Dagblaðið - 05.08.1977, Qupperneq 18
18
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977.
Framhaldafbls. 17
5 tonna bátur.
Til sölu er 5 tonna bátur, eins árs
gamall, aldekkaður og búinn full-
komnum siglinga- og veiðitækjum
til handfæra-, línu- og netaveiða.
Uppl. í síma 92-6931 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Utvegum f jölmargar
gerðir af skemmti- og fiskibátum,
byggðum úr trefjaplasti, ótrúlega
lágt verð. Sýningarbátar, fyrir-
liggjandi, Sunnufell h/f
Ægisgötu 7, póstbox 35, sími
11977.
Bílaþjónusta
i
Bílaviðgerðir.
Tek að mér smáviðgerðir á flest-
um tegundum bifreiða. Uppl. í
síma 52726 eftir kl. 17.
Hafnfirðingar-
Garðbæingar. Þvi að leita langt
yfir skammt. Bætum úr öllum
krankleika bifreiða yðar fljótt og
vel. Bifreiða og vélaþjónustan.
Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími
52145.
Ha, ha. Ég er
tvistmeistarinn!
Spínat.... gefið
mér spínat.
^"Heyrirðu. Þú ræðst
ekki á svangan
Bifreiðaþjónusta
'að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera,
við bifreið þína sjálfur. Við erum'
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu/
til þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til.
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstóð hf. sími 19360.
1
Bílaleiga
Brautin hf. bifreiðaleiga,
Dalbraut 15, Akranesi, sími 93-
2157-2357. Car rental. Leigjum
Bronco, Cortinu, Escort og VW.
Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28.
Sími 81315. VW-bílar.
Bilaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
teigu án ökumanns Vauxhall
,Víva, þægilegur, sparneytinn og'
öruggur.
Bílaviðskipti
Afsöl og leiðbeiningar um'
'frágang skjala varðandi
bílakaup fást ókeypis á aug-
jlýsingastofu blaðsins, Þver,
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-
j^itinm^^
Moskvitch station.
Öska að kaupa Moskvitch station,
ca árg. ’70. Uppl. í síma 43696.
VW rúgbrauð árg. ’67
til sölu með bilaða vél, boddí mjög
gott. Nýskoðaður. Uppl. í síma
43696 eftir kl. 7.
Taunus 17M station árg. ’68
til sölu. Allur nýyfirfarinn. Á
sama stað Moskvitch árg. ’69,
skoðaður ’77, í toppstandi. Sími
52586 eftir kl. 7.
2 oliuverk í Land Rover
árg. ’72 og ’74 til sölu. Bæði
nýyfirfarin. Hagstætt verð og
kjör ef samið er strax. Uppl. í
sfma 30808.
PÍymouth Satelita Custom
árg. ’72 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur
með vökvastýri. Uppl. í síma 92-
8317.
Austin Mini árg. ’74
til sölu. Tilboð óskast. Nánari
uppl. í síma 28664 eða 40855 í dag
og næstu daga.
Volga ’72 til sölu.
Volga ’72, ekinn 55 þús. km. Uppl.
í síma 51016.
Rússajeppi ’58
til sölu. Uppl. í síma 73228.
VW 1300 árg. ’71
til sölu í góðu ásigkomulagi. Uppl.
ísíma 42772.,
Af sérstökum ástæðum
er VW 1300 árg. ’73 til sölu, góður
og vel með farinn bíll. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 40049.
Renault 4 sendibíll
til sölu, ekinn 68 þús. km, hvítur.
Uppl. hjá Kristni Guðnasyni
Suðurlandsbraut 20, sími 86633.
Fiat 127 árg. ’72
til sölu, ekinn 57 þús. km,
skoðaður ’77, verð 450 þús. Til
sýnis að Otrateigi 14 milli kl. 18
og 21, sími 84239.
Benz 250 árg. ’69
til sölu. Skipti koma til greina á
Range Rover eða öðrum gerðum.
