Dagblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 19
DACiBLAÐIÐ FÖSTUDAC.UR 5. AC.UST 1977.
19
Bálar koma
með gesti
hvaðanæva úr
,_heiminum til
evjunnar frá
meginlandinu
og þegar
tunglið
kemur
upp heilsa
Dom og
Modesty
gestunum..
Þér getið eignazt pennavini
um allan heim. Alþjóðlegur
pennavinaklúbbur. Skrifið eftir
ókeypis upplýsingum. Jeans
Bureau LTD 91 Sidwell Street,
Exeter, England. Geymið augiýs-
inguna.
I
Ýmislegt
Telexþjónusta fyrir alla.
I undirbúningi er stofnun telex-
þjónustu fyrir káupsýslumenn og
almenning. Einnig verður boðin
aðstoð við gerð skeyta og erlendra
bg inníendra verzlunarbréfa,
ásamt annarri skyldri þjónustu.
Hægt er að gerast stofnféiagar
gegn greiðslu lágmarkskostnaðar.
Kjörið fyrir smærri fyrirtæki,
jafnt í Reykjavík sem utan, sem
vilja ná skjótum viðskiptasam-
böndum um allan heim. Uppl. í
Einholti 8 sími 28590 og kvöld-
sími 74575.
f >
Hreingerningar
Hreingerningastöðin
'fiefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum, send-
um. Pantið í síma 19017.
Til leigu 2ja herb. íbúð
í Breiðholti, fyrirframgreiðsla
óskast. Sími 72262 eftir kl. 7.
Sem ný, faileg
4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti
til leigu frá 17. ágúst. tbúðin er
108 fm, teppalögð, þvottahús á
geymsla á hæðinni, gott útsýni.
Uppl. í síma 76106.
Ibúð til leigu,
árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 92-1467 milli 7 og 9, 3507
eftir kl. 9.
Agætt herbergi
á góðum stað til leigu. Uppl. í
síma 12041 eftir kl. 7. Þórunn.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur'
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-17. Húsaleigan Laugavegi 28,
2. hæð.
Húsaskjól — leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
iausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynir okkar margviður-
kimndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4. símar
12850 og 18950. Opið ulla virka
daga frá 1 — 10 og laugard. frá
1-6.
Húsnæði óskast
i
Miðbær.
Ungt par óskar eftir íbúð í mið-
bænum, helzt i nágrenni við
Skólavörðustíg eða Týsgötu.
Fyrirframgreiðsla og góð um-
gengni. Uppl. í síma 73131 og
27235.
Vantar 3ja herb. íbúð
strax, helzt í Kópavogi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 32819.
Ungur maður óskar eftir
herbergi til leigu í Reykjavík nú
þegar, aðgangur að eldhúsi, baði
og síma kemur til greina. Uppl. í
síma 81753.
Stórt herbergi eða
litil íbúð óskast til leigu strax.
Uppl. i síma 41011 milli kl. 6 og 7 í
dag.
Einstakiingsíbúð
óskast í Reykjavík, þó ekki í
Breiðholti eða Árbæ. Uppl. í síma
72853.
Óska eftir einstaklingsibúð
eða 2ja herb. íbúð á leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 37535
eftir kl. 7.
Óska eftir að taka
2ja—3ja herb. íbúð á leigu í
Keflavik. Uppl. í síma 1871,
Keflavík.
Ung, reglusöm kennarahjón
utan af landi óska eftir 3ja herb.
íbúð sem fyrst Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Nánari uppl. í sima
14317 á skrifstofutíma.
Tvö systkin
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja
herb. íbúð strax. Uppl. í síma
43328.
Barnlaus kennarahjón óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð miðsvæðis í borginni. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 84501.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 51648 og 52659.
Ung hjón óska eftir íbúð fyrir 1. sept. (hann í læknis- fræði og hún í Kennaraháskóla). Uppl. í síma 25463 milli kl. 17 og 21.
Óska eftir að taka á leigu herbergi. Föst mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 76986.
