Dagblaðið - 12.07.1977, Side 23
'23
I) \(iBLAOIf). I>KIB.ÍUI)ACUK 12. .lULt 1977.
George Segal með einn í sigtinu.
Háskólabíó: Rússnesk rúlietta
(Russian Rullette) gerð eftir
sögunni Kosigyn is coming
eftir Tom Ardes. Framleiðandi
Eiiiott Kastner, leikstjóri Lou
Lombarde, aðalleikarar George
Segal og Cristina Rains.
Rússnesk rúlletta er nokkur
reki á fjörur þeirra sem hafa
gaman af spennandi njósna-
myndum. Rúllettan er eflaust
gerð með það fólk fyrst og
freinst í huga og árangurinn er
slíkur, að vel má við una. Sögu-
þráðurinn byggist upp kringum
njósnir stórveldanna, atriði
sem í sjálfu sér er mjög ómerki-
legt og ótrúlegt, en spenningur-
inn, eltingaleikurinn við
„vondu kallana" er það sem
skiptir mestu máli. Það liggur í
augum uppi strax i upphafi
hverjir eru ,,vondir“ og með
hverjum á að halda. Samt tekst
framleiðenduin, leikstjóra og
leikendum að halda áhorfend-
um i mikilli spennu þar til á
síðustu mínútu.
Eg tel ekki vert að rekja
söguþráðinn fyrir lesendum
þar sem myndin byggist að
verulegu leyti á því að persón-
urnar eiga ekki að gera sér
grein fyrir því hvað raunveru-
lega er um að vera fyrr en í
lokin.
Stærsti gallinn á myndinni er
hversu auðveldlega menn hafa
fallið í þá gildru að gera
„vondu kallana'1, Rússana,
bæði heimska og ljóta. Þrátt
f.vrir hversu heimskulegir þeir
eru gerðir, er ætlazt til þess að
áhorfendur trúi því að þeir geti
sett upp afar flókna njósna-
áætlun sem einungis er hægt að
sigrast á með enn meiri snilli.
Rússagreyin geta ekki einu
sinni talað rússnesku, hvað þá
ensku. Sín á milli tala þeir eitt-
hvert barnamál og því er mjög
auðvelt fyrir „góða kallinn" að
hlera það sem þeir segja.
Leikararnir standa sig án efa
eins og ætlazt er til af þeim.
Hlutverkin eru þó flest ef ekki
öll byggð upp í kringum aðal^
söguhetjuna. Það er kallinm
Tim Shaver sem er leikinn af
George Segal. Hann stendur sig
/mjög vel að mínum dómi og ber
í rauninni myndina uppi. Hann
er sá mest sannfærandi og gerir
það að verkum að menn trúa
söguþræðinum þó ótrúlegur sé.
Þrátt fyrir allt er því myndin
vel þess virði að á hana sé horft
og án efa kemur ekki betri
mynd til landsins fyrr en um
myndir
Rússnesk rúlletta:
Spennandi þd hún
sé eilítið ótrúleg
Þessi bíll er til sölu. Ve'lin er ný„tjiínuð".
Bíllinn er nýsprautaður
Uppl. i síma 35717 — Mosgerði 3
1 Sími 40299
O&B INNRÉTTINGAR
3 nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik.
Uppstilltar á staðnum. — 1-2 mán. afgreiðslufrestur.
Fasteignir til sölu
ViðEskihlíð
3ja herb. endaíbúð ásamt 4 herb. í risi
með snyrtingu, íbúðin er í sambýlis-
húsi í mjög þokkalegu-.standi.
Bjargarstígur
5 herb. íbúð, íbúðin er á 2 hæðum, 4
herb. á neðri hæð og stór baðstofa á
efri hæð. Mjög huggulega útlítandi,
hagstæð greiðslukjör.
Skipasund
3ja til 4ra herb. íbúð á 1. haðó, laus nú
þegar, góðir greiðSluskilmálar. Uppl.í
síma 82768.
Lausstaða
Staða skrifstofu nanns við enbietti
lögreglnstjórans í Reykjavík er laus
til u nsóknar. lJ nsóknu n sé skilað til
skrifstofu enbettisins, tíverfisgötu
115, fyrir 22. júlí 1977.
