Dagblaðið - 13.09.1977, Page 4

Dagblaðið - 13.09.1977, Page 4
4 r DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1977. ............. ' ' VERÐTRYGGÐUR LÍFEYRISSJÓÐUR VAR10-11% HLUNNINDIUM 1960 EN GILDIÞEIRRA FER ÞVERRANDI — rætt við Höskuld Jónsson ráðuneytisst jóra um samningamál ríkisstarfsmanna Njóta ríkisstarfsmenn meiri hlunninda en annað launafólk? Vmsir hafa álitið svo og af því tilefni ræddi DB við Höskuld Jónsson, formann samninga- nefndar ríkisins í kjaradeil- unni við ríkisstarfsmenn. Um hvort ríkisstarfsmenn nytu hagstæðari lífeyrissjóðsrétt- inda en aðrir, sagði Höskuldur Jónsson, að könnun á því máli hefði einu sinni farið fram. Var það í kjaradeilu verkfræðinga rétt upp úr 1960. Niðurstaðan varð sú, að ríkið greiddi 10-11% meira vegna lífeyrisréttinda sinna starfs- manna en aðrir launagreið- endur. Síðan hefur þetta nokkuð breytzt. Nýir lífeyrissjóðir hafa verið stofnaðir með lögum og í kjarasamningum. Utborganir úr þeim flestum vegna lífeyris eru verðtryggðar í reynd, þó svo að samkomulag þar um gildi aðeins til skamms tíma hverju sinni. Höskuldur Jónsson benti á, að í fyrri kjarasamningum við ríkisstarfsmenn hefðu samningamenn ríkisins bent á betri kjör opinberra starfs- manna hvað varðar lífeyrissjóði og mætti kannski segja, að þeir hafi sætt sig við nokkru verri launakjör þess vegna. Einnig taldi Höskuldur að verðtryggð lífeyrisréttindi færu að hafa þverrandi gildi í samanburði um kjaramál vegna þess að almennt er stefnt að verðtryggðum lífeyrisgreiðsl- um til allra landsmanna. Um lánskjör úr lífeyris- sjóðum opinberra starfsmanna sagði Höskuldur að tæplega væru þau hagstæðari en úr mörgum lífeyrissjóðum á hinum frjálsa launamarkaði. Sagði hann að lánsupphæðir hefðu mjög oft verið lægri úr lífeyrissjóði ríkisins. I sumum tilfellum væri að vísu lengri lánstími hjá ríkinu. Lánskjör væru orðin sam- bærileg hjá ríkinu að því leyti að annúítetslánum væri hætt fyrir nokkrum árum. Aftur á móti væri sá háttur hafður á hjá lífeyrissjóði rfkisins, að afborganir væru engar fyrstu tvö árin. Þyrftu lántakendur því aðeins að greiða vextina þá. Höskuldur Jónsson benti á, að enginn gæti orðið félagi f lífeyrissjóði opinberra starfs- manna fyrr en við 20 ára aldur. Til að öðlast lánsréttindi þyrfti að vera fimm ár f sjóðnum... Ymsir sjóðir aðrir byðu aftur á móti upp á lán eftir þrjú ár. ÖG V Læriö að fljúga Flug ur hoillandi tómstundagaman og oftirsóknarvort starf. Ff þú hofur áhuga á flugi þá ort þú volkominn til okkar í roynsluflug — það kostar þig ekkert. Æií/omz/f uamla flugturnlnum Keykjav ikuri'lugvolli Siini 2S122. Handgref ígóðmálma Bikara, peninga, barnaramma - skeiðar -mól, klukkur og margt fleira. HELGI SN0RRAS0N 11 rt IU.R \l \H1 \l'STl 'KS'I K I 1 1 6. 2. II l ll MMI 293X0 Óskum aðráda sendla í bíla v/dreifingu blaösins á tímabilinu ca. 12-14 eða 13-15 eh. Upplýsingará afgreiöslu DB sími 27022 mmiAÐin Einkaritaraskólinn slarfsþjálfun skrifslofufólks. KJAKNI V: Knska. Ensk bréfritun. Verzlunarenska. Pilmanspróf. K.I AKNI B: Almenn skrifstofustörf. Skrifstofutækni. SEK.NÁMSKEH): C. Bókfærsla— I). Vélritun — E. Notkun skrifstofuvéla — F. Kennsla á reiknivélar — G. Meóferð tollskjala — H. íslen/.ka, stafselning , , Brautarholt 4 — sím: 11109 Mllllir (kl. 1-7 e.h.) Skrýtið ökutæki tekið úr umferð Klukkan 18.35 á laugardaginn tók lögreglan í Árbæ „ökutæki" nokkurt úr umferð. Varla var hægt að sjá hvað þetta var en lögreglan taldi þó að upphaflega mundi þetta hafa verið Skodi. Það vantaði þó ýmislegt á Skodageyið, t.d. smáatriði eins og bretti og hús. Á þessu höfðu þó tveir piltar þeyst á allt að 80 kflómetra hraða á klukkustund og skemmtu sér vel. Þeir voru ekki ölvaðir, bara haldnir ólæknandi bfladellu. -DS. Stóra myndin er af bílnum góða eftir að lögreglan tók hann f sína vörzlu. En litla myndin sýnir piltana á þeysispretti. DB-myndir Sv. Þorm. Mynd frá liðnu sumri Það er gott að fá alpahúfuna hennar mömmu sinnar lánaða til þess að sólin brenni ekki litla kollinn loksins þegar hún skfn. Gott er að leika sér úti á stétt f góða veðrinu. DB-mynd Ragnar Th. -A.BJ.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.