Dagblaðið - 14.09.1977, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977.
13
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ),
HVAÐ GERIR
BEST NÚ?
Hvað gerir George Best? Snýr
hann aftur til Fulham, enska liösins
sem hann var búinn að gera
samning við? Fer hann til hollenzka
liðsins Feyenoord, sem sýnt hefur
mikinn áhuga fyrir Best og er,
tilbúið til að greiða allt að 70|
milljónum fyrir tveggja ára
samning við hann?
Allt er nú i óvissu eftir að piltn
urinn hvarf frá Englandi til Banda-
rikjanna sl. föstudag.
A myndinni er hann með nýjustu
vinkonu sinni Angelu þegar þau
komu til Englands eftir dvölina I
Bandaríkjunum í sumar.
Keflvíkingurog
ónefndur KR-ingur
skipta meðsér
300 þúsundum
Fyrsti vinningur í þriðju leikviku
Getrauna varð 304 þúsund krónur
sem skiptist milli tveggja.
Var annars seðillinn seldur 1
Keflavík. Hinn hefur einhver
ónefndur KR-ingur keypt. Seðillinn
var ómerktur en seldur af Knatt-
spyrnudeild KR.
ACHT UNNU
LEIKJUNUM
Leikurinn er i fyrstu umferð
Evrópukeppni meistaraliða.
kiðog
töfn
irði
Enda fór það svo að jöfnunar-
markið kom f lok leiksins. Sigur-
mark Þróttara kom að vísu eftir
góða hjálp veðurguðanna eins og við
sögðum áður.
Sfmon Ólafsson í
körfuna hjá Fram
Símon Ölafsson, hinn stóri og
sterki mióherji úr Armanni, hefur
ákveðið að leika með Fram í vetur.
Sama er að segja um Björn
Magnússon félaga hans.
Töluvert mun nú vera um félaga-
skipti leikmanna enda mun körfu-
knattleiksvertfðin hefjast með
Reykjavíkurmótinu f byrjun næsta
mánaðar.
1 gær sögðum við meðal annars
frá að Kolbeinn Kristinsson bak-
vörður úr ÍR mundi leika með
stúdentum f vetur.
Landskeppni í tugþraut við
Breta og Frakka um helgina
Blandar Elías Sveinsson sér í toppbaráttuna?
Tekst Elíasi Sveinssyni að
blanda sér f baráttuna um
fyrstu sætin i landskeppni
íslendinga, Frakka og Breta
um næstu helgi?
Til þess á hann að hafa
möguleika en Frakkar og
Bretar senda b-lið sfn til
keppninnar, sem fer fram á
Chrystal Palace leikvanginum 1
London, einum bezta og vinsæl-
asta leikvangi Evrópu.
Olafur Unnsteinsson, þjálf-
ari fslenzku keppendanna og
fararstjóri, sagðist gera sér
góðar vonir um að Elias stæði
sig vel. Hann sagði aftur á móti
að lfklega ættum við ekki mikla
möguleika f heildarkeppnina
en þá eru öll stig keppenda lögð
saman.
Auk ElfasarSveinssonar.sem
á bezt 7440 stig I þrautinni, eru
I sveitinni: Þráinn Hafsteins-
son frá Selfossi. Hann hefur
náð 6525 stigum. Jón Sævar
Þórðarson IR með 6348 st. sem
beztan árangur og Hafsteinn
Jóhannesson en hann á 6543 1
tugþrautinni. Að visu eru tvö ár
sfðan hann keppti sfðast.
ri í fallhlffarstökki
girSigurðuf
Viðtal við Palla 9 ár,