Dagblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 03.09.1977, Blaðsíða 19
I5ÁGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUK 3. SEPTEMBER 1977. 19 Þetta var afbragðs máltíð. Eg ætla að bjóða Mínu að borða hér í Mina mín. Viltu koma með og borða á svakalega fínum frönskum veitingastað? Eg ætla\ bara að fá það sem þú i f Eg ætla að \ 1 panta mér | ( Boeuf Salé J V et Chou! / færð ] þér! jJ 1 jyymH0 k f a Jf&h y V Vv Padda! Þetta ^íÞað er líkist bara buffi J\ ^nroitt meðspæleggi!^ pantaðjr! Einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð sem næst miðbænum, mætti þarfnast við- gerðar. Reglusemi. Uppl. í síma 83776.________________________ Lögregluþjónn óskar eftir íbúð sem fyrst, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. gefnar f sima 72586 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast strax. Æskileg stærð 40-100 fm. Uppl. í síma 19101 og 75372. Óska eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 52462. Óska eftir 3ja herb. íbúð, 3 fullorðið í heimili. Uppl. í síma 44846. Óska að taka bílskúr á leigu. Uppi. í síma 73532 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 37535 eftir kl. 6 í dag og allan laugardaginn. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. 14385. Uppl. í síma Öska eftir 3ja herb. íbúð, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 44846. Hafnarfjörður. Vantar herb. nálægt reglusemi heitið, greiðsla ef óskað er 52005 eftir kl. 6. Flensborg, fyrirfram- Uppl. í sima Rúmgóður bílskúr óskast á leigu til geymslu og við- gerða á gömlum Benz. Á sama stað er til sölu VW 1300 árg. ’74 í góðu lagi. Skipti koma til greina á gömlum VW. Uppl. í síma 82115. Ung hjón óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Mætti ver;i sumar- bústaður í nágrenni livíkur. Góðri uingtingni heitið. Uppl. í síma 81904 eftir kl. 19. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjólfj ri. rjiiM- ann allan af góðum leij. j( ....u.., með ýmsa greiðslugetu ásamt lof- orði um reglusemi. Húseigendur ath. Við önnumst frágang leigu- samninga yður að kostnaðarlausu. Lcigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 18950 og 12850. fl Atvinna í boði Verkamenn vantar í byggingarvinnu. 32871. Ræsting. Starfskraftur óskast til ræstinga 5 daga í viku i nýju húsi, helzt eldri kona. Uppmæling. Umsóknir ásamt nafni símanúmeri sendist DB fyrir 15. sept. merkt „Ræsting l’l" Afgreiðslustarf. Helzt vön manneskja óskast til starfa i gjafavöruver/lun. Ileils- dagsstarf. Umsóknir með uppl. um aldur og starfsreynslu óskast sendar DB merktar „645170.“ Múrarar óskast í gott verkefni. 31104. Uppl. í síma Starfskrafta vantar I almenn skrifstofustörf, síma- vörzlu óg afgreiðslustörf. Tilboð með uppl. um fyrri störf ásamt nafni og símanúmeri sendist DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Markaður“. Tvo vana menn vantar í byggingarvinnu í Kópa- vogi. Uppl. 1 síma 43144 á mánudag. Heimilishjálp óskast hálfan daginn frá 27. sept. enda okt. Uppl. í síma 41016. til fl Atvinna óskast i Miðaldra maður óskar eftir léttu starfi, helzt við næturvörzlu eða álíka starfi. Uppl. i sima 26532 eftir kl. 19. Hver vill vera svo góður að taka mig á samning? Fer í kokkaskóla eftir áramót. Uppl. i síma 21639. Tvítugur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Allt kemur til greina. Ýmsu vanur. Uppl. í síma 19092 milli kl. 13 og 19 og eftir kl. 19 í síma 86591. Ung kona óskar eftir vinnu eftir kl. 17. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40872 eftir kl. 16. 19 ára unglingur óskar eftir atvinnu. Uppi. í síma 74594 milli kl. 17 og 19 daglega. Stundvís og reglusöm 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 31473. 19 ára stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu í ritfanga- eða lítilli verzlun í Reykjavík. Uppl. f síma 43491. Rösk og ábyggileg 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Getur byrjað um miðjan sept, eða fyrr. Uppl. í síma 34035. 23ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön afgreiðslu góð meðmæli. Uppl. í sima 20058 eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma Fyrirtæki. Vantar vinnu fyrir Benz 608, stærri gerð af sendibil, vinna hluta úr degi eða eftir frekara samkomulagi. Þeir er kynnu að hafa áhuga á frekarf uppl. sendi nafn fyrirtækis og símanúmer á afgr. blaðsins merkt „Mo 20“ fyrir 8. sept. Ung slúlka með einkaritarapróf óskar eftir hálfs dags skrifstofuslarfi frá mánaðamótum sept./okt. Uppl. í sima 82526 eflir kl. 18. Einkamál d Reglumaður á fimmtugsaldri sem er í góðri stöðu og á fasteign og bíl óskar eftir að komast í samband við konu á aldrinum 35- 50 ára með gott samband og vináttu í huga. Tilboð sendist DB merkt „Reglumaður 59405“. Eg er mjög einmana og óska eftir að kynnast manni, ekki eldri en 45 ára, sem góðum vini og félaga. A íbúð og bíl. Til- boð leggist inn á auglýsingadeild DB merkt „Heiðarlegur 59304“. Maður á bezta aldri óskar að kynnast konu á aldrinum 25 til 40 ára sem vini og félaga. Tilboð óskast sent DB merkt: Tráust kona. I! Ýmislegt E) Stjörnukort, fæðingarkort og persónulýsing á kr. 4 þúsund. Sendið nafn, heimilisfang, fæðingardag, ár, nákvæma fæðingarstund og stað í pósthólf 256 Hafnarfirði. fl Tapað-fundið i Þrílitur köttur, læða, gul, hvít og svört, tapaðist í Hafnarfirði. Finnandi hringi í sfma 50709 eða 42891. Fundar- laun. Græn barnaúipa gleymdist sl. fimmtúdag á rólu- vellinum við Njálsgötu. Skilist vinsamlega á Vífilsgötu 23. Sími 12543. Fundarlaun. Pierpont kvenúr með grófri festi tapaðist sfðastlið- inn föstudag f miðbænum eða í strætisvagni nr. 5. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 18837. fl Barnagæzla D Seljahverfi. Kennari óskar eftir að komast f samband við fullorðna mann- eskju sem gæti gætt 2ja barna, 4ra og 7 ára, í veikindatilfellum. Uppl. í síma 73420. Barngóð kona eða stúlka f vesturbæ eða nágrenni óskast strax til að gæta hálfs annars árs stúlkubarns 5 virka daga frá kl. 14.30 til 18. Æskilegt er að hún geti komið heim (Lyng- haga) en er þó ekki skilyrði. Uppl. f sfma 11105 kl. 10-14 og 19.30 til 22 í dag en kl. 18 — 22 um helgina. Vesturbær. Öska eftir góðri konu til að gæta 10 mánaða gamals barns meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i sfma 20163 i dag og næstu daga. Manneskja óskast til að gæta 6 ára stúlku i vclur fyrir hádegi. Gæti passað barn eflir liádegi í staðinn. Uppl. i síma 1 1628. Breiðholt. Tek börn 73748. í gæzlu. Uppl. í síma Óska eftir að taka börn í gæzlu, Garðabæ, er vön. Uppl. f 44988. bý f síma 11 til 12 ára unglingur óskast til að gæta 4ra ára drengs í vetur frá kl. 3 til 8. Uppl. f sfma 43484. Erum tvær sem getum tekið börn fyrir hádegi í gæzlu. Höfum leyfi. Uppl. í sfmá 40089. fl Kennsla Spænskukennsla. Áherzla lögð að talæfingar. Alda Snæhólm, Hagamel 28, efstu hæð. Gitarskóli Arnar Arasonar. Innritun er hafin. Kennt verður í Miðtúni 82B Reykjavfk, og einnig í Hafnarfirði. Uppl. í sfma 53527. Dansskóli Sigvalda. Innritun stendur yfir f Jazzdans og Rock. Innritun í síma 84750 kl. i—6 DSÍ. fl Þjónusta D Bólstrun, sfmi 40467. Tii sölu eru borðstofu-, eldhús- og stakir stólar á framleiðsluverði. Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig og geri við bólstruð húsgögn. Sfmi 40467. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Hefur umráð yfir timbri. Uppl. um verkefni og fl. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt „Verkefni". Tökum að okkur ýmiss konar verk með gröfu, loft- pressu og vörubíl, ásamt traktor með ámoksturstækjum. Vanir menn. Uppl. f sfma 36571 og 17043. Jarðýta til leigu. Ilentug í lóðir, vanur maður. Símar 75143 og 32101. Ýtir sf. Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. f sfma.30269. Húseigendur-Húsverðir. Nú eru sfðustu forvöð að láta pússa upp útihurðina og verja 'hana fyrir veturinn. Uppl f síma 24663.__________________________ Tek að mér málningu á þökum. Uppl. í síma 76264. Lóðastandsetning— hraunhleðslur. Tek að mér alla almenna garð- vinnu, stéttalagningu '— brot- steinshleðslu. Upþl. f sfma 83708. Hjörtur Hauksson garðyrkju- maður. Garðaþjónusta. Hreinsum garðinn og. sláum. Helluleggjum og setjum upp girðingar. Uppl. í sfma 66419 á kvöldin. 1 Hreingerningar 9 Hreingermngafélag Reykjavikur, sfmi 32118. Teppahreinsun og hreingerii- ingar á fbúðum, stigagöngum og stofnunum, vönduð vinna,. góð þjónusta. Sfmi 32118. Vanir og vandvirkir menn. iGerum hreinar íbúðir o,g stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum ihansegluggatjöld. Sækjum, §end- um. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar, Tökum að okkur hreingerninga ■ á einka- húsnæði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hólmbræður, hreingerningar, teppahreinsún. Gerum hreinar fbúðir, stigá,- ganga, stofnanir bg fleira. Marg'ra ára reynsla Hólmbræður, simi 36075. 1 Ökukennsla D ökukennsla — Æfingatímar — (Bifhjólapróf. Kenni á Mercede$ Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ðkirkénnsla— Æfingatímar. : Viljirðu læra á bil fljótt og vel þá hringdu í síma 19893, 33847 eða 85475. ökukennsla ÞSH. Lærið að aka nýrri Cortinu. Ökuskóli og prþf- göfen ef óskað er. Guðbrandúr Bogason, sími 83326. Ökukennsia—Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 818. — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. . Meiri kennsla, minna gjald, þér getið valið um 3 gerðir af bflum, Mözdu 929, Morris Marinu og Cortinú. Kennum alla daga og öll.kvöld. Ökuskólinn Orion, simi 29440, milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Egill Bjarnason, síniar 51696 og 43033. Rafveita Hafnarfjarðar auglýsir eftir- talin störf laus til umsóknar: 1. Starf deildartœknifrœðings (sterk- straums). 2. Starf rafvirkja. 3. Starf tœkniteiknara, hólfsdagsstarf, fró 1. okt. nk. Umsöknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum til rafveitu- stjóra sem veitir nánari uppl. um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.