ja herbergja ibúð á góðum stað í bænum. Fyrirframgreiðsla Tilboð sendist DB merkt ,,Á góðum stað.” Til leigu 3ja herbergja íbúð í Breiðholti með húsgögnum og öllum húsbúnaði í ca. tvo mán.' Tilboð sendist DB merkt „Tveir mánuðir.” Leiguskipti. 2ja herb. ibúð á Akranesi til leigu í skiptum fyrir ibúð í Reykjavík., Leigist frá 1. sept. Leigutími 1-2. ár. Uppl. í síma 93-1057 eða 10789. 3ja-4ra herb. íbúð i vesturbæ Kópavogs til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 44575. 3ja herb. kjallaraíbúð i austurbænum til leigu meb sér- hita. Tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „49974“. Kaupmannahafnarfarar. Herb. til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Helminginn má greiðá í ísl. krónum. Uppl. í síma 20290. Til leigu frá 1. júlí rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Kópavogi. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB fyrir 20. þ.in. inerkt „Kópavogur 49695”. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 2, (Nýja bió húsinu) Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2 hæð. Húsnæði óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð frá og með 15. ágúst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 86304. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 37041 eftir kl. 6. Óskum eftir lítilli góðri íbúð í gamla bænum eða nálægt miðborginni. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 76812 og 13649. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu frá og með 1. sept. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-4246 eftirkl. 18. EinJileypur maður í góðri stöðu óskar eftir 3ja herb. ibúð á miðborgarsvæðinu Ars- fyrirfrantgreiðsla í boði, ef leigu er stillt í hóf. Uppl. í síma 10859 milli kl. 5 og 8. Keflavík. Skipstjóri óskar eftir íbúð I tvo mánuði. Sími 22433. íbúð óskast til leigu. Reglusemi, og góðri umgengni heitið. Meðmæli fyrr hendi ef óskað er. Uppl. í síma 38723. Húsaskjól—Ilúsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath., við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Öskum eftir bílskúr á leigu, helzt í Hliðunum eða í nágrenni þeirra. Uppl. í síma 15470 milli kl. 4 og 7. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í sima 33962. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi, austurbæ, strax, fyrir- framgr. Uppl. i síma 43346. Hálfþrítugan einyrkja vantar einstaklingsíbúð i grennd við Háskóla Islands, hið bráðasta. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 40671. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 76482. Ungur maður óskar eftir að leigja rúmgott her- bergi, æskilegt að það yrði nálægt Laugardal. Uppl. í síma 35047 á kvöldin. Hjúkrunarkona óskar eftir íbúð til leigu. Reglusemi. Uppl. í sima 40090. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Skilvísi iieitið. Uppl. í sima 35368. Vesturbær. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúö í nágrenni Landakotsspítala. íbúðin þarf ekki að losna strax. Uppl. i síma 30166. Reglusöm bjón, nýkomin til námsdvalar á íslandi. vantar íbúð í eitt ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 36728. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi, vesturbæ. Uppl. í síma 12259 og 25266. Atvinna í boði ■Vanur jarðýtumaður óskast strax í nágrenni Reykja- víkur. Mikil vinna. Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 73435. Heimasaumur. Óskum eftir starfskröftum í heimasaum, helzt í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 42569 eftir kl. 16. Starfskraft vantar í mötuneyti, þarf að vera vanur. Símar 31212 og 50842 eftir kl. 19 á kvöldin. Múrarar. Múraræ vantar í einbýlishús í Kópavogi. Uppl. í síma 41919. I Atvinna óskast 9 Stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Up'pí-1 síma 53112 eftirkl. 17. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir vinnu, helzt á þungavinnuvélum. Uppl. í síma 81460 milli kl. 17 og 19 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir vinnu úti á landi, hefur meirapróf. Uppl. í síma 92- 3086. Trésmíðameistari getur bætt við sig ýmiss konar trésmíðavinnu innanhúss og utan. Uppl. í síma 22575 eftir kl. 6 á kvöldin. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax., Uppl. í síma 71310. Barnagæzla 12 til 14 ára stúlka óskast til að gæta l'A árs telpu. hálfan daginn og allan daginn' einu sinni í viku í Ljósheimum. Góð laun fyrir góða stúlku. Uppl. i síma 37109 eftir kl. 7. Öska eftir að taka börn yngri en eins árs í gæzlu fram á vetur eða lengur. Til sölu á sama stað barngóður hundur á kr. 8 þús. Uppl. í síma 44064. Óska eftir gæzlu fyrir 5 ára telpu frá kl. 12-4 í sumar frá 1. júlí Þarf að geta sótt barnið á Leikskólann við Eski- hlíð. Uppl. í síma 71913 eftir kl. 17. Tek börn í pössun. Uppl. í síma 72415. Rösk barnapía óskast til að gæta 2ja barna á aldrinum: 2ja-5 ára allan daginn. Sími 11087 og 27014 næstu kvðld. ^ Ýmislegt Get tekið börn til sumardvalar á aldrinum 10-11 ára. Uppl. veittar I síma 44610 frá k1 5 til 8. I Tapað-fundið i Plastpoki merktur Faco með Levis gallabuxum, sundskýlu og hraða- mælissnúru tapaðist á leiðinni Spítalastígur-Hlemmur. Vinsam- legast hringið í síma 43281. Fund- arlaun. Gamalt 5 inanna tjald tapaðist síðastliðinn sunnudag við Þingvallavatn. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 82121 eftir kl. 18.30. Maður um 30 ara óskar að komast í samban unga konu með fjárhagsaðs samhjálp í huga. Tilboð si DB merkt „Viðskipti 498" 21. júní.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.