Dagblaðið - 14.09.1977, Síða 18
18.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977.
Framhaldaf bls.21
Bifrciðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þina sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9—22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.
Bilastillingar. ,
Stillurrr bílinn þinn bæði fljótt og
vel með hinu fullkomna CAL
stillitæki. önnumst einnig allar,
almennar viðgerðir stórar sem
smáar. Bifreiðaverkstæðið Lykili-
inn Smiðjuvegi 20 Kóp. sími
76650.
Bifreiðaeigendur.
Hvaðtír til ráða, bíllinn bilaður og
ég í tímaþröng. Jú, hér er ráðið.
Hringið í síma 52145. Ég leysi úr
vanda ykkar fljótt og vel. Bif-
reiða- og vélaþjónustan Dals-
hrauni 20, Hafnarfirði.
Bílaleiga
Bilaieiga Jónasar, Armúla 28.
Sími 81315. VW-bilar.
BHaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16,'Kóp., sími 76722.
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytjnn og
öruggur.
Bíialeigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir: Til leigu án ökumanns
VW 1200 L. og hinn vinsæli VW'
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. A sama
stað: viðgerðir á Saab bifreiðum.
BHaviðskipti !
Afáöl og leiðbeinirfgar um
frágang skjala varðandi
bilakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins, Þver-
iiolti 11. Sölutilkynningar
'iast aðcins hjá Bifreiðaeftir-
iiitinu.
• | ^
Fíat 128 rally,
árgerð ’75 til sölu, mjög góður
bíll, nýlega yfirfarinn. Verð 950
þúsund, borgað eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 11995 og
10669 eftir kl. 5 e.h.
■Cortina árg. ’67
til sölú. Gott verð. Uppl. í síma
82660 og 33587.
Plymouth Roadrunner árg. ’68
til sölu. Vél 383, 4ra gíra höst.
Uppl. í síma 41627 eftir kl. 6.
Volvo 142 árg. ’73
til sölu. Bíll í sérflokki. Góð kjör
ef samið er strax. Uppl. í síma
43259 eftir kl. 6.
Cortina árg. ’71
til sölu, litur grænn, góður bíll.
Uppl. i síma 40649.
Datsun 1200 árg. ’73
til sölu, gulbrúnn bíll, ekinn
50.000 km, verð 890 þús. Uppl. i
sima 14878 eftir kl. 6.
Tilboð óskast
í Chevrolet Impala ’67. Til sýnis
og sölu að Sæviðarsundi 38 milli
kl. 6 og 10 í dag. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Chevy Van ’67 sendiferðabíll
til sölu. Einnig Taunus 26 ’71
módel. Uppl. í síma 92-2694 eftir
kl. 7.
Scout árg. ’69
til sölu, góð kjör. Skipti koma til
greina. Uppl. i síma 19809 eftir kl.
7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
gírkassa í Sunbeam 1500 Super.
Uppl. í síma 41647 milli kl. 7 og 9
á kvöldin.
Cortina árg. ’70
til sölu með nýlegri vél en þarfn-
ast boddíviðgerðar. Selst á sann-
gjiirnu verði. Uppl. i síma 36389.
Volvo 544 árg. ’61
UI siilu, skoðaður '77. Uppl. í sima
86962.
Eg veit.... \
hún er á eftir)
Tregallion.
Vauxhall Viva árg. ’70
til sölu, þarfnast lagfæringar.
Einnig Ford Transit árg. ’64, inn-
réttaður. Uppl. í síma 17488 milli
kl. 5 og 8.
4 13“ felgur af
Morris Marina til sölu. Uppl. í
síma 86178 eftir kl. 5.
VW árg. ’58
til sölu, skoðaður ’77. Lítur vel út,
ágæt snjódekk. Vél og gírkassi úr
árg. ’65. Verð 50.000. Uppl. í síma
22718 og 85502.
Trader vél til sölu,
4ra cyl., nýyfirfarin, sveifarás
renndur, olíuverk og spíssar stillt.
