Dagblaðið - 12.07.1977, Qupperneq 6
DACBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JULl 1977.
Gengisfelling pesetans
— sólarlandaferðirnar lækka til muna
Spánska ríkisstjórnin gaf þaó
í skyn í gær að pesetinn mundi
felldur og tilkynnt yrði I dag
hversu mikið. Mjög miklar
umræður hafa orðið um hversu
mikil þessi gengisfelling muni
verða og heyrzt hefur að hún
muni verða allt að 30%.
Tals.naður st.jórnarihnar
Ignaeio Camunas, las upp til-
kynningu frá henni eftir að hún
hafði komið á sinn fyrsta fund í
g.er. Hann sagði að það v.eri
mikilvægast fyrir Spán að
koma gengi pesetans I rétt horf.
Það yrði að vera eitthvað
nálægt raunveruleikanum.
Þrátt fyrir það að I yfir-
lýsingu stjórnarinnar hafi
hvergi verið minnzt á gengis-
fellingu var hún strax skilin
svo.
Áður en tilkynning stjórnar-
innar kom voru menn búnir að
gera því skóna að gengisfell-
ing v.eri á næstu grösum. Talaó
var um að fella ætti gengið um
15 ya. Jafnvel var það rætt að
það yrði fellt um tvisvar
sinnum 15% og þá með margra
mánaða millibili. Eftir að
Camunas las upp tilkynningu
stjórharinnar, hafa menn
snúizt af þessari skoðun og talið
er nú vist að í dag verði til-
kynnt um að pesetinn verði
felldur um 30%.
Camunas sagði að stjórnin
hygðist koma efnahag landsins
á réttan kjöl innan tveggja ára
og gengisfellingin er auósjáan-
lega liður því þó hvergi sé á
hana minnzt í tilkynningu
þeirri sem Camunas las upp.
Verðbólga hefur verið mjög
mikil á Spáni undanfarið, eða
allt að 30% á ári. Atvinnuleysi
er einnig mikið I landinu og
talið að það sé um 6%. Áætlað
er að um 800 þúsund manns
hafi ekki vinnu.
Stjórnin gaf einnig út þá til-
kynningu að hún mundi
lagfæra skattakerfið mikið,
Camunas sagðist vona að hin
nýstofnuðu verkalýðsfélög
myndu veita stjórninni lið og
hafa samstarf við hana.
Fyrir okkur Islendinga þýðir
gengislækkun pesetans að
sólarlandaferðir lækka til
muna þar sem pesetinn verður
riú 30% ódýrari en hann hefur
verið ef til svo mikillar gengis-
fellingar kemur.
i
Carter svíkur blökkumenn
Hooks sagði að I janúar nk.
myndu samtök hans senda frá sér
nákvæma skýrslu um þau atriði
sem Carter lofaði blökkumönnum
1 kosningabaráttunni. Þar kemur
það væntanlega fram hvort hann
hefur efnt þau öll eða aðeins
hluta þeirra.
Hooks lét þessa skoðun sina I
ljós I sjónvarpsviðtali, sem
nefnist „Face the Nation“. Þar
sagði hann einnig að hann væri
sannfærður um að samsæri hafi
legið að baki morðinu á blökku-
mannaleiðtoganum Martin Luth-
er King. Þar hafi ekki einn maður
verið að verki, eins og oft hefur
verið gefið I skyn.
— hefur ekki staðið við kosningaloforð sfn
BúavSðgerðir
Viljum ráða strax bifreiðasmiði eða
fólk vant bílaréttingum, einnig
bílamálara.
Bílasmiðjan KyndiBI
Súðarvog 36, sími 35051 og 85040.
Ríki Palestínuaraba
— rætt var um stofnun þess á
fundi leéðtoga Arabaríkjanna
Hálfopinbert inálgag/i egvpzku
stjórnarinnar, blaðið Al-Ahram,
skýrði frá þvl um helgina að
Hussein konungur I Jórdaniu og
Sadat forseti Egyptalands hafi átt
fundi saman þar sem þeir hafi
rætt stofnun ríkis Palestinu-
araba.
Leiðtogarnir hafa rætt um
rikisstofnunina á þeim grundvelli
að friður yrði saminn og Israels-
menn færu af þeim svæðum sem
þeir hafa hertekið í striði gegn
Arabaríkjum.