24ra ára stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst, algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 26378.
2—3 herb. íbúð óskast í Breiðholti í 6 mán. Uppl. í síma 72854.
Tvær stúlkur í framhaldsnámi óska eftir 2—3 herb. íbúð miðsvæðis í bænum. Full fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42336 og 43439 yfir helgina.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 17744.
Tvær skólastúikur utan af landi óska að taka á leigu íbúð næsta vetur. Uppl. í síma 26379 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð fyrir námsfólk utan af landi. Fyrir- framgreiðsla fyrir allt að 9 mán- uði. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 17984 á daginn.
3ja—4ra herb. íbúð óskast. Ekki í blokk. Fyrirframgreiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 71315.
Ung hjón sem bæði eru að ljúka háskóla- námi, ðska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 21698 og eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Þrjár stúlkur utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð frá 1. sept. Skilvísum mánaðargreiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 13961 eftir kl. 16.
Reglusöm fjölskylda
óskar eftir 3ja herb: íbúð sem
fyrst, má vera í vesturbæ eða
gamla bænum. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 27528.
3ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu frá 1. sept. eða
fyrr fyrir hjón með 2 börn, helzt i
nágrenni Langholtsskóla. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 38687 eftir kl. 18.
Ibúð óskast
á leigu strax. Uppl. í síma 25551.
Upphitaður rúmgóður bílskúr
óskast (til langs tíma) á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
74744 og eftir kl. 18 í síma 83411.
Háskólanemi
óskar eftir rúmgóðu herb. eða lít-
illi íbúð miðsvæðis í bænum.
Fyrirframgreiðsla, 6 mán. Uppl. í
síma 34489 milli kl. 17 og 19.
2ja herb. íbúð óskast
til leigu nálægt Landspítalanum.
Uppl. í síma 26225.
Ung hjón
(hagfræðingur og kennari) með 8
ára barn óska eftir 3—4 herb.
íbúð frá 1. sept. Uppl. i síma
30604.
Óska eftir einstaklings-
eða lítilli 2ja herb. íbúð á leigu
strax. Uppl. í síma 82798 milli kl.
7 og 9 á kvöldin.
Reglusamur maður
óskar eftir 2ja herb, íbúð til leigu
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 19247.
Stúlka í
sjúkraliðaskóla óskar eftir her-
bergi með eldunaraðstöðu helzt í
austurbænum. Uppl. í síma 93-
1875 eftir kl. 18.
Ung barnlaus hjón
(kennari og hjúkrunarnemi),
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá
15. sept. Uppl. í síma 19393 eftir
kl. 17.
Miðborg,
fasteignasala-Ieigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Gerum leigusamninga.
Miðborg Lækjargötu 2 (Nýja
bíó). Hilmar Björgvinsson hdl.
Harry H. Gunnarsson sölustj.
Sími 25590, kvöldsími 19864.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
leigusamninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, sími 18950 og
12850.
í
Atvinna í boði
9
Góður vélvirki,
vanur rafsuðu, plötu- og renni-
smíði óskast strax. Uppl. virka
daga í síma 36995, á kvöldin í
síma 17642.
Starfskraftur óskast
strax til eldhússtarfa, má hafa
með sór barn, húsnæði á staðnum.
Uppl. i síma 99-4231.
Bifvélavirkja
eða fölk vant bifreiðaviðgerðum
óskast til starfa nú þegar. Uppl. i
sima 92-3570.
Aðstoðarmaður.
Viljum ráða aðstoðarmann á' ali-
dýrabú okkar að Minni-
Vatnsleysu Vatnsleysuströnd.
Uppl. hjá bústjóra eða á skrií-
stofu okkar. Síld og fiskur.
[ Atvinna óskast
Vinna.
18 ára stúlka með landspróf óskar
eftir vinnu bráðlega eða einhvern
tímann á næstu mánuðum. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
17949 alla daga.
Óska eftir kvöld-
og helgidagavinnu. Uppl. í síma
86409.