Allt annað óslitið. Hægt er að
setja í gang ef óskað er. Mjög góð
vél. Verð 250.000. Uppl. í síma
76128.
Fiat 128 árg. ’71,
sem er í mjög góðu standi, til sölu.
Skipti koma til greina á nýrri bíl.
Get borgað 250.000 útborgun og
afganginn eftir samkomulagi.
Margar teg. koma til greina. Uppl.
i síma 41598 eftir kl. 18.
Toyota Corona árg. ’67
til sölu. Skipti á yngri bíl koma til
greina. Uppl. í síma 51087 eftir kl.
7.
Buick árg. ’63
til sölu, þarfnast lagfæringar.
Tilboð. Uppl. í síma 12562 milli
kl. 5 og 7.
Wagoneer árg. ’72
til sölu, aflbremsur og aflstýri, 6
cyl., beinskiptur. Skipti á ódýrum
VW koma til greina. Uppl. á
kvöldi í síma 52089.
Framhásing til sölu,
er úr Dodge Power Wagon. Uppl.
í síma 41865.
Til sölu Land Rover bensín
árg. ’63, góð vél og nýupptekinn
kassi. Hlaup í stýri og bremsur
lélegar og óskoðaður. Selst á kr.
223.000. Uppl. í síma 50866 eftir
kl. 19.
Mazda 818 árg. ’71
til sölu, ekinn 68.000 km, þarfn-
ast sprautunar. Uppl. í síma 53671
eftir kl. 6.
Til sölu Rússajeppi
árg. ’60 með mjög góðri dísilvél.
Uppl. í síma 86863.
Óska eftir varahlutum
í V-8 Buickvél. Uppl. í síma 73634
eftir kl. 7 á kvöldin.
Peugeot árg. ’73
til sölu, keyrður 85.000 km. Góður
bíll. Uppl. í síma 99-3280 eftir kl.
19.
Skoda Pardus árg. ’73
til sölu, ekinn 29.000 km. Slmi
38264.
Til sölu Land Rover dísil
árg. 1972. Uppl. í síma 99-5943
eftir kl. 7.
Peugeot 404 árg. ’64
til sölu í því ástandi sem hann er.
Uppl. í síma 99-3647.
Vil kaupa góðan bíl
á manaðurgieiðslum, 50 þús. á
mánuði til áramóta en 80 þús.
eftir það. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 23430 eftir kl. 16.
Willys '67 til sölu.
Vélarlaus. Tilboð. Uppl. í síma
84624 milli kl. 6 og 9.
Ford Taunus 20M árg. ’65
til sölu. Ný vél. Ágætlega útlít-
andi, en þarf að dytta að ýmsu
fyrir skoðun. Uppl. í sima 83926
milli kl. 20 og 22.
Datsun 1600 árg. '71
lil Sölu. Uppl. í síma 53673.
Pontiac Lemans árg. ’66
til sölu, vél 389, 12 bolta hásing,
upptekinn 3ja gíra kassi. Innflutt-
ur fyri ári. Bíll í toppstandi. Verð
750.000. Uppl. í síma 28196 eftir
kl. 6.
Ford Country Sedan station
árg. ’65 til sölu, skoðaður ’77,
þarfnast viðgerðar, verð 180 þús.
Uppl. í síma 36323 eftir kl. 19.
Fiat 125 special árg. ’70
til sölu, skipti á dýrari bíl koma til
greina, helzt amerískum. Uppl. í
síma 53406.
Góð Cortina ’70
til sölu. Uppl. í síma 28487.
Til sölu Rússajeppi ’66,
dísil. Er með þungaskattsmæli og
í góðu standi. Sparneytinn og
ódýr í rekstri. Uppl. í síma 21088
og á laugardaginn að Óðinsgötu
20b.
Einbýlishúsalóð, Hveragerði.
700—750 ferm hornlóð til sölu
eða í skiptum fyrir nýlegan bíi.
