Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 17

Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR L OKT0BER 1977. 17 WBMB [( DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐID SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Mjög ódýrt gamalt sófasett, sem nýr svefnsófi, lVí manns breidd, útvarp og plötuspilari i skáp og nýtt handunnið rýateppi, ,2x140, til sölu, allt selt á lágu verði. Uppl. í síma 76596 frá kl. 13 til 18 í dag. Til sölu notað klósett, handlaug með blöndunartækjum, Holland Electrolux ryksuga og kartöflukassar. Uppl. í síma 32728. Til sölu barnakojur með dýnum og sófaborð úr tekki, einnig stiginn leikfangabíll. Uppl. í síma 85990. Til sölu eldhúsborð, 90x80, frá Stálhúsgagnagerð Steinars, einnig hjónarúmsteppi. Sími 28473. Tilboð óskast í Universal iðnaðarprjónavél númer 14. Til sýnis á sunnudag frá kl. 10—12 fyrir hádegi á Bergþórugötu 3 kjallara. Uppl. í síma 84639. Til söiu búslóð og tveir bílar vegna brottflutn- ings: Austin Mini ’74 og Vauxhall Viva ’71, hornsófasett, borðstofu- sett, frístandandi stofuskápur, Curting stereósett, 5 manna tjald m/stórum himni o.m.fl. Uppl. í síma 53849. Til sölu notað mjög Iétt sófasett ásamt tveim litl- um bókaskápum með læstum skápum, svo og einsettur fata- skápur, selst allt á 50.000 vegna flutnings, einnig vél í Moskvitch ’68 og gírkassi. Uppl. í síma 15633. 4 tonna trillubátur til sölu, einnig nýr 12 volta dínamór. Uppl. í síma 26319. Einnig er til sölu notað sófasett, sófi og tveir stólar. Uppl. í síma 30307 á kvöldin. Urvais gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 74672 og 73454. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki o.fl. Urval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit 5 Garðabæ, simi 52726 eftir kl. 17. Snúrustaurar: Smíðum hringsnúrustaura, sterk- ir, henta vel fyrir íslenzka veðr- áttu. 28 m löng plastsnúra. Uppl. í síma 83799. Nælonteppi, 40 ferm, vel með farið, til sölu, sími 75055, einnig 2 borð og hillur í verzlun. Uppl. í síma 83806. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. I Óskast keypt i Talstöð í sendiferðabíl óskast til leigu eða kaups. Uppl. i sima 35799. Verzlun 8 Haustútsala byrjar á mánudag 2. okt. Mikið úrval af efnum i skólafatnaðinn, m.a. rifflað buxnaflauel, tvíbreið (150 cm), verð kr. 995 metrinn, demin- drilefni, tvíbreið, í buxur á kr. 895 metrinn, blússuefni á kr. 395 metrinn, mussuefni á kr. 495 metrinn. Þá seljum við á þessari útsölu hálsfestar á kr. 295, háls- klúta á kr. 495 og indversk bómullarefni. Poplin, ullarefni, terylene buxnaefni, kápuefni, lívella-efni, einlit og munstruð kjólaefni. 20-80% afsláttur. Mikið af bútum á ótrúlega lágu verði. Notið tækifærið gerið góð kaup. Metravörudeildin Miðbæjar- markaðurinn, Aðalstræti 9. Verziunin Höfn auglýsir: Nýkomið dúnhelt léreft, hand- klæði, diskaþurrkur, köflóttar dömuskyrtur, dömunærföt, ung- barnatreyjur, bleiur.frottenærföt fyrir ungbörn, barnahandklæði, tilbúin sængurverasett. Póstsend- um. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Vegna breytinga erum við með garn, metravöru, nærfatnað og fl. á mikið lækkuðu verði. Verzlunin Vióla Hraunbæ 102, sími 75055. Nýkomnir ódýrir útigaiiar, röndóttar gallabuxur 1—3, úlpur, hettupeysur og margt fl. Opið laugardaga 10—12, sími 12171. Verzlunin Karfan Hofsvallagötu 16. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur- og skírnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýzkalandi. Fall- egar steinstyttur á góðu verði. Fermingar- skírnar- og brúð- kaupskerti, servíettur, gjafakort og pappír. Heimilisveggkrossar, kristilegar bækur, hljómplötur, kassettur og margt fleira. Póst- sendum. Opið 9-6 simi 21090 Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Breiðholt III. Margeftirspurða Zareska súper- sport garnið komið, 14 glæsilegir litir, 100 grömm kr. 385. Póstsend- um. Verzlunin Hólakot, Hóla- garði, sími 75220. Lopi. 3ja þráða plötulopi 10 litir prjónað beint af plötu magn- afsláttur. ’ Póstsendum. Opið 1- 5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4., Sími 30581. Hvildarstóiar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldarstólar með skemli. Stóllinn er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur hjá okkur og verðið þvi mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Skóiafatnaður: buxur, sokkar, nærföt, skyrtur og margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farnar tekkbarnakojur, lengd 1,60, verð 35.000 kr. með dýnum. Uppl. á Bræðraborgarstíg 22, eftir kl 7. Búslóð til sölu. Brynhildur Kristjánsdóttir, Vesturbergi 138, 2. hæð til hægri, eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir ódýrum húsgögnum, hillum, bókaskáp, svefnbekk, skrifborði og skrifborðsstól. Utlit skiptir litlu máli. Uppl. í síma 38057. Til sölu eldhúsborð, 4 bakstólar + 2 kollar og þrekhjól. Uppl. 1 síma 43511. Bólstrun. Klæðning og viðgcrð á bólstruð- um húsgögnum. Húsgagnabólstr- un Sigsteins Sigurbergssonar Njörvasundi 24, sími 84212. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um allt land <Opið kl. 1—6 eftir hádegi. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 simi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna 'svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. 1 Heimilisfæki 8 Nýleg sjálfvirk Ignis þvottavél og Parnall tauþurrkari til sölu á kr. 100 þús., einnig barnabílstóll á kr. 5000. Uppl. i sima 74770. Tll sölu stór frystikista á kr. 80 þús. og 280 1 isskápur. Uppl. í síma 76828 laugardag og sunnudag. Seljum á mjög góðu verði 230 lítra isskáp með frysti, elda- vél með ofni, eldhúsviftu og upp- þvottavél með vaski. Bygginga- markaðurinn, simi 13285. 1 Hljóðfæri 8 Til sölu Yamaha B2 rafmagnsoregl, 2ja borða með fót- spili, vel með farið. Uppl. í sima 41154. Harmóníkur. - Hefi fyrirliggjandi nýiar harmóníkur af ýmsum stærðum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, einnig harmóníkuskóla fyrir byrjendur. Guðni S. Guðna- son. Simi 26386 eftir hádegi á daginn. I Hljómtæki 8 Til sölu Philips útvarp og sambyggt kassettutæki, einnig 2 hátalarar i bil. Uppl. I síma 42747. Ullargóifteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst- verðtilboð. Það borgar sig að líta'inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavikur- vegi 60 Hafnarfirði, simi 53636. Ljósmyndun 8 Ljósmynda-amatörar Hjá okkur fáið þið allt sem þið þurfið, ARGENTA og ILFORD lastpappir, flestar stærðir og ferðir. Framköllunarefni.bakkar- nio;i<triu..f>.i > .iiiiUiaiiKui, arar-hnífar, og fl. myrkvastofu- perur. Nýkomin FUJI 400 ASA litfilma á pappír. Skrifið eða hringið eftir verðlista. AMATÖR Ijósmyndavörurv. Laugavegi 55, s. 22718. 