Dagblaðið - 05.08.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. ÁGUST 1977.
9
J L
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSiNGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu vegna
brottflutnings er frystikista, 290
1, Husquarna, verö 100 þúsund,
borðstofuborð og 6 stólar, verð 55
þúsund og tvö sófaborð, allt sem
nýtt. Uppl. í síma 36611.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
Til sölu 40 fm
af 1 árs gömlum gólfteppum. Lágt
verð. Uppl. í síma 41102.
Teiknistofur-teiknarar.
Vandað svissneskt Optiskop til
sölu. Uppl. í síma 42261.
Túnþökur.
Góðar, ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson, sími 20856.
Plastskilti.
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og í
ganga, barmmerki og fl. Úrval af
litum, fljót afgreiðsla. Skiltagerð-
in Lækjarfit 5 Garðabæ, sími
52726 eftir kl. 17.
Til sölu hringsnúrustaurar.
Settir niður ef óskað er. Uppl. í
síma 75726.
Baðsett til sölu,
er nýtt, gult að lit. Uppl. í síma
44167.
Hústjald til sýnis og sölu
að Aratúni 17 Garðabæ. Sími
43317.
Til sölu BO sjónvarp, 23“,
palesander og gott tæki, SCO
kvenhjól, gult. lítið drengjatví-
hjól og fiskabúr með dælu og öllu,
tveir góðir svefnbekkir. Uppl. í
síma 26726.
Til sölu Candy þvottavél,
Pioneer plötuspilari, (PL-12 AC),
2 15 w Pioneer hátalarar (CS-
E300), 2ja manna svefnsófi, sófa-
borð, svefnbekkur og barnastóll.
Gott verð. Uppl. i sima 36342 eftir
kl. 19.
Til sölu vegna flutnings
er búslóð: Sófasett, sófaborð, gólf-
teppi, 2 stakir stólar, svefnsófi og
8 rása bílasegulband. Uppl. í síma
24962 eftir kl. 6.
Hraunhellur.
Til sölu mjög góðar hraunhellur
til kanthleðslu í görðum og gang-
stígum. Sími 83229 og 51972.
Til sölu vel útlítandi
sófasett, einnig Passap Duamatic
prjónavél. Uppl. í síma 74138 eftir
kl. 5.
Til sölu er utanlandsferð
fyrir 1 á kr. 80.000, selst á 70.000.
Selst aðeins gegn staðgreiðslu.
Uppl. í símum 34076 og 36236
milli kl. 7 og 9 laugardag og
sunnudag milli kl. 1 og 5.
Hey til sölu.
Vélbundið hey til sölu. Uppl. í
síma 93-2150.
Til sölu:
Bandsög, borvél með hulsubún-
aði, hjólsög, hefilbekkur, frysti-
kista, ísskápur o.fl. Uppl. í síma
14486.
Til sölu olíukyntur
hitavatnskútur, 140 1. Hentar vel í
sumarbústaði. Uppl. í síma 1375,
Keflavík.
Hraunheiiur.
Til sölu fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. I síma 43935 eftir kl. 7.30 á
kvöldin.
8
Óskast keypt
i
Athugið — athugið — athugið.
Óska eftir að kaupa steypuhræri-
vél, einnig notaða eldhúsinnrétt-
ingu með vaski og dráttarbeizli
undir Taunus árg. ’68. Til sölu á
sama stað þríhjól. Uppl. í síma
72081 eftir kl. 7.
Vel með farin
þvottavél óskast. Uppl.
84692.
sima
Sláttuþyrla óskast.
Má þarfnast lagfæringa
síma 19360.
Uppl. í
8
Verzlun
Utsala í Vesturbúð.
Vegna breytinga seljum við allan
fatnað verzlunarinnar á stórlækk-
uðu verði, meðal annars karl-
mannavinnubuxur, bæði fyrir
vinnumanninn og skrifstofu-
manninn. Gallabuxur, peysur,
skyrtur, bolir og margt margt
fleira á tombóluverði. Vesturbúð
Vesturgötu, rétt fyrir ofan
Garðastræti.
Verzlunin Kattholt.
Kattholt auglýsir. Nú er fjöl-
skylduspilið með Emil í Kattholti
komið á markaðinn og fæst auð-
vitað í Kattholti.Einnig höfum við
úrval af sængurgjöfum, nærföt-
um, náttfötum, sokkum, gallabux-
um, leikföngum, prjónagarni,
prjónum og fl. Gjörið svo vel og
lítið inn. Verzlunin Kattholt Dun-
haga 23.
