Dagblaðið - 01.10.1977, Page 7

Dagblaðið - 01.10.1977, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1977. 7 Fjármálaráóuneytiö Launadoild 77.09.29 SP/vg I.AUNATÖFLU- SAMANBUKPUR HSRB-LAUN LAUNA- NÚVERANDI S Á T T A T 1 L L A G A FLOKKUR SEPTEMBER SEPTEMBER-LAUN VA.NTANLÍX UES-LAUN LAUN Mánaóar- Hækkun f rá Mánaóar- Hækkun frá laun núvora idi laun núverandi scpt-launum scpt-launum kr. kr. kr. t, kr. kr. 01 88.727 93.708 9.931 11,2 113.205 24.478 27,6 02 91.180. 100.921 9.741 10,7 115.630 24.450 26,8 03 94.430 103.849 9.419 10,0 118.840 24.410 25,8 04 93.572 107.584 9.012 9,1 122.934 2-1.362 24,7 05 102.709 112.939 10.230 10,0 128.804 26.095 25,4 06 106.575 118.222 11.647 10,9 134.595 28.020 26,3 07 110.441 123.505 13.064 11,8 140.387 29.946 27,1 08 114.311 128.789 14.478 12,7 146.179 31.868 27,9 09 118.176 134.074 15.898 13,5 151.972 33.796 28,6 10 122.045 139.358 17.313 14,2 157.764 35.719 29,3 11 125.915 144.643 18.728 14,9 163.558 37.643 29,9 12 129.778 149.924 20.146 15,5 169.347 39.5u9 30,5 13 133.550 155.215 21.665 16,2 175.251 41.701 31,2 14 138.643 161.035 22.392 16,2 181.823 43.Í80 31,1 15 143.931 167.001 23.070 16,0 188.558 44.627 31,0 16 149.419 173.062 23.643 15,0 195.402 45.983 30,8 17 155.117 179.225 24.108 15,5 202.360 47.243 30,5 18 161.032 185.492 24.460 15,2 209.436 48.404 30,1 19 167.173 191.366 24.693 14,8 216.633 49.460 29,6 ' 20 173.546 198.354 24.808 14,3 223.959 50.413 29,0 21 180.167 204.958 24.791 13,8 231.415 51.248 20,4 22 187.046 211.638 24.642 13,2 239.014 51.968 27,8 23 194.163 213.534 24.366 12,5 246.743 52.575 27, i 24 201.576 225.518 23.942 11,9 254.629 53.053 26,3 25 209.261 232.634 23.373 11,2 262.665 53.404 25,5 26 215.576 239.092 23.516 10,9 269.955 54.379 25,2 27 222.080 245.641 23.561 10,6 277.350 55.270 24,9 28. 228.781 252.285 23.504 10,3 284,. 851 56.070 24,5 29. 235.684 259.027 23.343 9,9 292.463 56.779 ’ 24,1 30 242.794 265.868 23.074 9,5 300.138 57.394 23,6 31 250.078 272.793 22.715 9,1 308.007 57.929 23,2 Launatölurnar eiga vió 3ja þrep launaflokksins, baó er eftir 6 ára st-arf eóa aó náóum 32 ára ævialdri. í væntanlegum des-launum er gert ráó fyrir 8 % veróbótum 1. desember 1977. KOSIÐ UM SATTATILLÖGUNA Á SUNNUDAG OG MÁNUDAG Félagar í BSRB, bæði starfs- menn ríkis- og bæjarfélaga, greiða atkvæði um sSttatillögu sáttanefndar í kjaradeilunni við ríki og bæjarfélög á sunnudag og mánudag næstkomandi. Kjörstaðir verða alls 47 talsins um allt landið og auk þess fá nokkrir, svo sem vitaverðir á af- skekktum stöðum, að greiða at- kvæði með skeyti. A kjörskrá eru um það bil 9000 ríkisstarfsmenn og 3000 starfs- menn bæjarfélaga. Ef váfi er talinn á kjörgengi ein- hverra mun þeim heimilað að kjósa en atkvæði þeirra verða varðveitt sérstaklega og siðan úr- skurðuð af kjaradeilunefnd eftir á. Þeim sem ekki verða á landinu kosningadagana er heimilað að Munið Smámiða- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Þegar sumri hallar: S0LIN son TIL KANARI Núna, þegar rigningarsumrinu ’77 er lokið, hefjast Kanaríferðir Islendinga, sólarfrí í skamm- deginu, eins og Flugleiðir kalla það, en þetta er 8. veturinn sem boðið er upp á vetrarorlof á suðlægum breiddargráðum. Boðið er upp á 2800 