Notið þetta sérstaka tækifæri
strax. Uppl. í síma 28590 eða
71580.
Steýpudælur,
gjörbyltingí húsagerð. Utvegúm
nýjar og notaðar steypudælur frá
Þýzkalandi. Bæði dregnar , o£
áfastar bílum. Allar upplýsingar
ásamt myndum á Markaðstorg-
inu Einholti 8, sími 28590.
Kaupum bila til niðurrifs.
Allt mögulegt kemur til greina.
Sími 53072.
Varahlutir til sölu
í eftirtalda bíla: M. Benz 266,
Chevrolet Bichan árg. '66,
Chevrolet Malibu, Cortinu, Saab,
VW og Hillman Hunter. Vara-
hlutaþjónustan, sími 53072.
Vauxhall Viva ’74
til sölu, ekinn 60 þús. km. Verð
900 þús. Utborgun 300-400.
þúsund. Sími 24639.
Skyggni fyrir þaklúgur.
Fáum bráðlega sól/vind-hlífar
fyrir þaklúgur á Mercedes Benz
og fleiri evrópskum bílum. Hlutir
sem bifreiðaeigendur hafa beðið
lengi eftir. Tekið er á móti
pöntunum til afgreiðslu úr fyrstu
sendingu. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590.
Bílavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í margar tegundir bíla, t.d.
Saab 96, ’66, Fíat 125, 850 og 1100,
Rambler American, Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth, Belve-
dere, Benz 220S, Skoda, Cortinu,
VW, Taunus, Opel, Zephyr,
Vauxhall, Moskvitch og fleiri
gerðir bifreiða. Kaupum einnig
bila til niðurrifs. Opið frá 9-9 alla
daga vikunnar. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími
81442.
Vantar 400-500 cub. vél
í Ford Fairlane, verður að vera
mjög góð og vel útlítandi. Uppl. i
síma 82080 og 82407.
Til sölu Ford F 300,
4,7 tonn, einnig Sunbeam 1250
árg. ’72. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 40694.
Sendiferðabíll-Rússajeppi.
Sendiferðabill óskast, 1-1,4 tonna,
margt kemur til greina, á sama
stað er til sölu Rússajeppi árg. '56.
Sími 22434.
22ja nianna Benz árg. '73
til sölu. Bílasmiðjusæti. Stórar
hurðir að aftan. Uppl. hjá Reyk-
dal í síma 99-1212, Selfossi.
Moskvitch árg. '72
til sölu í mjög góðu lagi. Nýskoð
aður '77. Uppl. í sima 92-2817 eftir
kl. 19.
Ódýrir varahlutir.
Vorum að fá varahluti í eftir-
taldar teg. bíla: Fiat 128 ’74, Ply-
mouth Valiant ’67, Renault R8 ’67,
Vauxhall Viva ’67. Vaka hf. Stór-
höfða 3, sími 33700 (Ingólfur
Sigurðsson ) Kaupum bila til
niðurrifs og sækjum hvert á land
sem er.
Rambler American árg. ’64
til sölu, skoðaður 1977. Uppl. í
síAia 96-6235.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, þokkalegur bíll. Uppl. í
síma 92-6002.
Góður bíll.
Til sölu Camaro ’68, 8 cyl., 327
með öllu. Uppl. að Borgarbílasöl-
unni.
VW árg. '67,
sem þarfnast viðgerðar, til sölu,
fæst á góðum lánum ef samið er
strax. Einnig er til sölu Plymouth
Cuda árg. ’71, V8, 340, bein-
skiptur. Og Fiat 125 árg. ’71.
Skipti koma til greina. Benz 250
SE ’68, skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. í síma 83939 eftir
kl. 4.
Notaðar bilvélar.
Utvegum notaðar bílvélar, gir-
kassa, sjálfskiptingar og fl. frá
Bandaríkjunum, Þýzkalandi og
víðar. Einnig vélar og varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. Markaðs-
torgið Emholti 8, sími 28590,
kvöldsími 74575.
