Dagblaðið - 16.06.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 16.06.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. JÚNI 1977. Vi Mtið sem við ekki þekkjum eða höfum heyrt og séð frá öðrum ferðamönnum. En kannski er þarna að verki gamli hégóma- skapurinn — að vonast eftir gullhömrum utan frá. Á þriðjudag var „Ellery Queen“ aftur á dagskrá og er nú kominn í fastar og leiðinlegar skorður. Sjónvarpið hlýtur að geta fengið eitthvað betra frá Ameríku, sé það á höttum eftir sakamálaþáttum. En maður vikunnar var áreiðanlega Grigorenko hers- höfðingi, einstaklega hug- prúður og þrjóskur karl, sem um árabil hefur boðið sovésku stjórnskipulagi birginn — og ávallt innan laganna, en það mun koma mörgum á óvart að málfrelsi, ritfrelsi og mótmæla- frelsi er í stjórnarskrá Sovét- ríkjanna. En þeir sem hafa tekið Grigorenko upp á arma sér sem andófsmann hafa sjálf- sagt ekki verið alls kosta ánægðir með afstöðu hans. Gamli maðurinn andmælir nefnilega í nafni kommúnisma. En mannkynið allt, kommúnist- ar og aðrir, þarfn'ast manna eins og Grigorenkos, óhræddra við kerfið og meðalmennsku. Prúðu leikararnir voru á dagskrá á föstudag 10. júní samkvæmt venju. Ég er farinn að halda að mig skörti heiibrigða kímnigáfu þar sem ég virðist eini íslendingurinn, sem ekki hefur gaman af þeim. Linnulaust brandaraflóðið er svo yfirþyrmandi að ekki vinnst tími til að hlæja að.ein- um brandara, því þá er annar kominn og maður endar kvöldið eins og gapuxi, með ríg í kjálkvöðvum. Ég vil hafa mina brandara langa, með hæfilegri stígandi og snjöllum endahnút. „La loi“, kvikmynd föstudagskvöldins, var einkennilegt brugg, en töluvert gott á köflum, um efni sem nú er í tísku, karlpunga og kven- sköss, og fóru hin síðarnefndu betur út úr þeim viðskiptum. En á laugardagskvöldið kom feitur biti á skjáinn, „Kaupmaðurinn i Feneyjum“ með Olivier og Co. Skyldi ekki sumum hafa brugðið við að sjá fólk þar klætt á 19. aldar vísu? Var þetta virkilega ekta breskur Shakespeare? Jú, ekki bar á öðru. Leikstjóri var Jonathan Miller, sem vakið hef- ur athygli fyrir djarfar og hug- myndaríkar uppfærslur á alls konar verkum, án þess þó að byggja þær á róttækri lífsspeki. Fyrir honum vakir einfaldlega að koma leiknum sem best til skila og í þessu tilfelli var það með því að færa það eins nálægt nútímanum og hægt var, en á Viktoríutímanum giltu ekki ósvipaðar siðareglur og fjölskyldusambönd víða um Evrópu, og á Italíu þeirri sem Shakespeare skrifar um. Og þessi uppfærsla tókst ljómandi vel. Það er a.m.k. skoðun mín, að nú orðið verður maður að fara varlega í sakirnar í Shake- spearemálum. En „Kaup- maðurinn“ er einmitt skýrt dæmi um það hversu margræð mörg leikrit Shakespeares eru. Samkvæmt textanum er bæði hægt að búa til mikla gyðinga- ádeilu og taka upp hanskann fyrir þann þjóðflokk og ég bið spekinga fyrir alla muni að sanna að önnur túlkunin sé réttari en