Uppl. í síma 34984 eftir kl. 6.
Mercury Comet.
Til sölu ,er Mercury Comet árg.
’73, sjálfskiptur, með aflstýri, ek-
inn 48 þús. km, í mjög góðu
standi, vel með farinn. Uppl. í
síma 34838.
Til sölu mjög góður Fiat
árg. ’74, 2ja dyra, ekinn tæpa 40
þús. km. Á sama stað óskast til
kaups Trabant sem má þarfnast
viðgerðar. Sími 72458.
Austin Allegro árg. ’76
til sölu, rauður, ekinn 21.700 km.
Uppl. í síma 75450.
Audi 100 LS árg. ’73
til sölu. Simi 53086 eftir kl. 7.
Lancer árg. ’74
til sölu, keyrður 60 þús. km.
Skipti á bíl sem kostar á bilinu
3—500 þús. æskileg. Uppl. í síma
44919 eftir kl. 5.
Af sérstökum ástæðum
er Volga ’73 til sölu, í ágætu lagi,
mjög góður ferðabíll. Uppl. í síma
15737 eða 23635 eftir kl. 7 og alla
helgina. Til sýnis á Fálkagötu 12.
Ford Fairlane 500 árg. ’65
til sölu, sjálfskiptur bíll 1 sér-
flokki, skoðaður ’77. Uppl. í sima
43708.
Austin Allegro til sölu,
ekinn 10 þús. km. Uppl. í sima
74203.
Saab 96.
Til sölu Saab 96 árg. ’71 í topp-
standi, einn eigandi. Allur yfir-
farinn. Skoðaður ’77. Nánari
uppl. í síma 29121 eftir kl. 4.
Chevrolet Nova árg. ’65
til sölu, i þokkalegu ástandi.
Skoðaður ’77. Verð 250 þúsund.
Uppl. í slma 33791.
Land Rover bensín
árg. ’70 til sölu, fæst á góðu verði
ef samið er strax. Uppl. í síma
27097.
Flat 850 Special árg. ’71
til sölu. Skoðaður ’77. Góð dekk.
Verð 240 þús. Uppl. í sima 37699.
Tilboð — Tilboð.
Tilboð óskast í Hillman Hunter
árg. ’70 skemmdan eftir árekstur.
Billinn er til sýnis í porti Egils
Vilhjálmssonar Laugavegi 118.
Tilboðum skal skilað á bílaverk-
stæðið fyrir 13. ágúst.
Peugeot — dísil vél.
Til sölu Peugeot 304 árg. ’71.
Skipti á dýrari bíl, sem má þarfn-
ast viðgerðar, möguleg. Hagstæð
kjör. Einnig til sölu dísil vél úr
Peugeot 404. Uppl. i síma 66541.
Látið okkur mála og rétta
bílinn yðar fyrir sanngjarnt verð.
Bílaverkstæðið Brautarholti 22,
simi 28451 og í síma 44658 á
kvöldin.
Scania Vabis 76 árg. ’67
til sölu. Ekinn óvíst, vél úr 110,
túrbína, búkki, nýr Sindrapallur,
nýjar 2ja strokka FOCO-sturtur,
góð dekk, nýjar fjaðrir, startari,
dýnamór o.fl. Vél yfirfarin og
búkki upptekinn. Nýmálaður.
Skipti möguleg. Markaðstorgið
Einholti 8, sími 28590 og kvöld-
simi 74575.
Hluti af VW toppgrind.
Til sölu er mjög góð, nýleg topp-
grind á fólksbíl. Einnig hluti af
VW 1200 árg. 1970 til niðurrifs,
þar á meðal nýtt farangurs-
geymslulok, tvö góð frambretti,
eitt afturbretti, vélarlok, gír-
kassi, stuðarar o.fl. Uppl. í síma
27203.
