Dagblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 1
3. ARG. — LAUGARDAGUR 3. SEPT 1977 — 192. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI 11, AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — fVÐALSÍMÍ 27022
1
Geirfinnsmálið: Aðósekju ívarðhaldi
f jármálaráðherra og
ríkissaksóknari fá stefnur
Fjórmenningarnir, sem í
fyrra sátu sem lengst saklausir
í gæzluvarðhaldi vegna Geir-
finnsmálsins, hafa stefnt fjár-
málaráðherra f.h. ríkissjóðs og
ríkissaksóknara f.h. ríkisvalds-
ins, til greiðslu miska- og skaða-
bóta sem samtals nema nær 280
milljónum með vöxtum.
Stefnurnar fjórar voru þing-
festar í Bæjarþingi Reykja-
víkur í fyrradag. Mennirnir
fjórir hafa neyðzt til að höfða
mál til greiðslu bótanna þar
sem ríkið hefur ekki viljað
semja um bætur fyrir þá skelfi-
legu reynslu er fjórmenning-
arnir upplifðu.
í einni stefnunni kemur m.a.
fram að ríkissaksóknari vísaði
lögmanni viðkomandi stefn-
anda á dyr þegar hann vildi
ræða við ríkissaksóknara um
oreytta tilhögun gæzluvarð-
haldsins sem var að gera fang-
ann sturlaðan vegna áður
óþekktrar innilokunarkenndar.
-sjábls.7
SuðuríGarði:
Diao-
ið?”
Víðast hvar um landið er
gengi Dagblaðsins mjög gott og
raunar leitt til þess að vita að
önnur blöð en DB og Morgun-
blaðið skuli ekki þora að láta
gera upplagskönnun þá sem til
stóð að gera á vegum
Verzlunarráðsins.
Suður í Garði er Ðagblaðið
hátt I það með helmingi meiri
útbreiðslu en önnur dagblöð.
Meðal Krakkanna,sem hafa selt
blaðið í Inusasölu, er hún
Guðríður Svanhvit. Hún fer á
nnlli lnisanna í hjólastólnum
sínum og selur Dagblaðið
grimmt. Með henni á myndinni
eru systkini hennar sem
aðstoða dyggilega við sölu-
mennskuna.
- DB-mynd emm.
Vængir:
„Allir veikir ennþá
„Það er ekkert að gerast í
samningamálum, mennirnir
eru veikir og þar við situr,“
sagði Jónas Guðmundsson, einn
stjórnarmanna flugfélagsins
Vængja í viðtali við Dagblaðið.
„Við munum reyna að liðsinna
fólki eftir megni með leiguflugi
en deilan stendur föst og FIA
hefur ekki aðstöðu til þess að
skipta sér af þessu verkfalli."
„En ég tel rétt að það komi
fram að flugstjórarnir tveir,
sem staðið hafa að þessum
aðgerðum og við urðum að
segja upp störfum, höfðu
skömmu áður en til þessa verk-
íalls kom ráðið sig til Arnar-
flugs og fara til Bandarjkjanna
til þjálfunar innan skamms,"
sagói Jónas enníremur. „Okkur
þykja þetta heldur kaldar
kveðjur til félagsins, sem þjálf-
að hefur mennina upp, en við
eigum ekki þetta fólk og getum
ekkert við þvi gert, ef þá langar
á þotur. Þeir eru þegar búnir að
senda inn uppsagnarbréf sín.“
-HP.
Það má greina biturleika í síð-
ustu „log“-færslu annars flug-
stjórans hjá Vængjum. Eftir
síðasta flugið skrifar hann:
Rekinn, sem betur fer.
Belgarn-
irgera
athuga-
semd
viðað
Teitur
leiki
- bls.5
•
Landsliðs-
stjörnurílit
— sjáOPNU (klippið
dt og safnið
myndunum)
Meðanaðrirfá
18 þúsund fúlsa
verkfræðingar
við44 þúsunda
hækkun
— sjá baksíðu
Bítlarnir
gera plötu
áíslandi!
— segir íeinkenni-
legri frétt í
amerísku blaði
— sjá bls. 6
1