Dagblaðið - 09.08.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.08.1977, Blaðsíða 20
20 DA(>BLAUI». I>HIÐ.IUDACUR 9. AGUST 1977. Veðrið Gert er ráð fyrír að þykkni upp sunnanlands og vestan, fer senni- lega að rigna seinni partinn í dag eða í kvöld en reiknað með að lótti heldur til á Norður- og Norðaustur- landi soinni partinn í dag. Hiti kl. 6 í morgun: Reykjavík 8 stig, Stykkishólmur 7, Galtarviti 7, Hornbjargsviti 5, Sauðárkrókur 5, Akureyri 6, Raufarhöfn 4, Eyvindará 6, Dalatangi 6, Höfn í Homafirði 8, Kirkjubæjarklaustur 9, Vestmanna- eyjar 10, Keflavíkurflugvöllur 8. i Þórshöfn voru 12 stig, Osló 13, Stokkhólmi 14, Hamborg 15, London 14, París 15, Mallorca 15, Costa del Sol 22, Barcelona 18 og New York 26. Þorsteinn Valdimarsson skáld lézt í Reykjavík 7. ágúst sl. Hann var fæddur 31. október 1918 í Vopnafirði og lauk guðfræðiprófi árið 1946. Hann lagði stund á tón- listarnám bæði hérlendis og er- lendis. Varð kennari við Stýri- mannaskólann í Reykjavík árið 1957. Þorsteinn var ókvæntur. Jóhann Pálsson pipulagninga- meistari, sem lézt 2. ágúst sl., var fæddur 13. marz 1912. Foreldrar hans voru hjónin Maria Jóns- dóttir og Páll Haraldsson, báta- smiður og byggingameistari í Bol- ungarvík. Lauk Jóhann prófi í pípulögnum frá Iðnskólanum í Reykjavík. Stofnaði hann ásamt öðrum fyrirtækið A. Jóhannssor. og Smith hf. Hann kvæntist eftir- lifandi konu sinni, Guðrúnu K. Elíasdóttur, árið 1934. Bjuggu þau í Reykjavík allan sinn búskap og eignuðust þrjú börn, Kristján. Svein og Rut. Jóhann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 i dag. Hjörtur Haildórsson, fyrrverandi tónlistarkennari við Menntaskól- ann í Reykjavík, lézt 6. ágúst sl. Hann var fæddur 18. júní 1908. Eftirlifandi kona hans er Unnur Arnadóttir. Lárus Jóhannesson fyrrverandi hæstaréttardómari lézt 31. júlí sl. Hann var fæddur 21. október 1898 og voru foreldrar hans Jósefína Lárusdóttir og Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti á Seyðisfirði. Árið 1924 opnaði Lárus lögfræðiskrifstofu í Reykjavík og rak hana til ársins 1960 en þá var hann skipaður hæstaréttardómari og gegndi því embætti í fjögur ár. Hann var alþingismaður Seyðisfjarðar- kaupstaðar frá 1942—1956. Lárus kvæntist eftirlifandi konu sinni, Stefaníu Guðjónsdóttur, árið 1924 og eignuðust þau þrjú börn: Jóhannes hrl., sem lézt fyrir aldur fram fyrir nokkrum árum, Guðjón yfirlækni á Landakots- spítala og Jósefínu Láru, kaup- konu og húsfrú í Reykjavík. Lárus verður jarðsettur frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 3 síðdegis. Sverrir Guðnason, Skólavörðustíg 35, lézt í Borgarspítalanum 7. ágúst. Sigvaidi Jóhannsson, garðyrkju- maður, Mjósundi 3, Hafnarfirði, lézt 7. ágúst sl. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir, Rauðarárstíg 40, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju næstkom- andi föstudag kl. 13.30. Kristján Þóróifsson, Vesturgötu 66A, frá Straumfirði á Mýrum, verður jarðsunginn á morgun kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Jóna Bjarnadóttir, Faxabraut 38, Keflavík, lézt í Landspitalanum 7. ágúst. Friðrik Friðriksson, símstöðvar- stjóri á Súðavík, lézt 5. ágúst. Valgerður Matthíasdóttir frá Háhóli lézt í Borgarspítalanum 5. ágúst sl. Óiafur Sigurvinsson, Faxabraut 14, Keflavík, lézt að heimili sínu 7. ágúst sl. Jóhannes Norland frá Hindisvík lézt í sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga 6. ágúst. Svavar Benediktsson klæðskeri og tónskáld lézt í Borgarspítalan- um 3. ágúst. Utför hans fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. ágúst kl. 10.30. Karl Jóharin Nilsen, Hörgshlíð 2, lézt í Landakotsspítala 5. ágúst. Jón Grímsson lézt í Hrafnistu 5. ágúst. Fíladelfía Amenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður Alfred Goumeda rektor frá Swaizi- landi. Skipadeild SIS Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni sem hér segir: Rotterdam 18/8, Hvassafell. Rotterdam 5/9, Hvassafell. Antwerpen 19/8, Hvassafell. Antwerpen 6/9, Hvassafell. Hull 22/8, Hvassafell. Hull 8/9, Hvassafell. Svendborg 16/8, Helgafell. Svendborg 15/9, skip. Larvik 22/8, Helgafell. Gautaborg 23/8, Helgafell. Osló 15/9, skip. Ventspils 26/8, Disarfell. Hangö 5/9, Dísarfell. Leningrad 7/9, Dísarfell. Gloucester, Mass. 26/8, Skaftafell. Gloucester, Mass. 15/9, Jökulfell. Halifax, Kanada, 29/8, Skaftafell. Ferðir í Mosfellssveit Frá Reykjavík: *7.15, 13.15, * + * 15.20, 18.15. 23.30. Frá Hraðastöðum: *8.15, 14.15, 19.15, 00.15. Frá Reykjalundi: **7.20, *7.55, ** 12.20, 14.30, 15.55, 19.30,24.00. Frá Sólvöllum: **7.23, *7.58, ** 12.23, 14.33,. 16.00, 19.33, 00.03. Frá Þverholti: **7.30, *8.30, **12.30, 14.40, 16.10, 19.40, 00.20. * Ekki á sunnudögum eða aðra helgidaga. ** Ekki á laugardögum, sunnudögum eða’ aðra helgidaga. *** Ekki að Hraðastöðum. Handritusýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opin kl. 2—4 á þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum I sumar. Gallerí Sólon íslandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í Gallerí Sólon IslandusA sýningunni eru bæði' myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á jnánudögum. Sumarsýning I Ásgrímssafni Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga kl. 1.30-^4. Aðgangur ókeypis. Héraðsskólinn að Laugarvatni Sýning á verkum Agústs Jónssonar. Sýningin stenduryfir til 15. ágúst. ningar ! Norráína húsinu stendur yfir sumarsýning þriggja íslenzkra listamanna. Sýningin er fyrst og fremst ætluð erlendum ferða- mönnum en vitaskuld eru Islendingar einnig velkomnir. Listamennirnir, sem sýna, eru Jóhann Briem, Sigurður Sigurðsson og Stein- þór Sigurðsson. Á Loftinu við Skólavörðustlg er núna haldin sýning á vefjarlist fjögurra kvenna, sem unnin hefur verið í tómstundum þeirra. Konurnar heita Aslaug Sverrisdóttir, Hólm- fríður Bjartmars, Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverrisdóttir. Verkin eru öll til sölu. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Norrœna húsið Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar, Jóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar., Sýningin verðjr opin alla virka daga frá kl.' 2-7 til 11. ágúst.. IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllilllillMllliniill rramhald af bls. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem: ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing, yöur að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Húsaviðgerðir. Geri við hvers konar sprungur án þess að skemma útlit hússins, geri við steyptar rennur og legg í tröppur o.fl. Margra ára reynsla., vinn einungis með heimsþekkt gæðaefni. Uppl. í síma 30972 eftir kl. 19. , Hús-, g arðeigendur og verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja og ýmsar lagfæringar. Timavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 21 og 22 ákvöldin. ökukennsla Ökukennsla — æfingartímar. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark II. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, síipi 24158. Ökukennsla — bifhjóiapróf — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ökukennsla — æfingatímar. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn, kenni á Peugeot 404. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökuhcnnsla—Æfingatímar.________, Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatíinar. Lærið að aka á skjótan Qg.örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari. simar 40769 ■og 72214. Ökukennsla — Æfingatímar — Bifhjólapróf Kenni á Mereedes Benz. ÖIl próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. 