Dagblaðið - 01.10.1977, Page 9

Dagblaðið - 01.10.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977. fyrrum heimsmeistari, Krogius og Juravlev með sex vinninga. Þessir skákmenn eru allir frð Sovétríkjunum. Adorjan, Ung- verjaiandi, og Saitsevjiöfðu 5.5 vinninga. Sjuba 4.5 vinninga. Spassov, Búlgaríu, 4 vinninga. Ftacnik, Tékkóslóvakíu 3 vinn- inga. Kjarner, Eistlandi, 2.5 vinninga. Durao, Portúgal, 2 vinninga og lestina rak Klaric, Júgóslavíu, með 1.5 vinninga. I tiundu umferðinni á mót- inu gerðist það merkilegast, að Pantsjenko, sem fylgt hafði Tal eins og skuggi, tapaði fyrir Sjuba og það þó hann stýrði hvítu mönnunum. Á meðan gerðu þeir Tal og Petrosjan jafntefli. I níundu umferðinni tefldi Geller fallega skák gegn þeim skákmanninum, sem lengst er að kominn — Portúgalanum Durao. Við skulum renna yfir þá skák. Hvítt: — Geller. Svart: — Durao. 1. d4 — d5 2. c4 — e6 3. Rc3 — Rf6 4. cxd — exd 5. Bg5 — c6 6. e3 — Rbd7 7. Bd3 — Be7 8. Dc2 — 0-0 9. Rf3 — h6 10. Bh4 — He8 11. 0-0 — Re4 12. Bxe7 — Dxe7 13. b4! Með þessum leik nær Geller afgerandi frumkvæði I skák- inni. 13.-----Rdf6 14. b5 — c5 15. dxc — Rxc5 16. Hacl — b6 17. Rd4 — Bb7 18. a4 — Hec8 19. Bf5 — Re6 GELLER 20. Rc6! Sterkur leikur hjá Geller. Svartur má ekki þiggja peðsfórnina. 20.-----Bxc6 21. bxc — Hxc6? 22. Rxd5! og vinnur. 20.----Dd6 21. Re2! — Hc7 22. Bxe6 — fxe 23. Red4 — Hf8 24. Dg6 — Bc8 25. Dg3! Geller stendur nú mjög vel stöðulega séð. 25.----Dxg3 26. hxg — Re4 27. Re5 — Hc5 28. Rb3 — Hc3 29. Hxc3 — Rxc3 30. Rd4 — a6 31. Hcl — Rxa4 32. Rg6 — He8 33. Hxc8! — Hxc8 34. Re7+ — Kf8 35. Rxc8 óg svartur lagði niður vopnin enda staða hans vonlaus. Pantsjenko, sem er algjörlega óþekktur skákmaður utan Sovétríkjanna, hefur kom- ið mjög á óvart á mótinu. Unnið góða sigra gegn heimsfrægum skákmönnum. Kornungur og hefur ekki hlotið neina titla enn. Þess verður þó ekki langt að bíða ef hann teflir i fram- tíðinni eins og I eftirfarandi skák, sem kom fyrir í fjórðu umferð á mótinu í Sotsji. Þar leggur hann stórmeistarann Saitsev á mjög sannfærandi hátt. 9 s Hvítt: — Pantsjenko Svart: — Saitsev. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 — a6 4. Ba4 — Rf6 5. 0-0 — Be7 6. Hel — b5 7. Bb3 — d6 8. c3 — 0-0 9. d4!? — Bg4 10. Be3!? — Bh5 11. h3 — Bg6 12. Rbd2 — exd 13. Rxd4 — Ra5 14. Bc2 — c5 15. Rf3 — d5 16. e5! — Bxc2 17. Dxc2 — Re8 18. Hadl — Rc7 19. Re4! — Rb7. Hvítur byggir upp hættulega kóngssókn eins og kemur fram hér á eftir — en menn svarts eru heldur illa staðsettir. 20. Bg5 — h6. SAITSEV PANTSJÉNKO 21. Rf6! — gxf6 22. Bxh6 — fxe 23. Hxe5 — f5 24. Hdel — Hf7 25. Hxf5 — Bf6 26. Rg5! — Rd6 (Ef 26.---Bxg5 27. Hxg5+ — Kh8 28. Dg6 og öllu er lokið hjá svarti). 