Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 21
 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977. 21 \ 'crKK-í £>-5 Ég er fegin að þú sagðir tvo tígla.Gunna. Það minnir mig á svo skemmtilega sögu sem ég heyrði í gær.... Reykjavík: Lögroglan sími 11166. slökkvilið «« sjukrabifreió simi 11100. Seltjamarnes: Lögreí>lan sími 18455. slökkvilirt «í» sjúkrabifreirt sjmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilirt OK sjúkrabifreirt simi 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166. slökkvi- lirt og sjúkrabifreirt simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkvilirtirt simi 2222 og sjúkrabifreirt sími 3333 «« i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- lirtirt simi 1160. sjúkrahúsid simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkvilirtirt og sjúkrabifreirt simi 22222 Apölek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apotekanna í Reykjavik og nágrenni vikuna 30. september — 6. október er í Garfis Apóteki og Lyfjabúfiinni Ifiunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna fra kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarrtarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptís annan hvernlaugardag kl.JO-13 og sunnudug kl. 10 12. l’pplýsingar eru veittar I -simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opirt í þessum aprttekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og heigi- dagavörzlu. Á kvöldin er opirt i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opirt frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á örtrum timum er lyfja- frærtingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavíkur. Opirt virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. ()pið virka daga frá kl. 9—1H Lokart i hádeginu mrlli kl. 12.30 og Ferðir i Mosfellssveit Frá Reykjavík: *7.15. 13.15.. •** 15.20. 18.15. 23.30. Frá Hrafiastöfium: *8.15, 14.15, 19.15, 00.15. Frá Reykjalundi: **7.20, *7.55, ** 12.20, 14.30, 15.55, 19.30,24.00. Frá Sólvöllum: **7.23. *7.58. ** 12.23, 14.33. 16.00, 19.33, 00.03. Frá Þverholti: **7.30. *8.30. ** 12.30. 14.40. 16.10,19.40,00.20. * Ekki á sunnudögum erta aðra helgidaga. ** Ekki á laugardögum, sunnudögum eða aðra helgidaga. *** Ekki art Hraðastöðum. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvaþt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokartar. ep læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lvfjabúrtaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörfiur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamirt- störtinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga- varrla frá kl.‘ 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. slökkvilirtinu i sima 22222 og Akuryyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- la*kni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustörtinni sima 3360. Simsvari i sama húsi mert upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjpkrabifreiA: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlnknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. .17—18. Sími 224H Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír sunnudaginn 2. október. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú hefur skipulagt smáferðalag sem fer á allt annan veg en þú ætlaðir. Láttu ekki skyldmenni vera að skipta sér af einkamálum þlnum. Reyndu að vera utandyra eftir þvl sem veður ‘leyfir. Spáin gildir fyrir mánudeginn 3. okt. Vatnsberin (21. jan.—19. fob.): Hlakkaðu til dags sem kemur vel út. Þér er óhætt að fylgja hugboði þlnu með peninga, það er rétt. Kynnstu manni betur áður en þú dæmir hann. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú gætir þurft að hjálpa Fiakamir (20. feb. 20. marz): Hikaðu ekki við að not- einhverjum þér yngri sem er I éstarsorg. Hann jafnar f*ra þér 4hnf manns sem er þér hliðhollur ef þlg vantai sig fljótt. Farðu í fjölskylduheimsóknir í dag. Það yrði a^stoð. Rætt verður um ferðalag. vinsælt. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Dagurinn er frekar góður og llflegur. Þó fer ákveðin persóna 1 taugarnar á þér af því að hún lítur svo stórt á sig. Þú þarft á skapstillingu að halda í sambandi við vandamál heima fyrir. Hrúturinn (21. marz—20. april): Láttu ekki smágagnryni koma þér úr jafnvægi. Þér hættir við að vera of viðkvæm(ur). Hertu þig upp og láttu ekki leiða ná tökum á þér. Örlöe bin bera þig nær gamalmenni. NautiA (21. april—21. maf): Þiggðu samvinnu sem þér Nautið (21. april-21. maí): Það verða svolltil læti heima i býðst til þess að koma þinum málum I framkvæmd. dag. Ahrif stjamanna eru flókin og fólk getur reynzt þér Siðari hluti dagsins verður góður fyrir þá sem búa einir. erfitt. En þú finnur stuðnincsmenn Þeir fá gesti og það jafnvel fleiri en einn. Tvfburamir (22. maí—21. júní): Það getur verið ao þú Tvíburamir (22. maf—21. júnf): Þig undrar að heyra um þurfir að taka tillit til óska einhverra sem eru 1 kringum veikindi vinar. Heimsæktu hann eins skjótt og þú mátt. þig, meira en þú hefur gert. Reyndu að sinna fjölskyld- þú S*tir ráðið uncum manni heilt. unni í dag. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þú færð bréf með leiðinleg- um fréttum, en síðar færðu upplýsingar sem hjálpa þér úr ógöngunum. Þú ferð llklega í heimsókn til gamals vinar í kvöld. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Einhver þér nákominn nýtur velgengni og við það vænkast horfur þlnar. Þú færð nytsamar upplýsingar. Aætlun um frí felur I séi erfiðleika. LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Ung persóna er áfjáð i að Ljónifi (24. júlf—23. ágúst): Fjölskyldulífið gengur ekki gera þér til geðs. ^iggðu það sem hún vill gera fyrir þig of vel. Láttu ekki undan kröfum annars manns um tlma með gleði og undrun, þá muntu gera góðverk á viðkom-- þinn. Þú færð fjárfúlgu alveg óvænt. andi aðila. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Það verður skyndileg breyting á högum þinum. Einhver sem þú hefur ekki hitt dáist innilega að þér. Þú skalt ekki lofa að fram- kvæma eitthvað sem stríðir á móti þvi sem þú hefur einsett þér. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Nú færðu tækifæri til að eignast langþráðan hlut. Ef þú hefur lokið skyldustörf- unum skaltu slappa af og njóta lifsins SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Astarævintýri sem verið hefur í gangi virðist vera að færast á alvarlegt plan. Athugaður vel hvort það er I rauninni það sem þú óskar eftir. Vertu kátur og glaður og reyndu að særa ekki tilfinningar ákveðinnar persónu. BogmeAurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver er að reyna að freista þin til þess að kaupa dálítið sem þú hefur alls ekki efni á. Sem betur fer geturðu verið ákveöinn ef þú vilt bað við hafa, jafnvel bótt það sé erfitt. Msyjan (24. ágúst—23. sspt.): Góður dagur til að skipuleggja framtiðina. Þér verður nú kleift að fást við eigin mál. Sjálfstæði þitt fer I taugamar á hjálparvana mönnum. Vogin (24. sspt.—23. okt.): Dagurinn býður upp á luarg ar og skemmtilegar breytingar. Þú hefur ekki tíma til að láta þér leiðast. Varastu flýti á siðustu stundu með því að taka ekki að þér meira en þú ræður auðveldlega við. SporAdrskinn (24. okt.—22. nóv.): Smááhætta með fé borgar sig, jafnvel mjög vél. Sýndu háttvísi í samræðum við vini þína. BogmsAurínn (23. nóv.—20. dss.): Gættu að fé þlnu þvi útgjöldin verða meiri en þú bjóst við. Þiggðu boðsem þú færð á siðustu stundu. Þú lendir í andstöðu við náinn vin eða félaga. SMngaitin (21. dw,—20. jan.): Þetta er góður ttmi fyrir Steingeitin (21. dee.—20. jan.): Vinur kemur meo ovana- 5? sem vinna andleg störf. Raðagerð sem þú hefur lega uppðstungu sem höfðar til ævintýraþrar þinnar akveðið mun mistakast. Frestaðu framkvæmdum fram Gðður dagur til að stunda viðskinti yfir helgina. Farðu út að skemmta þér I kvöid. Afmsslisbsm dsgsins: Þú ættir að geta skipt um starf á þessu ári ef þig langar til þess. Heppilegasti timinn til þess er á þriðja mánuði ársins. Þér býöst tækifæri — en verður kannski að flytja búferlum til þess að geta notfært þér það. Þú verður fyrir dálitlum vonbrigðum I ástamálum siðari hluta ársins. Afmaslisbsm dagsins: Byrjun ársins er ekki hagstæð til ferðalaga. Frestaðu ferðum þar til um mitt ár ef unnt er. Maður með frjóar hugmyndir kemur inn I Uf þitt og þú finnur farveg fyrir umframorku. Astin veldur vonbrigðum, en vinátta stenzt þungt próf. Heimsóknartsmi ‘Borgsrspitslinn: Mánud. — tostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HoilsuvsmdsrstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FasAingsrdaild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FnAingarhoimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. KópavogshaeliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og-artra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla dííga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn — Utlansdeild. Þingholtsstl'ilMl 29a. simi 12308. Mámid. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16 LokaA a sunnudögum. ÁAalsafn — Lestrarsalur. Þlllgllollsstl'ieti 27. sinii 27029. Opiitiiiartiiiiiir 1. sepl.-3l. mai. máiiud -föstud. kl 9-22. laugard. kl. 9 18. sunnudaga ki. 14 18. BustaAasafn Búsí artiikii'kju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard kl. 13-16. Solheimasafn, Súlheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl 14-21. laugard. kl. 13-16 Hofsvallasafn, llofsviillagötu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sillli 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbúka- þjónusla virt fatlarta og sjóndapra. Farpndbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstrœti 29a. Bókiikassar lánartir skipum. Iieilsu- liielum og slofnunum. simi 12308. Zngin barnadeild er opin lengur en \il kl. 19. Bokasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opirt alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. AsmundargarAur virt Sigtún: Sýning á verkum er í garrtinum en vinnustofan er arteins opin við sérstök tækifæri. OýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opirt daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir virt Miklatún: Opirt daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar virt Njarðargötu: Opirtdaglega 13.30-16. Listasafn íslands virt Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugrípasafniA virt Hlemmtorg: Opirt sunnudaga. þrirtjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opirt daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. JJItavaitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörrtur simi 25520. Seltjarnarnes siqni 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri simi 11414. Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörrtur sími 53445. Simabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirrti. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. P. POU-MAV MAKKIACE C0UN6EL0R Ég veit að við tölum ekki saman. Það er eitt af fáum ánægjuefnum í lffi mínu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.