sæti i þessum ferðum sem hefjast 26. október. Verðið fyrir tveggja vikna ferð f sólina er allt niður f 76 þúsund krónur og fyrir þriggja vikna ferð 85 þúsund — en auðvitað hækkar verðið talsvert ef menn vilja veita sér einhvern munað að ráði. Með Flugleiðum taka þátt f „sólarfrfi f skammdeginu" ferðaskrifstofurn- ar Landsýn/Alþýðuorlof, Utsýn og Urval, Ferðaskrifstofan Sunna býður upp á eigin ferðir til Kanarieyja yfir veturinn. -JBP- Húsmæður mótmæla landbúnaðar- hækkunum: En hvernig á að standa vörð um hag heimilanna? Húsmæður f Reykjavík hafa látið í sér heyra vegna verð- hækkana á landbúnaðarafurð- um að undanförnu. í frétta- tilkynningu frá Húsmæðra- félagi Reykjavfkur segir að framkvæmdanefnd félagsins harmi verðhækkanirnar sem dunið hafi yfir. Varar nefndin eindregið við þeirri verðlags- þróun sem óhjákvæmilega gengur svo nærri kaupgetu al- mennings f landinu að vart verði lengur við unað. „Nefndin skorar á fslenzka neylcndur, og þá ekki hvað slzl á fslenzkar húsmæður, að sýna nú samhug og standa vörð um hag heimilanna,” segir f lok fréttatilkynningarinnar. Ekki er getið nánar um hversu þetta skal gert. -JBP- Varnarmálanefnd í árlegri Bandaríkjaför Varnarmalanefnd er nú f árlegu ferðalagi sínu til Bandaríkjanna þar sem fara fram árlegar viðræður um framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli að sögn Henriks Sv. Björnssonar ráðu- neytisstjóra i utanríkis- ráðuneytinu. Mun varnarmálanefnd dveljast f boði bandarfskra stjórnvalda þar vestra til 9. eða 10. október. Nefndin fer á hverju hausti til Bandarfkjanna. Eru fundir nefndarmanna með bandarfskum starfsbræðrum gjarnan haldnir i Washington eða New York. Henrik Sv. Björnsson kvaðst ekki vita hvar fundirnir færu fram f þetta sinn. Formaður varnarmálanefndar er Páll Asgeir Tryggvason sendifulltrúi. Aðrir nefndarmenn eru Hannes Guðmundsson deild- arstjóri i varnarmáladeild, Hall- grfmur Dalberg ráðuneytisstjóri f félagsmálaráðuneytinu, Hösk- uldur Ólafsson bankastjóri f Verzlunarbankanum og Valtýr Guðjónsson fyrrum útibússtjóri Samvinnubankans f Keflavlk. Varnarmálanefnd er skipuð af utanrfkisráðherra. .Dv. greiða atkvæði á skrifstofu BSRB, Miðbæjarskólanum og þar verður Laugavegi 172, á laugardaginn 0pið eins og á öðrum kjörstöðum klukkan 16-18. klukkan 14-21 báða kosningadag- I Reykjavfk verður kosið f ana. -OG. Bifreiðastillingar NIC0LAI Brautarhofti 4 — Sími 13775 Egilsstaðir Umboðsmann vantarfrá 1. október. Upplýsingar ísíma 22078. BIAÐIB Læríð að fljúga Bóklegt námskeið fyrir einkaflugmenn hefst f Miðbæjar- skólanum, st. 13, þriðjudaginn 4. okt. kl. 8.30. Kennt verður: Siglingafræði — Veðurfræði — Vélfræðf Flugeðlisfræði — Flugreglur. Hjálp í viðlögum — Ágrip af flugrétti. Þeir sem hafa hug á að taka þátt f þessu námskeiði geta fengið allar uppl. f síma 28122. gamla flugturnfnum Reykjavfkurflugveili. Sfmi 28122. BILASALA Renault 4 TL 72 Renault 4 TL 75 Renault 12 TL 72 Renault 12 TL 74 Renault 12 station 72 Renault 12 station 74 Renault 16 TL 71 Renault 16 TL 75 Citroén GS 73 Vantar Renault 4 sendibíla 6 söluskré. Kristinn Guðnason hf, SUÐURLANDSBRAUT 20 SÍMI 86633 Mest seldi bíllinn í Evrópu 1976. RENAULT

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.