27. Rxf7 — Rxf7 28. Hh5! — Rxh6 29. Hxh6 — Bg7 30. Dh7+ — Kf8 31. Hg6 og svartur gafst upp. Hvítur hótar meðal annars Hel —e3—f3+. ✓ Sagnir gengu: Norður Austur Suður Vestur pass 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 2gröndpass 5tíglarpass pass dobl Á þetta spil er sagt mjög skemmtilega, eins og sagt var, og gröndin tvö hjá Hjalta þýða góð spil og tígulsamþykkt og eftir það halda Ásmundi engin bönd og hann segir fimm tigla beint. Að visu er spilið niðri ef austur hefði átt tvo tígla og út hefði komið tígull, en eins og það var stendur það alltaf á borðinu. Hér kemur annað spil frá því á miðvikudaginn hjá Bridge- félaginu: Vi.m ii * A742 7 943 0 532 + 876 NoRDI'K + KD98653 v D52 > A + K9 Al Sll li + G10 K108 10964 + G1052 Sl’IMIH a enginn AG76 KDG87 + AD43 A einu borðinu gengu sagnir svona: Norður Austur Suður Vestur 1 spaði pass 2 tíglar pass 3 spaðar pass 4 lauf pass 4 tíglar pass 6 tíglar pass pass pass Eins og við sjáum standa 6 tiglar alltaf og eins 6 spaðar. Bezta skorin fékkst fyrir að spila 6 spaða en segja verður að það sé stórkostleg heppni að vinna þá. Aðeins eitt par komst í sex tígla og var það eftir þær sagnir sem sýndar voru hér á undan. Þegar norður sagði fjóra tígla áleit hann að suður væri að segja frá fyrirstöðu í laufi og spaðasamþykkt, því var sögnin 4 tíglar í fyrstu einnig fyrirstöðusögn. Þegar suður sagði sex tigla var norður auðvitað ánægður þvi að suður hlaut að eiga mjög góðan tfgul. Þannig varð fyrirstöðusögnin fjórir tíglar að litarsamþykkt og mjög falleg slemma náðist. Frá Bridgefélagj Reykjavíkur Hjá Bridgefélagi Reykja- víkur var spilaður eins kvölds tvímenningur sl. fimmtudag. Fyrirstöðusögn varð að litarsamþykkt Úrslit urðu þessi: A-ríðill stig 1. Steffán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 198 2. Guömundur Pétursson — Sigurður Sverrísson 1 78 3. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 177 4. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 177 5. Einsr Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 176 B-ríðill stig 1. Gísli Staingrímsson — Sigfús Pálsson 193 2. Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 189 3. Páll Valdimarsson — Steinberg Ríkarðsson 186 4. Bjöm Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 184 5. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 177 C-ríðill stig 1. Jón Ásbjömsson — Símon Símonarson 190 2. örn Guðmundsson — Guðmundur P. Amarson 189 3. Jón Baldursson — Sverrír Ármannsson 184 4. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson 183 5. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason 178 Næsta keppni félagsins verður Butlerstvímenningur og hefst hann miðvikudaginn 5. október en ekki þriðjudaginn 4. október eins og sagt var i keppnisskrá til félagsmanna. Frá Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda tvímenningur með þátt- töku 20 para. Spilað var i tveim 10 para riðlum. Efstir eftir fyrstu umferð eru þessir: stig 1. Birgir isleifsson — Guðmundur Pálsson 142 2. Sverrír Ármannsson — Guðmundur P. Amarson 138 3. Óli Andreasson — Guðmundur Gunnlaugsson 126 4. Guðjón Sigurðsson —- Jón Steinar Gunnlaugsson 124 5. -6. Guðmundur Krístinsson — Hermann Finnbogason 119 5.-6. Krístinn Gústafsson — Ámi Jonasson 119 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag að Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. okt. 1977 kl. 20.30 að Hótel Sögu (hliðarsal). Fundarefni venju- leg aðalfundarstörf. Aðaltví- menningurinn hjá félaginu hefst nk. fimmtudag 6. október kl. 20 stundvíslega. Spilað verður I Domus Medica og keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen. Frá Knattspyrnufélaginu Víkingi Hin árlegu bridgekvöld á vegum Víkings hefjast þriðju- daginn 2. október kl. 20. Spilað verður í Víkingsheimilinu að venju. Stjórnin. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Bridgedeildin byrjar starf- semi sína mánudaginn 3. október. Fimm kvölda tvf- menningur. Spilað verður í Domus Medica. Hefst spila- keppnin kl. 8 stundvíslega. Tilkynnið þátttöku til: Ragnars, síma 41806 og Sigurðar, sima 81904 og veita þeir nánari upplýsingar. Frá Bridgefélaqi kvenna Aðalfundur félagsins var haldinn 5. sept. si. í Domus Medica. A fundinum baðst for- maðurinn, frú Margrét Ásgeirs- dóttir, undan endurkosningu eftir 8 ára góða formennsku. I hennar stað var frú Ingunn Hoffmann kosin formaður og aðrir í stjórn eru: Frú Alda Hansen ritari og frú Júlíana Isebarn gjaldkeri, í varastjórn eru frú Gerður tsberg og frú Aldís Schram. Á fundinum var frú Margrét Ásgeirsdóttir kjör- in heiðursfélagi. Fyrstu keppni félagsins lauk mánudaginn 26. sept. sl., en það var þriggja kvölda einmenningskeppni sem 48 konur tóku þátt í. Frú Sigríður Bjarnadóttir sigraði I keppn- inni, hlaut 301 stig, næstar f röðinni voru eftirtaldar konur: stig Aðalhetöur Magnúsdóttir 300 Guðrún Bergsdóttir 300 Sigríður Ingibergsdóttir 299 Guðrún Þórðsrdóttir 298 Anna Guðnadóttir 291 Hrafna Valdimarsdóttir 290 Stainunn Snorradóttir 289 Ámína GuöJaugsdóttir 289 Krístjana Staingrímsdóttir 285 Maðalskor 270 stig. Næsta keppni félagsins er ,,barómeter“-tvfmennings- keppni semhefst nk. mánudag 3. október. Spilað verður f Dom- us Medica að venju og hefst keppnin kl. 19.30 stundvfslega. öllum konum er heimilt að taka þátt í keppninni, hvort sem þær eru f félaginu eða ekki. Þátt- taka óskast tilkynnt sem allra fyrst til formanns félagsins, frú Ingunnar Hoffmann, í sfma 17987 eða til frú Margrétar Ás- geirsdóttur f sfma 14218. Frá Bridgefélaginu Ásunum, Kópavogi önnur umferð af þremur umferðum hausttví- menningsins var spiluð sl. mánudag og hafa Trausti og Sigurður svo gott sem tryggt sér sigur í mótinu. Staða efstu para varð: A-ríðill 1. Trausti Finnbogason — stig Sigurður Sigurjónsson 2. Gsorg Svsrrísson — 198 Fríðrík Guðmundsson 3. Gunnlaugur Krístjánsson — 188 Sigurður Sigfússon 181 B-riAiN 1. Krístmundur Þorstoinsson — stig Eria Sigurjónsd. 2. Þoríákur Jónsson — 201 Haukur Ingason 3. Einar Þorfinnsson — 197 Sigtryggur Sigurðsson 188 Að tveim umferðum loknum er staðan þessi: 1. Trsusti Finnbogason — Sigurður Sigurjónsson 2. Einar Þorfinnsson — 400 Sigtryggur Sigurðsson 3. Hormann Lárusson — 368 ólafur Lárusson 4. Gunnlaugur Krístjánss. — 362 Sigurður Sigfússon 5. Þoríákur Jónsson — 359 Haukur Ingason 6. Páll Valdimarsson — 356 Vigfús Pálsson 355 Meðalskor er 330 stig. Sfðasta umferð verður spiluð mánu- daginn 3. okt. og verður þá rað- að i riðla eftir stöðunni nú, þannig að 12 efstu fara 1 A-riðil. Næsta keppni Asa, opið mót, boðsmót, hefst mánudaginn 10. okt. og eru menn minntir á að tryggja sér J>átttöku, þvf nauðsyn krefur að takmarka fjöida para. Þátttöku má til- kynna f sfmum 41507 og 81013 svo og á næsta spilakvöldi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.