Dagblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1977. LANDSLIÐSMENNISLANDS 13 Jón Gunnlaugsson IA Jón Gunnlaugsson, fyrirliói íslandsmeistara Akraness. Einn sterkasti miðvörður íslenzkrar knatt- spyrnu og máttarstólpi í liði ÍA. Jón hefur þrívegis crðið íslandsmeistari og ávallt undir stjórn George Kirby, þess góðkunna þjálfara, sem gerði ÍA að íslandsmeisturum í 10. sinn. Þrátt fvrir að Jón sé einn af sterk- ustu miðvörðum íslenzkrar knatt- spyrnu hefur hann aðeins fjóra landsleiki að baki. Þar kemur, að ísland hefur á aö skipa ákaflega góðum miðherjum; Jóhannes Eóvaldsson, Marteinn Geirsson og Gísli Torfason hafa allir haldið Jóni utan landsliösins. Jón hefur því ekki fundið náð fyrir augum Tony Knapps — en ávailt verið í landsliðshópum islenzkum undir stjórn Knapps. Viöar Halldórsson FH Ami Stefánsson Fram Viðar Halldórsson, FH. Viðar sló í gegn á síóasta ári sem bakvörður með félagi sínu, FH. Þrátt fyrir að FH hafi leikið afleitlega allt síðastliðið sumar þá tókst Viðari að rísa upp úr meðalmennskunni þar. En hins veg- ar hefur FH gengið betur í sumar — Viðar verió scttur í stööu tengiliðar og hann er ásamt Janusi Guðlaugs- syni, Ólafi Danivalssyni og Þóri Jóns- syni máttarstólpi í liói FH. Útsjónar- samur leikmaður, Viðar, sem ávallt reynir að spila knettinum. Vióar Halldórsson hefur aðeins þrjá landsleiki að baki, síðast gegn Svíum, en þá lék hann stöðu bak- varðar og skilaði því hlutverki prýði- lega. Viöar Haildórsson hélt hins veg- ar ekki utan með íslenzka landsliðs- hópnum, var einn af þremur skilinn eftir. Árni Stefánsson, markvörður Fram. Áður en Árni Stefánsson, sem er íþróttakennari að mennt, hóf að leika með Fram lék hann með ÍBA. Árni er ákaflega lipur markvörður, góður á milli stanganna og hefur tekið miklum framförum í úthlaup- um. Árni Stefánsson er framtíðar- markvörður íslands, um það deila fáir. Nú hins vegar stendur Árni í skugganum af Sigurði Dagssyni. Árni hefur að baki 11 landsleiki — en Sigurður hefur haldið Árna utan landsliðsins í sumar. Áreiðanlega mun Árni leika mun fleiri landsleiki fyrir íslands hönd í framtíðinni. i dag byrjar ' iný saga, sem Iheitir Rabbaðl vi8 Rósu. Hvernig var 06 ' vera þarna uppi, Örn? Rétt eftir a8 Örn elding hefur bjargaS kvikmyndaleikkonunni uppi ó baki ó hœsta húsi i heimi. -------------------------~~r Hvernig vœri Gríptu tœkifœri8,1 f pú verSur, a8 þú tœkir þáttJÖrn, þoð vaeri fró. fyrst stjarnan Éq nó6i i hannUI L sjónvarpsþoetti [J bœr ouglýsing fyrir er úr lem »g ,11 fyrst strúkar og t kvikmyndina ég œtla að fó hann í þóttinn minn í ekki talað Ég segi þé' ú lei*. p Pað hringir alls J konar fólk, sem er j einmano og úr ; tengslum við | samfélagið. hverjum got ég sogt fró þvi og IwMM I I þú verður j úreiðanlega hissa - ú því hverjir í MBhrinaio ]------' Pa6 er sérstaklega einn maður, sem horfir ó þótt Rósu, sem getur aHs ekki toluð við hvern sem er. f Pfg veit um gong mála, m Ég stjórna þœtti þar sem fólk getur hringt til mín og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.