Dagblaðið - 09.08.1977, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST 1977.
oJAaríar^
IjOve Ls the greatest
adventure of all.
Sími 18936
COLUMBIA nCTURES a~l RASTAR MCTURtS
AUDRHY
SEAN HEPBURN ROBERT
CONNERY ,» SHAW
Robin og Marian
íslenzkur texti.
Ný amerísk stórmynd í litum
byggð á sögunum um Hróa hött.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
BönnuðTnnan 12 ára.
Sími 50184
Cleopatra Jones
Hörkuspennandi amerísk litmynd
sem greinir frá baráttunni við
eiturlyfjasala í Bandaríkjunum.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Simi 11544
UZA
GENE MINNELLI BUKT
HACKMAN REYNOLDS
PG> IluckyladvI
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
ævintýra- og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum í Banda-
rikjunum og segir frá þremur
léttlyndum smyglurum. Hækkað
verð.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
í
HÁSKÓLABÍÓ
D
Sími 22440
Ekki er allt
sem sýnist
(Hustle)
Frábær litmynd frá Paramount
um dagleg störf lögreglumanna
stórborganna vestan hafs. Fram-
leiðandi og leikstjóri: Robert
Aldrich.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Burt
Catherine Deneuve.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Reynolds,
GAMIA BÍO
D
Sími 11479-
Lukkubíllinn
Hin vinsæla og sprenghlægilega
Disney gamanmynd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sjúkrahótal Rauða krosaint
aru á Akurayrí
og í Reykjavík.
RAUÐI KROSSISLANDS
Dagblað
án ríkisstyrks
Sími.31182
Tólf stólar
(Twelve Chairs)
Bandarísk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Ron Moody, Frank Lagella.
Leikstjóri: Mel Brooks (Young
Ffankenstein).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Endursýnd.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
D
Sími 11384
Fimmta herförin
Orrustan við
Sutjeska
(The Fifth Offensive)
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, ensk-júgóslavnesk stórmynd í
litum og Cinemascope. Aðalhlut-
verk: Richard Burton, Irene
Papas.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.-
Sími 16444
Percy bjargar
mannkyninu
Bráðskemmtileg og djörf ensk
gamanmynd.
Leigh Lawson
Elke Sommer.
Endursýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Villihesturinn
Sími 32075
ilOEb IHcCRER
“MVSTANG
CaVNTKT”
A UNIVERSAL PICTURE [
TECHNICOIOR* I
Ný bandarísk mynd frá Uni-
versal, um spennandi eltingaleik
við frábærlega fallegan villihest.
Aðalhlutverk: Joel McCrea, Pat-
rick Wayne.
Leikstjóri: John Champion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karateglœpaflokkurinn
Endursýhd kl. 11.
Bönnuð börnum.
<§
Útvarp
Sjónvarp
D
Sjónvarp
Þriðjudagur
9. ógúst
20.00 Fróttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Noröurlandameistaramótiö í skák.
Umsjón Ingvar Ásmundsson.
20.45 Ellery Queen. Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Kveöjuleikurinn.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
21.35 Leitin að upptökum Nílar. Leikin,
bresk heimildamynd. 2. þáttur.
Uppgötvun og svik. Efni fyrsta þáttar:
Richard Burton er á ferðalagi um
Austurlönd, þegar hann kynnist John
Hanning Speke, og þeir fara saman til
Sómaliu. Landsmenn ráðast á tjald-
búðir þeirra, og þeir særast báðir.
Stjórn Konunglega landfræðifélags-
ins f Englandi ákvéður að gera út
leiðangur til að finna upptök Nílar-
fljóts og Burton er ráðinn leiðangurs-
stjóri. Hann býður Speke að slást í
förina. Um svipað leyti ákveður David
Livingstone að fara yfir þvera
Kalahari-eyðimörk f suðurhluta
Afríku. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Sjónhending. Erlendar myndir og
málefní. Umsjðnarmaður Sonja
Diego.
22.50 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
9. ógúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Föndraramir" eftir
Leif Panduro örn Ólafsson les þýðingu
sína (2).
