Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 15

Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 15
Tívolí Grindavik Hljómsveitin Tívolí leikur í kvöld. Guðfaðir trommuleikaranna, Guðmundur Stein- grímsson, mœtir og sólar með Óla. Fjölmennið og takið parísarhjólið með. Dúndrandi sœtaferðir fró BSÍ og Torgi Keflavík. Fyrr mó nú sleppa en grósleppa. Glslason, l'ryggvi A HALLÆRISPLANINU — Aðstandendur Fjörefnis eru, talið frávinstri, Páll Pálsson, Hlibner. Asgeir Öskarsson og Jóhann Þórisson. DB-mynd Hörður Vilhjáimsson. Nikki Róberts Jón Þór NOKKUR ORÐ UM ÁRBLIK. „Astæðan fyrir því, að ég skrifa þessar línur er sú að fimmtudaginn í fyrri viku fór ég í Klúbbinn. Þetta kvöld voru hljóm- sveitirnar Pelikan og Tí- volí auglýstar, en ein- hverra hluta vegna spilaði Arblik. Mig langar aðeins að vekja athygli á þeim fram- förum sem hljómsveitin virðist hafa tekið á þeim tíma sem ekkert hefur frá henni heyrzt. Ég vil ein- dregið hvetja þá félaga til að halda áfram á þeirri braut sem þeir hafa mark- að sér með frumsömdu efni en ekki falla fyrir freistingu „peningatónlist- ar“, eins og svo margir fyr- irrennarar þeirra. Það þarf vissulega hug- rekki til að leika eingöngu frumsamin verk og lög á dansleik nú orðið, en engu að síður tókst þeim það fá- dæma vel og eiga lof skil- ið. Svo vil ég þakka fyrir margar áthyglisverðar og mjög góðar poppsíður Dag- blaðsins með von um að þær verði jafnvel enn betri i framtíðinni. Virðingarfyilst, SSS Jésú minn, bara hjá sér. maður fer „Eg lýsi þvi yfir að ég hef aldrei baðað mig í Læralæk, ég hef aldrei hangið á Hallæris- planinu í leit að skemmtun, ég hef aldrei staðið i biðröð fyrir utan Tónabæ og aldrei lifað það upp sem unglingur að hafa engan skemmtistað til að fara á. Því segi ég það, að þessi plata markar kynslóðaskipti í ís- lenzkri tónlist." (HP) Þessi orð manns á þrítugs- aldri lýsa vel plötunni Fjörefni. Aðstandendur hennar eru 4 fyrrverandi meðlimir hljóm- sveitarinnar Daggar ásamt ENN EIN ÚTGÁFAN AF BLACKIS BLACK ER ORDIN VINSÆL Black Is Black nefnist lag, sem varð mjög frægt fyrir ell- 'efu árum, þa flutt af hljóm- sveitinni Los Bravos. Þetta lag er enn á ný á enska listanum, að þessu sinni með La Belle Epoque. Nú er það í nokkuð nútímalegri búningi en áður, — komið með diskótakt og tilheyr- andi krúsidúllur á fiðlur. Black Is Black hefur nokkuð heyrzt í diskótekum i Reykja- vík og kannski víðar í þessari nýju útsetningu upp á síðkast- ið. Það var geysilega vinsælt á Spáni í sumar og plötusnúðar, sem brugðu sér í sólina, komu með plötuna með sér heim. Fyrr á þessu ári kom Black Is Black einnig út í diskóútsetn- ingu með Cerrone. Það hlaut einnig þokkalegar undirtektir þá. Fyrir þremur árum var lag- ið einnig á ferðinni, — reyndar undir öðru nafni og þá var það sungið af Tinu Charles og hljómsveitinni 5000 Volts. Þau kölluðu lagið I’m On Fire. Síðar kom það í sömu útsetningu og með sama nafni, flutt af John Gilstrap. Það má því með sanni segja að á þessum