Dagblaðið - 25.06.1977, Side 17

Dagblaðið - 25.06.1977, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JUNt 1977. 17 ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 V I Til sölu Límpressa með hitaplötu til sölu. Sími 96-23248, Akureyri. Til sölu gömul karlmanna silfursvipa, ný flauels- föt á 13 ára dreng og mjög vand- aðir maðkakassar úr vatns- heldum krossvið. Uppl. í síma 35901. Eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski og Rafha samstæðu til sölu. Uppl. í síma 17578. Til sölu hjólhýsi, Sprite 400, 10 fet, mjög vel með farið. Uppl. í síma 51909. Tjald til sölu, 5 manna frá Tjaldborg, með stórum himni, verð kr. 40.000.- Uppl. í síma 30584. Gólfteppi til sólu, ca 39 ferm notað, Uppl. í síma 41310. selst ódýrt. General Electric sjálfvirk þvottavél til sölu tekur 9 kg, litið notuð, kostar ný 248 þús., selst fyrir 95 þús. ljóst hjónarúm m/ áföstum náttborðum og dýnum á kr. 20.000, næstum ný ryksuga, ekki með mótor, á kr. 12.000 General Electric hrærivél, næstum ný, á 12.000, tekkborð- stofuborð sem má stækka á kr. 12.000 og gömul saumavél i borði á kr. 10.000. Uppl. i síma 73204. 2 rennihurðir úr eik með brautum, sem nýjar, til sölu. Uppl. í síma 86553 í dag kl. 13 til 20. Túnþökur til sölu. Sími 41896 og 76776. Til sölu ársgamalt hjólhýsi, 10 fet og vel með farinn berðstofuskenkur. Uppl. í síma 41259. 18 ferm nýtt hústjald til sölu og búðarkaffikvörn, einnig Passap prjónavél með mótor. Smith Corona rafmagnsrit- vél og Dexter strauvél. Háþrýsti- miðstöðvardæla, Jet-star drengja- reiðhjól. Uppl. í síma 99-1267. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 11264. Sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 12082 Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, önnumst trjá- klippingar o.fl. Simi 66419. Til sölu er antik buffet, 2 dýnur, barnarúm, Elna sauma- vél og ýmislegt fleira. Uppl. i síma 19909 kl. 1 til 5 i dag og á morgun. I.D.M. kantiímingarvél. Tilboð óskast í kantlímingarvél sem hefur brotnað i flutningi. Vélin er til sýnis hjá Trésmiðju Þorvalds Björnssonar Súðarvogi 7. Tilboðum sé skilað í pósthólf 7074 Reykjavík merkt ,,I.D.M.‘‘. Smíðum húsgógn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmiði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. 'Hraunhellur. Utvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl- í síma 43935. Hraunhellur. Gét útvegað mjiig góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu Chinon Sound 8000 kvikmyndasýningarvél super 8 (með hljóði). Verð 90-110.000. Raynox 707 TC 8mm kvikthýnda- sýningarvéi super 8 og standard (án hljóðs), verð 10-15.000. Þjóð- hátíðarsettið '74, tveir silfur og einn gull, i fallegri iiskju með 25% afslætti. Uppl. í síma 92-2339 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveggja manna svefnsófi og gömul Singer sauma- vél með mótor. Uppl. gefnar eftir kl. 17.30 í síma 27207. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Óskast keypt Sumarbústaður óskast í nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast viðgerðar. Sími 84841. Hannyrðaverzlun í Grímsbæ. Patons smyrnagólfmottur, — smyrna jet veggteppi — smyrnapúðar — saumaðir rokkokkóstólar — danskir skemlar — heklugarn — barna- myndir. — Mikið úrval af hannyrðavörum. Reynið viðskiptin. Opið frá 9-6 Sími 86922. Leikfangahúsið auglysir Lone Ranger hestakerrur. tjöld, bátar, brúðuvagnar. 5 gerðir brúðukerrur. Bleiki pardusinn. Cindýdúkkur og húsgögn. Barbie- dúkkur og húsgögn. Daisydúkkur. borð, skápar. snýrtiborð. rúm. DVP-dúkkur. föt. skór, sokkar. itölsk tréleikföng í miklu úrvali. brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10 sími 14806. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Antik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum vog tökum í umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Ódýru stereósettin frá Fidelity koinin aftur. Urval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músikkassettur. átta rása spólur og hljómpiötur. íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum. F. Björnsson radíóver/.lun Berg- þórugötu 2. simi 23889. Hestamenn. Höfunt mikið úrvai ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt fleira. Hátúni 1 (skúrinn) simi 14130. Heimasímar 16457 og 26206. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars ævintýramaðurinn. Lone Rangers, Tonto hestar, föt og fl. Odýrir bangsar. plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, hús- gögn. Fisher Price leikföng, Sank.vo spiladósir. Póstsendum. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavik? Stjörnulitir sf., simi 84780. I Fyrir ungbörn S) Ödýr svalavagn eða gömul rúmgóð skermkerra óskast í sumarbústað, má vera léleg. Simi 51284. Til sölu mjög fallegur kanínupels, stærð 40, hagstætt verð. Uppl. í síma 15429. Ódýrt — ódýrt. Buxur, sk.vrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur. terylene og bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn. Skúlagötu 26. I Heimilistæki D Sanussi tauþurrkari til sölu. Sími 76942. Kæiiskápur til sölu. Philips kæliskápur, 127x60 em, til sölu, verð 27.000 kr. Uppl. í síma 84736. I Húsgögn Til sölu sófasett, svefnsófi, barnavagn, hjónarúm með yfirbyggðum hillum, nátt- borðum og snyrtikommóðu. Uppl. í síma 86483 og til sýnis og söluað Bergstaðastræti 26 B milli kl. 16 og 18 í dag. Til sölu er Píra-hillusamstæða með skápum, svefnsófi með rúmfatageymslu og hjónarúm. Uppl. í sima 84787. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 44545. Húsbúnaður til sölu vegna brottflutnings: isskápur, ryksuga, sófasett, kommóður og fl. Uppl. í síma 33359. Til sölu nýlegur eins manns svefnsófi með rauðu áklæði á kr. 15 þúsund og bóka- hilla á kr. 5 þúsund. Uppl. í síma 12599. Hjónarúm og sófasett til sölu. Uppl. i sima 82589. Sófaborð úr tekki til sölu á kr. 8.000. 17578. Uppl. i síma Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta vel ,í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inngangur að ofan- verðu. Smíðum húsgögn fog innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, simi 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á öllum þeim húsgögnum sem yður ventar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svöfnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. I Hljómtæki Til sölu 12 tommu sjónvarpstæki fvrir 12 volt og 220 volt, verð aðeins 49.400, G.E.C. litsjónvörp, 22 tommu, á kr. 242.700. stereo- samstæður, sambyggt útvarp. kassettusegulband og plötuspilari ásamt 2 hátölurum á kr. 131.500, kassettusegulbönd á kr. 14.900. ferðatæki, kvikmyndatöku- og sýningarvélar, án og með tali og tóni. filmur, tjöld og fl. Ars áb.vrgð á öllum tækjum. Sjón- varpsvirkinn Arnarbakka 2. sími 71640 og 71745. Til sölu stereosamstæóa, verð 20.000. Uppl. í síma 25179 eftir kl. 4. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í, úmboðssölu. Nýjung: Kauputn einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14. verzlið þar sem úrvalið er mest og kjiirin bez.t. Hljómbær Hverfisgötu 108. simi 24610. Póst- sendttm í kröfu um land allt. Sjónvörp Schauh Lorens sjónvarp þýz.kt. 22 tuinmu. 7 ára. til sölu. selst á 20.000. LTppl. i síma 14419. Ljósmyndun Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nýkomnar milli- liðalaust frá Japan, verðið sérlega hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð m/tösku 54.690. Einnig auka- linsur, 35mm — lOOmm og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Ödýru ILFORD filmurnar nýkomnar. Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaieigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). I Safnarinn s Lindner viðbótarbloð 1976 nýkomin. Frímex 1977, 4 mism sérstimplar 9.-12. júní kr. 500. FDC votlendisár og SÍS 2 stk. kr. 300. Kaupum ísl. frímerki, kort, bréf og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Er kaupandi að takmörkuðu magni af 1, 2ja og 5 aura kórónumynt. Sími 20906 eftir kl. 21. 'Verðlistinn yfír islenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðy,- stíg 21A, sími 21170. Dýrahald 8 Bændur. Til sölu hvolpar. Þetta kyn hefur reynzt vel sem fjárhundar. Með- mæli frá fjárræktarbændum. Til sýnis á Rauðalæk 22, eða uppl. í síma 35709 eftir kl. 6. Verziunin Fiskar og fuglarv auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa- gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- ,firði, sími 53784. Opið alla daga ifrý kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. í 9 Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu. Uppl. i síma 37755. Hef skozka laxa- og silungamaðka til sölu að Bakkagerði 1, en þar sem enginn sími er til staðar. hef ég maðkana ávallt tilbúna fyrir yður hversu marga sem yður vantar. Athugið, geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.