Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 18
18 Framhald afbls. 17 Uja mánaða hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í , síma 22031. 7 vetra jarpblesóttur reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 99-3164. Vérzlunin Fiskar og fuglar.,, auglýsir: Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfaa gaukar, finkur, fuglabúr og fóður, fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, slmi 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12, í Fyrir veiðimenn i Ánamaðkar. Til sölu laxamaðkar (25 kr.) og silungamaðkar (20 kr.) Sími eftir kl. 17, 37734. Stórir skozkir laxmaðkar til sölu. Uppl. í síma 37612. Til bygginga í Grindavík er til sölu uppistöður, 14x4, 65 st. 3,60 m og 80 st. 3,90 m. Uppl. í síma 99-5919. Hótatimbur til sölu, ca. 600 m, 1x6 tvínotað. Uppl í síma 53231 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa mótatimbur og greiða með sumar- bústaðalöndum, löndunum fylgir silungsveiði. Tilboð sendist DB fyrir mánudag 4. júlí merkt: ,,Silungsveiði.“ 1x6 timbur óskast. Ölfusingar-Reykvíkingar, óska eftir tví- eða þrínotuðu móta- timbri af 1x6 eða 1000 m. Uppl. í síma 99-3161. (S Verðbréf 3ja ára bréf til sölu: Tvö bréf að upphæð kr. 1150 þúsund hvort, hæstu vextir, veð innan 50% af brunabótamati íbúðarhúsnæðis á Stór- Reykjavíkursvæði. Fjögur bréf samtals kr. 2,6 milljónir, hæstu vextir, veð innan við 45% af brunabótamati einbýlishúss á Akureyri. Eitt bréf kr. 400 þúsund, hæstu vextir, veð innan við 15% af brunabótamati nýs íbúðarhúsnæðis á Reykjavíkur- svæði. Einnig 6 ára bréf með hæstu vöxtum, samtals um 2 milljónir, fyrsti veðréttur í nýju iðnaðarhúsnæði i Reykjavík. Tilboð óskast. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590, heimasími 74575. Kaupi verðbréf og stutta víxla. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí, merkt: Verðbréf og víxlar. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Fasteignir X. J Óska eftir að kaupa lítið timbur- eða steinhús með garði í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði, útborgun 3,5 - 4 millj. Sími 31254. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsiiegu einbýlishúsi i Ytri Njarðvfk Uppl. i sima 72081. Til sölu 3ja herb. íbúð i Hliðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 84388 milli kl. 8 og 16. Sjálfstæður atvinnurekslur. Til sölu er lítið innflutnings- og umboðsfyrirtæki á sviði þunga- vinnuvéla, bifreiða og varahluta. Litill lager, góð greiðslukjör. Til- valið fyrir röskan sölumann. Áhugasainir vinsamlega leggi nöfn sín á augld. Dagblaðsins merkt „Umboðsverzlun 50285". DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNt 1S77. Öskar, Hvað ert þú að eera um borð 1 skipinu mínu? Tii sölu Suzki AC-50 árg. '74 í góðu standi. Uppl. í síma 95-4694 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi. Til sölu Kawasaki 900, vel með farið, árg. '73. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 17.30. Kvenreiðhjól óskast, einnig lítið tvíhjól. Sími 73257 eftir kl. 5.30. Til sölu Montesa Cota 247 árg. '75. Uppl. í Vélhjóla- verzlun Hannesar Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Til sölu DBS 26 tommu drengjareiðhjól. Sími 53117. Tækifærisverð. Tvö 26 tommu drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 71472 á kvöldin. Kawasaki 750 árg. ’72 til sölu, verður til sýnis á verk stæði K. Jónsson Hverfisgötu 72B á miðvikudag. Alls konar bíla- skipti koma til greina. BSA 650 árg. ’68 til sölu, í góðu lagi, verð kr. 170 þúsund, staðgreiðsla. Sími 92- 3456 Keflavík milli kl. 19 og 20. Til sölu Honda 50 SS árg. ’75, varahlutir fylgja. Sími 50910 allan daginn. Vantar reiðhjól fyrir karlmann. Sími 73668. Suzuki TS 400 árg. ’77 til sölu, kraftmikið hjól, verð kr. 530 þús. Uppl. í síma 24488 milli kl. 12 og 17. Suzuki GT 550 árg. ’74 til sölu, ekið 8 þús. km, í toppstandi. Uppl. í sima 52973 eftir kl. 7. Bátar 6 tonna bátur til sölu, með nýrri 72 ha. vél, nýju vökva- spili, dýptarmæli og eignartal- stöð. Verð 5 millj. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. á skipasöl- unni Borgarskip í síma 12320 og a Kvoldin i simum 12077 og 23676. Norskur hraðbátur til sölu með 35 ha Mercury mótor ásamt vagni, er með spili. Skipti möguleg á ódýrum bíl. Uppl. i síma 42184. Nýr bátur til sölu, 14 feta og vandaður súðbvrðingur ásamt vagm og <tra na. utanborðs- vél. Verð 400.000. Skipti á bíl möguleg. Mætti þarfnast við- gerðar. Siini 17949. Til sölu 2ja tonna piastbátur með 24 ha. Lester dísil- vél. vökvanetaspili með 2 hand- færarúlluin. Góður handfæra- og grásleppuliátur. Uppl. í sima 92- 7634 milli 6 og 9 á kv. Til sölu 16 feta mahóní hraðhátur. ennfremur 25 ha. utanborðsmótor. A sama stað óskast 40 ha. Johnsson utanborðs- mótor, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 13441 eftir kl. 19. Lister. Til sölu Lister bátavél 16 ha, ný yfirfarin. Uppl. í sima 92-6591. 1 Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir: Til leigu hínn virisæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bilaieiga Jónasar, Ármúia 28. Sími 81315, y W-biiar.___________ Bílaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 ,og um kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Ðílaþjónusta i Hatntirðingar, GaroDæingar. Því að leita langt yfir skammt? Bætum úr krankleika bifreiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði. sími 52145. Bilaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautur og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklegá aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Állt þetta fáið þið gegn vægu, pialdi. sérstakur afsláttur fyrir þá ,éem eru lengur en einn sólar- hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin 'hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í síma 52407. Bílaþ.iónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarnotti, Hafnarfirði. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu> til þess að vinna bifreiðina undir .sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Bílaviðskipti 111 sölu Sunbeam Hunter Super bifreið árg. ’74, ekin aðeins 46 þús. km, lítur ágætlega út. Sími 14314 og 34231. Traktor óskast, flest kemur til greina. Uppl. í síma 81833 og 34536. Tilboð óskast í Ford Cortinu 1600 árg. ’73, skemmda eftir árekstur. Simi 18387 til kl. 22 á kvöldin. Til sölu Moskvits station árg. ’72 nýuppgerður gírkassi. Verð 350.-400.000. Uppl. í síma 82891. Til sölu Ford Fairiine árg. ’65, 8 cyl, beinskiptur. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i síma 44153 eftir kl. 6. Til sölu Mustang árg. ’66, biluð sjálfskipting. Uppl. í síma 37296 eftir kl. 8. Toyota Selica LT árg. ’73 til sölu. Glæsilegur bill Uppl. i síma 92-8376 eftir kl. 20. Opel Rekord árg. ’65 til sölu, skoðaður ’77. verð 200.000. Sími 73423. Fíat 125 special árg. ’70 til sölu, upptekin vél, skoðaður '11, góður bíll og hagstætt verð. Uppl. í síma 76575 eftir kl. 6.30. Til sölu Cortina 1300 árg. ’68, nýupptekin vél, ekin 7.000 km, lítur vel út. Verð 