Nýtt ríki Palestinuaraba mun
eiga að rísa á bökkum Jórdanár
og á Gazasvæðinu, eða þeim
svæðum sem tsraelsmenn halda
nú. Al-Ahram segir einnig að
komið hafi til tals að leiðtogar
Eg.vptalands, Sýrlands og
Jórdaniu haldi hugsanlega „topp-
fund“ um þetta mál áður en langt
um Hður. Egyptaland hefur látið
frá sér fara að það vilji ekki taka
þátt i fundi sem fleiri Arabariki
eru þátttakendur i.
Blökkumenn sem gáfu Carter
atkvæði sitt i siðustu kosningum
hafa látið hafa það eftir sér að
þeir hafi vænzt miklu meira af
forsetanum, en raun varð á í
málefnum blökkumanna í Banda-
ríkjunum.
Benjamin Hooks, formaður
samtaka, sem berst fyrir réttind-
um blökkumanna, segir að Carter
hafi alveg gleymt því kosningalof-
orði sínu að bæta úr atvinnu-
möguleikum blökkumanna.
Vrabaleiðtogar ræða nú um stofnun PalestinUrikis á þeiin svæðum sem Israelar hafa hertekið. Það
iand er víðast hvar næstuin eyðimörk og þeir fáu sein búa þar lifa sein hirðingjar.
Gull-
handjárn
-fékklög-
regluforinginn
frá klámrita-
salanum
Fyrrverandi lögreglumað-
ur i Bretlandi, sem var tal-
inn mjög hæfur í sakamál-
um, var dæmdur fyrir spill-
ingu f starfi nýlega. Maður-
inn heitir Kenneth Drury og
var fyrrverandi yfirmaður I
lögreglunni, eða Scotland
Yard.
Hann mun hafa þegið alls
konar gjafir af manni sem
situr nú í fangelsi fyrir að
reka klámbúlur. Maðurinn
heitir James Humphreys.
Hann á meðal annars að
haf-a gefið yfirmanninum I
Scotland Yard, sem er nú
hættur störfum, handjárn úr
gulli.
Við rannsókn málsins
komst það upp að Drury
hafði verið á launum hjá
klámkaupmanninum í mörg
ár og einnig að hann hafði
þegið alls konar gjafir, eins
og t.d. gullhandjárnin.
Einnig mun kiámkaup-
maðurinn hafa boðið
lögregluforingjanum marg-
oft í alls konar samkvæmi.
Drury er einn fjögurra
háttsettra lögreglumanna,
sem nú eru hættir störfum,
sem hafa verið dregnir fyrir
rétt, vegna afglapa í.starfi
sinu og mútuþægni.
Erlendar
fréttir
Bifrélöasala
EGILS
Notaðir bilar:
Wagoneer, 8 cyl., sjálfsk.,
’71-’74.
W'agoneer, 6 cyl., beinsk. ’71-
'75.
Cherokee 6 cyl., beinsk. ’74.
Jeepster ’67-’68-’71-’72.
Willys Jeep ’42-’75
Hillman Hunter ’70-’76.
Sunbeam '71-76.
Lancer ’74-'75.
Galant 74-75.
Skipper 74
Minica station 74.
Hornet 73-75.
Matador 71-74.
Fiat 73-75. Flestar gerðir.
Mini 74.
Vauxhall Viva 75. Mjög
ódýr.
Opel Rekord ’64,-’68-’70-’71.
Peugeot Dlsel 404 og 504 73-
74.
Bronco ’66-’73-’74
Blazer '73-74.
Cortina 70-74.
Saab 96, 72-73.
Mazda 929, 75.
Toyota, 74
Volvo 70-71.
VW, ’66-’71.
Citroen DS 5. Glæsilegur
einkablll, 1975.
Nýir bílör:
Sunbeam 1600 super, 4 dyra.
Matador 4 dyra, sjálfsk. V8
Galant Sigma 2000 GLX.
Lítið inn í sýningarsal
okkar.
Opið í hádeginu. Mikið
úrval bíla.
EGILL
VILHJALMSSON
HE
Lnugfrvegi t18-S«W 157D01
REUTER