VW árg. ’63 til niðurrifs
til sölu, góð vél. Einnig til sölu
krómlistar á Bronco. Oska eftir að
kaupa- rúðuupphalara á Bronco.
Uppl. í sima 40526 i kvöld eftir kl.
7.______________________________
Toyota Mark 2 árg. ’74
til sölu. Mjög vel með farinn bill.
Ekinn 51 þús. km. Uppl. í síma
40078,_________________________
VW Variant árg. ’70
til sölu. Uppl. í síma 92-3179.
Moskvitch árg. ’72
til sölu. Ekinn rúmlega 27 þús.
km. Þarfnast smávegis viðgerðar.
Uppl. í síma 11923 milli kl. 1 og 3.
Volvo Amazon station
árg. ’63 til sölu, skoðaður ’77.
Uppl. í síma 29169.
VW árg. ’67
til sölu með bilaða vél, verð 50
þús., sumar- og vetrargangur, nýr
startari, þrjú varadekk á felgum,
útvarp og toppgrind fylgja. Uppl.
isíma 75731.
Fiat 128 Berlina árg. ’74
til sölu, nýyfirfarin vél, og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 30104 eftir kl.
17.
Óska eftir góðri Cortinu,
tveggja dyra, árg. ’70. Uppl. í síma
37252 eftir kl. 8.
Til sölu blár Mercedes Benz 230
árg. ’69 með nýlega, upptekna 6
cyl. vél. Skoðaður ’77. Uppl. í síma
37126.
VW 1302 árg. ’71
til sölu, lélegt lakk. Verð 550 þús.
Uppl. í síma 76645.
Saab árg. ’62
til sölu til niðurrifs og ýmsir vara-
hlutir í Saab árg. ’62—’64. Uppl. í
síma 75429 eftir kl. 6.
Plymouth Valiant árg. ’65
til sölu. Æskilegt er að fá í
skiptum Austin Mini, ekki eldri
en árg. ’73. Milligjöf staðgreiðist.
Hey til sölu á sama stað. Uppl. í
síma 51070.
Toyota station árg. ’67
til sölu. Verð 200 þús. Mjög hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Þarfn-
ast viðgerðar á vél. Uppl. í sima
71824 eftir kl. 6.
Mazda bíll til sölu,
árg. ’74. Sími 30573 milli kl. 18 og
20.
Mercedes Benz bílvélar.
tJtvegum notaðar og uppgerðar
vélar í flestar gerðir Mercedes
Benz bifreiða með stuttum fyrir-
vara frá Þýzkalandi, einnig gír-
kassa, drifhásingar, búkka o.fl.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
Ódýrir CaterpiIIar
várahlutir. Utvegum notaða vara-
hluti í Caterpillar vinnutjélar
með skömmum fyrirvara. Mjög
gott verð. Markaðstörgið,
Einholti 8, sími 82590 og 74575
kvöldsími.
Kaupum bíla til
niðurrifs, ekki eldri en ’65.
Kaupum einnig betri bíla. Sími
53072. til kl. 7.
Tilboð óskast
1 Ford Transit árg.’73, skemmdan
eftir veltu. Uppl. hjá Borghamri
Hveragerði, sími 99-4330.
Sunbeam eigendur.
Við eigum til flest alla varahluti í
Sunbeam 1250—1500, þar á meðal
húdd, bretti, grill, svuntur, ljós og
einnig frambretti og fleiri vara-
hluti í Hunter. Bílhlutir hf.,
Suðurlandsbraut 24, sími 38365.
Skoda 110 LS árg. ’76
til sölu, bifreiðin er með áklæði á
sætum, útvarpi og toppgrind.;
Selst gegn fasteignatryggðu
skuldabréfi til 3ja—5 ára. Verð
800 þúsund. Uppl. 1 síma 82405.
Chevrolet Impala
til sölu, Super sport, 8 cyl., sjálf-
skiptur. Skipti möguleg. Uppl. I
síma 93-6663 á kvöldin.