Utsala, dömumussur,
dömupeysur og jerseybolir, síð-
buxur, skólapeysur, barnajersey-
bolir. Vandaðar vörur, mikill af-
sláttur. Verzlunin Irma Lauga-
vegi 40.
Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón-
að beint af plötu. Magnafsláttur.
Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar-
vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581.
Veiztu að Stjörnumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur í verksmiðjunni að Ármúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
sími 84780.
Bútar—Bútar.
Buxur-buxur. Buxna- og
markaðurinn, Skúlagötu 26.
búta-
Fisher Price húsið auglýsir:
Ný sending af Fisher Price leik-‘
föngum s.s. bensínstöðvar, skólar,
Ibrúðuhús, bóndabæir, 'spítalar,
sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl-
ur, vörubílar, þríhjól, traktorar,
brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu-
kerrur, stignir bílar, bílábrautir 7
gerðir, legó kubbar og kúreka-
hattar. Póstsendum. Fisher Price
húsið , Skólavörðustíg 10, Berg-
staðastrætismegin sími 14806.
Húsgögn
D
Skrifborð til sölu,
tveggja ára gamalt. ’/erð 30 þús.
Uppl. i síma 34078.
2ja og 3ja sæta sófar,
borðstofuborð og fjórir stólar og
skenkur úr tekki til sölu. Vel með
farið. Uppl. í síma 71853.
Sófasett til sölu,
4ra sæta sófi, 3 stólar og borð á kr.
60 þús. Sími 30965 eftir kl. 7.
Til sölu stofuskápur
(skenkur). Uppl. í síma 72169.
Til sölu eldhúsborð
með ljósri plötu, 120x70 og 4
stólar með rauðu áklæði. Sími
75419.
8
Fyrir ungbörn
D
Vel útlítandi barnavagn
(Peggy) til sölu. Verð 25 þúsund.
Sími 26752.
Halló dömur!
Stórglæsileg, nýtízku pils til sölu
úr terelyne, flaueli og denim.
Mikið litaúrval. Ennfremur síð
samkvæmispils í öllum stærðum,
sérstakt tækifærisverð. Uppl. í
síma 23662.
Fallegur, mánaðargamall
hvolpur (hundur) fæst gefins.
Uppl. í síma 41931.
Grá meri, brúnn foli,
bæði 5 vetra, nýtamin, til sölu.
Uppl. í síma 30549.
Þrifinn kettlingur
fæst gefins. Uppl. í síma 34471.
Veizt þú þetta.
Gamalt vatn í skrautfiskabúrum
er úrelt kenning, við kennum
meðferð skrautfiska. Ása, skraut-
fiskaræktun Hringbraut 51
Hafnarfirði, sími 53835.
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
fiská. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðstoðum við uppsetningu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska.
Asa skrautfiskaræktun Hring-
braut 51 Hafn., simi 53835.
9 vetra jarpur töltari
með þægilegan vilja til sölu.
Uppl. í síma 92-3561 eftir kl 7.
Ljósmyndun
Til sölu Canon F.l
boddy ásamt 28 mm F.3,5 og 50
mm Macro F.3,5 linsum. Verð 120
þús. Einnig til sölu Nikkromat
boddy ásamt 35 mm F.2 50 mm
Macro F.3,5 og 105 mm F.2.5 lins-
um. verð 110 þús. Uppl. í síma
12821 til kl. 17.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í sima 23479 (Ægir).,
Tii sölu Ignis frystikista
285 1. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma
92-2916.
Til sölu gamall,
stór stálvaskur með vatnslás á kr.
5.000. Uppl. í síma 53127.
Philco Bendix,
sjálfvirk þvottavél, til sölu, verð
25 þús. Uppl. i síma 30050.
8
Sjónvörp
D
Svart-hvítt sjónvarp,
24“, til sölu. Uppl. í síma 83810
eftir kl. 18.
Kuba Chico Luxus
ferðasjónvarpstæki til sölu, grátt
að lit, 18 tommu, 4ra ára. Uppl. I
síma 20782 eftir kl. 18.
Til sölu rafmagnsorgel,
Yamaha B20. Uppl. í síma 37094.