Lögreglustjo'rínn
íReykjavík
Þriðjudaqur
12. júlí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: ..Elenóra drottning"
eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófs-
dóttir les þýðingu slna (19).
15.00 MiAdegistónleikar Suisse Romande
hljómsveitin leikur ,,Pastoral-svítu*‘
eftir Emmanuel Chabrier; Ernest
Ansermet stj. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur Tilbrigði op. 35 eftir'
Anton Arensky um stef eftir Pjotr
Tsjalkovský; Sir John Barbirolli stj.
Sinfóníuhljómsveitin I Chicago leikur
„Dansahljómkviðu" eftir Aaron
('opland; Morton (lould stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Ullabella" eftir Mariku
Stiernstedt Steinunn Bjarman les
þýðingu sína (6).
18.00 Tónleikar Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar.
19.35 Um þýzka heimspekinginn Friedrich
Nietzsche Cunnar Dal flytur annað
erindi sitl.
20.00 Lög unga fólksins Sverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 Lífsgildi; — fimmti þáttur Geir Vil-
hjálmsson sálfræðingur fjallar aftur
um gildismat í tengslum við uppbygg-
ingu atvinnulífs og framtíð fslenzkrar
menningar. Nokkrir menn verða
teknirtali.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan
af San Michele" eftir Axel Munthe'
Haraldur Sigurðsson ogl Karl Isfei i
þýddu. Þórarinn Guðnason les (9).
22.40 Harmonikulög Myron Floren
leikur.
23.00 A hljóöbergi. „Nirfillinn", leikrit
eftir Moliére; — fyrri hluti. Með
helztu hlutverk fara Rcbert Symonde,
Lloyd Battiste, Blythe Danner, David
Birney og Princilla Pointer. Leik-
stjóri: Jules Irving.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
13.iúlí
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00.
Morgunbaen kl! 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les
fyrri hlula rússnesks ævintýris uin
„Nauma frænda" i þýðingu Magneu
Malthlasdóttur. Tilkynningar kl. 9.30.
I<étt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl
10.25: Johan Varen llgland frá Ósló
leikur norska orgeltónlist 20. aldar.
(Hljóðritun frá orgeltónleikum I Dóm-
kirkjunni 1974). Morguntónleikar kl.
11.00: Konunglega hljómsveitin I
Stokkhólmi leikur „Miðsumarvöku",
sænska rapsódíu nr. 1 op. 19 eftir
Hugo Alfvén; höf. stj. Hljómsveitin
Finlandia leikur „Þyrnirós", leikhús-
tónlist eftir Erkki Melartin; Jussi
Jalas stj. / Victoria de los Angeles
syngur tvö lög eftir Henri Duparc;
„Boðið I sjóferð" og Phidylé" / Holly-
wood Bowl hljómsveitin leikur
„Capriccio Espagnol" eftir Rimsky-
Korsakoff; Felix Slatkin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Elanóra drottning"
aftir Noru Lofta Kolbrún P'riðþjófs-
dóttir les þýðingu sína (20).
•15.00 MiAdegistónleikar. Hindar-
kYartettinn leikur Strengjakvartett I
g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg, Jean-
Pierre Rampal og Alfred Holecek
leika Sónötu I D-dúr fyrir flautu og
planó op. 94 eftir Sergej Prokofjeff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs-
dóttir sér um tímann.
17.50 Tónleikar. 'l'ilkyuningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiiis.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. i ilkvnningar.
19.35 ViAsjá. Umsjónarinenn: Olafur
Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir.
FLUGFÉLAG ISLANDS, ICELANDAIR.
Fyrsta áætlunarflug
Inaugural Flight
Reykjavlk — Parls.
2. VII. 1977
Takmarkað upplag
umslaga
Verðkr.450.-
pr.stk.
Frímerkjamiðstöðin
Skölavöróustíg 21 a.
sími 21179,
ug Laugavegi 1S, síini 23011.
Frímerkjahiísið
Lækjargötu 6 a. sími 11814.