'Magnús Helgason, sími 66660. Meiri kennsla, minna gjald. Þér getið valið um 3 gerðir af bílum, Mözdu 929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll kvöld. ökuskólinn Orion, sími 29440 milli kl. 17 og 19, mánud.- fimmtud. Ökukennsla — Æfingatimar. Konni S Mazda 323 árg. ’77, öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- tnynd f ökuskírtemið ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. Anddyri Norrœna hússins Tveir Danir, myndvefnartarkonan Annette Ilollesen oj» keramikmarturinn Peter Tybjerjí sýna verk sin í anddyri Norræna hússins. Á sýninjíunni eru ofin teppi úr ull ou. fleiri efnum. krúsir i skúlptúrstíl oj» skálar úr steini. Sýninjiin er opin til 17. 'ðgúst. Gallerí Suðurgötu 7 Hreinn Frirtfinnsson opnarti málverkasýn- in«u á lauyardatíinn. Sýnin«in er opin virka dajía frá kl. 16—22 Oj» um helj»ar frá kl. 14—22. Sýnintfin eropin til 17. áj»úst. Ferðafélag íslands Miövikudagur 10. ágúst kl. 8: Ferö í Þórsmörk. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Föstudagur 12. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Bdgjá. 3. Hveravellir — Keríingarfjöll. 4. Veiöivötn. 5. Gönguferö yfir Fimmvörðuháls. Gist i hús- um. 6. Ferö í Hnappadal. Gengið á Ljósufjöll. Gist í tjöldum. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sumarleyfisferðir 13. ág. 10 daga ferð á Þeistareyki, um Mel- rakkasléttu, í Jökulsárgljúfur, að Kröflu og víðar. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Gist í tjöldum og húsum. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, öræfasveit og Hornafjörð. Komið að Dyrhólaey, Skafta- felli, Jökullóni og Almannaskarði svo nokkuð sé nefnt. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón Á. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferð í Esjufjöll í Vatnajökli. Gist í skálum Jöklarannsóknarfélagsins. Nánar auglýst síðar. Farmiðar og aðrar upplýsingar á skrifstof- unni. Útivistarferðir Sumaríeyfisferðir: 11.-18. ág. ísafjöröur og nágr. Gönguferðir um fjöll og dali í nágr. ísafjarðar. Flug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág . Fljótsdalur-Snæfell. en þar er mesta meginlandsloftslag á Islandi. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Fararstjóri Sigurður Þorláksson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg.. 6, sími 14606. Þórsmerkurferö um næstu helgi. Brottför laugardagsmorgun kl. 9. Tjaldað í Stóraenda í hjarta Þórsmerkur. Farseðlar á skrif- stofunni. Grænlandsferö 11.-18. ág. 4 sæti laus f. félags- menn. Jöklarannsóknafélagið Jökutheimaforö 9-11. september. Farirt frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) Val Jóhann- essyni í síma 12133 og Stefáni Bjarnasyni í síma 37392. Ferðir í þjóðveldisbteinn ‘i Þjórsárdal verrta frainvegis á mánudögutfl. •nirtvikudögum og föstudögum kl. 9. ogj sunnudöguin kl. 10. Koinirt aftur art kvöldi. ■Farirt frá Uinferrtarmirtstörtinni. Frá Djassvakningu. Djasscombó Lindu Walker í djasskjallaranum Fríkirkjuvegi 11, mánudag 8. ágúst. Tilkynningar Ferðaleikhúsið, Hótel Loftleiðum Light Nights kl. 21 í kvöld í ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Frú Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífunheimilislausra katta og mun svo verða urn óákveðinn tíma. Vill. Kattavinatúlagið I þessu sambandi og af ' marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja kattaeigendur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Kisur í óskilum: 3 kisur í óskilum, allar eru þær skrautlegar, hvítar, gular, svartar og fleiri litir fyrirfinnist. Kattavinafólagiö. Katlavinafélagirt: Bröndóttur högni er í óskilum hjá Kattavinafélaginu. Hann fannst I Ljösheimum. Kattavinafólagiö. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa félagsins verður lokuð júll- og ágústmánuð. Mónudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi slna úr Tjarnargötu 3c I safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum ti! viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og tneð 2 mal 1977. Minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I skrif- stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum slmleiðis — I slma 15941 og getur þá innheimt upphæðina I gíró. Minningarspjöld Sjólf sbjargar fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík: Vestur- bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg Búðagerði 10, Skrifstdfa Sjálfsbjargar Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9, Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveit: Bókaverzíunin Snerra, Þverholti. Minningarkort Mörgunarsveitirnar tirtölaum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups- húsinu slmi 82898, hjá Sig.urðir Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- syni s. 13747. Minningarspjöld Menningar- og minningar- sjóös kvenna eru til sölu I Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Bréið- holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa- Menningar- og minningarsjóðs kvenna er! opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) slmi 18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698. Minningarsafn um Jón Sigurðsson I húsi þvl sem hann bjó I á slnum tíma að öster Voldgade 12 I Kaup- mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tlmum. Árbœjarsafnið Sýning á Reykjavíkurmyndum Jóns Helga- sonar biskups verður i eimreiðarskemmunni I Arbæjarsafni. Sýningin er opin alla virka daga»nema mánudaga frá kl. 13-6. GENGISSKRÁNING NR 148 — 8. ágúst 1977. Eining Kl. 12 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 196.90 197.40* 1 Steríingspund 342.45 343.35* 1 Kanadadollar 183.60 184.10*. 100 Danskar krónur 3282.50 3290.80*' 100 Norskar krónur 3727.60 3737.10* 100 Sænskar krónur 4498.00 4509.40* 100 Finnsk mörk 4888.30 4900.70* 100 Franskir frankar 4037.70 4048.00* 100 Belg. frankar 555.45 556.85* 100 Svissn. frankar 8185.55 8206.35* 100 Gyllini ' 8064.05 8084.55* 100 V.-þýzk mörk 8546.75 8568.45* 100 Lírur 22.34 22.39* 100 Austurr. Sch. 1202.80 1205.90* 100 Escudos 509.70 -511.00* 100 Pesatar 232.45 233.OF* 100 Yen 74.04 74.23* * Breyting frá síöustu skráningu. Köttur réðst á litla stúlku Það er oft stutt í rándýrseðlið hjá annars blíðlyndum köttunum. Því fékk 7 ára gömul stúlka í Bústaðahverfi illilega að kenna á um hádegisbilið á sunnudaginn. Lögregla var þangað kölluð vegna árásar kattar á litlu stúlkuna. Enginn kann að segja aðdrag- anda þessarar árásar, en henni lauk með því að litla telpan var talsvert særð eftir. Var farið með hana í slysadeild og þar gert að skrámunum. - ASt. Varðúti íHvalfellstungu Á laugardaginn gekk ferðafólk sem gekk forna gönguleið frá Hvalfjarðarbotni í átt til Þing- valla fram á lik manns í svo- nefndri Hvalfellstungu milli Hvalfellsár og Botnsár í Hval- firði. Lögreglan í Borgarnesi hafði með málið að gera og kom í ljós að þarna var lík manns er hvarf af“ vistheimili á Kjalarnesi í síðustu viku og lýst hafði verið eftir. -ASt. Margar bílveltur aliv™fnn sluppu Bílvelta varð á Þingvöllum1 aðfaranótt sunnudagsins. Varð ' óhappið rétt við heimkeyrsluna að Valhöll. Þarna er vegur ekki hár en gjótur i hrauninu. Einn farþegi í bilnum var flultur i slysadeild. Var óttazl að hann væri jafnvel mjaðmagrindar- brotinn. Grunur leikur á um ölvun við akstur í þessu tilviki. í Borgarfirði urðu þrjár bíl- veltur um helgina. Engin meiðsli urðu i þeirn slysum en mikið eignatjón. -ASt-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.