Dagblaðið - 29.06.1977, Page 15

Dagblaðið - 29.06.1977, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JUNl 1977. 15 K'ON/FfKf MAÍŒN6SK- táNlAKS&lAS SANDKAKft £PlAl<AKA RDÖMA Góðgæti sem betra er að láta í friði 1 sneið terta án rjómaþeytu.............250—300 hitaein. 1 stk. vínarbrauð..............................200 — 1 stk. sandkaka ..............................200 — 3 sykurmolar................................. 40 — Lítill skammtur rjómais (100 g) ............ 300 — 1 marengskaka...................................30 — 1 matsk. þeyttur rjómi........................ 45 — 1 matsk. kaffirjómi.......................... 30 — Smjör(15g) ...................................120 — Konfektmoli (15 g)..............................75 — Rjómasúkkulaði (100 g) .......................550 — 1 matsk. hunang .............................. 50 — Rjómakaramella..................................40 — Venjul. brjóstsykur ...........................45 — Koníaksglas (50 ccm) ....................... 150 — Þurrt vermouth (75 ccm) ......................130 — Whisky (50 ccm) ..............................160 — Gin (50ccm) ............................... 1'4Ö — Rauðvín (2 dl).......................... 125—160 — Sherry (75 ccm) .........................120—130 — Likjörsglas...............................80—100 — Kampavinsglas ..............................ca 160 — Egils pilsner ................................105 — 1 glas appelsin..............................70—90 — 1 litri af vatni eykur iíkamsþungann um eitt kg og skilst ekki alltaf burt úr líkamanum samdægurs. Leiðindaupptalning. Þetta var nú meiri leiðindaupptalningin. Engu að síður getur verið nauðsynlegt að lesa þennan lista og jafnvel hafa hann hjá sér I eldhúsinu til þess að falla ekki í freistni. A.Bj. HkjnMG 4 KA?F)fOÓtV w-s f\XM ZSc^ Báðir foreldrarnir í hjólastól — en barnið þeirra alheilbrigt Þegar eins árs gömul dóttir hjónanna Susan og John Seager, sem búsett eru í bæn- um Easingwood á Englandi, gekk sin fyrstu skref, var það foreldrunum til óblandinnar hamingju og gleði. John og Susan hafa verið meirihluta ævi sinnar bundin við hjóia- stóla. „Nú getur Anne Marie gengið á milli okkar þar sem við erum í hjólastólunum. Það er mér ósegjanieg hamingja að fylgjast með dóttur minni,“ segir Susan sem er þrjátíu og fjögurra ára. Þött fyrstu skref Onnu Mariu hafi verið kraflaverk i augutn foreldra hennar, er það eigin- lega enn meira kraftaverk að barnið skuli yfirleitt hafa fæðzt. Mjög litlar líkur voru taldar á því að Susan gæti orðið barnshafandi. Susan hefur verið fötluð frá fæðingu, en hún fæddist með klofinn hrygg. John fékk lömunar-veiki þegar hann var fimm ára og hefur verið ináttlaus frá mitti síðan. Læknir Susan segir aðþað sé mjög óvenjulegt að konur sem fæddar eru með kiofinn hrygg geti alið barn. Er tilfelli Susan raunar það eina sem hann hefur heyrt getið um. Þegar Susan átti von á, barninu bjó hún sig ekki undir barnsfæðinguna eins og venja er. Hún keypti hvorki barnaföt, vöggu né barnavagn. Hún vildi'vera undir það búin að eitthvað færi úrskeiðis við fæðinguna. Barnið var tekið með keisara- skurði 15. febrúar 1976 og var fæðingarþyngdin tæplega þrettán merkur. Anne Marie var hreystin uppmáluð þegar hún fæddist. Heilsa Susan var tnjög góð um meðgöngutimann og þrátt fyrir fötlun sína reyna þau hjónin að ala barnið upp á eins eðlilegan hátt og þau vteru heilbrigð. Ilún fer út að „ganga" með barnið i vagninum eins og aðrar inæður. Ilún ýtir vagninutn á undan sér svolítinn spöl, siðan vtir luin sjálfri sér í hjólastóln- um og siðan koll af kolli. -Þýtt A. Bj. John og Susan eru hainingjusamir foreldrar. Nú er arsgömul dóttir þeirra farin að ganga þeim til óblandinnar gleði.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.