15.00 Miðdegistónleikar. Dennis Brain og
hljómsveitin 'FUharmonía leika
Hornkonsert nr. 2 f Es-dúr (K417)
eftir Wolfgang Amadeus Mozart;
Herbert von Karajan stjðrnar. Ffl-
harmoníusveitin í Berlfn leikui
Sinfónfu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir
Johannes Brahms; Herbert von
Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku
Stiemstodt. Þýðandinn, Steinunn
Bjarman, les (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 íslenzku hreindýrin, Baldur Snær
ólafsson flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris-
son kynnir.
21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér
um þáttinn.
21.15 Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert,
Hugo Wolf og Robert Schumann.
Cérard Souzay syngur; Dalton
Baldwin leikur með á pfanó.
21.40 Aö vara hugsjón sinni trúr KvÖld-
stund með Bjarna Bjarnasyni á
Brekkubæ í Hornafirði. Þorsteinn
Matthfasson segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan
af San Michele" eftir Axel Munthe
Haraldur Sigurðsson og Karl ísfeld
þýddu. Þórarinn Guðnason les (25).
22.40 Harmonikulög. Henry Haagenrud
og harmonikuhljómsveitin í Glámdal
leika.
23.00 A hljóöbergi. Beráttelsen on Sám.
— Sagan um Sám og Hrafnkel Freys-
goða eftir Per Olof Sundman. Sigrún
H. Hallbeck les kafla úr sögunni.
FVrri hluti.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. úgúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl,
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen
byrjar að lesa söguna „Hvfta selinn“
eftir Rudyard Kipling f þýðingu Helga
Pjeturss (1) Tilkynningar kl. 9.30.’
Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Ragnar Björnsson leikur á
orgel Ffaladelfíusafnaðarins verk
eftir César Franck, Gaston Litaize og
Jehan Alain. Morguntónleikar kl.
11.00: Warren Stannard, Arthur Pol-
son og Harold Brown leika Konsert f
d-moll fyrir óbó, fiðlu og sembal eftir
Georg Philipp Tele-^
mann/Fílharmoníukvartettinn I Vín
leikur Kvartett í d-moll, „Dauðinn og
stúlkan“ eftire Franz Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödagissagan: „Föndraramir" eftir
Leif Panduro. örn Ölafsson les þýðingu
sína (3).
15.00 Miödegistónleikar. Itzhak Perlman
og Sinfóníuhljðmsveit Lundiína leika
„Tzigane“, konsertrapsódíu fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Maurice Ravel;
André Previn stj. Hljómsveitin
Fílharmonía leikur „Tðnlist fyrir
strepgi“ eftir Sir Arthur Bliss;
höfundurinn stj. János Starker og
8infóníuhljðmsveit Lundúna leika
Konsert í a-moll op. 129 fyrir selló og
hljómsveit eftir Robert Schumann;
Stanislaw Skrowaczewski stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Lltli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs-
dóttir sér um tlmann.
17.50 Tðnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Víösjá. Umsjðnarmenn: Ólafur
Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Stofán íslandi syngur
fslenzk lög; Fritz Weisshappel leikur
með á pfanó.
20.20 Sumarvaka. a. „Sólskinið veröur þó
til". A fimmtugustu ártíð Stephans G
Stephanssonar skálds. Valgeir Sig-
urðsson tekur saman þáttinn og ræðir
við óskar Halldórsson. Gunnar
Stefánsson les úr kvæðum Stephans
og sungin lög við ljóð skáldsins. b. Af
Eiríki é Þursstööum. Rósa Gísladóttir
frá Krossgerði les frásögn úr þjóð-
sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar,
byggða á háttalýsingu Guðmundar
Erlendssonar frá Jarðlangsstöðum.
21.30 Útvaipssagan: „Ditta mannsbam"
oftir Martin Andersen-Nexö.
Þýðandinn, Einar Bragi, les (18).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan
af San Michele" eftir Axel Munthe.
Þórarinn Guðnason les (26).
22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Það gæti verið að ég gisti hjá
mömmu i kvöld. Verðurðu voðalega
einmana, ástin?
Auðvitað verð ég það,
ástin mín, ég mun
sakna þin hroðalega.
Kannski ég taki
náttkjólinn með, viltu
rótta mér litla tösku.
Það gæti verið vissara fyrir þig að
taka svolítið meira af fötum með
þér ef þér dytti í hug að dvelja.