Dagblaðið - 09.08.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST'1977.
Undirbúningur
fyrirÓI '80:
Flest
fyrir hendi
mannvirkin
í Moskvu
Brugðan í Moskvu-ánni, þar á bakkanum stendur stærsta íþróttasvæði Sovétríkjanna, LuzniniKi leikvangurinn.
Undirbúningur undir
Ólymípuleikana í Moskvu árið
1980 er í fullum gangi. Svæði
það sem lagt verður undir
Ölymípuleikana heitir
Luzhiniki. Þetta mikla íþrótta-
svæði stendur við bugðu í
Moskvu-ánni á hinum fegursta
stað og var tekið í notkun árið
1956.
Verður leikvangurinn lag-
færður eftir pví sem með þarf
en það mun ekki vera mikið.
Luzhiniki er stærsta iþrótta-
svæði Sovétríkjanna, nær yfir
190 hektara svæði. Aðalleik-
vangurinn, þar sem setning
Olymípuléikjanna og merkusfu
viðburðirnir eiga sér stað,
nefnist stóra skálin. Tekur sá
völlur 103 þúsund áhorfendur i
sæti og þar fyrir utan annar
Innan úr svonefndri Kristalshöll þar sem keppni á skautum mun.
fara fram.
völlur.nefndur litli völlurinn
sem tekur 15 þúsund manns í
sæti (Laugardalsvöllurinn
hefur mest tekið 18.243).
Ariega hefur verið keppt í
allt 15 þúsund sinnum á
Luzhiniki í 31 íþróttagrein.
Fyrir Ólympíuleikana verður
m.a. reist hótel fyrir gestina í
Ó1 80, eins og leikarnir eru
nefndir í daglegu tali manna i
Moskvu.
- - a'.
, W Ih iu Iis |n |a la íti jti ihf p
paiiiif
Litli keppnisvöllurinn og stóri á Luzhiniki svæðinu.
Verzlun
Verzlun
Verzlun
ylinmobelec,
auto electrics,
Fullkomnasta electromska kveikjan á markaoinum.
Motor magazine kaus MOBELEC númer 1 yfir allar aðrar
kveikjur prófaðar. VOLVO valdi MOBELEC eftir miklar
prófanir og selja öllum sínum viðskiptavinum.
MOBELEC framleiðir sérstaka gerð af kveikju fyrir
kappakstursbíla og kvartmilubfla og öll TRYLLItæki.
MOBELEC er frægt fyrir „LIFE-TIME“ GUARANTEE.
LtFSTtÐARÁBYRGÐ.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI, STORMUR HF.
Dugguvogi 19 Reykjavík, simi 31260,
pósthólf 381.
Bilað loftnet = léleg mynd
MEISTARA-
©
MERKI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við fiestar gerðir sjónvarps-
tækja, m.a. Nordmende, Radio-
nette, Fergusson og margar fleiri
gerðir. Komum heim ef óskað er.
Fljót og góð þjónusta.
Loftnetsviðgerðir
Léleg mynd = bilað tœki.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F
Þórsgötu 15 — Sími 12880.
iönaðinn, en hentar einstaklega vel i mörgum
öörum iöngreinum. Ryöhreinsun af t.d. bilrenn-
um „body 'samskeytum, felgum o.þ.h. veröur
leikur einn meö SATA. Þeir sem hafa hug á aö
tryggja sér fæki eru vinsamlegast beönir að hafa
samband sem fyrst.
SATA sprautukönnur eru einnig væntanlegar.
Sandblásturssett - áætlaö verö kr: 29.000.-.
Sprautugrimur áætlaö verö kr: 6.000.-.
Remaco hf.
Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200.
Olíubæti-
efnið aftur
á íslandi
Höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir LIQUI MOLY
GMBH í Þýzkalandi. '
Utsölustaðir: SHELL og ESSO bensínafgreiðslur, einnig
allar helztu smurstöðvarnar.
LIQUI MOLY var staðfest sem bezta olíubætiefnið i
markaðnum af öllum olíubætiefnum sem þýzku bíleig-
endasamtökin létu rannsaka sérstaklega, en það voru 7
helztu merkin á markaðnum, bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum.
ST0RMUR HF., einkaumboð á fslandi,
Dugguvogi 19 Reykjavík, sími 31260, pósthólf 381.
r E 2
HRUIIMk'l
STRANDGÖTU 4 SIMI 51818 — HAFNARFIRÐI