400.000. Á sama stað er einnig til sölu 1 og 'A árs vel með farið Yamaha B4CR. rafmagnsoregl. Verð 250.000. Uppl. í síma 66635 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Chrysler FR 160 árg. ’71 til sölu. Skipti möguleg á dýrari bíl. Staðgreiðsla á milli Sími 72054. BíII óskast, útborgun 2-300.000. Uppl. eftir kl 7 í síma 75716. Til sölu Simca Ariane árg. ’63, skoðaður '11. Uppl. í síma 33673 eftir kl. 8. Til sölu Fíat 128 árg. ’73, alltaf verið í einkaeign, vel með farinn og Citroen GS 1220 árg. ’73. Einnig VW árg. ’66, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 15581 milli kl. 1 og 7 og í síma 51106 eftir kl 7 Mazda 929. Óska eftir Mözdu 929 árg. ’73 eða ’74, góð útborgun, góðar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 42307 eftir kl. 19. VW 1300 árg. ’71 keyrður 26.000 km til sölu, nýsprautaður. Uppl. í síma 32416 milli kl. 9 og 14. Plymouth Valiant árg. ’74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, alltaf sami eigandi. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 50991. Cortina árg. ’70 til sölu, er í góðu standi. Uppl. í síma 92-2358 milli kl. 18.30 og 20. Sunbeam 1250-1500. Bretti, grill, svuntur, stuðarar, bensíntankar, vatnsdælur, hosur spindilkúlur, stýrisliðir, gírkassapúðar, mótor- púðar, kúplingsdiskar, jcveikju-' 'hlutir, aurhlífar og m. fl. Bilhlutir h/f, Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Rambler Ciassic árg. 66 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Þarfn ast lagfæringar. Uppl. í Sfma ,15558. Kawasaki 750 árg. ’72 til sölu, verður til sýnis á verk- stæði K. Jónsson, Hverfisgötu 72B á miðvikudag. Alls konar bílaskipti koma til greina. Óska eftir stýrisvél í Ford Mustang árg. ’69. Uppl. í síma 92-8388. Fíat 132 GSL. Til sölu Fiat 132 GSL árg. ’75. Er i góðu lagi og lítur vel út. Gott verð. Uppl. í síma 32908: Til sölu Mazda 818 árg. ’73. Uppl. í síma 92-2058 eftir kl. 6 á kvöldin. Bremsuklossar fyrirliggjandi í: Cortinu, Hunter, Peugeot 504, Volvo 142-144, Opel, Benz, Volks- wagen, Taunus 17M-20M, Fíat, Skoda, Chrysler, 160-180, Citroen GS, BMW, Saab 99. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Taunus 17M árg. ’64 til sölu. vél mjög góð, verð 60-65 þús. Sími 18096 i hádeginu og eftir kl. 18.30.' Chevrolet Malihu árg. ’67 til sölu, nýskoðaður, 6 cyl., bein- skiptur, vökvastýri, ný dekk, sól- uð. Þarfnast sprautunar. Verð 450 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 42310. Vantar vinstri afturhurð í Volvo Amazon árg. ’63. Uppl. í síma 92-2916. Til sölu Cherokee árg. ’74 6 cyl., beinskiptur, mjög vel með farinn og fallegur bíll. Uppl. í síma 11597. Moskvitch árg. ’70 til sölu, upptekin vél, skoðaður '11. Staðgreiðsluverð kr. 155 þús. Uppl. í síma 25734 frá kl. 6.30 til 9 á kvöldin. Oldsmobile árg. ’60 til sölu, sjálfskiptur með öllu. skoðaður 1977. Til sýnis og sölu að Bifreiðaverkstæði Sambandsins, Höfðabakka 9, spyrja eftir Finn- boga. Toyota Crown árg. ’65 til sölu, verð 150.000. Einnig óskast 4ra gíra gírkassi úr Cortínu, Pinto eða Vegu. Uppl. í síma 92-2130. Fiat 127 árg. '72 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 22427. Mercury Comet til sölu, árg. '74. ekinn 35.000 km. verð 1,7 'millj. Uppl. í síma 36369 eftir kl. 7. Sala eða skipti. Vil selja Citroén GS árg. ’71 verð 650-700.000, eða skipta á dýrari bíl. Eftirstöðvar greiðist með 30.000 á mánuði eða með vinnu í píulögnum eða húsasmiði. Uppl. í síma 86971 eftir kl. 19 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.