'Véla- og kvikmyndaieigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnár 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Leigjum Standard 8, Super 8, og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði þöglar filmur og tónfilmur, lit- filmur og svart-hvítar. Höfum mikið úrval mynda, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Myndskreytt kvik- myndaskrá yfir um það bil 150 filmur fyrirliggjandi. Höfum einnig til sölu takmarkaðan f jölda nýrra 8 mm tónfilmna á MJÖG lágu verði. Póstsendum. Sími 36521. Til sölu Konica auto flex A 52 mm, F 1,8, og einnig 200 mm Minolta linsa, F 3,5. Uppl. í síma 15964 eftir kl. 6. Tal og tón. Super 8. Fujicacope sound SH 6. Vélinni fylgir innb. hátalari og micrafónn til viðbótar hljóðupp- töku t.d. tónlist og eða skýringar. Verð kr. 119.940. FUJICA AXM 100 m/ breiðlinsu kvikmyndaupp- tökuvélar m/hljóðnema er taka hljóð samtímis inn á filmu. Verð kr. 62.995. FUJICA filmur m/tón- rönd 50 fet (4 mín. sýnirigart.) framköllun innif. 25 ASA og 200 ASA, verð aðein,s kr. 2.450. Amatör Ijósmyndavörurv. Lauga- vegi 55, S. 22718. MYNT NYKOMIN: Urval af Norðurlandapen. 1978 verðlistar: Afa, Michel. Lilla Facit. Kaupum sérunnið gullpen. m/silfri 1974. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6a, sími 11814. Til bygginga Mótatlmbur óskast. Uppl. í sima 36854. Seljum nokkur gölluð baðker með góðum afslætti. Byggingamarkaðurinn, sími 13285. 1 Dýrahald 8 Fiskabúr til sölu, 120 litra, með dælu og borði. Uppl. i sima 74497. 'Skrautfiskaeigendur. Aauaristar. Við ræktum skraut- fiska. Kennum meðferð skraut fiska. Aðstoðum við uppsetnihgu búra og meðhöndlun sjúkra fiska Asa, skrautfiskaræktun. Hring braut 51 Hafnarfirði, simi 53835. 1 Verðbréf 8 5 ára bréf óskast. Höfum kaupendur að fasteigna- tryggðum veðskuldabréfum til 5 ára með hæstu lögleyfðu vöxtum og veði innan við 50-60% góðs fbúðarhúsnæðis á þéttbýlissvæði. Markaðstorgið, Einholti 8, sfmi 28590 og 74575 á kvöldin. Til sölu sem ný hagiabyssa (Remington) módel 870, 5 skota pumpa. Uppl. I síma 86033 eftir kl. 19. Skipti, kaup eða leiga óska eftir skiptum á ibúð í Reykjavik eða Kópavogi og ein- býlishúsi í Vestmannaeyjum. Þeir, sem áhuga hefðu, hringi I síma 29217. Hveragerði — Einbýlishús. Til sölu er í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík einbýlishús á góðum stað í Hveragerði. Uppl. f sfmum 27284 og 13665. Lóð—Hveragerði. Af sérstökum ástæðum er stór hornlóð fyrir einbýlishús til sölu, einnig eru ýmis eignaskipti hugs- anleg. Uppl. í síma 11616 og 71580 eftir kl. 18.30. Einstakt tækifæri. Iðnaðarhús til sölu í Hafnarfirði, 1000 ferm með 4 stórum inn- keyrsludyrum, lofthæð 4.5-5 m. 6000 ferm lóð. Miklir stækkunar- möguleikar, t.d. má byggja til við- bótar 1500 ferm á einni hæð og 750 ferm á þremur til fjórum hæðum. Góð áhvílandi lán. Til greina kemur að selja húsið í tvennu lagi. Utborgun aðeins 5-10 millj. sem má skipta, jafnvel að taka veðskuldabréf upp í hluta af útborgun. Einnig koma til greina margskonar eignaskipti. Góð fjár- festing. Uppl. í síma 53949 aðal- lega í hádegi og á kvöldin. Til sölu 110 fm einbýlishús með 48 fm bílskúr og 50 fm útihúsi í útjaðri Reykjavíkur. Uppl. í síma 82728. I Hjól Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 50678. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’76, ekin 5000 km, græn að lit nieð nýtt afturdekk og stefnuljós. Uppl. I sima 93-7367. Höfum eftirtalin mótorhjól til sölu og sýnis: Gilera 50RS-1975. Honda Dax-1972 Honda CB50-1975. Honda XL350 1975. Suzuki GT550-1974. Easy rider 50-1977 nýtt. Gitane 10 gira reiðhjól á 45 þús. Leiðandi verzl- un á sviði vélhjóla og útbúnaðar. Vélhj. verzl. H. Ólafssonar Freyjugötu 1, slmi 16900. Höfum opnað verkstæði fyrir allar gerðir vélhjóla. Vanir menn. Sækjum ef óskað er. BIl- tækni hf. Smiðjuvegi 22, sími 76080.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.