Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 18

Dagblaðið - 01.10.1977, Síða 18
18 Frðmhaldafbls. 17 Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Honda XL 350 árg. ’74 í góðu standi til sölu. Uppl. i sima 42646. Bílaþjónusta Bilamáiun og réttingar. Gerum föst verðtilboð, hagstæð greiðslukjör. Bílaverkstæðið Brautarholti 22, sími 28451 og 44658. Bílastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljðtt og vel með hinu fullkomna CAL. stillitæki. önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar. Bifreiðaverkstæðið Lykili- inn Smiðjuvegi 20 Kóp. sími- 76650. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf.. sími 19360. Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Uppl.í síma 52726 eftir kl. 17. Bílaleiga Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án ökumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. A sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Bílaieigan Berg sf. "Skemmuvegi 16, Kóp., sími 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til, leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Afsöl og ieiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. VörubíII. til sölu, Volvo 495.1 árg. ’65, 10 hjóla. Uppl. í sima 75877. Óska eftir góðri vél úr Cortínu árg. ’71-’72. Uppl. i sima 36824. Saab árg. ’67 til sölu, skipti a dýrari bíl, helzt Cortínu ’71-’72. Uppl. í síma 99-1834. Taunus 17M árg. ’66 til sölu, mjög gott boddí. Uppi. j síma 85326. Glæsilegur Rússi, GAZ 69 1967 með bilaðri vél til sölu. Tilboð. Gufunesbýlið Gufunesi, Rvík. Blazer ’70-’72 óskast í skiptum fyrir nýlegan fólksbfl, einnig er á sama stað til sölu úr BMC dísilvél, olíuverk, startari og dínamór. Uppl. í síma 32437 eftir kl.4. ____________________________ Datsun 1200 til sölu árg. ’72. Uppl. í sima 27051. Focokrani 4000 til sölu. Uppl. i sima 33097. Volga árg. ’72 til sölu (bifreiðin er fyrst skráð i janúar ’73) ekin 71 þús. km, nýsprautuð og í góðu lagi. Fæst með góðum greiðslukjörum. Uppl. í sima 71527. Toyota Crown árg. ’68 til sölu, nýuppgerð vél og öll nýyfirfarin. Sími 36075. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1, OKTÖBER 1977, V y' Tökum á móti AlbertN. Víþegar hann kemur úr J /r-—— 'wk skólanum! / /flV-' Pr s i CJ=. © tíui.l's —- " ..eða fara leiðina sem hann fer i skólann?! 2-10 Peugeot 504 bensin til sölu, ekinn 50.000 km. Uppl. 1 sfma 32110. Tilboð óskast í Fiat 128, árg. ’74, gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma 50435. Willys árg. ’55 til sölu. Uppl. í sima 42621 eða 41576. Skoda 100 L árg. ’76 til sölu, rauður, ekinn 26 þús. km. Verð 750.000. Uppl. i síma 43593. Til sölu VW 1300 árg. ’73 í ágætu lagi, ekinn 80.000 km. Uppl. í sima 22396 milli kl. 5 og 7. Til sölu Volvo 144 árg. ’69, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2977 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch ’71 með nýupptekinni vél og gir- kassa, snjódekk, gott verð. Uppl. I síma 71375. Tvær Ford V8 til sölu. Uppgerð 260 smáblokk og 292 sem þyrfti athugunar við með áföstum Willys girkassa og milli- kassa, einnig aflstýri með öllu. Uppl. í síma 35400 til kl. 6 og 34751 eftir kl. 7 eða báðir símarn- ir. Lada 2001 árg. ’73 til sölu, góður bill á góðu verði. Uppl. I sima 71435 í dag og sunnu- dag. Sérstakur Fiat 128 árg. ’72 til sölu, nýsprautaður, ný dekk og fl. Góðir skilmálar. Uppl. í síma 85203. Til sölu Rambler American ’67 með Chevroietvél 250 cc, tekin