Dagblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977.
það vera
Svo sem áóur hefur verið
skýrt frá í DB samkvæmt þeim
fregnum er að utan berast, er
nú allt það í tízku sem er sem
allra þrengst. Þetta er línan
sem Trevor Miles, 29 ára gam-
all tízkuteiknari í Lundúnum,
hefur gefið. Hyggst hann með
þessari stefnu sinni leitast við
að sýna kvenlíkamann sem eðli-
legastan. Mælist hann því til að
stúlkur hætti að ganga í víðum
peysum og pilsum og byrji nú á
að klæða sig eins þröngt og þétt
að líkamanum og nokkur er
kostur.
Hér sjáum við nokkur dæmi
um tízkuna hans Miles, en
þessar stúlkur fylgdu ráðlegg-
ingum hans út í yztu æsar.
illiiili
iillilll
i
M
mm
Bretar búa sig
undir að taka upp
metrakerfið
Ibu’ll fínd the newflour bags
have put on a bit of weight
As flour is starting to be sold in metric weights, You gct approximately ten pcr cent more flot
more and more you will find that the new 1.5 kg in each of the metric packs: so you may cxpect to
(lVi kilograms) pack is replacing the old 3 Ib' pack. pay more for them.
This metric pack contains nearly 5 oz* more. Metric packs are clearly marked fMETRIC Pt
The new 500 g (500 grams) pack is replacing the jll The Met rication Board
old 1 Ib pack and contams just over lVí oz* more. ii** ■>■> Kínns*-a>. ivi 21? .0.1
*Tobttnmrf|>nTiist‘t.5Ji|{ih:oi 1H: fíou r is 1.1 Jl>.
Bretar eru nú I ðða önn að búa sig undir að taka upp metrakerfið,
reyndar hefur það verið gert i áföngum að undanförnu og er vel á
veg komið.
Meðfylgjandi auglýsingu rákumst við á í brezku blaði og er þar
verið að auglýsa að í staðinn fyrir 3ja libbsa pakkann af hveitinu,
eigi húsmæður nú að leita að eins og hálfs kílós pakkanum. Einnig
er það tekið fram að pokinn hafi þyngzt eilítið því 1,5 kíló sé aðeins
meira en þrjú libbs.
'SOOmobelec,
auto electrics
Fullkomnasta eleetroniska kveikjan á markaðinum.
Motor magazine kaus MOBELEC númer 1 yfir allar aðrar
kveikjur prófaðar. VOLVO valdi MOBELEC eftir miklar
prófanir og selja öllum sínum viðskiptavinum.
MOBELEC framleiðir sérstaka gerð af kveikju fyrir
kappakstursbíla og kvartmílubíia og öll TRYLLItæki.
MOBELEC er frægt fyrir „LIFE-TIME" GUARANTEE.
LtFSTlÐARÁBYRGÐ.
EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI, STORMUR HF.
Dugguvogi 19 Reykjavík, simi 31260,
pósthólf 381.
SAT A sandblásturssettið er sérhannað fyrir bíla-
iðnaðinn, en hentar einstaklega vel í mörgum
öðrum iðngreinum. Ryðhreinsun af t.d. bilrenn-
um „body“samskeytum, felgum o.þ.h. veröur
ieikur einn með SATA. Þeir sem hafa hug á að
tryggja sér tæki eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband sem fyrst.
SATA sprautukönnur eru einnig væntanlegar.
Sandblásturssett - áætiað verð kr: 29.000.-.
Sprautugrimur áætlað verð kr: 6.000.-.
Remaco hf.
Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200.
r
LIQUIMOLY
Olíubæti-
efnið aftur
á íslandi
Höfum tekið að okkur eirikaumboð fyrir LIQUI MOEY
GMBH í Þýzkalandi.
Utsölustaðir: SHELL og ESSO bensínafgreiðslur, einnig
allar helztu smurstöðvarnar.
LIQUI MOLY var staðfest sem bezta olíubætiefnið á
markaðnum af öllum olíubætiefnum sem þýzku bíleig-
endasamtökin létu rannsaka sérstaklega, en það voru 7
helztu merkin á markaðnum, bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum.
STORMUK hf., einkaumboð á íslandi,
Dugguvogi 19 Reykjavik, simi 31260, pósthólf 381.
r ..
UCENTIA-VEGGHUSGOGN
□QE
RIM
STRANDGÖTU 4 SIMI 51818 — HAFNARFIRÐI