Toyota Carina árg. ’72
til sölu, fallegur bíll í toppstandi,
700 þús. kr. staðgr. og tafarlausa
sölu. Sími 85939.
[Húsnæði í boðij
3ja herbergja risíbúð
til leigu í Kópavogi strax. Uppl. í
síma 42923 milli kl. 4 og 8.
Keflavík.
Til leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. i
sima 2162.
Hvort sem þig vantar húsnæði
eða ekki, þá vantar mig smið til að
endurnýja þakið á húsinu mínu
og það strax. Eg er heima til við-
tals dag hvern frá kl. 1—4. Sigur-
rós Lárusdóttir Bjarkargötu 10.
Nemandi í Fiskvinnsluskólanum
óskar eftir herbergi í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 94-2150.
Leigusaiar — leigutakar
Eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
inga fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti lla er opin frá
kl. 16—18 alla virka daga. Sími
15659.
Húsaskjói — Leigumiðlun.
Húseigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól. Vesturgötu 4. símar
12850 og 18950. Opið alla virka
daga frá 13-20. Lokað laugardaga.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
■yður að kostnaðarlausu?Uppl. um
jeiguhúsnæði veittar á staðnum
og í sínia 16121. Opið frá 10-17.
Húsaleigan Laugavegi 28. 2. hæð.
Húsnæði óskast
Tvær 23 ára reglusamar
stúlkur óska að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð. Húshjálp kemur til
greina, '/i árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 14441.
Erum á götunni.
Fjórar stúlkur í framhaldsnámi
óska eftir að taka á leigu 4ra til 5
herb. íbúð, helzt miðsvæðis I bæn-
um. Uppl. í síma 42336 næstu
daga.
Hjálp. Við erum 2 ungar stúlkur utan af landi og óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Getum borgað hálft ár eða meira fyrirfram. Heitum reglusemi og góðri um- gengni. Uppl. í síma 11049 eftir kl. 6.
Reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i síma 36032 milli kl. 7 og 8.
Bilskúr. Vil taka lítinn bílskúr á leigu sem geymslu. Helzt i austurbænum. Uppl. í síma 35606.
Litil f jölskyida óskar eftir íbúð, helzt í Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 50947.
Sjúkraliði óskar eftir einstaklingsíbúð eða 3ja herb. íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 12082 eftir kl. 4 e.h.
Farmaður óskar eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklings- íbúð, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 52592.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Þarf að vera með raf- magni. Uppl. í síma 75462 eftir kl. 6.
Sem fyrst. Reglusamt, barnlaust par um þrí- tugt óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða lítið hús, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 32901.
Irskt fólk sem verður hérlendis í ár á veg- um kaþólsku kirkjunnar óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 14302.
Herbergi eða lítil íbúð óskast á leigu fyrir eldri konu. Uppl. í síma 71762.
Fullorðin hjón óska eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 20529.
3ja herb. ibúð eða lítil 4ra herb. Ibúð óskast til leigu, aðeins tvennt fullorðið í heimili. Uppl. gefur Eignaval sf. Suðurlandsbraut 10, sími 85650.
Hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 81755.
Óska eftir rúmgóðri 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvís greiðsla. Reglusemi og góð umgengni. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 26116 eftir kl. 7.
26 ára námsmann sem vinnur með náminu vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 93-1591 Akranesi eftir kl. 18.
Óska eftir lítiiii ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu fyrir einhleypan karlmann. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76224 eða 13851.
Óska eftir 2ja til 3ja herb íbúð á leigu í Hafnarf. eða nágrenni. Uppl. í síma 41593 eftir kl. 19.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjðlfyrirfjöld-
ann allan af góðum leigjendum
með ýmsa greiðslugetu ásamt iof-
orði um reglusemi. Húseigendur
ath. Við önnumst frágang Jeigu.-
samninga vður að kostnaðarlausu.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4. sími 18950 og 12850.