Tapað-fundið
Gullúr með gylltri
keðju tapaðist milli kl. 9.30 og 10
f.h. fyrir utan snyrtistofuna Maju
eða á leið upp stigann. Vin-
samlegast hringið í síma 16322.
Við bryggjuna í Hafnarfirði
tapaðist Olympus aðdráttarlinsa í
svörtu hylki. Hringið í síma
14606. Fundarlaun.
tJr tapaðist
siðastliðinn laugardag á Rauð-
hettumótinu, er af Seiko gerð,
með grænni skífu. Finnandi
hringi í síma 31037 eftir kl. 19.
Fundarlaun.
Barngóð og hjartahlý
manneskja óskast til að gæta átta
mánaða drengs 4 daga í viku
(mánudaga — fimmtudaga) frá 1.
sept. Gjarnan í austurhluta borg-
arinnar eða Mosfellssveit. Sími
66394.
Tek að mér gluggaþvott ,
utanhúss, allt að fimm hæðum.
Góð tæki, vönduð vinna. Sími
51076.
Hreingernmgaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
■ næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
HólmDræour.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, sími 36075.
/--------------->
Þjónusta
Lipur traktorsgrafa
til leigu. Góður maður. Kvöld- og
helgarvinna. Uppl. í síma 34602
eða 37430.
Hurðasköfun.
Sköfum upp hurðir og ánnan
útivið. Gamla hurðin ve'rður sem
ný. Vönduð vinna, vanir menn.
Föst verðtilboð og verklýsing,
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 75259.
Túnþökur til sölu.
Höfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. í síma 30766,
73947 og 30730 eftir kl. 17.
Múrviðgerðir,
steypum upp tröppur, renrtur,
gerum við sprungur og margt fl.
Uppl. í síma 71712 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Húsaviðgerðir.
Geri við hvers konar sprungur án
þess að skemma útlit hússins. geri
við steyptar rennur og legg í
tröppur o.fl. Margra ára reynsla.,
vinn einungis með heimsþekkt
gæðaefni. Uppl. í síma 30972 eftir
kl. 19.
Óska eftir manneskju
til að gæta 4ra mánaða drengs
eftir hádegi frá 15. ágúst, helzt á
Stóragerðissvæðinu. Uppl. í síma
38667.
8 ára dreng,
sem er í Hlíðaskóla og á marga
vini i Hlíðahverfi, vantar sama-
stað-/gæzlu fyrir hádegi í vetur.
Má vera heima hjá honum
(Skaftahlíð), eða annars staðar í
Hlíðunum. Uppl. í sfma 23063.
Mömmur og pabbar.
Get tekið börnin ykkar í gæzlu
meðan þið vinnið úti hálfan eða
allan daginn. Hringið í síma
50827, hef leyfi. A sama stað er til
sölu kerruvagn.
Dagmamma óskar eftir
tveimur til þremur telpum á aldr-
inum 2ja til 5 ára. Uppl. veittar í
síma 83457 næstu daea.
Maður um þrítugt,
háskólagenginn, i góðri stöðu
óskar eftir að kynnast stúlku um
það bil 20—30 ára. Ilefur ibúð og
bil. Vinsamlegast sendið uppl. til
DB merktar „Trúnaðarmál 1977".
Garðaþjónusta.
Sláum garðinn og snyrtum, trjá-
klipping, útvegum gróðurmold og
áburð. Uppl. í síma 66419 á kvöld-
in.
Hús-, garðeigendur og
verktakar ath: Tek að mér að
standsetja lóðir, helluleggja og
.ýmsar lagfæringar. Tímavinna og
föst tilboð. Uppl. í síma 26149
milli kl. 21 og 22 á kvöldin.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatímar —
Bifhjólapróf
Kenni á Mercedes Benz. Öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — æfingatiinar.
l.ærið að aka á skjótan og örugg-
an hátt. Peugeot 504. Sigurður
Þormar ökukennari. simar 40769
og 72214.
Ökukennsia—Æfingatímar.
Lærið að aka Mazda 323, árg. '77.
ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Simi
14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.