Óska eftir að kaupa
haglabyssu og riffil. Uppl. i síma
73785 eftir kl. 20.
Riffill Sako L-461 cal
222 Rem, Heavy Barrel 16
Leupold, sjónauki gæti fylgt
óskað er. Uppl. í síma 99-3817.
8
Safnarinn
D
Verðlisunn yfir
íslenzkar myntir er kominn út.
Sendum i póstkröfu. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21 A,
sími 21170.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg
21A, sími 21170.
Hjól
D
Til sölu Honda CB 750 K 6.
Uppl. í síma 35897 milli kl. 7 og 8.
Óska eftir 50 cub. hjóli,
notuðu. Uppl. í síma 99-3724.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum af mótorhjólum. Sækjum
og sendum mótorhjólin ef óskað
er. Varahlutir í fles’tar gerðlr
hjóla. Hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið
kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar.
3ja og 5 ara bréf til sölu.
Höfum m.a. 3ja ára bréf kr.
400.000 hvert og 5 ára bréf kr.
600.000 og 1.000.000. Hæstu vext-
ir, góð veð. Markaðstorgið Ein-
holti 8, simi 28590 og 74575 kvöld-
sími.
Veðskuldabréf.
Höfum jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabréfum með
hæstu vöxtum og góðum veðum.
Markaðstorgið Einholti 8, sinii
28590 og kvöldsími 74575.
Agæu nerbergi
á góðum stað til sölu. Uppl. í síma
12041 eftir kl. 7. Þórunn.
Miðborg (Nýja bíó húsi),
símar 25590 — 21682 — 19864.
Hilmar Björgvinsson hdl. Harry
Gunnarsson sölustj. Höfum til
leigu glæsilegt einbýlishús með
bílskúr. Góðar íbúðir. Einnig
iðnaðarpláss. Þörfnumst fleiri
einbýlishúsa og ibúða á söluskrá.
Einnig til leigu. Fólkið bíður með
peningana.
Lítið einbýlishús,
3 herb. til sölu. Eignarlóð. Uppl. í
síma 27765 á skrifstofutíma og
50879.
23636 og 14654.
Til sölu 2ja herb. íbúð viðLindar-
götu, 2ja herb. íbúð við Miklu-
braut,3jaherb.risíbúð við Grettis-
götu, 4ra herb. íbúð við Klepps-
veg, 4ra herb. íbúð við Æsufell,
4ra herb. íbúð við Seljaland, 3ja
hérb. sérhæð við Rauðagerði,
Raðhús við Skeiðarvog, einbýlis-
hús í Garðabæ. Sala og samningar
iTjarnarstíg 2 Seltj. Kvöldsími
sölumanns, Tómasar Guðjóns-
sonar, 23636, Valdimar Tómasson
viðskiptafræðingur, löggiltur
fasteignasali.
Stykkishólmur — einbýlishús.
Snoturt einbýlishús er til sölu^
með bílskúr. Uppl. í síma 93-8368. ‘
Til sölu er í Bolungarvík
3ja herb. íbúð við Vitastíg 17,
neðri hæð í fjórbýlishúsi, öll
teppalögð, var byggð 1970, út-
borgun 3—4 milljónir, 2 milljónir
fyrir áramót. Uppl. í síma 94-7393.
8
Ðátar
D
Til sölu 2ja manna
gúmmíbátur. Uppl. í síma 83227.
Til sölu nýr,
10 feta krossviðsbátur. Uppl. í
síma 17057 eftir kl. 18.
10,5 lesta stálbátur
til sölu. Frambyggður stálsmiðju-
bátur, dekkaður 1971. Vél endur-
byggð 1974. I bátnum er Furno
dýptarmælir og eignartalstöð. Til-
búinn til linuveiða. Hagtætt verð.
Uppl. i síma 92-2075 og 2797.
Trilla til sölu,
3,3 tonn. Báturinn er með stýris-
húsi og lúkar , í bátnum er ný, 10
hesta Saab dísilvél. Línu- og neta-
spil, og eignartalstöð. Uppl. í síma
96-71479 eftir kl. 7 á kvöldin.
17 feta frambyggður,
sterkbyggður sjó- eða vatnabátur,
úr plasti, með 35 ha. utanborðs-
mótor til sölu. Uppl. í simum 99-
5994 og 99-5823 á daginn.