ellefu árum síðan Black Is Black var samið hafi það verið fullnýtt. Vinsældalistarnir þessa viku taka litlum breytingum frá því síðast. I efsta sæti í Englandi er Magic Fly sem var á sama stað fyrir hálfum mánuði. Star Wars Theme er áfram númer eitt í Bandaríkjunum. I Vestur-Þýzkalandi er Smokie vinsælust eins og fyrri daginn. Þar er It’s Your Life í efsta sæti. Þetta lag komst á topp tíu í Englandi fyrir nokkr- um vikum. Vinsælasta lagið í Hollandi þessa vikuna er I Rembember Elvis Presley með Danny Mirror og í Hong Kong er Brotherhood Of Manlagið Angelo númer eitt. -AT- þeim Asgeiri Öskarssyni og Tryggva Hiibner úr Eik, — þar með upp talið, — engir auka- menn. Upptöku Fjörefnis lauk í síðustu viku og er platan væntanleg á jólamarkaðinn. Ut- gefandi er Steinar hf. Lög og textar á plötunni eru allir eftir þá Jón Þór Gíslason og Pál Pálsson sem störfuðu saman með Dögg II. 1 stuttri tölu sem útgefandinn, Steinar Berg, hélt er Fjörefni var kynnt blaðamönnum, sagði hann að til þess tíma sækti þessi plata rætur sínar. Síðan hefði hugmyndin þróazt smám saman þar til fyrr á þessu ári er ákveðið var að upptökur færu fram. Strákarnir vermdu lítt sæti í Hljóðrita og fór upptakan fram á innan við hundrað tim- um. Textar á Fjörefni fjalla um hluti sem eru nálægt fólki. að minnsta kosti í Rvík. Heil plötusíða er lögð undir Hall- ærisplanið og sagan rakin frá þvf að unglingarnir hópast þangað að kvöldi þar til götu- sóparinn gengur um daginn eftir og hreinsar glerbrotin og ruslið. Á hinni síðunni er meðal annars sungið um Læralækinn sem naut mikilla vinsælda í byrjun sumars en virðist nú óðum vera að falla í gleymsku. Eftir að hafa hlustað á Fjör- efni einu sinni er óhætt að full- yrða að þarna er á ferðinni plata sem vert er að veita at- hygli, — ekki hvað sizt vegna þess að þarna er ný kynslóð að kveða sér hljóðs. Enn hefur ekki verið teki.n ákvörðun um hvort platan Fjör- efni verður kynnt með hljóm- leikum en hugur mun vera í öllum að troða upp með lögin. - AT- SIGURÐUR GRÖNDAL — gítarleikari Arbliks. DB-mynd: Ami Páll. ENGLAND — Melody Maker 1.(4) MAGIC FLY SPACE 2(2) WAY DOWN ELVIS PRESLEY 3(1)OXYGEN JEAN MICHAELJARRE 4(3) SILVER LADY DAVID SOUL 5. ( 6 ) BEST OF MY LOVE EMOTIONS 6 ( 5 ) DOWN DEEP INSIDE DONNA SUMMER 7(7) TELEPHONE MAN MERI WILSON 8 ( 9 ) LOOKING AFTER NUMBER ONE BOTTOM RATS 9 (23) BLACK IS BLACK LA BELLE EPOQUE 10 (16) FROM NEW YROK TO L.A. PATSY GALLANT BANDARÍKiN — Cash Box 1 ( 1 (STARWARSTKEME 2(2) DON’T STOP FLEETWOOD MAC 3 ( 6 ) KEEP IT COMIN* LOVE KC AND THE SUNSHINE BAND 4 ( 7 ) NOBODY DOES IT BETTER CARLY SIMON 5. ( 5 ) ON AND ON STEPHEN BISHOP 6. ( 4 ) TELEPHONE LINE ... ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA 7. (25) 1 OU LIG H I UPMYLIFt DEBBY BOONE 8. ( 3 ) FLOAT ON FLOATERS 9. (16) SWAYING TO THE MUSIC JOHNNY RIVERS 10. (11) 1 JUSTWANTTO BE YOUR EVERYTHING . ANDYGIBB ÓMAR VALDIMARSSOi Rís 4 Förum niðr’á Halló DACBLADH). LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.