Mercedes Benz 220 dísil
árg. ’68 til sölu, með mæli, í góðu
standi, skoðaður ’77. Skipti á
jeppa. Uppl. í síma 93-6663 á
kvöldin.
Ódýr en góður.
Til sölu Volvo B 544 árg. ’65.
Uppl. I síma 76040.
TIl sölu amerískur vörubíll,
4Ví tonn með föstum palli, árg. ■
’69. Góður bíll. Getur fengizt á
greiðsluskilmálum. Uppl. í síma
53162.
Dodge Dart árg. ’67
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skoð-
aður ’77. Upþl. í síma 85220.
BMW 1600 árg. ’70 til sölu.
Sparneytinn og vel með farinn
bíll. Vetrardekk fylgja. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í slma 85220.
Opel Kadett árg. ’71,
2ja dyra, til sölu, vandaður bíll.
Allar uppl. I síma 81733.
Mercedes Benz 309 árg. 1971
til sölu, 22ja manna, ekinn 200
þús. km, lítur vel út að innan,
þokkaleg dekk. Markaðstorgið
Einholti 8, sími 28590, kvöldsími
74575.
VW árg. ’63 til sölu.
Verð 30—40 þús. Uppl. 1 slma
71824 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Falcon
árg. ’66, Rússajeppi árg. ’56 og
Blazer jeppi árg. ’74. Alls konar
skipti möguleg, einnig greiðslu-
skilmálar. Uppl. I síma 22434.
Tilboð óskast
I Chevrolet Impala árg. ’69 í mjög
góðu ástandi. Uppl. í síma 42961.
Ford Taunus station ’66
til sölu, I góðu lagi. Til sýnis að
Njarðargötu 27 milli kl. 5 og 7 I
dag. Sími 23157.
Ford Transit
til sölu, sendiferðabifreið, bensín,
árg. ’72. Uppl. í síma 42581.
Skoda ’68 til sölu,
skoðaður ’77, í góðu standi, ný-
upptekin vél. Selst ódýrt ef samið
er strax. Sími 33361.
Óska eftir að kaupa
japanskan bíl, Mazda 929 eða
Toyota árg. ’73—’75. Uppl. i síma
71365 eftir kl. 18.
Austin Mini árg. ’72
til sölu, ekinn 80.000 km, vél árg.
’73. Verð 360.000. Greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 34790 eftir kl.
19.
Ford Ecoline árg. 1973
til sölu, sjálfskiptur með vökva-
stýri og aflbremsum. Fallegur
bíll. Uppl. i sima 20480 og eftir kl.
18 í síma 73328.
Biiavarahlutir auglýka:
■ Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í margar tegundir bíla, t.d.
Saab 96 ’66. Fíat 125, 850 og 1100,
Rambler American, Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth
Belvedere, Benz 220S, Skoda,
, Cortinu, VW, Taunus, Opel,
•Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og
fleiri gerðir bifreiða. Kau^um
einnig bíla til niðurrifs. Öþfð frá-
9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi
81442.
Húsnæði í boði
Ný glæsileg
2ja herb. íbúð til leigu í háhýsi
við Espigerði, laus nú þegar.
Teppi og gluggatjöld fylgja.
Aðeins reglusamt, barnlaust fólk
kemur til greina. Uppl. I slma
32328.
Einbýlishús
í Kópavogi austurbæ til leigu I
eitt ár. Uppl. í síma 42261.
2ja herb. 65 fm íbúð
til leigu í Árbæjarhverfi, reglu-
semi áskilin, fyrirframgreiðsla.
Tilb. merkt „2848“ sendist DB
fyrir mánudagskvöld 8.8.
Akranes.
Ný 4ra herb. íbúð, ásamt bilskúr
og sér þvottahúsi er til leigu frá 1.
sept. Tilboð óskast sent DB fyrir
3ð. ágúst merkt ,,57Í“.