upp ’69. Uppl. í síma 37459. Fallegur Mercury Comet árg. 1974, sjálfskiptur með afl- stýri og aflbremsum, fæst í skipt- um fyrir sjálfskiptan Saab eða annan evrópskan eða japanskan bíl. Uppl. í sima 42081. BiII ekki eldri en ’74 óskast keyptur, Toyota Corolla, Volkswagen og Mazda koma aðal- lega til greina. Utborgun: Fiat 127 árg. ’74, keyrður 50.000 km í mjög góðu ástandi + 500.000 kr. A sama stað er til sölu gamall mjög góður ísskápur sem selst á 20.000 kr. Uppl. í síma 30095 yfir helg- ina. Willys árg. ’53 til sölu með nýupptekinni vél, öll samstæðan er ný. Uppl. i sima 42141. Toyota Mark II 1974 til sölu, ekinn 78000 km. Uppl. í siina (4977. Saab ’66 tvígengismótor til sölu. Uppl. i síma 26439 og 29106. Datsun vél með sjálfskiptingu til sölu í góðu standi. Uppl. í síma 92-3489. Vauxhall Viva árg. '74 til sölu, ekinn 44000 km. Uppl. í síma 53651. Ford Transit dísil ’74 til sölu, leyfi og mælir geta fylgt. Til greina kemur að taka fólksbil upp í að hluta. Uppl. I sima 72189. Scania Vabis 110 árg. ’71 til sölu. Sænskur grjót- pallur og sturtur, vél yfirfarin. þokkalegt útlit, sæmileg dekk. Skipti möguleg á 6 hjóla bíl sem má vera með framdrifi. Markaðs- torgið Einholti 8, sfmi 28590. Mercedes Benz 309 árg. ’74, 22ja manna, til sölu Ekinn 160 þús. km, blár og hvitur, ný sæti (innlend smiði), góð dekk, vökvastýri, mótorbremsa, toppgrind, dráttarkrókur, útvarp o. fl. Markaðstorgið, Einholti 8: Simi 28590 og kvöldslmi 74575. Citroén Ami 8 árg. ’72 til sölu i þvi ástandi sem hann er í, annaðhvort í heilu lagi eða til niðurrifs, verðtilboð. Uppl. I síma 30454 eftir kl. 5. Góð kjör. Opel Rekord árg. ’68 til sölu á mánaðargreiðslum. Uppl. f síma 14461. Mercury Montego MX ’71 til sölu, vél 302 cub, sjálfskiptur, aflstýri, 4ra dyra. Uppl. í sima 30454 eftir kl. 5. 322 cub. með öllu tilheyrandi fyrir beinskipt, einnig vökvastýri úr Oldsmobile. Uppl. i sima 92- 6591. Notaðar bílvélar. Utvegum notaðar bílvélar, gír- kassa, sjálfskiptingar og fl. frá Bandaríkjunum, Þýzkalandi og vfðar. Einnig vélar og varahluti í vörubíla og vinnuvélar. Markaðs- torgið Einholti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Bflavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125, 128, 850 og 1100, Hillman Minx árg. '68, Rambler American, Ford Falcon, Plymouth, Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, .Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauða- hvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Til leigu lltll einstaklingsíbúð I Fossvogs- hverfi. Tilboð merkt „Reglusemi 008“ sendist DB fyrir 3. okt. Vil leigja út aðstöðu fyrir 2-3 réttingamenn með vélum og verkfærum. Uppl. í sfma 82080 eða 82407. 3ja herb. fbúð, nýleg, mjög snotur, til leigu, aðeins gott og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Uppl. í sima 92-3529. Vil kaupa góðan bil gegn veðskuldabréfum. Uppl. I síma 81606. Til sölu 3 bilvélar Perkings 4-154 dísil árg. '70 með kúplingshúsi ógangfær, vél í Cortínu, eldri gerð og i Taun- us 12M árg. ’63. Uppl. I sima 41081 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Mazda 323 árg. ’77 til sölu, ekin 28 þús. km. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sfma 75224. V arahlutaþjónusta. Til sölu varahlutir úr VW 1200 árg. ’68, Simcu 1501 ’69, M. Benz 200 ’66, Saab 96 ’66, Hillman Hunter ’69, Singer Vogue ’66, Chevrolet Biskaine — Malibu ’65, Ford Falcon ’65, Cortina ’66. Taunus 12 m ’66. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði sími 53072. Saab 96 árg. ’73 til sölu. Bfllinn er í góðu lagi. Uppl. I sima 50927. Bílablaðið nr. 2 er komið út. M. a. efnis: Bronco árg. ’78, allt um olíuna. Bílablaðið Brautarholti 20, sími 27499. Odýrir varahlutir: Vorum að fá varahluti í eftir' taldar teg. bifreiða: Volvo Amason árg. ’64, Fiat 125 ’71, Fiat 128 ’74, Daf 44 '68, Chevrolet Bel Air ’64, Chevrolet Corvair '64. Plymouth Valiant ’66. Kaupum bíla til niðurrifs. Vaka hf. Stór- höfða 3, sími 33700, (Ingólfur Sigurðsson). Einbýlishús í Garðabæ með tvöföldum bilskúr til leigu i 2 ár, laust 15. október. Uppl. 1 síma 43939. Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Léigumiðlun. Ér það ekki lausnitrafð láta-ekkw ieigja íbúóar- eða atvinnuhúsnæð, ýður að kostnaðarlausu?Uppl. un. leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast 3ja til 4ra herb. ibúð óskast á leigu í Keflavik. Uppl. f síma 92-2748 eftir kl. 16. Vönduð 3ja til 4ra herb. Ibúð óskast til leigu hið fyrsta, helzt i vesturbænum. Tvennt í heimili. Uppl. í sima 10174. Sjómaður sem litið er i landi óskar að taka á leigu eitt herbergi og eldhús eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sfma 71647. Athugið: Er á götunni með eitt barn, vant- ar 2ja til 3ja herbergja ibúð, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. 1 síma 84562. Vantar litla fbúð strax, helzt f gömlu hverfunum. Uppl. i sima 28363. íbúð óskast. Miðaldra kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð helzt strax. algjör reglusemi. Uppl. f sfma 37526. Keflavík. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. I sima 91-71338. 4ra herb. ibúð óskast strax. Allt fullorðið í heimili. öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 72726 eftir kl. 18. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax í 5-6 mán. örugg greiðsla og reglusemi heitið. Uppl. í síma 19081 eftir kl. 7. Reglusöm, einhleyp stúlka óskar eftir bjartri og góðri, 2ja herbergja ibúð. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 33877 eftir kl. 5. Stúlku utan af landi vantar herbergi, helzt í vestur- bænum eða gamla miðbænum. Vinsamlegast hringið í sima 10986. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sfma 17359 eftir kl. 7. Óska eftir að taka bílskúr á leigu, 25-30 fm. Uppl. í sfma 15534 eftir kl. 7 á kvöldin. s.o.s. Ungur einhieypur maður í góðri atvinnu óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax á höfuðborgar- svæðinu. Reglusemi og fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í sima 82200, innanh. 19, milli 12 og 3 og 19 og 23, eftir það I síma 72441. tbúð óskast. Maður sem fer í skóla í vetur óskar eftir lítilli íbúð, ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 34869 næstu daga. tbúð óskast. Einhleypur maður óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkur- svæðinu eða Hafnarfirði. Símar 53918 á daginn og 51744 á kvöld- in. Atvinna í boði Maður óskast f byggingarvinnu, vinnustaður við Flúðasel i Breiðholti 2. Uppl. I síma 84555 eða 74936. Starfskraftur óskast til barnagæzlu og léttra heimilis- starfa frá kl. 3.30 til 11.30 4 daga vikunnar. Uppl. i síma 84750 milli kl. 8 og 10. Múrari eða múraranemi óskast til að pússa 80 ferm húsnæði, gæti verið tilvalin aukavinna. Vélstjóra vantar nú þegar á skuttogarann Krossvik frá Akranesi. Uppl. veittar á kvöldin i sima 91-17615.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.