hin. Hvað okkur flest snertir er siðari túlkunin siðferðilega réttari (og þannig virðist Olivier einnig líta á mál- ið...) en hvert var álit Shake- speares? Þegar um svo marg- ræð og margslungin leikverk er að ræða er tómt mál að tala um hinfi „einu sönnu uppfærslu“. Araen. Sunnudagskvöldið var svo tómt svindi. Á mínu heimili beið fólk í tvo tíma eftir að sjá Paul McCartney og Wings, eins og auglýst var — en þau komu og yeifuðu mannskapnum í hálfa mínútu og fóru svo. En þau vonsvik hafa eflaust verið vilji Allah. Næstu vikur verður undirritaður í gósenlandinu mikla, USA, og verður þess væntanlega megnugur að senda pistla um ameríska sjónvarps- menningu til Dagblaðsins. Orðarugl c cö TD c (D CO Orðarugl 19 Vegna yfirvinnubannsins hefur Orðaruglið lent á glap- stigum en ætlar nú að reyna að koma reglubundið þrátt fyrir öll boð og bönn. Allt er eins og áður, stöfum ruglað í fimm orðum en gefinn fyrsti stafurinn í orðunum áður en þeim var ruglað. Færið síðan orðin á sinn stað og takið stafina, sem koma í gráu reitina, og færið þá í svardálk- inn. Þá kemur fram setning tengd nýliðnum atburði. Sendið svarið til Dagblaðsins, pósthólf 5380, merkt Orða- rugl 19. Skilafrestur er til næstu helgar og verðlaunin 1000 krónur. Lausn á orðarugli 17 var FÆRRI REYKJA og er dregið var úr réttum lausnum kom upp nafnið Magnús Sörensen, Laugarásvegi 5, Reykjavík. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 17 Krossgáta ‘S® » 1 ' R'fíN- FuGL RlSTU EÉLfíGl mflLm ’OHRElhl /ND/ HflPP ÖR- LftT/S LE) w 43 ÚTT ** m- \ ^ 5Æ <— GRbPUR U. ÍS GRömrn IN FUGL v— bSÆTJ / (fw N 8 L'/STK uNfí jifyudd 'Tmbb \\ * n n II SÉrhl. vrusla £LPSN. ’/L'flT STRfíK AR SKFL/N ÖlVU S/OHRfíR KjöKR , UÐU 'Kr 5 KfíNfl Ðl S K/Pfí KÓNG G'fí TOTT/N UT) KOLL VoNjJflR VENJOR G'oss SK.sr. VB/K/N fí HRYLLfl UPPRR. KONfí f KfíUP Kv£RK LfíNGfl STUND HRSTflfí ‘fí HfíhJéfí EFLD rrwuM mOTflR f 3AK- HLUT/ KLÖKUÚn 'Ér-'l F/SKUR /nN KEypfl YOTfl h'ok SKOR/ VfíRP/O * rj-uá PRbF/Ð GRIP- UR K/íRlR 5 NP/F- uÐU 3£RJfl - VÖKY/fy i tioRG KElfíST L Rfíup fínuSflR GERA NfíUT i * iE/NS FER , ’fl SJO M'Aa/. H/MVR RR ► SERHL. SEFfl m'ALFR. pyNGD SflK/R 5/< 5 T. \ t V£/Ffí V/ 5 L'fí/R L'BTTJ mnruR \ SToR/fífí KflÐflL fíOL/ LoSflR mtRK/ ó'ÓFUá m£NH! umL. HESfuR n ÚTT. /3 E/Tfí END. TVENNÞ -T R KONF) GRElNIR KROSSá. HÖF. HLUTUR SVALHH 1 '/S K/n>/ l 6 R\P TrEINI VRRU- áUR HvfíÐ l mrnR GEy/ns Lfí 9£ X <4 9T > Ui -4 N 9: Sí -4 k X (V 9: ft 9: O Q (4 X K VD -Á W U. \ 0) S X -O vn 9: 9: 4 K <3: u vn N V s: k 9: (4 • * 4 V4Í 5Ú X k 9i > k k 5Q •4 ís -4 ú. VD csí • 4l 9: k 0) k k 4 N 9; k 4 X 41 > vl -4 k 9: Qi k 4 4 X 9í vo • k 9: -X o; vn 9: U k N $ 9: -4 k O (4 VD 9: v9: w 41 <*: N <0 £ Q> 9: • * 9: 4 9; 41 $ 9: Ql vn 9: * N vo N X VD U q: 41 •9. 0) * k > 9: 9£ 9 • 4 N Ui vo sc k Q> N 4 9; '4i 9£ 9: i4 -9. <4: vn (4 W) (/> (/> (/> 3 s </) Kco | 3

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.